Sport Týndi Super Bowl hringnum sínum: Grín sem endaði ekki vel Ameríski fótboltamaðurinn Jason Kelce lagði skóna á hilluna eftir síðasta NFL-tímabil en í nýjasta hlaðvarpsþætti þeirra Kelce bræðra kom fram að hann hefur týnt verðmætasta minningargripnum sínum frá ferlinum. Sport 18.4.2024 11:30 Segir að Haaland hafi beðið um skiptingu Margir voru hissa að sjá markahæsta leikmann Manchester City tekinn af velli eftir venjulegan leikmtíma. Enski boltinn 18.4.2024 11:00 Læknar sögðu Arnór heppinn að ekki skyldi hafa farið verr Arnór Sigurðsson, leikmaður Blackburn Rovers, viðurkennir að undanfarnar vikur hafi verið mjög erfiðar fyrir sig. Skagamaðurinn var heppinn að ekki skyldi hafa farið verr er hann lenti í fólskulegri tæklingu í mikilvægum leik Íslands og Ísrael á dögunum. Tækling sem sér til þess að hann spilar ekki meira á tímabilinu. Fótbolti 18.4.2024 10:20 Sebastian tekur við kvennaliði Víkings Sebastian Popovic Alexandersson verður næsti þjálfari kvennaliðs Víkings í handbolta en hann hefur skrifað undir samning til næstu tveggja ára. Handbolti 18.4.2024 10:15 Besta-spáin 2024: Ekkert Murr Murr Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Tindastóli 8. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 18.4.2024 10:00 Klopp ætlar rifja upp frægu Barcelona ræðu sína í kvöld Liverpool er í mjög slæmri stöðu fyrir seinni leik sinn í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar eftir 3-0 tap á móti Atalanta í fyrri leiknum á Anfield. Seinni leikurinn er í kvöld. Enski boltinn 18.4.2024 09:31 „Ólýsanleg stund“ fyrir Elínu Láru sem hljóp við hlið Ólympíueldsins Ísland átti fulltrúa þegar hlaupið var af stað með Ólympíueldinn í Ólympíu í Grikklandi í vikunni. Elín Lára Reynisdóttir segir þessa stund hafa gefið sér mikið. Sport 18.4.2024 09:00 Lét leikmenn Tindastóls heyra það: Fólk hérna á þetta ekki skilið Titilvörn Tindastóls hefur verið ein sú lélegasta í sögunni og aðeins algjör hugarfarsbreyting og söguleg endurkoma getur bjargað úrslitakeppninni hjá liðinu. Kannski væri góð byrjun að hlusta aðeins á sérfræðing Körfuboltakvölds. Körfubolti 18.4.2024 08:31 Draumur Stígs rættist með stóðhestinum Steini Stóðhesturinn Steinn frá Stíghúsi vakti verðskuldaða athygli um síðustu helgi er hann safnaði 500 þúsund krónum fyrir stuðningsfélagið Einstök börn. Hann vakti þó ef til vill meiri athygli fyrir KR-ljómann í kringum sýningu hans, en við það rættist ósk eiganda hestsins. Sport 18.4.2024 08:00 Skulda Ronaldo meira en milljarð og hafa kannski ekki efni á Alberti Ítalska félagið Juventus var í gær dæmt til að gera upp við fyrrum leikmann liðsins, Cristiano Ronaldo. Fótbolti 18.4.2024 07:30 „Er eiginlega ennþá í sjokki“ 18 ára gamall Kvennskælingur var hetjan þegar Víkingur vann óvæntan sigur á Val eftir vítakeppni í Meistarakeppni kvenna í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 18.4.2024 07:01 Fimleikastelpurnar fá fjórtán milljarða vegna sinnuleysis FBI Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur samþykkt að greiða hundrað fórnarlömbum fimleikalæknisins Larry Nassar samanlagt hundrað milljónir dollara í skaðabætur. Bandarískir miðlar segja að þetta sé nánast frágengið. Sport 18.4.2024 06:41 Baulað á Sixers en liðið kom til baka og komst