Föstudagsplaylisti Brynjars Barkarsonar Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 28. september 2018 12:22 Brynjar ásamt plötuumslagi plötu ClubDub, Juice Menu. ClubDub er ungt raftónlistartvíeyki sem vakið hefur mikla athygli síðan þeir komu fram á sjónarsviðið með hvelli í kringum Secret Solstice hátíðina síðasta sumar. Sveitina mynda Brynjar Barkarson og Aron Kristinn Jónsson og á Brynjar heiðurinn af föstudagsplaylistanum þessa vikuna. Nýlega gáfu þeir félagar, sem segjast spila „klúbbatónlist“, út myndband við lagið Eina sem ég vil ásamt Aroni Can, en lagið lenti svo loks á Spotify í dag. Flest laganna á listanum eru að Brynjars sögn ný lög sem hann hefur hlustað mikið á undanfarið en einnig væri þar að finna „nokkrar sleggjur“ sem honum langaði að veita verðskuldaða athygli. Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
ClubDub er ungt raftónlistartvíeyki sem vakið hefur mikla athygli síðan þeir komu fram á sjónarsviðið með hvelli í kringum Secret Solstice hátíðina síðasta sumar. Sveitina mynda Brynjar Barkarson og Aron Kristinn Jónsson og á Brynjar heiðurinn af föstudagsplaylistanum þessa vikuna. Nýlega gáfu þeir félagar, sem segjast spila „klúbbatónlist“, út myndband við lagið Eina sem ég vil ásamt Aroni Can, en lagið lenti svo loks á Spotify í dag. Flest laganna á listanum eru að Brynjars sögn ný lög sem hann hefur hlustað mikið á undanfarið en einnig væri þar að finna „nokkrar sleggjur“ sem honum langaði að veita verðskuldaða athygli.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira