Sport „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ „Ég get ekki einu sinni lýst tilfinningunni. Það er auðvitað búinn að vera draumur að spila í Meistaradeild Evrópu síðan ég var lítill, og að skora er náttúrulega bara annar draumur,“ segir Viktor Bjarki Daðason, yngsti markaskorari Íslands í Meistaradeildinni í fótbolta frá upphafi. Fótbolti 23.10.2025 10:43 Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Fyrir fimm árum hefði Króatann Josko Gvardiol aldrei grunað að hann ætti eftir að spila fyrir Manchester City. Hann var nálægt því að hætta í fótbolta til að snúa sér að körfubolta en varð svo næstdýrasti varnarmaður sögunnar. Enski boltinn 23.10.2025 10:00 Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Tveir leikmenn Liverpool fóru meiddir af velli í langþráðum 5-1 sigri liðsins á Eintracht Frankfurt í Meistaradeild Evrópu í Þýskalandi í gærkvöld. Arne Slot, þjálfari liðsins, þarf enn um sinn að vefja sænska framherjann Alexander Isak í bómull. Enski boltinn 23.10.2025 09:30 Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk Guðrún Arnardóttir og Fanney Inga Birkisdóttir þykja líklegastar til að koma til bjargar ef landsliðskonur Íslands í fótbolta myndu enda í eyðimörk. Fótbolti 23.10.2025 09:06 „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ „Það er búið að vera nóg að gera en þetta er búið að vera mjög skemmtilegt,“ segir Ólafur Ingi Skúlason sem hefur þurft að hafa hraðar hendur sem nýr þjálfari Breiðabliks. Liðið tekur nefnilega á móti finnsku meisturunum í KuPS á Laugardalsvelli í dag, í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta. Íslenski boltinn 23.10.2025 08:31 Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Liverpool og Chelsea unnu bæði 5-1 stórsigra í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld. Bayern skoraði fjögur gegn Club Brugge og Real Madrid hafði betur gegn Juventus. Öll mörkin má sjá á Vísi. Fótbolti 23.10.2025 08:03 Tekur við af læriföður sínum Eftir að hafa gert frábæra hluti með Völsung í 1. deild karla í fótbolta í sumar er Aðalsteinn Jóhann Friðriksson orðinn þjálfari kvennaliðs Þórs/KA í Bestu deildinni. Íslenski boltinn 23.10.2025 07:33 Hatar hvítu stuttbuxurnar „Burt með hvítar stuttbuxurnar“ er nú orðið að baráttumáli fyrir handboltakonur heimsins þegar styttist í næsta heimsmeistaramót kvenna í handbolta. Handbolti 23.10.2025 07:00 Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla AJ Dybantsa er nafn sem körfuboltaáhugafólk mun örugglega heyra meira af í framtíðinni en það er búist við því að NBA-liðin keppi um hann í nýliðavalinu næsta sumar. Körfubolti 23.10.2025 06:30 Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Sport 23.10.2025 06:01 Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Þú getur hagnast verulega á því að mæta á hafnaboltaleik í Bandaríkjunum. Miðinn kostar vissulega sitt en ef þú ert á rétta staðnum, á rétta leiknum og á réttum tíma þá getur lukkan leikið við þig. Sport 22.10.2025 23:17 Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Keegan Bradley var fyrirliði bandaríska Ryderliðsins sem tapaði á heimavelli á móti Evrópu í Ryderbikarnum á dögunum. Hann segist hafa upplifað mjög erfiðar vikur síðan. Golf 22.10.2025 22:33 „Ég ætla kenna þreytu um“ Haukar töpuðu gegn Keflavík í Blue-höllinni í kvöld 94-84. Þetta var annað tap Hauka í röð og Emil Barja, þjálfari Hauka, var svekktur með byrjun liðsins. Sport 22.10.2025 22:22 Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sarah Perry tókst að slá heimsmet kvenna á heimsmeistaramótinu í bakgarðshlaupum en hún lauk keppni eftir næstum því fjögurra sólarhringa keppni. Sport 22.10.2025 22:00 Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Hinn