áfram Philadelphia 76ers tryggði sér sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta með eins stigs sigri á Miami Heat í umspilinu í nótt en Miami bíður úrslitaleikur á móti Chicago Bulls um síðasta sætið í úrslitakeppni Austurdeildarinnar. Körfubolti 18.4.2024 06:20 Dagskráin í dag: Örlög Liverpool ráðast og úrslitakeppni Subway-deildarinnar heldur áfram Það er nóg um að vera á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag og í kvöld. Úrslitakeppnin í Subway-deildinni heldur áfram og þá ráðast örlög Liverpool í Evrópudeildinni. Sport 18.4.2024 06:01 Romário tekur fram skóna til að spila með syninum Brasilíska fótboltagoðsögnin Romário hefur tekið skóna af hillunni til að spila með syni sínum. Fótbolti 17.4.2024 23:30 „Þetta er töfrum líkast“ Jude Bellingham er kominn í undanúrslit Meistaradeildarinnar á sínu fyrsta tímabili með Real Madrid. Hann gæti mætt gömlu félögum sínum í Dortmund í úrslitum en fyrst þarf Real Madrid að komast í gegnum Bayern Munchen í undanúrslitum. Fótbolti 17.4.2024 23:01 „Ég get ekki fundið réttu orðin“ Mikel Arteta sagðist eiga erfitt með að finna orðin til að hressa leikmenn sína við eftir tapið gegn Bayern Munchen í Meistaradeildinni í kvöld. Hann segir Arsenal hafa gefið Bayern tvö mörk í fyrri leiknum. Fótbolti 17.4.2024 22:32 Real sló meistarana úr leik eftir vítakeppni Real Madrid er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar eftir sigur á ríkjandi meisturum Manchester City í vítakeppni. Fótbolti 17.4.2024 22:00 „Við bara fóðruðum dýrið og dýrið borðaði“ Keflavík átti ekki í neinum vandræðum með lið Fjölnis þegar þau áttust við í Blue höllinni í Keflavík í kvöld. Þetta var þriðji sigur Keflavíkur í seríunni og sópuðu þær Fjölni úr leik í 8-liða úrslitum Subway deildar kvenna. Körfubolti 17.4.2024 21:54 „Þær skoruðu full auðveldlega á okkur í dag“ Stjörnukonur voru grátlega nálægt því að knýja fram framlengingu á Ásvöllum í kvöld en lokaskot Ísoldar Sævarsdóttur var örlítið of stutt. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, notaði skrautleg orð um hversu litlu munaði áður en viðtalið hófst formlega og verða þau ekki færð í prent að þessu sinni. Körfubolti 17.4.2024 21:31 „Sem betur fer var leikurinn bara 40 mínútur í dag“ Ingvar Þór Guðjónsson, þjálfari Hauka, var ekkert sérlega upplitsdjarfur eftir leik þrátt fyrir að landa 80-78 sigri gegn Stjörnunni. Eftir að hafa náð upp 18 stiga forskoti gekk lítið upp hjá hans konum á lokakaflanum. Körfubolti 17.4.2024 21:12 Uppgjörið: Keflavík - Fjölnir 88-72 | Deildarmeistararnir flugu í undanúrslit Keflavík er komið í undanúrslit Subway-deildar kvenna eftir þriðja sigurinn í einvígi liðsins gegn Fjölni í 8-liða úrslitum. Körfubolti 17.4.2024 21:07 Kimmich tryggði Bayern sæti í undanúrslitum Bayern Munchen er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar eftir 1-0 sigur á Arsenal á heimavelli sínum í Munchen í kvöld. Fótbolti 17.4.2024 20:58 Uppgjör, viðtöl og myndir: Haukar - Stjarnan 80-78 | Haukasigur eftir dramatík Haukar eru komnir í 2-1 í einvígi liðsins gegn Stjörnunnar í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna. Stjörnukonur voru afar nálægt ótrúlegri endurkomu í fjórða leikhluta eftir að Haukar höfðu náð góðri forystu. Körfubolti 17.4.2024 