Skoðun

Fréttamynd

Þegar fjöl­breyti­leikinn verður ógn: Af­neitun, and­staða og ótti við hið mann­lega

Haukur Logi Jóhannsson

Það er ekki tilviljun að þeir sem afneita loftslagsbreytingum eru oft þeir sömu og rjúka upp þegar rætt er um réttindi samkynhneigðra. Sama fólk sem er tortryggið gagnvart innflytjendum, hafnar alþjóðlegum sáttmálum og lýsir fyrirlitningu á „woke“ samfélagi, er ótrúlega samstíga í andstöðu sinni við breytingar sem miða að réttlæti, jöfnuði og mannréttindum.

Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Svar­grein: Ís­land á víst að í­huga aðild að ESB

Sigurður Kári Kristjánsson, fyrrverandi alþingismaður Sjálfstæðisflokksins skrifaði nýverið grein í Morgunblaðið þar sem hann sagði að „Ísland ætti ekki að íhuga aðild að ESB“. Það er sérkennileg nálgun, ekki síst í ljósi þess að flestar samanburðarþjóðir Íslands í Evrópu hafa talið hag sínum borgið innan þess samstarfs.

Skoðun
Fréttamynd

Kirkju­klukkur hringja

Í dag kl. 13 mun að beiðni biskupa heyrast samhljómur kirkjuklukkna á Íslandi, í Noregi, Svíþjóð og Finnlandi ásamt systurkirkjum okkar í Jerúsalem. Það er ákall um frið á Gaza og um alla veröld. Hvarvetna er fólk hvatt til að tendra ljós og biðja fyrir friði.

Skoðun
Fréttamynd

Gerir há­skóla­nám þig að grunn­skóla­kennara?

Samkvæmt nýjustu tölum sem aðgengilegar eru frá Menntavísindasviði Háskóla Íslands hefur orðið umtalsverð aukning á fjölda þeirra sem útskrifast með kennsluréttindi, sjá. Það eru jákvæð teikn á lofti en 2025 útskrifuðust 431 með MT eða MEd gráðu sem veitir möguleika á leyfisbréfi til kennslu í grunnskóla. Til samanburðar þá útskrifuðust 129 nemendur árið áður.

Skoðun
Fréttamynd

Stríð skapar ekki frið

Í dag eru áttatíu ár liðin frá því að Bandaríkin vörpuðu kjarnorkusprengju fyrst á borgina Hírósíma og þremur dögum síðar var annarri sprengju varpað á Nagasakí með hörmulegum afleiðingum. Fjörutíu ár eru liðin frá fyrstu kertafleytingunni á Reykjavíkurtjörn til minningar um fórnarlömb kjarnorkuárásanna.

Skoðun
Fréttamynd

Ís­lenska stóðhryssan og Evrópa

Upplýsingaóreiðu hefur verið beitt gegn íslensku stóðhryssunni og hefur eðlilegum hluta, sem er að benda á tilvik illrar meðferðar, verið hrært saman við ósannindi og áróður. Tilgangurinn er ekki að bæta velferð við stóðhald heldur að afleggja þessi gömlu stóð okkar Íslendinga.

Skoðun
Fréttamynd

Norska leiðin er fas­ismi

Dómsmálaráðherra Íslands, Þorbjörg Sigríður Gunnarsdóttir boðar miklar breytingar á útlendingalögum á Íslandi (heimild 1, heimild 2), sem eru nú þegar meðal þeirra ströngustu í allri Evrópu vegna fólks sem er ekki nema 10.000 manns, eða rétt um 2,50% af allri íslensku þjóðinni sem er nærri því að vera um 400.000 manns um þessar mundir.

Skoðun
Fréttamynd

Um mýkt, menntun og von

Ég hef alltaf þráð að geta talað af virðingu og einlægni, án þess að hækka röddina eða fela mig. En, þegar ég reyni að tala í hópi titrar röddin, og stundum koma tár.

Skoðun
Fréttamynd

Höfum alla burði til þess

Málflutningur margra þeirra sem talað hafa fyrir inngöngu Íslands í Evrópusambandið hefur lengi einkum verið á þá leið að við Íslendingar séum of fámennir til þess að standa á eigin fótum í samfélagi þjóðanna og verðum fyrir vikið að verða hluti af stærri heild.

Skoðun
Fréttamynd

Tíma­bær rann­sókn dóms­mála­ráðu­neytisins

Það er ánægjulegt að sjá að í dómsmálaráðuneytinu skuli hafa verið ráðist í „ítarlega greiningarvinnu“, eins og ráðherrann kallar það, til að komast að því hvers vegna íbúum landsins hafi fjölgað svona mikið á síðustu árum.

Skoðun
Fréttamynd

Hjálp, barnið mitt spilar Roblox!

Á okkar heimili spilum við öll tölvuleiki, foreldrar og börn, 40 ára, 38 ára, 18 ára, 15 ára og tæplega 7 ára. Við foreldrarnir ólumst upp með internetinu í hraðri þróun og höfum spilað tölvuleiki frá því við vorum krakkar á tíunda áratugnum.

Skoðun
Fréttamynd

Líkindi með guðs­trú og djöfla­trú

Ýmis líkindi má finna með himnafeðgum Biblíunnar og þeim hugmyndum sem fólk hefur um djöfla. Guðinn er til að mynda raðmorðingi og sonur hans hótar að senda þá, sem hann segir illt fremja, lifandi í eldinn, þar sem verður "grátur og gnístran tanna".

Skoðun
Fréttamynd

Ævin­lega þakk­láti flótta­maðurinn

Á þessum degi 04 ágúst, fyrir nákvæmlega þrjátíu árum varð ég flóttamaður. Ég var ein af þeim 200.000 Serbum sem voru hraktir á brott (eða drepnir) frá svæðunum sem króatíski herinn tók yfir og Serbar voru minnihluti í, og ég lifði það af.

Skoðun
Fréttamynd

Vér vesa­lingar

Síðustu árin hafa nokkrir einstaklingar alið á ótta við Evrópusambandið og hugsanlega fulla aðild okkar Íslendinga að því. Þeir hafa jafnvel kallað sig sérfræðinga á þessu sviði en gætt þess vandlega að telja aldrei upp eitt einasta atriði sem reynst hefur jákvætt við þátttökuna í EES-samstarfinu – aldrei orð um það enda þótt þar sé af mörgu að taka og svokölluðum sérfræðingum ætti að vera kunnugt um.

Skoðun
Fréttamynd

Leik­rit Lands­virkjunar

Í síðustu viku stöðvaði úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála framkvæmdir Landsvirkjunar við Hvammsvirkjun. Íbúar höfðu krafist þess. Er þetta enn einn sigur fyrir þá og aðra sem andæfa yfirgangi Landsvirkjunar þar.

Skoðun
Fréttamynd

Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu

Íslensk náttúra er fögur, en getur verið lífshættuleg. Nýlega lést barnung stúlka í Reynisfjöru. Hún var á ferðalagi með fjölskyldu sinni. Mikil fjölgun ferðamanna á Íslandi undanfarinn áratug hefur orðið til þess að slík tilvik eru orðin æði mörg.

Skoðun
Fréttamynd

Að hlúa að for­eldrum: For­vörn sem skiptir máli

Flest okkar eru sammála um að við viljum börnunum okkar allt það besta, að þeim líði vel og vegni vel í lífinu. Við viljum veita þeim gott uppeldi, öruggt umhverfi og tækifæri til að blómstra. Við höfum áhyggjur af vanlíðan, erfiðri hegðun, auknu ofbeldi meðal ungmenna og félagslegri einangrun. Við viljum grípa inn í, bregðast við, bjóða úrræði og stuðning. En við megum ekki gleyma því sem leggur grunn að farsæld barna, foreldrum þeirra.

Skoðun
Fréttamynd

Þurfum við virki­lega „leyni­þjónustu”?

Það vakti athygli mína að utanríkisráðherra Íslands hefur í viðtali við The Economist lýst yfir stuðningi við stofnun leyniþjónustu á Íslandi. Vísir greindi svo frá þessu með fyrirsögninni: Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu. Það sem veldur mér ugg og furðu er notkunin á orðinu „leyniþjónusta“. Þetta er orð sem engan veginn samrýmist nútímalegri opinberri stjórnsýslu sem á að byggjast á gagnsæi og lýðræðislegri ábyrgð.

Skoðun