Sport Emma Hayes sannfærði Bandaríkin um að ganga langt til að fá Pochettino Eftir að hafa bæði verið þjálfarar hjá Chelsea hafa þau Emma Hayes og Mauricio Pochettino nú endurnýjað kynni sín sem landsliðsþjálfarar hjá Bandaríkjunum. Fótbolti 11.9.2024 14:31 Valin best þriðju vikuna í röð Nýliðinn Caitlin Clark heldur áfram að blómstra í WNBA deildinni í körfubolta og hún er ekki aðeins besti nýliðinn í deildinni heldur hefur hún nú verið valin besti leikmaður Austurdeildarinnar þrjár vikur í röð. Körfubolti 11.9.2024 14:02 Böðvari blöskraði ræða Atla Viðars: „Hélt að Alex Jones hefði tekið við þættinum“ Böðvar Böðvarsson, leikmaður FH, bjóst við því að fara í leikbann vegna átaka hans og Guðmundar Kristjánssonar, leikmanns Stjörnunnar, á dögunum en í dag kom í ljós að svo verður ekki. Þrátt fyrir það segir hann rétta niðurstöðu að hann sleppi við bannið. Íslenski boltinn 11.9.2024 13:32 Vildi ekki að nýi landsliðsþjálfarinn hefði samband við sig Lee Carsley stýrði enska landsliðinu til sigurs á Finnum í Þjóðadeildinni í gær en hann þurfti þó að svara spurningum um leikmann Arsenal eftir leikinn. Enski boltinn 11.9.2024 13:00 Vill láta reka Heimi strax: „Kálið endist lengur en tannlæknirinn“ Eamon Dunphy, fyrrverandi landsliðsmaður Írlands, hefur enga trú á því að Heimir Hallgrímsson sé rétti maðurinn til að rétta við gengi írska landsliðsins í fótbolta. Dunphy spáir Heimi mjög stuttum tíma í starfi. Fótbolti 11.9.2024 12:33 Þórir valdi enga úr gullliði Ólympíuleikanna í nýjasta hópinn Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, tilkynnti í gær nýjasta landsliðshóp sinn og þar vakti athygli að enginn leikmaður sem vann gullið á Ólympíuleikunum í París er í hópnum. Handbolti 11.9.2024 12:01 Chelsea vill yfirgefa Stamford Bridge Chelsea vill fá stærri leikvang og það lítur út fyrir að möguleikinn á því að stækka Stamford Bridge sé ekki í boði. Guardian segir frá því að forráðamenn félagsins séu búnir að finna stað fyrir mögulegan nýjan leikvang. Enski boltinn 11.9.2024 11:31 Guðmundur í eins leiks bann en Böðvar sleppur Guðmundur Kristjánsson, leikmaður Stjörnunnar, hefur verið dæmdur í eins leiks bann vegna höggs sem hann veitti Böðvari Böðvarssyni, leikmanni FH, í leik liðanna á dögunum. Böðvar hafði sett olnbogann í Guðmund skömmu áður en hann fær ekki bann vegna málsins. Íslenski boltinn 11.9.2024 10:49 Austurríkismaðurinn sem meiddi Ödegaard fullur iðrunar Fyrirliði Arsenal gæti misst af mörgum mikilvægum leikjum liðsins á næstunni eftir að hafa meiðst illa á ökkla í leik með norska landsliðinu. Enski boltinn 11.9.2024 10:31 Brasilíumenn í basli í undankeppni HM Brasilía og Argentína töpuðu leikjum sínum í undankeppni HM 2026 í fótbolta í nótt en það er óhætt að segja að staða liðanna sé gjörólík. Fótbolti 11.9.2024 10:01 Lagerbäck tjáir sig um „óvenjulegan“ fótboltastorm í Svíþjóð Svíar unnu báða leiki sina í Þjóðadeildinni í fótbolta í þessum landsleikjaglugga en stór hluti fréttanna um liðið í sænskum fjölmiðlum hafa hins vegar snúist um ungan leikmann sem spilaði hvorugan leikinn. Fótbolti 11.9.2024 09:32 „Nýr þjálfari, sama gamla sagan“ Írar voru vonsviknir eftir 2-0 tap á heimavelli fyrir Grikkjum í Þjóðadeild karla í fótbolta í gærkvöld. Írska pressan virðist lítinn mun sjá á liðinu undir stjórn Heimis Hallgrímssonar. Fótbolti 11.9.2024 09:00 „Erfitt