Sport Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á þriðjudögum. Sport 21.10.2025 06:01 Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Ekkert varð af maraþonhlaupinu vinsæla í Höfðaborg sem átti að fara fram í gær. 32. útgáfu Sanlam Cape Town-maraþonsins var nefnilega aflýst „af öryggisástæðum“. Sport 20.10.2025 23:31 Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Aðilar frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum eru sagðir hafa mikinn áhuga á því að eignast meirihluta Glazers-fjölskyldunnar í Manchester United og plana nú að fá hjálp goðsagna til að koma kaupunum í gegn. Enski boltinn 20.10.2025 23:02 Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Íslenska landsliðskonan Katla Tryggvadóttir var hetja síns liðs í ítalska fótboltanum um helgina. Fótbolti 20.10.2025 22:31 „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Fram og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli í leik þar sem Stjarnan hefði með sigri getað tryggt sér þriðja sæti deildarinnar og Evrópusæti þar af leiðandi. Úrslitaleikur um þriðja sætið er raunin gegn Breiðablik í lokaumferð Bestu deildar karla. Sport 20.10.2025 21:47 Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Viktor Sigurðsson er genginn til liðs við Fram í Olís deild karla í handbolta en Framarar segja frá þessum fréttum á miðlum sínum. Handbolti 20.10.2025 21:32 Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Álftanes var ekki eina liðið sem tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta í kvöld. KR, ÍR, Keflavík, Breiðablik, Hamar og Fjölnir fóru líka áfram. Körfubolti 20.10.2025 21:17 Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Álftanes lagði Njarðvík að velli, 99-93, þegar liðin mættust í stórleik kvöldsins í 32 liða úrslitum VÍS-bikarsins í körfubolta karla í Kaldalóns-höllinni í kvöld. Körfubolti 20.10.2025 21:06 Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Stjörnumönnum mistókst að tryggja sér Evrópusæti í Úlfarsárdalnum í kvöld en eftir 1-1 jafntefli við Fram er ljóst að það verður úrslitaleikur um Evrópusæti milli Stjörnunnar og Breiðabliks í lokaumferðinni. Íslenski boltinn 20.10.2025 21:05 West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Brentford sótti þrjú stig á London Stadium í ensku úrvalsdeildinni í kvöld eftir 2-0 sigur á heimamönnum í West Ham. Enski boltinn 20.10.2025 21:02 29 ára stórmeistari látinn Skákmaðurinn og stórmeistarinn Daniel Naroditsky er látinn en hann var aðeins 29 ára gamall. Skákheimurinn syrgir einn besta atskákmann heims. Sport 20.10.2025 20:08 Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Jürgen Klopp vill ekki útiloka að hann taki við sem knattspyrnustjóri Liverpool aftur í framtíðinni. Á sama tíma ljóstrar hann upp að hann hafi hafnað Manchester United. Enski boltinn 20.10.2025 19:46 Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Sigurður Egill Lárusson taldi sig þurfa að svara yfirlýsingu Vals frá því í dag en það gerði hann á stuðningsmannasíðu Valsmanna í kvöld. Íslenski boltinn 20.10.2025 19:37 Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Íslenski miðjumaðurinn Kolbeinn Þórðarson var í leikbanni þegar liði hans tókst ekki að stöðva heitasta lið sænska fótboltans. Kraftaverkatímabil Mjällby var fullkomnað í kvöld. Fótbolti 20.10.2025 19:07 Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Íslendingaliðið Sönderjyske vann langþráðan sigur í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 20.10.2025 18:59 Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Englendingurinn Graham Potter var í dag kynntur sem nýr þjálfari sænska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Fótbolti 20.10.2025 18:17 Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sigurganga Tindastóls endaði í Tékklandi í kvöld þegar liðið steinlá á móti BK Opava í Norður-Evrópukeppni félagsliða í körfubolta. Körfubolti 20.10.2025 17:41 Sonur Stuart Pearce lést í slysi Sonur Stuart Pearce, fyrrverandi knattspyrnumanns enska landsliðsins, lést á dögunum í dráttarvélaslysi. Enski boltinn 20.10.2025 17:30 Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey Danny Röhl hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri skoska stórveldisins Rangers. Stjóraleit félagsins hefur verið mikið til umfjöllunar undanfarna daga. Fótbolti 20.10.2025 16:48 „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Ólafur Ingi Skúlason segir aðdragandann að ráðningu sinni sem aðalþjálfari Breiðabliks hafa verið mjög stuttan. Blikarnir hafi fyrst haft samband í gær og hann hafi stokkið spenntur á tækifærið. Fótbolti 20.10.2025 16:06 Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Þórður