Tíska og hönnun

Aftur orðin dökkhærð

Óskarsverðlaunahafinn Natalie Portman er komin til London til að leika í kvikmyndinni Thor: The Dark World. Natalie er aftur orðin dökkhærð eftir að hafa verið ljóshærð í smá tíma.

Tíska og hönnun

Bara allar í leðri

Girls Aloud meðlimirnir, Kimberley Walsh, Cheryl Cole og NIcola Roberts sáust yfirgefa Zuma veitingastaðinn í London í gær eftir að hafa eytt þar kvöldinu saman.

Tíska og hönnun

Berbrjósta í glanstímariti

Kate Moss, 38 ára, prýðir forsíðu Vanity Fair í jólablaðinu. Hún heldur engu aftur í viðtalinu hvort sem það er að sitja fyrir nakin eða ræða leyndarmál eins og hvernig samband hennar við Johnny Depp endaði. "Ég grét í mörg ár þegar við hættum saman. Það var martröð!"

Tíska og hönnun

Svoleiðis hrauna yfir kjólinn

Leikkonan Lindsay Lohan, 26 ára, stillti sér upp í gylltum síðkjól á rauða dreglinum í gær. Um var að ræða frumsýningu á sjónvarpsmyndinni um Elisabeth Taylor. Nú gagnrýna fjölmiðlar kjólinn hennar sem er fleginn að framan vægast sagt fyrir að vera ekki nógu smart. Dæmi hver fyrir sig.

Tíska og hönnun

Undirbýr spennandi vef fyrir konur

Tísku- og lífsstílsvefurinn Tíska.is lítur innan tíðar dagsins ljós þar sem áherslurnar eru á lífsstíl, tísku, verslun, hönnun og útlit. Eigandinn Eva Dögg Sigurgeirsdóttir, konan á bak við vefinn, er þessa dagana að undirbúa opnun vefsins í næstu viku.

Tíska og hönnun

ELM hættir

Lísbet Sveinsdóttir, einn eigenda, segir að hönnun ELM hafi verið seld um allan heim en fyrirtækið hafi vaxið mikið og orðið flókið í rekstri.

Tíska og hönnun

Hálft kíló á hönd

Gullsmiðirnir Ástþór Helgason og Kjartan Örn Kjartansson í Orr hönnuðu hring sem er nú ásamt fleiri gripum frá þeim félögum til sýnis á skartgripasýningunni Láði og legi (Water and Earth) í Finnlandi.

Tíska og hönnun

Flipp eða flopp?

Nú er stóra spurningin hvort aðþrengda leikkonan Eva Longoria hafi látið klippa sig eins og söng- og leikkonan Miley Cyrus. Ef meðfylgjandi mynd sem Eva setti á Twitter síðuna sína þar sem hún með knallstutt hár er skoðuð er svolítið eins og hún sé að flippa með hárgreiðslumeistaranum sínum. Á Twitter spyr leikkonan aðdáendur sína hvort þeir séu hrifnir af nýju klippingunni.

Tíska og hönnun

Vertu flott með fléttu

Flétturnar virðast ætla að halda áfram vinsældum sínum á meðal stjarnanna en leikkonan AJ Michalka bauð einmitt upp á dásamlega fléttað hár á sjálfum rauða dreglinum í vikunni á frumsýningu myndarinna, Breaking Dawn - 2.

Tíska og hönnun

Rosaleg með stóru r-i

Í sumar var tilkynnt að leikkonan Penelope Cruz, 38 ára, yrði andlit Campari drykksins. Eins og sjá má á myndum af leikkonunni var herferðin vel heppnuð þar sem leikkonan pósaði rauðklædd með Campari á kantinum. Um var að ræða almanak með tólf myndum af gyðunni. Hún mætti í vinrauðum síðum kjól í teiti á vegum drykkjarframleiðandans og stal senunni - nema hvað!

Tíska og hönnun

Strákurinn kann að klæða sig!

Einn heitasti Hollywood leikarinn um þessar mundir Robert Pattinsonum er augljóslega búinn að átta sig á því að til þess að fanga athygli ljósmyndara á rauða dreglinum þarf að hann að leggja metnað í fatnað sinn því yfirleitt eru það fallegar leikkonur og síðkjólar sem stela senunni.

Tíska og hönnun

Vandamálið leyst

Það eru níu innstungur inni í skápnum og pláss fyrir hleðslutæki og snúrur. Skúffa er undir lykla og fleira og einnig hilla.

Tíska og hönnun

Heillaðist af alíslensku hráefninu

Hráefnið kveikti í mér og þetta var ekkert smá skemmtilegt verkefni,? segir iðnhönnuðurinn Sigríður Heimisdóttir sem hefur hannað fylgihluta-, fata- og heimilislínu úr mokkaskinni fyrir íslenska fyrirtækið Varma.

Tíska og hönnun

Systur sigra heiminn

Já þær virðast óstöðvandi systurnar, þær Kim Kardashian, Kourtney Kardashian og Khloe Kardashian en þær kynntu nýju fatalínuna sína í Dorothy Perkins versluninni í London um helgina við gríðarlega góðar undirtektir. Það lá einstaklega vel á systrunum sem sýndu ljósmyndurum brot af línunni og sögðu áhugasömum blaðamönnum frá henni. Sjá má systurnar við opnunina í meðfylgjandi myndasafni.

Tíska og hönnun

Töff tískulið á tískusýningu

Það var margt manninn á tískusýningu Ýrar Þrastardóttur fatahönnuðar og skartgripahönnuðarins Orra Finnbogasonar á Kexi hosteli á fimmtudagskvöldið. Tískuspekúlantar fjölmenntu til að berja fatnaðinn og fylgihlutina augum og flestum virtist líka vel.

Tíska og hönnun

Middleton systur eru með´etta

Systurnar Pippa og Kate Middleton voru myndaðar í London. Það er ekki að spyrja að því að þær eru smart til hafðar. Báðar klæddar í gallabuxur og fallega vetrarjakka. Pippa í bláum leðurjakka og Kate í hlýjum brúnum loðjakka.

Tíska og hönnun