að sætta sig við það hvernig þetta endaði“ Bergrós Björnsdóttir náði ekki alveg markmiðum sínum á heimsleikum unglinga í CrossFit á dögunum þótt hún hafi náð einum besta árangri Íslendings í sögu aldursflokkakeppni heimsleikanna. Sport 11.9.2024 08:31 Þórir ekki maður millivegarins: „Ég sem eyðilagði partýið“ Eftir miklar vangaveltur hefur Þórir Hergeirsson, þjálfari hins sigursæla norska kvennalandsliðs í handbolta, ákveðið að hætta þjálfun liðsins eftir komandi Evrópumót í lok þessa árs. Þórir segir ákvörðunina erfiða en hann lítur stoltur yfir farinn veg. Handbolti 11.9.2024 08:02 Raygun best í heiminum samkvæmt heimslistanum Nýr heimlisti breikdansara hefur vakið upp eina stóra spurningu. Þarftu ekki að ná árangri til að vera bestur í heimi? Sport 11.9.2024 07:33 Fortíðarþrá tröllríður öllu á X: Gamlar hetjur fá nýtt líf Segja má að fortíðarþrá herji á öll þau sem voru djúpt sokkin í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu frá árunum 2005 til 2017. Ástæðan er ákveðin tíska eða trend svokallað sem tröllríður öllu nú á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter. Enski boltinn 11.9.2024 07:01 Sagði frá því í líkræðunni að hún væri ófrísk af barni þeirra Íshokkíleikmaðurinn Johnny Gaudreau lést á dögunum ásamt yngri bróður sínum þegar fullur maður keyrði á þá í hjólatúr. Johnny var stjörnuleikmaður í NHL-deildinni. Sport 11.9.2024 06:31 Dagskráin í dag: Hitað upp fyrir Meistaradeildina og hafnabolti Það eru þrjár beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 11.9.2024 06:03 Watson sakaður um kynferðisbrot á nýjan leik Deshaun Watson, leikstjórnandi Cleveland Browns í NFL-deildinni, hefur verið ásakaður um meint kynferðisbrot á nýjan leik. NFL-deildin hefur gefið út að hún sé með málið til skoðunar. Sport 10.9.2024 23:31 Tvö Íslandsmet féllu á Möltu Heimsmeistaramót unglinga í klassískum kraftlyftingum og kraftlyftingum með búnaði fór fram dagana 28. ágúst til 8. september á Möltu. Á mótinu féllu tvö Íslandsmet en þau Máni Freyr Helgason, Alvar Logi Helgason og Kolbrún Katla Jónsdóttir kepptu fyrir Íslands hönd. Sport 10.9.2024 23:01 Frá Akureyri í Meistaradeild Asíu Lidja Kulis og Lara Ivanusa hafa yfirgefið Þór/KA og samið við Abu Dhabi Country Club sem spilar í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Liðið mun spila í riðlakeppni Meistaradeildar Asíu á komandi leiktíð. Íslenski boltinn 10.9.2024 22:16 Hungraður í að sýna fólki að það hefur rangt fyrir sér Harry Kane, fyrirliði enska karlalandsliðsins í knattspyrnu og markahæsti leikmaður í sögu þess, vill ólmur sýna fólki hvað í sér býr. Sérstaklega ef hann getur sýnt og sannað að það hafi rangt fyrir sér. Fótbolti 10.9.2024 21:31 Aftur töpuðu lærisveinar Heimis Heimir Hallgrímsson og lærisveinar hans í írska landsliðinu í fótbolta máttu þola annað tap sitt í röð þegar Írland fékk Grikkland í heimsókn í Þjóðadeild karla. Þá gerðu Holland og Þýskaland 2-2 jafntefli í fjörugum leik. Fótbolti 10.9.2024 20:57 Kane sá um baráttuglaða Finna England lagði Finnland 2-0 í leik liðanna í B-deild Þjóðadeildar karla í knattspyrnu í kvöld. Framherjinn Harry Kane var að leika sinn 100. A-landsleik fyrir England og gerði bæði mörkin, hann er því komin með 68 landsliðsmörk. Fótbolti 10.9.2024 20:45 „Við náðum aldrei almennilegum tökum á leiknum“ Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari U21 landslið drengja í knattspyrnu, beið lægri hlut gegn liði Wales í Víkinni í dag. Leikurinn fór 2-1, gestunum í vil, og með sigrinum nær velska liðið að bæta stöðu sína í undanriðlinum. Wales og Danmörk sitja á toppi riðilsins með 14 stig á meðan Ísland er enn með 9 stig en á þó leik til góða. Fótbolti 10.9.2024 20:00 Nóel Atli með brotið bein í fæti Nóel Atli Arnórsson, leikmaður Álaborgar í dönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu og yngri landsliða Íslands, er með brotið bein í fæti. Þetta staðfesti hann í samtali við Fótbolti.net. Fótbolti 10.9.2024 19:17 „Þetta má ekki gerast í svona mikilvægum leik“ Fyrirliði íslenska U-21 árs landslið drengja, Andri Fannar Baldursson, var niðurlútur í leikslok eftir 2-1 tap á móti Wales. Leikurinn var hluti af undankeppni Evrópumótsins 2025 og situr íslenska liðið í þriðja sæti riðilsins eftir tapið. Fótbolti 10.9.2024 19:15 Uppgjörið: Ísland - Wales 1-2 | Sanngjarn sigur gestanna í mikilvægum leik Undir 21 árs landslið Íslands í knattspyrnu tók á móti Wales í þýðingarmiklum leik í undankeppni Evrópumótsins. Leikurinn fór fram á Víkingsvelli fyrr í dag og höfðu gestirnir betur 2-1. Fótbolti 10.9.2024 18:30 Fékk ekki atvinnuleyfi og fer ekki til Real Madríd Andy Mangan, aðstoðarþjálfari Stockport County í ensku C-deildinni, mun ekki ganga til liðs við Real Madríd þar sem hann fékk ekki atvinnuleyfi á Spáni. Fótbolti 10.9.2024 18:01 Spilar hundraðasta landsleikinn í kvöld Harry Kane verður að líkindum tíundi leikmaður karlalandsliðs Englands til að spila hundrað landsleiki. Hann kemst í góðan félagsskap. Fótbolti 10.9.2024 17:16 « ‹ 79 80 81 82 83 84 85 86 87 … 334 ›
Emma Hayes sannfærði Bandaríkin um að ganga langt til að fá Pochettino Eftir að hafa bæði verið þjálfarar hjá Chelsea hafa þau Emma Hayes og Mauricio Pochettino nú endurnýjað kynni sín sem landsliðsþjálfarar hjá Bandaríkjunum. Fótbolti 11.9.2024 14:31
Valin best þriðju vikuna í röð Nýliðinn Caitlin Clark heldur áfram að blómstra í WNBA deildinni í körfubolta og hún er ekki aðeins besti nýliðinn í deildinni heldur hefur hún nú verið valin besti leikmaður Austurdeildarinnar þrjár vikur í röð. Körfubolti 11.9.2024 14:02
Böðvari blöskraði ræða Atla Viðars: „Hélt að Alex Jones hefði tekið við þættinum“ Böðvar Böðvarsson, leikmaður FH, bjóst við því að fara í leikbann vegna átaka hans og Guðmundar Kristjánssonar, leikmanns Stjörnunnar, á dögunum en í dag kom í ljós að svo verður ekki. Þrátt fyrir það segir hann rétta niðurstöðu að hann sleppi við bannið. Íslenski boltinn 11.9.2024 13:32
Vildi ekki að nýi landsliðsþjálfarinn hefði samband við sig Lee Carsley stýrði enska landsliðinu til sigurs á Finnum í Þjóðadeildinni í gær en hann þurfti þó að svara spurningum um leikmann Arsenal eftir leikinn. Enski boltinn 11.9.2024 13:00
Vill láta reka Heimi strax: „Kálið endist lengur en tannlæknirinn“ Eamon Dunphy, fyrrverandi landsliðsmaður Írlands, hefur enga trú á því að Heimir Hallgrímsson sé rétti maðurinn til að rétta við gengi írska landsliðsins í fótbolta. Dunphy spáir Heimi mjög stuttum tíma í starfi. Fótbolti 11.9.2024 12:33
Þórir valdi enga úr gullliði Ólympíuleikanna í nýjasta hópinn Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, tilkynnti í gær nýjasta landsliðshóp sinn og þar vakti athygli að enginn leikmaður sem vann gullið á Ólympíuleikunum í París er í hópnum. Handbolti 11.9.2024 12:01