Þorsteinsson Þórðarson var valinn dómari ársins í Bestu deild kvenna af leikmönnum hennar. Íslenski boltinn 20.10.2025 16:01 Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Ítalir eru í áfalli eftir að rútubílstjóri stuðningsmanna körfuboltaliðs lést vegna grjóts sem kastað var í hann á heimleið eftir leik í gær. Körfubolti 20.10.2025 15:16 Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Birta Georgsdóttir gaf verulega í fyrir framan markið á nýafstöðnu tímabili. Hún var valin besti leikmaður Bestu deildarinnar af leikmönnum hennar. Íslenski boltinn 20.10.2025 14:31 Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Breiðablik hefur sagt Halldóri Árnasyni upp störfum sem þjálfara karlaliðs félagsins. Ólafur Ingi Skúlason tekur við af honum. Íslenski boltinn 20.10.2025 14:07 Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Albert Brynjar Ingason vildi endilega fara yfir mögulegar vítaspyrnur sem Arsenal átti að fá gegn Fulham í Sunnudagsmessunni. Enski boltinn 20.10.2025 13:47 Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Tíðinda gæti verið að vænta úr herbúðum Breiðabliks. Fótbolti.net fullyrðir að skipt verði um þjálfara hjá karlaliði félagsins. Íslenski boltinn 20.10.2025 13:16 Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Stjórn knattspyrnudeildar Vals hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna umræðu um væntanlegan viðskilnað við leikjahæsta leikmann félagsins í efstu deild frá upphafi. Stjórnin segir „ekki fjárhagslega ábyrgt“ að greiða í framtíðinni fyrir afrek fortíðarinnar. Íslenski boltinn 20.10.2025 12:59 Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Tommy Fleetwood stóð uppi sem sigurvegari á DP World India Championship um helgina. Um leið rættist ósk sonar enska kylfingsins. Golf 20.10.2025 12:31 Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Royston Drenthe, fyrrverandi leikmaður Real Madrid, Everton og fleiri liða, er á sjúkrahúsi eftir að hafa fengið slag. Enski boltinn 20.10.2025 12:18 Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Hinn bandaríski Dibaji Walker heillaði sérfræðinga Bónus Körfuboltakvölds með frammistöðu sinni í fyrsta leiknum fyrir nýliða Ármanns í Bónus-deildinni í síðustu viku. Körfubolti 20.10.2025 11:30 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 334 ›
Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á þriðjudögum. Sport 21.10.2025 06:01
Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Ekkert varð af maraþonhlaupinu vinsæla í Höfðaborg sem átti að fara fram í gær. 32. útgáfu Sanlam Cape Town-maraþonsins var nefnilega aflýst „af öryggisástæðum“. Sport 20.10.2025 23:31
Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Aðilar frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum eru sagðir hafa mikinn áhuga á því að eignast meirihluta Glazers-fjölskyldunnar í Manchester United og plana nú að fá hjálp goðsagna til að koma kaupunum í gegn. Enski boltinn 20.10.2025 23:02
Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Íslenska landsliðskonan Katla Tryggvadóttir var hetja síns liðs í ítalska fótboltanum um helgina. Fótbolti 20.10.2025 22:31
„Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Fram og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli í leik þar sem Stjarnan hefði með sigri getað tryggt sér þriðja sæti deildarinnar og Evrópusæti þar af leiðandi. Úrslitaleikur um þriðja sætið er raunin gegn Breiðablik í lokaumferð Bestu deildar karla. Sport 20.10.2025 21:47
Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Viktor Sigurðsson er genginn til liðs við Fram í Olís deild karla í handbolta en Framarar segja frá þessum fréttum á miðlum sínum. Handbolti 20.10.2025 21:32
Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Álftanes var ekki eina liðið sem tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum VÍS-bikars karla í körfubolta í kvöld. KR, ÍR, Keflavík, Breiðablik, Hamar og Fjölnir fóru líka áfram. Körfubolti 20.10.2025 21:17
Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Álftanes lagði Njarðvík að velli, 99-93, þegar liðin mættust í stórleik kvöldsins í 32 liða úrslitum VÍS-bikarsins í körfubolta karla í Kaldalóns-höllinni í kvöld. Körfubolti 20.10.2025 21:06
Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Stjörnumönnum mistókst að tryggja sér Evrópusæti í Úlfarsárdalnum í kvöld en eftir 1-1 jafntefli við Fram er ljóst að það verður úrslitaleikur um Evrópusæti milli Stjörnunnar og Breiðabliks í lokaumferðinni. Íslenski boltinn 20.10.2025 21:05
West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Brentford sótti þrjú stig á London Stadium í ensku úrvalsdeildinni í kvöld eftir 2-0 sigur á heimamönnum í West Ham. Enski boltinn 20.10.2025 21:02