20:44 Öruggt hjá Chelsea sem jafnaði City á toppnum Chelsea vann 3-0 sigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Chelsea er nú jafnt Manchester City á toppi deildarinnar. Enski boltinn 17.4.2024 20:01 Þrenna frá Maríu þegar Fortuna flaug í bikarúrslit Íslendingaliðið Fortuna Sittard er komið í úrslit hollensku bikarkeppninnar í knattspyrnu eftir öruggan 5-0 útisigur á Excelsior í dag. María Gros var heldur betur á skotskónum hjá liði Fortuna Sittard. Fótbolti 17.4.2024 19:31 Tap hjá Íslendingaliðinu í fyrsta leik 8-liða úrslita Íslendingaliðið Skara þurfti að sætta sig við þriggja marka tap gegn Höörs í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag. Handbolti 17.4.2024 19:01 Úrslitin ráðast í kvöld: FSu gefst tækifæri á að hreppa sinn fyrsta FRÍS bikar Úrslit Framhaldsskólaleikanna munu fara fram í kvöld kl. 19:30 þar sem Tækniskólinn og Fjölbrautaskóli Suðurlands munu etja kappi um sigursæti FRÍS árið 2024. Samkvæmt hefð leikanna verður keppt í Counter-Strike, Valorant og Rocket League. Rafíþróttir 17.4.2024 18:06 Norska stórliðið örugglega í undanúrslit Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson og samherjar hans í norska liðinu Kolstad eru komnir í undanúrslit norsku deildarinnar eftir að hafa slegið út Halden í 8-liða úrslitum í dag. Handbolti 17.4.2024 17:39 LeBron fer fyrir ógnarsterku liði Bandaríkjanna á ÓL Bandaríkin mun senda stjörnum prýtt lið til leiks í körfubolta á komandi Ólympíuleikum sem fara fram í París þetta árið. Landsliðshópurinn hefur verið opinberaður. LeBron James verður fyrirliði liðsins. Körfubolti 17.4.2024 17:00 « ‹ 258 259 260 261 262 263 264 265 266 … 334 ›
Týndi Super Bowl hringnum sínum: Grín sem endaði ekki vel Ameríski fótboltamaðurinn Jason Kelce lagði skóna á hilluna eftir síðasta NFL-tímabil en í nýjasta hlaðvarpsþætti þeirra Kelce bræðra kom fram að hann hefur týnt verðmætasta minningargripnum sínum frá ferlinum. Sport 18.4.2024 11:30
Segir að Haaland hafi beðið um skiptingu Margir voru hissa að sjá markahæsta leikmann Manchester City tekinn af velli eftir venjulegan leikmtíma. Enski boltinn 18.4.2024 11:00
Læknar sögðu Arnór heppinn að ekki skyldi hafa farið verr Arnór Sigurðsson, leikmaður Blackburn Rovers, viðurkennir að undanfarnar vikur hafi verið mjög erfiðar fyrir sig. Skagamaðurinn var heppinn að ekki skyldi hafa farið verr er hann lenti í fólskulegri tæklingu í mikilvægum leik Íslands og Ísrael á dögunum. Tækling sem sér til þess að hann spilar ekki meira á tímabilinu. Fótbolti 18.4.2024 10:20
Sebastian tekur við kvennaliði Víkings Sebastian Popovic Alexandersson verður næsti þjálfari kvennaliðs Víkings í handbolta en hann hefur skrifað undir samning til næstu tveggja ára. Handbolti 18.4.2024 10:15
Besta-spáin 2024: Ekkert Murr Murr Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Tindastóli 8. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 18.4.2024 10:00
Klopp ætlar rifja upp frægu Barcelona ræðu sína í kvöld Liverpool er í mjög slæmri stöðu fyrir seinni leik sinn í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar eftir 3-0 tap á móti Atalanta í fyrri leiknum á Anfield. Seinni leikurinn er í kvöld. Enski boltinn 18.4.2024 09:31