Chelsea vill yfirgefa Stamford Bridge Chelsea vill fá stærri leikvang og það lítur út fyrir að möguleikinn á því að stækka Stamford Bridge sé ekki í boði. Guardian segir frá því að forráðamenn félagsins séu búnir að finna stað fyrir mögulegan nýjan leikvang. Enski boltinn 11.9.2024 11:31
Guðmundur í eins leiks bann en Böðvar sleppur Guðmundur Kristjánsson, leikmaður Stjörnunnar, hefur verið dæmdur í eins leiks bann vegna höggs sem hann veitti Böðvari Böðvarssyni, leikmanni FH, í leik liðanna á dögunum. Böðvar hafði sett olnbogann í Guðmund skömmu áður en hann fær ekki bann vegna málsins. Íslenski boltinn 11.9.2024 10:49
Austurríkismaðurinn sem meiddi Ödegaard fullur iðrunar Fyrirliði Arsenal gæti misst af mörgum mikilvægum leikjum liðsins á næstunni eftir að hafa meiðst illa á ökkla í leik með norska landsliðinu. Enski boltinn 11.9.2024 10:31
Brasilíumenn í basli í undankeppni HM Brasilía og Argentína töpuðu leikjum sínum í undankeppni HM 2026 í fótbolta í nótt en það er óhætt að segja að staða liðanna sé gjörólík. Fótbolti 11.9.2024 10:01
Lagerbäck tjáir sig um „óvenjulegan“ fótboltastorm í Svíþjóð Svíar unnu báða leiki sina í Þjóðadeildinni í fótbolta í þessum landsleikjaglugga en stór hluti fréttanna um liðið í sænskum fjölmiðlum hafa hins vegar snúist um ungan leikmann sem spilaði hvorugan leikinn. Fótbolti 11.9.2024 09:32
„Nýr þjálfari, sama gamla sagan“ Írar voru vonsviknir eftir 2-0 tap á heimavelli fyrir Grikkjum í Þjóðadeild karla í fótbolta í gærkvöld. Írska pressan virðist lítinn mun sjá á liðinu undir stjórn Heimis Hallgrímssonar. Fótbolti 11.9.2024 09:00
„Erfitt að sætta sig við það hvernig þetta endaði“ Bergrós Björnsdóttir náði ekki alveg markmiðum sínum á heimsleikum unglinga í CrossFit á dögunum þótt hún hafi náð einum besta árangri Íslendings í sögu aldursflokkakeppni heimsleikanna. Sport 11.9.2024 08:31
Þórir ekki maður millivegarins: „Ég sem eyðilagði partýið“ Eftir miklar vangaveltur hefur Þórir Hergeirsson, þjálfari hins sigursæla norska kvennalandsliðs í handbolta, ákveðið að hætta þjálfun liðsins eftir komandi Evrópumót í lok þessa árs. Þórir segir ákvörðunina erfiða en hann lítur stoltur yfir farinn veg. Handbolti 11.9.2024 08:02
Raygun best í heiminum samkvæmt heimslistanum Nýr heimlisti breikdansara hefur vakið upp eina stóra spurningu. Þarftu ekki að ná árangri til að vera bestur í heimi? Sport 11.9.2024 07:33
Fortíðarþrá tröllríður öllu á X: Gamlar hetjur fá nýtt líf Segja má að fortíðarþrá herji á öll þau sem voru djúpt sokkin í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu frá árunum 2005 til 2017. Ástæðan er ákveðin tíska eða trend svokallað sem tröllríður öllu nú á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter. Enski boltinn 11.9.2024 07:01
Sagði frá því í líkræðunni að hún væri ófrísk af barni þeirra Íshokkíleikmaðurinn Johnny Gaudreau lést á dögunum ásamt yngri bróður sínum þegar fullur maður keyrði á þá í hjólatúr. Johnny var stjörnuleikmaður í NHL-deildinni. Sport 11.9.2024 06:31
Dagskráin í dag: Hitað upp fyrir Meistaradeildina og hafnabolti Það eru þrjár beinar útsendingar á dagskrá Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 11.9.2024 06:03