29 ára stórmeistari látinn Skákmaðurinn og stórmeistarinn Daniel Naroditsky er látinn en hann var aðeins 29 ára gamall. Skákheimurinn syrgir einn besta atskákmann heims. Sport 20.10.2025 20:08
Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Jürgen Klopp vill ekki útiloka að hann taki við sem knattspyrnustjóri Liverpool aftur í framtíðinni. Á sama tíma ljóstrar hann upp að hann hafi hafnað Manchester United. Enski boltinn 20.10.2025 19:46
Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Sigurður Egill Lárusson taldi sig þurfa að svara yfirlýsingu Vals frá því í dag en það gerði hann á stuðningsmannasíðu Valsmanna í kvöld. Íslenski boltinn 20.10.2025 19:37
Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Íslenski miðjumaðurinn Kolbeinn Þórðarson var í leikbanni þegar liði hans tókst ekki að stöðva heitasta lið sænska fótboltans. Kraftaverkatímabil Mjällby var fullkomnað í kvöld. Fótbolti 20.10.2025 19:07
Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Íslendingaliðið Sönderjyske vann langþráðan sigur í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 20.10.2025 18:59
Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Englendingurinn Graham Potter var í dag kynntur sem nýr þjálfari sænska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Fótbolti 20.10.2025 18:17
Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Sigurganga Tindastóls endaði í Tékklandi í kvöld þegar liðið steinlá á móti BK Opava í Norður-Evrópukeppni félagsliða í körfubolta. Körfubolti 20.10.2025 17:41
Sonur Stuart Pearce lést í slysi Sonur Stuart Pearce, fyrrverandi knattspyrnumanns enska landsliðsins, lést á dögunum í dráttarvélaslysi. Enski boltinn 20.10.2025 17:30
Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey Danny Röhl hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri skoska stórveldisins Rangers. Stjóraleit félagsins hefur verið mikið til umfjöllunar undanfarna daga. Fótbolti 20.10.2025 16:48
„Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Ólafur Ingi Skúlason segir aðdragandann að ráðningu sinni sem aðalþjálfari Breiðabliks hafa verið mjög stuttan. Blikarnir hafi fyrst haft samband í gær og hann hafi stokkið spenntur á tækifærið. Fótbolti 20.10.2025 16:06
Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Þórður Þorsteinsson Þórðarson var valinn dómari ársins í Bestu deild kvenna af leikmönnum hennar. Íslenski boltinn 20.10.2025 16:01
Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Ítalir eru í áfalli eftir að rútubílstjóri stuðningsmanna körfuboltaliðs lést vegna grjóts sem kastað var í hann á heimleið eftir leik í gær. Körfubolti 20.10.2025 15:16
Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Birta Georgsdóttir gaf verulega í fyrir framan markið á nýafstöðnu tímabili. Hún var valin besti leikmaður Bestu deildarinnar af leikmönnum hennar. Íslenski boltinn 20.10.2025 14:31
Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Breiðablik hefur sagt Halldóri Árnasyni upp störfum sem þjálfara karlaliðs félagsins. Ólafur Ingi Skúlason tekur við af honum. Íslenski boltinn 20.10.2025 14:07
Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Albert Brynjar Ingason vildi endilega fara yfir mögulegar vítaspyrnur sem Arsenal átti að fá gegn Fulham í Sunnudagsmessunni. Enski boltinn 20.10.2025 13:47
Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Tíðinda gæti verið að vænta úr herbúðum Breiðabliks. Fótbolti.net fullyrðir að skipt verði um þjálfara hjá karlaliði félagsins. Íslenski boltinn 20.10.2025 13:16
Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Stjórn knattspyrnudeildar Vals hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna umræðu um væntanlegan viðskilnað við leikjahæsta leikmann félagsins í efstu deild frá upphafi. Stjórnin segir „ekki fjárhagslega ábyrgt“ að greiða í framtíðinni fyrir afrek fortíðarinnar. Íslenski boltinn 20.10.2025 12:59
Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Tommy Fleetwood stóð uppi sem sigurvegari á DP World India Championship um helgina. Um leið rættist ósk sonar enska kylfingsins. Golf 20.10.2025 12:31
Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Royston Drenthe, fyrrverandi leikmaður Real Madrid, Everton og fleiri liða, er á sjúkrahúsi eftir að hafa fengið slag. Enski boltinn 20.10.2025 12:18
Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Hinn bandaríski Dibaji Walker heillaði sérfræðinga Bónus Körfuboltakvölds með frammistöðu sinni í fyrsta leiknum fyrir nýliða Ármanns í Bónus-deildinni í síðustu viku. Körfubolti 20.10.2025 11:30