Skoðun

Brjósta­gjöf - vitundar­vakning um á­hrif tungu­hafta

Júlíana Magnúsdóttir og Sonja Magnúsdóttir skrifa

Undanfarin ár hefur orðið mikil vitundarvakning um áhrif tunguhafta á almenna heilsu. Með aukinni vitneskju leita foreldrar í auknum mæli eftir aðstoð ef brjóstagjöf gengur ekki sem skildi, ef barn á erfitt með að meðhöndla mat eða á í erfiðleikum með framburð.

Skoðun

Um vegna áhættu og ábata

Halldór Benjamín Þorbergsson skrifar

Reglur um sóttkví barna og ungmenna munu valda uppnámi á næstu vikum. Það blasir við að þúsundir barna munu lenda í sóttkví og fullbólusettir foreldrar þeirra og systkini í mörgum tilvikum. Skólastarf verður slitrótt.

Skoðun

Hin­segin réttindi - hvar stendur Ís­land

Bergrún Andradóttir og Rúnar Freyr Júlíusson skrifa

Þegar jafnréttisbarátta hinsegin fólks er til umræðu í samfélaginu nú til dags er oft einblínt á persónulegu hliðina. Við fáum að heyra reynslusögur og skoðanapistla um fordóma og mismunun í garð hinsegin fólks. Þessar sögur eiga fyllilega rétt á sér, það er mikilvægt að þær séu sagðar, og að á þær sé hlustað, en þær einar og sér birta ekki heildarmyndina.

Skoðun

Náungi sem vill á þing

Jón Steindór Valdimarsson skrifar

Hann er 63 ára gamall Grafarvogsbúi til síðustu 30 ára. Fæddur og uppalinn Akureyringur.

Skoðun

Setjum foreldrastarf á oddinn

Bryndís Jónsdóttir skrifar

Það er að koma haust og annað árið í röð setur Covid faraldurinn svip sinn á skólabyrjun. Krakkarnir hlakka til að hitta vini sína en foreldrar velta fyrir sér hvernig veturinn verði, hvort einhverjar hömlur verði á skólastarfinu eða hvort allt gangi sinn vanagang.

Skoðun

Jafna þarf aðgengi að heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni

Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar

Nokkuð hefur verið rætt um heilbrigðiskerfið síðustu misseri, hvernig skuli byggja það upp og hvort auka eigi þátt einkageirans. Í dag er fjórðungur kerfisins rekin af einkaaðilum, kerfið sjálft fer sístækkandi með fjölgun íbúa og hækkandi lífaldri ásamt aukum fjölda ferðamanna. Framsóknarflokkurinn styður blandað kerfi og telur að það sé farsæll kostur til að efla heilbrigðiskerfið í heild.

Skoðun

Hlúum að heilsunni

Áslaug Inga Kristinsdóttir skrifar

Nú þegar haustið nálgast óðum er hætta á að menn taki að sér of mörg verkefni í daglegu lífi og gefi sér ekki nægan tíma til að sinna mikilvægum grunnþáttum líkt og hreyfingu og hollu mataræði ásamt því að huga að gæðum svefnsins.

Skoðun

Þvingað samþykki?

Ari Tryggvason skrifar

Á mánudag var íbúum hjúkrunarheimila boðin þriðja sprautan vegna Covid-19. Þau voru með þeim fyrstu til að fá sprautur, milli jóla og nýárs. Almenningi var einnig boðin önnur eða þriðja sprautan í Laugardagshöll.

Skoðun

Kolin í Kína

Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar

Nýjasta æðið á Íslandi, hjá þeim sem vilja gera sem minnst varðandi minni jarðefnaeldsneytisnotkun og loftslagsbreytingar, er að benda á kolanotkun í Kína og fréttir um ný kolaorkuver þar í landi.

Skoðun

Hvar eiga börnin okkar að búa?

Fjóla Hrund Björnsdóttir skrifar

Árin 2005-2007 ríkti þórðargleði hjá fólki sem var að kaupa íbúðarhúsnæði sem hækkaði í verði nánast mánaðarlega. Dæmi voru um að íbúð tvöfaldaðist í verði á stuttum tíma.