„Ólýsanleg stund“ fyrir Elínu Láru sem hljóp við hlið Ólympíueldsins Ísland átti fulltrúa þegar hlaupið var af stað með Ólympíueldinn í Ólympíu í Grikklandi í vikunni. Elín Lára Reynisdóttir segir þessa stund hafa gefið sér mikið. Sport 18.4.2024 09:00
Lét leikmenn Tindastóls heyra það: Fólk hérna á þetta ekki skilið Titilvörn Tindastóls hefur verið ein sú lélegasta í sögunni og aðeins algjör hugarfarsbreyting og söguleg endurkoma getur bjargað úrslitakeppninni hjá liðinu. Kannski væri góð byrjun að hlusta aðeins á sérfræðing Körfuboltakvölds. Körfubolti 18.4.2024 08:31
Draumur Stígs rættist með stóðhestinum Steini Stóðhesturinn Steinn frá Stíghúsi vakti verðskuldaða athygli um síðustu helgi er hann safnaði 500 þúsund krónum fyrir stuðningsfélagið Einstök börn. Hann vakti þó ef til vill meiri athygli fyrir KR-ljómann í kringum sýningu hans, en við það rættist ósk eiganda hestsins. Sport 18.4.2024 08:00
Skulda Ronaldo meira en milljarð og hafa kannski ekki efni á Alberti Ítalska félagið Juventus var í gær dæmt til að gera upp við fyrrum leikmann liðsins, Cristiano Ronaldo. Fótbolti 18.4.2024 07:30
„Er eiginlega ennþá í sjokki“ 18 ára gamall Kvennskælingur var hetjan þegar Víkingur vann óvæntan sigur á Val eftir vítakeppni í Meistarakeppni kvenna í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 18.4.2024 07:01
Fimleikastelpurnar fá fjórtán milljarða vegna sinnuleysis FBI Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur samþykkt að greiða hundrað fórnarlömbum fimleikalæknisins Larry Nassar samanlagt hundrað milljónir dollara í skaðabætur. Bandarískir miðlar segja að þetta sé nánast frágengið. Sport 18.4.2024 06:41
Baulað á Sixers en liðið kom til baka og komst áfram Philadelphia 76ers tryggði sér sæti í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta með eins stigs sigri á Miami Heat í umspilinu í nótt en Miami bíður úrslitaleikur á móti Chicago Bulls um síðasta sætið í úrslitakeppni Austurdeildarinnar. Körfubolti 18.4.2024 06:20
Dagskráin í dag: Örlög Liverpool ráðast og úrslitakeppni Subway-deildarinnar heldur áfram Það er nóg um að vera á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag og í kvöld. Úrslitakeppnin í Subway-deildinni heldur áfram og þá ráðast örlög Liverpool í Evrópudeildinni. Sport 18.4.2024 06:01
Romário tekur fram skóna til að spila með syninum Brasilíska fótboltagoðsögnin Romário hefur tekið skóna af hillunni til að spila með syni sínum. Fótbolti 17.4.2024 23:30
„Þetta er töfrum líkast“ Jude Bellingham er kominn í undanúrslit Meistaradeildarinnar á sínu fyrsta tímabili með Real Madrid. Hann gæti mætt gömlu félögum sínum í Dortmund í úrslitum en fyrst þarf Real Madrid að komast í gegnum Bayern Munchen í undanúrslitum. Fótbolti 17.4.2024 23:01
„Ég get ekki fundið réttu orðin“ Mikel Arteta sagðist eiga erfitt með að finna orðin til að hressa leikmenn sína við eftir tapið gegn Bayern Munchen í Meistaradeildinni í kvöld. Hann segir Arsenal hafa gefið Bayern tvö mörk í fyrri leiknum. Fótbolti 17.4.2024 22:32
Real sló meistarana úr leik eftir vítakeppni Real Madrid er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar eftir sigur á ríkjandi meisturum Manchester City í vítakeppni. Fótbolti 17.4.2024 22:00