sautján ára gamli Lennart Karl skoraði fyrsta mark Bayern München í Meistaradeildinni í kvöld og setti nýtt félagmet. Fótbolti 22.10.2025 21:40 Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Evangelos Marinakis er þekktastur fyrir að eiga enska úrvalsdeildarfélagið Nottingham Forest en þetta er ekki eina félagið sem hann á. Enski boltinn 22.10.2025 21:30 Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Valskonur voru sterkari á lokakaflanum í kvöld og tryggðu sér nauman þriggja sigur á Tindastól, 78-75, í fjórðu umferð Bónus deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 22.10.2025 21:12 Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Elvar Már Friðriksson mætti sínum gömlu félögum frá Grikklandi í Evrópubikarkeppnni í kvöld og varð að sætta sig við tap eftir æsispennandi framlengdan leik. Körfubolti 22.10.2025 21:03 Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Keflavík vann Hauka í stórleik 4. umferð Bónus deildar kvenna. Heimakonur settu tóninn í fyrsta leikhluta og voru með forystuna allan leikinn þrátt fyrir áhlaup Hauka. Keflavík vann að lokum 94-84. Körfubolti 22.10.2025 21:00 Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Bayern München og Real Madrid unnu í kvöld bæði sinn þriðja leik í röð í Meistaradeildinni og eru í hópi fjögurra liða sem eru með fullt hús eftir þrjár umferðir. Fótbolti 22.10.2025 20:57 Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Chelsea fór illa með hollenska liðið Ajax í Meistaradeildinni í kvöld og vann 5-1 stórsigur. Fótbolti 22.10.2025 20:56 Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Liverpool lenti undir á móti Frankfurt í Meistaradeildinni í Þýskalandi í kvöld en leikmenn liðsins komu með frábært svar. Fótbolti 22.10.2025 20:52 Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Á tímum þegar flestum þykir löngu kominn tími til að fækka stórmótum í handbolta og minnka álagið á besta handboltafólk heims þá fer evrópska handboltasambandið í þveröfuga hátt. Handbolti 22.10.2025 19:47 Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Matthías Vilhjálmsson mun enda fótboltaferil sinn með því að lyfta Íslandsmeistaraskildinum með Víkingum um helgina. Fótbolti 22.10.2025 19:07 Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Íslendingaliðin Sävehof og Skara gerðu jafntefli í kvöld í fyrri leik sínum í átta liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar. Handbolti 22.10.2025 18:52 Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Norsku meistararnir í Bodö/Glimt lentu í erfiðum og krefjandi aðstæðum í kvöld í 3-1 tapi á móti Galatasaray á útivelli í Meistaradeildinni. Þeir sluppu vel miðað við færi heimamanna sem fóru mörg í súginn. Sport 22.10.2025 18:39 Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, og nýr þjálfari liðsins, Ólafur Ingi Skúlason, sátu fyrir svörum á blaðamannafundi eftir viðburðarríka viku í Kópavogi. Breiðablik mætir KuPS frá Finnlandi í Sambandsdeild Evrópu á Laugardalsvelli á morgun. Fótbolti 22.10.2025 18:23 Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í portúgalska félaginu Sporting sóttu sigur til Noregs í Meistaradeildinni í kvöld. Handbolti 22.10.2025 18:17 KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus KA tapaði 2-0 á móti gríska félaginu PAOK í Boganum í kvöld í fyrri leik liðanna í annarri umferð unglingaliðakeppni UEFA, UEFA Youth League. Fótbolti 22.10.2025 17:59 Sýn Sport með þrettán tilnefningar Tilnefningar til sjónvarpsverðlaunanna voru tilkynntar í gær og Sýn Sport fékk alls þrettán tilnefningar til verðlaunanna að þessu sinni. Sport 22.10.2025 17:45 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
„Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ „Ég get ekki einu sinni lýst tilfinningunni. Það er auðvitað búinn að vera draumur að spila í Meistaradeild Evrópu síðan ég var lítill, og að skora er náttúrulega bara annar draumur,“ segir Viktor Bjarki Daðason, yngsti markaskorari Íslands í Meistaradeildinni í fótbolta frá upphafi. Fótbolti 23.10.2025 10:43
Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Fyrir fimm árum hefði Króatann Josko Gvardiol aldrei grunað að hann ætti eftir að spila fyrir Manchester City. Hann var nálægt því að hætta í fótbolta til að snúa sér að körfubolta en varð svo næstdýrasti varnarmaður sögunnar. Enski boltinn 23.10.2025 10:00
Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Tveir leikmenn Liverpool fóru meiddir af velli í langþráðum 5-1 sigri liðsins á Eintracht Frankfurt í Meistaradeild Evrópu í Þýskalandi í gærkvöld. Arne Slot, þjálfari liðsins, þarf enn um sinn að vefja sænska framherjann Alexander Isak í bómull. Enski boltinn 23.10.2025 09:30
Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk Guðrún Arnardóttir og Fanney Inga Birkisdóttir þykja líklegastar til að koma til bjargar ef landsliðskonur Íslands í fótbolta myndu enda í eyðimörk. Fótbolti 23.10.2025 09:06
„Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ „Það er búið að vera nóg að gera en þetta er búið að vera mjög skemmtilegt,“ segir Ólafur Ingi Skúlason sem hefur þurft að hafa hraðar hendur sem nýr þjálfari Breiðabliks. Liðið tekur nefnilega á móti finnsku meisturunum í KuPS á Laugardalsvelli í dag, í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta. Íslenski boltinn 23.10.2025 08:31
Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Liverpool og Chelsea unnu bæði 5-1 stórsigra í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld. Bayern skoraði fjögur gegn Club Brugge og Real Madrid hafði betur gegn Juventus. Öll mörkin má sjá á Vísi. Fótbolti 23.10.2025 08:03
Tekur við af læriföður sínum Eftir að hafa gert frábæra hluti með Völsung í 1. deild karla í fótbolta í sumar er Aðalsteinn Jóhann Friðriksson orðinn þjálfari kvennaliðs Þórs/KA í Bestu deildinni. Íslenski boltinn 23.10.2025 07:33
Hatar hvítu stuttbuxurnar „Burt með hvítar stuttbuxurnar“ er nú orðið að baráttumáli fyrir handboltakonur heimsins þegar styttist í næsta heimsmeistaramót kvenna í handbolta. Handbolti 23.10.2025 07:00
Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla AJ Dybantsa er nafn sem körfuboltaáhugafólk mun örugglega heyra meira af í framtíðinni en það er búist við því að NBA-liðin keppi um hann í nýliðavalinu næsta sumar. Körfubolti 23.10.2025 06:30
Dagskráin: Big Ben og Skiptiborðið en líka Hákon, Albert og Blikar í Evrópu Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á fimmtudögum. Sport 23.10.2025 06:01
Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Þú getur hagnast verulega á því að mæta á hafnaboltaleik í Bandaríkjunum. Miðinn kostar vissulega sitt en ef þú ert á rétta staðnum, á rétta leiknum og á réttum tíma þá getur lukkan leikið við þig. Sport 22.10.2025 23:17
Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Keegan Bradley var fyrirliði bandaríska Ryderliðsins sem tapaði á heimavelli á móti Evrópu í Ryderbikarnum á dögunum. Hann segist hafa upplifað mjög erfiðar vikur síðan. Golf 22.10.2025 22:33
„Ég ætla kenna þreytu um“ Haukar töpuðu gegn Keflavík í Blue-höllinni í kvöld 94-84. Þetta var annað tap Hauka í röð og Emil Barja, þjálfari Hauka, var svekktur með byrjun liðsins. Sport 22.10.2025 22:22
Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sarah Perry tókst að slá heimsmet kvenna á heimsmeistaramótinu í bakgarðshlaupum en hún lauk keppni eftir næstum því fjögurra sólarhringa keppni. Sport 22.10.2025 22:00
Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Hinn sautján ára gamli Lennart Karl skoraði fyrsta mark Bayern München í Meistaradeildinni í kvöld og setti nýtt félagmet. Fótbolti 22.10.2025 21:40
Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Evangelos Marinakis er þekktastur fyrir að eiga enska úrvalsdeildarfélagið Nottingham Forest en þetta er ekki eina félagið sem hann á. Enski boltinn 22.10.2025 21:30
Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Valskonur voru sterkari á lokakaflanum í kvöld og tryggðu sér nauman þriggja sigur á Tindastól, 78-75, í fjórðu umferð Bónus deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 22.10.2025 21:12
Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Elvar Már Friðriksson mætti sínum gömlu félögum frá Grikklandi í Evrópubikarkeppnni í kvöld og varð að sætta sig við tap eftir æsispennandi framlengdan leik. Körfubolti 22.10.2025 21:03
Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Keflavík vann Hauka í stórleik 4. umferð Bónus deildar kvenna. Heimakonur settu tóninn í fyrsta leikhluta og voru með forystuna allan leikinn þrátt fyrir áhlaup Hauka. Keflavík vann að lokum 94-84. Körfubolti 22.10.2025 21:00
Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Bayern München og Real Madrid unnu í kvöld bæði sinn þriðja leik í röð í Meistaradeildinni og eru í hópi fjögurra liða sem eru með fullt hús eftir þrjár umferðir. Fótbolti 22.10.2025 20:57
Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Chelsea fór illa með hollenska liðið Ajax í Meistaradeildinni í kvöld og vann 5-1 stórsigur. Fótbolti 22.10.2025 20:56
Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Liverpool lenti undir á móti Frankfurt í Meistaradeildinni í Þýskalandi í kvöld en leikmenn liðsins komu með frábært svar. Fótbolti 22.10.2025 20:52
Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Á tímum þegar flestum þykir löngu kominn tími til að fækka stórmótum í handbolta og minnka álagið á besta handboltafólk heims þá fer evrópska handboltasambandið í þveröfuga hátt. Handbolti 22.10.2025 19:47
Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Matthías Vilhjálmsson mun enda fótboltaferil sinn með því að lyfta Íslandsmeistaraskildinum með Víkingum um helgina. Fótbolti 22.10.2025 19:07
Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Íslendingaliðin Sävehof og Skara gerðu jafntefli í kvöld í fyrri leik sínum í átta liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar. Handbolti 22.10.2025 18:52
Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Norsku meistararnir í Bodö/Glimt lentu í erfiðum og krefjandi aðstæðum í kvöld í 3-1 tapi á móti Galatasaray á útivelli í Meistaradeildinni. Þeir sluppu vel miðað við færi heimamanna sem fóru mörg í súginn. Sport 22.10.2025 18:39
Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, og nýr þjálfari liðsins, Ólafur Ingi Skúlason, sátu fyrir svörum á blaðamannafundi eftir viðburðarríka viku í Kópavogi. Breiðablik mætir KuPS frá Finnlandi í Sambandsdeild Evrópu á Laugardalsvelli á morgun. Fótbolti 22.10.2025 18:23
Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í portúgalska félaginu Sporting sóttu sigur til Noregs í Meistaradeildinni í kvöld. Handbolti 22.10.2025 18:17
KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus KA tapaði 2-0 á móti gríska félaginu PAOK í Boganum í kvöld í fyrri leik liðanna í annarri umferð unglingaliðakeppni UEFA, UEFA Youth League. Fótbolti 22.10.2025 17:59
Sýn Sport með þrettán tilnefningar Tilnefningar til sjónvarpsverðlaunanna voru tilkynntar í gær og Sýn Sport fékk alls þrettán tilnefningar til verðlaunanna að þessu sinni. Sport 22.10.2025 17:45