Íslendingur myndar fyrir Eurowoman og ELLE Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 19. janúar 2013 19:30 Hörður Ingason útskrifaðist úr ljósmyndanámi frá Medieskolerne Viborg í Danmörku fyrir um ári síðan. Síðan þá hefur hann svo sannarlega ekki setið auðum höndum, en meðal verkefna sem hann hefur fengist við eru myndþættir fyrir Eurowoman og Elle.Ein af myndunum sem birtust í Eurowoman.Hörður segir námið hafa hjálpað sér mikið í að komast á góðan stað sem ljósmyndari. Það var þannig byggt upp að hann þurfti að vera á samning hjá ljósmyndara til að komast inn. Hörður fékk samning hjá auglýsingaljósmyndara í Árósum og segir það hafa hjálpað sér mkið. Svo fór hann í skiptinám til New York og aðstoðaði tískuljósmyndarann Kenneth Willardt, en hann myndar mikið fyrir stór merki eins og Maybelline og L'oreal. Að því loknu fór Hörður í starfsnám í Kaupmannahöfn hjá ljósmyndastúdíói sem sérhæfir sig í auglýsingum og tísku.Hluti af myndaseríu sem birtist á hinni virtu tískusíðu Fashion Gone Rouge.Hörður hefur myndað fyrir fjölmörg tískublöð, en þau sem standa upp úr segir hann vera Eurowoman, sem er eitt mest lesna blað í Skandinavíu, Nordic Man, ELLE, Fault Magazine og Carbon Copy.Hörður Ingason.Copenhagen Fur.En hvaða verkefni stendur upp úr?,,Ég er nýkominn heim frá skemmtilegu verkefni fyrir Kopenhagen Fur. Ég ferðaðist til Kína þar sem ég tók myndir fyrir stóran kúnna sem er í samstarfi fyrir Kopenhagen Fur. Ásamt því var ég líka fenginn til að dæma í Kínverskri módelkeppni ". ,,Í febrúar er ég að mynda fyrir nokkur mismunandi blöð. Mig langar líka að komast aftur til New York sem fyrst, svo ætli ég skelli mér ekki bara þangað. Í apríl kemur sería eftir mig í blaði frá NY sem heitir Vestal Magazine. Ég tók myndir af mjög flottu sænsku módeli og var með mjög gott team með mér. Get ekki sagt of mikið, en ég er mjög spenntur fyrir því! ", segir Hörður svo um framhaldið.http://horduringason.com/ Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Fleiri fréttir Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira
Hörður Ingason útskrifaðist úr ljósmyndanámi frá Medieskolerne Viborg í Danmörku fyrir um ári síðan. Síðan þá hefur hann svo sannarlega ekki setið auðum höndum, en meðal verkefna sem hann hefur fengist við eru myndþættir fyrir Eurowoman og Elle.Ein af myndunum sem birtust í Eurowoman.Hörður segir námið hafa hjálpað sér mikið í að komast á góðan stað sem ljósmyndari. Það var þannig byggt upp að hann þurfti að vera á samning hjá ljósmyndara til að komast inn. Hörður fékk samning hjá auglýsingaljósmyndara í Árósum og segir það hafa hjálpað sér mkið. Svo fór hann í skiptinám til New York og aðstoðaði tískuljósmyndarann Kenneth Willardt, en hann myndar mikið fyrir stór merki eins og Maybelline og L'oreal. Að því loknu fór Hörður í starfsnám í Kaupmannahöfn hjá ljósmyndastúdíói sem sérhæfir sig í auglýsingum og tísku.Hluti af myndaseríu sem birtist á hinni virtu tískusíðu Fashion Gone Rouge.Hörður hefur myndað fyrir fjölmörg tískublöð, en þau sem standa upp úr segir hann vera Eurowoman, sem er eitt mest lesna blað í Skandinavíu, Nordic Man, ELLE, Fault Magazine og Carbon Copy.Hörður Ingason.Copenhagen Fur.En hvaða verkefni stendur upp úr?,,Ég er nýkominn heim frá skemmtilegu verkefni fyrir Kopenhagen Fur. Ég ferðaðist til Kína þar sem ég tók myndir fyrir stóran kúnna sem er í samstarfi fyrir Kopenhagen Fur. Ásamt því var ég líka fenginn til að dæma í Kínverskri módelkeppni ". ,,Í febrúar er ég að mynda fyrir nokkur mismunandi blöð. Mig langar líka að komast aftur til New York sem fyrst, svo ætli ég skelli mér ekki bara þangað. Í apríl kemur sería eftir mig í blaði frá NY sem heitir Vestal Magazine. Ég tók myndir af mjög flottu sænsku módeli og var með mjög gott team með mér. Get ekki sagt of mikið, en ég er mjög spenntur fyrir því! ", segir Hörður svo um framhaldið.http://horduringason.com/
Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Selena Gomez giftist Benny Blanco Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið Fleiri fréttir Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Breyta merki Eurovision Sjá meira