Skoðun

Meðvirkni og ófyrirsjáanleiki

Þórarinn Hjartarson skrifar

Ein grundvallarforsenda laga í réttarríki er fyrirsjáanleiki. Borgarar eiga að geta gengið að lögunum vísum og að þeim sé ekki breytt eftir geðþótta stjórnmálamanna með litlum fyrirvara.

Skoðun

Alvöru McKinsey II

Halldór Auðar Svansson skrifar

Í fyrri pistli fór ég stuttlega yfir hvað segir í raun og veru í nýlegri skýrslu McKinsey um heilbrigðiskerfið. Þar tel ég mig eiginlega hafa verið að koma sitjandi ríkisstjórn til varnar gagnvart innri gagnrýni fjármálaráðherra sem heldur því fram að þeirra eigin fjárfestingar í kerfinu hafi ekki verið að nýtast sem skyldi.

Skoðun

Sam­staða er ekki sjálf­sögð

Kristján Steinn Magnússon skrifar

Eitt af því dýrmætasta sem mannfólk getur áunnið sér er frelsi. Að geta um frjálst höfuð strokið í vestrænu lýðræðisríki eru líklega mestu forréttindi sem við Íslendingar búum við. Frelsi er ekki sjálfsagt og ekki ókeypis

Skoðun

Vændi ein birtingar­mynd af kyn­ferðis­of­beldi

Brynhildur Björnsdóttir skrifar

Oktavía Hrund Jónsdóttir skrifar grein 13. ágúst með yfirskriftina „Réttindi fólks í kynlífsvinnu“ þar sem hún hvetur til upplýsts samtals um málefnið. Þeirri áskorun er mér ljúft að taka. Ég mun þó ekki tala um kynlífsvinnu heldur nota orðið vændi, orðið sem mjög mörg þeirra sem stunda eða hafa stundað vændi kjósa sjálf að sé notað.

Skoðun

Hvar er fram­tíðar­planið um lífið með CO­VID?

Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar

Þann 23. júlí kynnti ríkisstjórnin hertar sóttvarnaaðgerðir innanlands. Þá töluðu ráðherrar um að ríkisstjórnin væri nú að gefa sér stuttan tíma, 2-3 vikur til að vinna stefnumótunarvinnu um lífið með COVID til framtíðar. Sá tími er tími liðinn. Ekkert hefur heyrst.

Skoðun

Völdin heim í hérað

Hrafnkell Brimar Hallmundsson skrifar

Eitt þarf ekki að útiloka annað. Ýmsir félagar mínir innan Pírata hafa að undanförnu vakið máls á því óréttlæti sem felst í ójöfnu atkvæðavægi milli kjördæma. Þá hafa þingmenn flokksins sjálfir lagt fram þingmál til að jafna leikinn.

Skoðun

Nei það er ekki öllum sama um Foss­vogs­skóla

Valgerður Sigurðardóttir skrifar

Málefni Fossvogsskóla hafa verið mér hugleikin síðan ég varð borgarfulltrúi fyrir þremur árum. Meðal fyrstu pósta sem voru sendir til mín voru póstar frá áhyggjufullum foreldrum, síðan eru liðin þrjú ár og áfram streyma til mín póstar frá áhyggjufullum foreldrum í Fossvogi.

Skoðun

Bak­hjarlar verð­mæta­sköpunar

Kristrún Frostadóttir skrifar

Viðkvæm staða í heilbrigðiskerfinu gerir það að verkum að erfiðara er að aflétta sóttvarnartakmörkunum en vonir stóðu til. Daglegt líf fjölskyldna og rekstur fyrirtækja líður fyrir ástandið. Ef velferðarþjónustan er löskuð reynist nefnilega erfitt að sækja fram – lífsgæði fólks rýrna.

Skoðun

Mikil er skömm þín, KSÍ

Hanna Björg Vilhjálmsdóttir skrifar

Vönduð forysta er auðmjúk, hugrökk, horfist í augu við eigin mistök, með skýra sýn á markmið, ábyrg, trúverðug, traust, með gott siðvit og tilfinningagreind. Í yfirlýsingu KSÍ frá 17. ágúst sl. er grein minni frá 13. ágúst sl. svarað. Þar skoraði ég á KSÍ að axla ábyrgð á ofbeldismenningu og ofbeldismönnum innan þeirra raða sambandsins.

