Gallabuxur eru eitthvað sem aldrei fer úr tísku. En þó þær séu alltaf inn fáum við þó að sjá mismunandi útgáfur af þeim ár hvert. Víðar, og jafnvel rifnar, gallabuxur eru vinsælar um þessar mundir og hafa stjörnurnar mikið sést klæðast þeim í daglegu amstri.