„Við bara fóðruðum dýrið og dýrið borðaði“ Keflavík átti ekki í neinum vandræðum með lið Fjölnis þegar þau áttust við í Blue höllinni í Keflavík í kvöld. Þetta var þriðji sigur Keflavíkur í seríunni og sópuðu þær Fjölni úr leik í 8-liða úrslitum Subway deildar kvenna. Körfubolti 17.4.2024 21:54
„Þær skoruðu full auðveldlega á okkur í dag“ Stjörnukonur voru grátlega nálægt því að knýja fram framlengingu á Ásvöllum í kvöld en lokaskot Ísoldar Sævarsdóttur var örlítið of stutt. Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar, notaði skrautleg orð um hversu litlu munaði áður en viðtalið hófst formlega og verða þau ekki færð í prent að þessu sinni. Körfubolti 17.4.2024 21:31
„Sem betur fer var leikurinn bara 40 mínútur í dag“ Ingvar Þór Guðjónsson, þjálfari Hauka, var ekkert sérlega upplitsdjarfur eftir leik þrátt fyrir að landa 80-78 sigri gegn Stjörnunni. Eftir að hafa náð upp 18 stiga forskoti gekk lítið upp hjá hans konum á lokakaflanum. Körfubolti 17.4.2024 21:12
Uppgjörið: Keflavík - Fjölnir 88-72 | Deildarmeistararnir flugu í undanúrslit Keflavík er komið í undanúrslit Subway-deildar kvenna eftir þriðja sigurinn í einvígi liðsins gegn Fjölni í 8-liða úrslitum. Körfubolti 17.4.2024 21:07
Kimmich tryggði Bayern sæti í undanúrslitum Bayern Munchen er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar eftir 1-0 sigur á Arsenal á heimavelli sínum í Munchen í kvöld. Fótbolti 17.4.2024 20:58
Uppgjör, viðtöl og myndir: Haukar - Stjarnan 80-78 | Haukasigur eftir dramatík Haukar eru komnir í 2-1 í einvígi liðsins gegn Stjörnunnar í 8-liða úrslitum Subway-deildar kvenna. Stjörnukonur voru afar nálægt ótrúlegri endurkomu í fjórða leikhluta eftir að Haukar höfðu náð góðri forystu. Körfubolti 17.4.2024 20:44
Öruggt hjá Chelsea sem jafnaði City á toppnum Chelsea vann 3-0 sigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Chelsea er nú jafnt Manchester City á toppi deildarinnar. Enski boltinn 17.4.2024 20:01
Þrenna frá Maríu þegar Fortuna flaug í bikarúrslit Íslendingaliðið Fortuna Sittard er komið í úrslit hollensku bikarkeppninnar í knattspyrnu eftir öruggan 5-0 útisigur á Excelsior í dag. María Gros var heldur betur á skotskónum hjá liði Fortuna Sittard. Fótbolti 17.4.2024 19:31
Tap hjá Íslendingaliðinu í fyrsta leik 8-liða úrslita Íslendingaliðið Skara þurfti að sætta sig við þriggja marka tap gegn Höörs í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag. Handbolti 17.4.2024 19:01
Úrslitin ráðast í kvöld: FSu gefst tækifæri á að hreppa sinn fyrsta FRÍS bikar Úrslit Framhaldsskólaleikanna munu fara fram í kvöld kl. 19:30 þar sem Tækniskólinn og Fjölbrautaskóli Suðurlands munu etja kappi um sigursæti FRÍS árið 2024. Samkvæmt hefð leikanna verður keppt í Counter-Strike, Valorant og Rocket League. Rafíþróttir 17.4.2024 18:06
Norska stórliðið örugglega í undanúrslit Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson og samherjar hans í norska liðinu Kolstad eru komnir í undanúrslit norsku deildarinnar eftir að hafa slegið út Halden í 8-liða úrslitum í dag. Handbolti 17.4.2024 17:39
LeBron fer fyrir ógnarsterku liði Bandaríkjanna á ÓL Bandaríkin mun senda stjörnum prýtt lið til leiks í körfubolta á komandi Ólympíuleikum sem fara fram í París þetta árið. Landsliðshópurinn hefur verið opinberaður. LeBron James verður fyrirliði liðsins. Körfubolti 17.4.2024 17:00