Skoðun

Fæðu­öryggi á Ís­landi í breyttu lofts­lagi og heimi

Haraldur Tristan Gunnarsson skrifar

Hamfarir þessa sumars sýna mynd framtíðarinnar: fjölbreyttra skaða og annarra afleiðinga í kjölfarið, samtímis á mörgum löndum. Raunar er þessi mynd of bjartsýn, sökum þess að loftslagið mun hlýna enn meira, líklega að 1,5 gráðna mörkunum árið 2030 og hugsanlega 2 gráðna árið 2050. Við náðum 1,2 í fyrra.

Skoðun

Börn og foreldrar eru besta fjárfestingin!

Ásmundur Einar Daðason skrifar

Vellíðan og velsæld barna ættu alltaf að vera okkar helsta keppikefli. Þótt við séum flest sammála um það eru kappsmálin hins vegar fleiri og áherslan á börnin á það til að vera víkjandi í önnum okkar og amstri. 

Skoðun

Hvar munu milljón Íslendingar búa?

Björn Leví Gunnarsson skrifar

Árið 2050 verða Íslendingar orðnir 450 þúsund talsins, samkvæmt spá Hagstofunnar, tvöfalt fleiri en þegar ég fæddist. Það fær mig til þess að hugsa hvernig Ísland muni eiginlega líta út þegar næstum hálf milljón Íslendinga býr hér - svo ekki sé talað um þegar við verðum orðin milljón talsins, sama hvenær það verður. Hvar mun fólk búa?

Skoðun

Þegar mér var nóg boðið og fór í framboð

Viðar Eggertsson skrifar

Haustið 2019 urðu straumhvörf hjá mér. Það er saga að segja frá því hvað stórviðri skall á í mínum huga, þennan annars stillta haustdag, og ég sá að ég varð að gera eitthvað róttækt.

Skoðun

Rán í Reykjanesbæ

Guðmundur Auðunsson skrifar

Árið 2014 var leigufyrirtækið Heimavellir stofnað með samruna þriggja leigufyrirtækja á húsnæðismarkaðinum. Markmiðið var að vera með fyrirtæki sem gæti keypt gífurlegan fjölda af íbúðum sem komist höfðu í eign ríkisins í kjölfar hrunsins og með því að ríkið fékk íbúðir sem herinn á Keflavíkurflugvelli hafði notað áður en hann hunskaðist á brott.

Skoðun

Bylting ör­yrkjanna er hafin!

María Pétursdóttir skrifar

Það þarf varla að tiltaka aðkomu Sósíalista að stofnun velferðarkerfisins á sínum tíma en það átti að verða það besta í heimi þannig að þjóðin gæti með stolti sýnt fram á að hún tryggði velferð þeirra veikustu.

Skoðun

Hafa allir raun­veru­legan kosninga­rétt?

Árni Múli Jónasson skrifar

Það er óumdeilanlegt að það eru mjög mikilsverð mannréttindi fólgin í því að fá kjósa og taka þannig þátt í að velja þá fulltrúa til að setja lög og stjórna ríki og sveitarfélögum.

Skoðun

Ráð­herra rétt­lætir skað­lega þróun

Jóhann Páll Jóhannsson skrifar

Það er dapurlegt að horfa upp á Vinstri græn og Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra réttlæta þróun sem veldur því að rúmanýting á Landspítala er langt umfram það sem almennt er talið ásættanlegt á bráðasjúkrahúsum.

Skoðun

Örsaga úr Bónus

Hildur Inga Magnadóttir skrifar

Það er fimmtudagseftirmiðdagur, þú ert á leið heim eftir erfiðan vinnudag en manst þá að mjólkin er búin og að ekkert er til í kvöldmat. Bæði þú og fimm ára dóttir þín eruð frekar illa stemmd, það var jú líka mikið um að vera í leikskólanum hjá henni í dag. Þið neyðist til þess að hlaupa inn í Bónus.

Skoðun