Watson sakaður um kynferðisbrot á nýjan leik Deshaun Watson, leikstjórnandi Cleveland Browns í NFL-deildinni, hefur verið ásakaður um meint kynferðisbrot á nýjan leik. NFL-deildin hefur gefið út að hún sé með málið til skoðunar. Sport 10.9.2024 23:31
Tvö Íslandsmet féllu á Möltu Heimsmeistaramót unglinga í klassískum kraftlyftingum og kraftlyftingum með búnaði fór fram dagana 28. ágúst til 8. september á Möltu. Á mótinu féllu tvö Íslandsmet en þau Máni Freyr Helgason, Alvar Logi Helgason og Kolbrún Katla Jónsdóttir kepptu fyrir Íslands hönd. Sport 10.9.2024 23:01
Frá Akureyri í Meistaradeild Asíu Lidja Kulis og Lara Ivanusa hafa yfirgefið Þór/KA og samið við Abu Dhabi Country Club sem spilar í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Liðið mun spila í riðlakeppni Meistaradeildar Asíu á komandi leiktíð. Íslenski boltinn 10.9.2024 22:16
Hungraður í að sýna fólki að það hefur rangt fyrir sér Harry Kane, fyrirliði enska karlalandsliðsins í knattspyrnu og markahæsti leikmaður í sögu þess, vill ólmur sýna fólki hvað í sér býr. Sérstaklega ef hann getur sýnt og sannað að það hafi rangt fyrir sér. Fótbolti 10.9.2024 21:31
Aftur töpuðu lærisveinar Heimis Heimir Hallgrímsson og lærisveinar hans í írska landsliðinu í fótbolta máttu þola annað tap sitt í röð þegar Írland fékk Grikkland í heimsókn í Þjóðadeild karla. Þá gerðu Holland og Þýskaland 2-2 jafntefli í fjörugum leik. Fótbolti 10.9.2024 20:57
Kane sá um baráttuglaða Finna England lagði Finnland 2-0 í leik liðanna í B-deild Þjóðadeildar karla í knattspyrnu í kvöld. Framherjinn Harry Kane var að leika sinn 100. A-landsleik fyrir England og gerði bæði mörkin, hann er því komin með 68 landsliðsmörk. Fótbolti 10.9.2024 20:45
„Við náðum aldrei almennilegum tökum á leiknum“ Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari U21 landslið drengja í knattspyrnu, beið lægri hlut gegn liði Wales í Víkinni í dag. Leikurinn fór 2-1, gestunum í vil, og með sigrinum nær velska liðið að bæta stöðu sína í undanriðlinum. Wales og Danmörk sitja á toppi riðilsins með 14 stig á meðan Ísland er enn með 9 stig en á þó leik til góða. Fótbolti 10.9.2024 20:00
Nóel Atli með brotið bein í fæti Nóel Atli Arnórsson, leikmaður Álaborgar í dönsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu og yngri landsliða Íslands, er með brotið bein í fæti. Þetta staðfesti hann í samtali við Fótbolti.net. Fótbolti 10.9.2024 19:17
„Þetta má ekki gerast í svona mikilvægum leik“ Fyrirliði íslenska U-21 árs landslið drengja, Andri Fannar Baldursson, var niðurlútur í leikslok eftir 2-1 tap á móti Wales. Leikurinn var hluti af undankeppni Evrópumótsins 2025 og situr íslenska liðið í þriðja sæti riðilsins eftir tapið. Fótbolti 10.9.2024 19:15
Uppgjörið: Ísland - Wales 1-2 | Sanngjarn sigur gestanna í mikilvægum leik Undir 21 árs landslið Íslands í knattspyrnu tók á móti Wales í þýðingarmiklum leik í undankeppni Evrópumótsins. Leikurinn fór fram á Víkingsvelli fyrr í dag og höfðu gestirnir betur 2-1. Fótbolti 10.9.2024 18:30
Fékk ekki atvinnuleyfi og fer ekki til Real Madríd Andy Mangan, aðstoðarþjálfari Stockport County í ensku C-deildinni, mun ekki ganga til liðs við Real Madríd þar sem hann fékk ekki atvinnuleyfi á Spáni. Fótbolti 10.9.2024 18:01
Spilar hundraðasta landsleikinn í kvöld Harry Kane verður að líkindum tíundi leikmaður karlalandsliðs Englands til að spila hundrað landsleiki. Hann kemst í góðan félagsskap. Fótbolti 10.9.2024 17:16