Sport

Kol­stad í undan­úr­slit

Norska stórliðið Kolstad er komið í undanúrslit bikarkeppninnar þriðja árið í röð. Liðið hefur orðið bikarmeistari undanfarin tvö ár og stefnir á að endurtaka leikinn í ár.

Handbolti

Kristall Máni ekki meira með á þessu ári

Kristall Máni Ingason, markahæsti leikmaður í sögu íslenska U-21 árs landsliðsins í fótbolta, mun ekki bæta við markafjölda sinn þegar liðið lýkur keppni í undankeppni EM 2025 gegn Danmörku á morgun. Hann er meiddur og spilar ekki meira á þessu ári.

Fótbolti

Þrjú efstu örugg á­fram í Val­orant

Sjötta um­­­­­­­ferð Mílu­­­­deiladarinnar í Val­orant fór fram á föstu­­­­dags­­­­kvöld og að henni lokinni er ljóst að þrjú efstu liðin, Klu­tz, Jötunn Val­kyrjur og Venus, hafa tryggt sér sæti í út­sláttar­keppninni.

Rafíþróttir

Dag­skráin í dag: Ís­land mætir vonandi Tyrkjum

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tekur á móti Tyrklandi á Laugardalsvelli í kvöld og freistar þess að halda áfram góðu gengi sinni í heimaleikjum gegn Tyrkjum. Leikurinn er í beinni útsendingu og opinni dagskrá á Stöð 2 Sport.

Fótbolti