Saffran opnar í Hafnarfirðinum Freyr Bjarnason skrifar 22. janúar 2013 07:00 Veitingastaðurinn Saffran verður opnaður í Hafnarfirði og á Bíldshöfða á næstunni.fréttablaðið/stefán „Við höfum fengið fjölda áskorana frá íbúum á þessu svæði um að opna Saffran og stækka þannig þjónustusvæði Saffran-veitingastaðanna," segir Jóhann Þórarinsson hjá FoodCo. Nýr Saffran-veitingastaður verður opnaður í Bæjarhrauni í Hafnarfirði í mars eða apríl þar sem Landsbankinn var áður til húsa. Einnig er fyrirhugað að opna síðar um vorið annan stað á Bíldshöfða í Reykjavík, rétt fyrir neðan Húsgagnahöllina, þar sem Stilling var áður til húsa. FoodCo keypti rekstur Saffran-staðanna á Íslandi fyrir um ári. Þrír staðir eru starfræktir á höfuðborgarsvæðinu: Einn í Glæsibæ, annar á Dalvegi í Kópavogi og sá þriðji á N1 á Ártúnshöfða. Saffran hefur getið sér gott orð fyrir heilsusamlega rétti úr íslensku hráefni, með austurlensku ívafi. Jóhann segir bjarta tíma fram undan hjá fyrirtækinu. „Við höfum fundið fyrir miklum meðbyr á þeim Saffran-stöðum sem við erum með í rekstri í dag. Gengið á síðasta ári var gríðarlega gott og það eru mjög spennandi tímar fram undan og mikið af tækifærum." Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Fleiri fréttir „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
„Við höfum fengið fjölda áskorana frá íbúum á þessu svæði um að opna Saffran og stækka þannig þjónustusvæði Saffran-veitingastaðanna," segir Jóhann Þórarinsson hjá FoodCo. Nýr Saffran-veitingastaður verður opnaður í Bæjarhrauni í Hafnarfirði í mars eða apríl þar sem Landsbankinn var áður til húsa. Einnig er fyrirhugað að opna síðar um vorið annan stað á Bíldshöfða í Reykjavík, rétt fyrir neðan Húsgagnahöllina, þar sem Stilling var áður til húsa. FoodCo keypti rekstur Saffran-staðanna á Íslandi fyrir um ári. Þrír staðir eru starfræktir á höfuðborgarsvæðinu: Einn í Glæsibæ, annar á Dalvegi í Kópavogi og sá þriðji á N1 á Ártúnshöfða. Saffran hefur getið sér gott orð fyrir heilsusamlega rétti úr íslensku hráefni, með austurlensku ívafi. Jóhann segir bjarta tíma fram undan hjá fyrirtækinu. „Við höfum fundið fyrir miklum meðbyr á þeim Saffran-stöðum sem við erum með í rekstri í dag. Gengið á síðasta ári var gríðarlega gott og það eru mjög spennandi tímar fram undan og mikið af tækifærum."
Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Fleiri fréttir „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira