Sport Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Thierry Henry segir að Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, sé ekki líklegastur til að vinna Gullboltann heldur Raphinha, leikmaður Barcelona. Fótbolti 12.3.2025 12:03 Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Nágrannar stuðningsmanns enska liðsins Liverpool hér í Reykjavík höfðu áhyggjur af honum og hringdu í lögregluna á höfuðborgarsvæðinu eftir að óhljóð höfðu borist á milli íbúða. Fótbolti 12.3.2025 11:33 Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Hákon Arnar Haraldsson hefur verið ausinn lofi eftir magnaða frammistöðu að undanförnu með Lille sem í kvöld á möguleika á að komast í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn í sögu félagsins. Fótbolti 12.3.2025 11:30 Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Albert Guðmundsson telur alla leikmenn íslenska landsliðsins ánægða með komu Arnars Gunnlaugssonar í starf þjálfara liðsins. Albert sjálfur hrífst af sýn Arnars á fótboltann sem og hugarfari hans. Fótbolti 12.3.2025 11:01 Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins HK-ingurinn Bjarki Freyr Sindrason skoraði stórskemmtilegt mark í bikarúrslitaleik 4. flokks karla í handbolta á Ásvöllum á dögunum. Handbolti 12.3.2025 10:33 Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Alex Greenwood, fyrirliði Manchester City, er í áfalli eftir að knattspyrnustjóra liðsins, Gareth Taylor, var sagt upp. Hún treystir þó ákvörðun félagsins. Enski boltinn 12.3.2025 10:01 Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo „Þetta er mjög stórt skref en mér fannst kominn tími á það,“ segir handboltakonan Elín Rósa Magnúsdóttir sem stekkur í djúpu laugina er hún fer út í atvinnumennsku til Þýskalands í sumar. Þar mun hún hafa stuðningsnet tveggja félaga sinna úr landsliðinu. Handbolti 12.3.2025 09:30 Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Paris Saint-Germain, Bayern München, Inter og Barcelona tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 12.3.2025 09:00 Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps Gríðarlega mikið er um forföll í íslenska landsliðshópnum sem mætir Grikklandi ytra í dag klukkan 17. HSÍ hefur nú gefið út hvaða sextán leikmenn spila leikinn. Handbolti 12.3.2025 08:53 Fékk rúmlega sautján milljóna króna sekt fyrir eggjakastið Hnefaleikakappinn Chris Eubank hefur verið sektaður um hundruð þúsund pund fyrir að kasta eggi í Conor Benn á blaðamannafundi í síðasta mánuði. Sport 12.3.2025 08:30 „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Aðstæður karlalandsliðsins í handbolta sem mætir Grikklandi eru ekki upp á marga fiska. Vængbrotið lið mætir Grikkjum í Chalkida í undankeppni EM í dag. Handbolti 12.3.2025 08:01 Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Saksóknari segir að argentínska fótboltagoðið Diego Maradona hafi búið við hryllilegar aðstæður síðustu daga ævi sinnar. Fótbolti 12.3.2025 07:33 Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Faðir frá Missouri fylki í Bandaríkjunum hefur verið dæmdur sekur fyrir að skjóta unglingaliðsþjálfara sonar síns mörgum sinnum. Þjálfarinn lifði af en pabbinn er á leið í fangelsi. Sport 12.3.2025 07:00 Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á miðvikudögum Sport 12.3.2025 06:01 Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Íslenski þjálfarinn Dagur Sigurðsson gerði frábæra hluti með króatíska handboltalandsliðið á heimsmeistaramótinu í janúar eins og frægt er. Króatar vildu líka heiðra þennan frábæran árangur með sérstökum hætti. Handbolti 11.3.2025 23:32 „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Luis Enrique og lærisveinar hans í Paris Saint Germain eru komnir áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir að hafa unnið Liverpool 4-1 í vítakeppni á Anfield í kvöld. Fótbolti 11.3.2025 23:23 „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósaði sínu liði þrátt fyrir tap á móti Paris Saint Germain á Anfield í kvöld. Liverpool er úr leik eftir 1-0 tap í leiknum og 4-1 tap í vítaspyrnukeppni. Enski boltinn 11.3.2025 23:15 Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur Tindastólskonur enduðu átta leikja taphrinu sína í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld og unnu sinn fyrsta deildarleik síðan í byrjun janúar. Sigur sem gæti farið langt með að koma þeim í úrslitakeppnina. Körfubolti 11.3.2025 23:00 „Við eigum að skammast okkar“ Þjálfari Grindavíkurliðsins talaði ekki undir rós eftir tap liðsins á Sauðárkróki í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 11.3.2025 22:57 Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Paris Saint Germain komst í kvöld áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 4-1 sigur á Liverpool í vítaspyrnukeppni á Anfield. Fótbolti 11.3.2025 22:45 Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Þýska liðið Bayern München og ítalska liðið Internazionale tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 11.3.2025 21:52 Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Íslenski landsliðsmaðurinn Stefán Teitur Þórðarson lagði upp mark Preston í ensku b-deildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið tók stig af einu efsta liði deildarinnar. Enski boltinn 11.3.2025 21:42 Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Aþena hefur verið að bíta frá sér síðan að liðið féll úr Bónus deild kvenna í körfubolta á dögunum en þrátt fyrir góða stöðu í hálfleik þá réðu Aþenukonur ekki við Stjörnukonur þegar á reyndi í kvöld. Körfubolti 11.3.2025 21:00 Tiger Woods sleit hásin Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods sagði frá því í kvöld að hann hafi slitið hásin á æfingu á dögunum. Golf 11.3.2025 20:34 Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Þór/KA fór í góða ferð suður í kvöld og fagnaði flottum sigri á Fylkiskonum í Lengjubikar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 11.3.2025 20:22 Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, getur ekki tekið þátt í leik Íslands og Grikklands í undankeppni EM í handbolta en leikurinn fer fram í Grikklandi annað kvöld. Handbolti 11.3.2025 19:44 Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Raphinha var aðalmaðurinn í einvígi Barcelona og Benfica í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en Börsungar flugu áfram í átta liða úrslit keppninnar í kvöld Fótbolti 11.3.2025 19:35 Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Aldís Ásta Heimisdóttir og félagar hennar í Skara áttu frábært kvöld í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 11.3.2025 19:26 Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Franski miðjumaðurinn Aurélien Tchouaméni er mjög hissa á meðferðinni sem franski framherjinn Kylian Mbappé fær í spænskum fjölmiðlum og segir gagnrýnina á landa sinn vera ótrúlega. Fótbolti 11.3.2025 19:03 Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Stuðningsmenn Arsenal hafa sumir miklar áhyggjur af því hvort félagið geti haldið miðverðinum William Saliba hjá félaginu en hann fullvissaði þá um það að hann ætli sér að vinna titla með Arsenal áður en hann yfirgefur félagið. Enski boltinn 11.3.2025 18:00 « ‹ 33 34 35 36 37 38 39 40 41 … 334 ›
Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Thierry Henry segir að Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, sé ekki líklegastur til að vinna Gullboltann heldur Raphinha, leikmaður Barcelona. Fótbolti 12.3.2025 12:03
Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Nágrannar stuðningsmanns enska liðsins Liverpool hér í Reykjavík höfðu áhyggjur af honum og hringdu í lögregluna á höfuðborgarsvæðinu eftir að óhljóð höfðu borist á milli íbúða. Fótbolti 12.3.2025 11:33
Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Hákon Arnar Haraldsson hefur verið ausinn lofi eftir magnaða frammistöðu að undanförnu með Lille sem í kvöld á möguleika á að komast í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn í sögu félagsins. Fótbolti 12.3.2025 11:30
Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Albert Guðmundsson telur alla leikmenn íslenska landsliðsins ánægða með komu Arnars Gunnlaugssonar í starf þjálfara liðsins. Albert sjálfur hrífst af sýn Arnars á fótboltann sem og hugarfari hans. Fótbolti 12.3.2025 11:01
Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins HK-ingurinn Bjarki Freyr Sindrason skoraði stórskemmtilegt mark í bikarúrslitaleik 4. flokks karla í handbolta á Ásvöllum á dögunum. Handbolti 12.3.2025 10:33
Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Alex Greenwood, fyrirliði Manchester City, er í áfalli eftir að knattspyrnustjóra liðsins, Gareth Taylor, var sagt upp. Hún treystir þó ákvörðun félagsins. Enski boltinn 12.3.2025 10:01
Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo „Þetta er mjög stórt skref en mér fannst kominn tími á það,“ segir handboltakonan Elín Rósa Magnúsdóttir sem stekkur í djúpu laugina er hún fer út í atvinnumennsku til Þýskalands í sumar. Þar mun hún hafa stuðningsnet tveggja félaga sinna úr landsliðinu. Handbolti 12.3.2025 09:30
Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Paris Saint-Germain, Bayern München, Inter og Barcelona tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 12.3.2025 09:00
Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps Gríðarlega mikið er um forföll í íslenska landsliðshópnum sem mætir Grikklandi ytra í dag klukkan 17. HSÍ hefur nú gefið út hvaða sextán leikmenn spila leikinn. Handbolti 12.3.2025 08:53
Fékk rúmlega sautján milljóna króna sekt fyrir eggjakastið Hnefaleikakappinn Chris Eubank hefur verið sektaður um hundruð þúsund pund fyrir að kasta eggi í Conor Benn á blaðamannafundi í síðasta mánuði. Sport 12.3.2025 08:30
„Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Aðstæður karlalandsliðsins í handbolta sem mætir Grikklandi eru ekki upp á marga fiska. Vængbrotið lið mætir Grikkjum í Chalkida í undankeppni EM í dag. Handbolti 12.3.2025 08:01
Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Saksóknari segir að argentínska fótboltagoðið Diego Maradona hafi búið við hryllilegar aðstæður síðustu daga ævi sinnar. Fótbolti 12.3.2025 07:33
Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Faðir frá Missouri fylki í Bandaríkjunum hefur verið dæmdur sekur fyrir að skjóta unglingaliðsþjálfara sonar síns mörgum sinnum. Þjálfarinn lifði af en pabbinn er á leið í fangelsi. Sport 12.3.2025 07:00
Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á miðvikudögum Sport 12.3.2025 06:01
Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Íslenski þjálfarinn Dagur Sigurðsson gerði frábæra hluti með króatíska handboltalandsliðið á heimsmeistaramótinu í janúar eins og frægt er. Króatar vildu líka heiðra þennan frábæran árangur með sérstökum hætti. Handbolti 11.3.2025 23:32
„Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Luis Enrique og lærisveinar hans í Paris Saint Germain eru komnir áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir að hafa unnið Liverpool 4-1 í vítakeppni á Anfield í kvöld. Fótbolti 11.3.2025 23:23
„Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósaði sínu liði þrátt fyrir tap á móti Paris Saint Germain á Anfield í kvöld. Liverpool er úr leik eftir 1-0 tap í leiknum og 4-1 tap í vítaspyrnukeppni. Enski boltinn 11.3.2025 23:15
Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur Tindastólskonur enduðu átta leikja taphrinu sína í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld og unnu sinn fyrsta deildarleik síðan í byrjun janúar. Sigur sem gæti farið langt með að koma þeim í úrslitakeppnina. Körfubolti 11.3.2025 23:00
„Við eigum að skammast okkar“ Þjálfari Grindavíkurliðsins talaði ekki undir rós eftir tap liðsins á Sauðárkróki í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 11.3.2025 22:57
Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Paris Saint Germain komst í kvöld áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 4-1 sigur á Liverpool í vítaspyrnukeppni á Anfield. Fótbolti 11.3.2025 22:45
Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Þýska liðið Bayern München og ítalska liðið Internazionale tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 11.3.2025 21:52
Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Íslenski landsliðsmaðurinn Stefán Teitur Þórðarson lagði upp mark Preston í ensku b-deildinni í fótbolta í kvöld þegar liðið tók stig af einu efsta liði deildarinnar. Enski boltinn 11.3.2025 21:42
Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Aþena hefur verið að bíta frá sér síðan að liðið féll úr Bónus deild kvenna í körfubolta á dögunum en þrátt fyrir góða stöðu í hálfleik þá réðu Aþenukonur ekki við Stjörnukonur þegar á reyndi í kvöld. Körfubolti 11.3.2025 21:00
Tiger Woods sleit hásin Bandaríski kylfingurinn Tiger Woods sagði frá því í kvöld að hann hafi slitið hásin á æfingu á dögunum. Golf 11.3.2025 20:34
Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Þór/KA fór í góða ferð suður í kvöld og fagnaði flottum sigri á Fylkiskonum í Lengjubikar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 11.3.2025 20:22
Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, getur ekki tekið þátt í leik Íslands og Grikklands í undankeppni EM í handbolta en leikurinn fer fram í Grikklandi annað kvöld. Handbolti 11.3.2025 19:44
Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Raphinha var aðalmaðurinn í einvígi Barcelona og Benfica í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en Börsungar flugu áfram í átta liða úrslit keppninnar í kvöld Fótbolti 11.3.2025 19:35
Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Aldís Ásta Heimisdóttir og félagar hennar í Skara áttu frábært kvöld í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 11.3.2025 19:26
Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Franski miðjumaðurinn Aurélien Tchouaméni er mjög hissa á meðferðinni sem franski framherjinn Kylian Mbappé fær í spænskum fjölmiðlum og segir gagnrýnina á landa sinn vera ótrúlega. Fótbolti 11.3.2025 19:03
Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Stuðningsmenn Arsenal hafa sumir miklar áhyggjur af því hvort félagið geti haldið miðverðinum William Saliba hjá félaginu en hann fullvissaði þá um það að hann ætli sér að vinna titla með Arsenal áður en hann yfirgefur félagið. Enski boltinn 11.3.2025 18:00
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti