Menning Hvað gerir myndlistarmaður og hvers vegna á hann að fá greitt fyrir vinnu sína? Margt fróðlegt á ferðinni á degi myndlistar næstkomandi laugardag. Menning 29.10.2015 11:30 Lög sem sungin voru á íslenskum heimilum Hugi Jónsson baritónsöngvari stefnir að útgáfu plötu með jólasálmum, ásamt félögum sínum Kára Allanssyni organista og Pétri Húna Björnssyni, kvæðamanni og söngvara. Platan heitir Heilög jól, eftir samnefndum sálmi. Menning 29.10.2015 10:15 Svört kómedía umbreytist í úthverfahrylling Leikfélagið Geirfugl frumsýnir leikverkið (90) 210 Garðabær eftir Heiðar Sumarliðason í Kassanum í Þjóðleikhúsinu annað kvöld. Heiðar er jafnframt leikstjóri verksins og er sjálfur úr Garðabæ. Menning 29.10.2015 10:15 Innlit á æfingu hjá Íslenska dansflokkinum Nú styttist í frumsýningu hjá Íslenska dansflokknum en 5. nóvember mun flokkurinn frumsýna Kafla 2: og himinninn kristallast eftir Siggu Soffíu sem er endursköpun í dansi á flugeldasýningu menningarnætur. Menning 28.10.2015 12:26 Verk um misskilning og vandræðagang Dansverk sem fjallar á gamansaman hátt um vandræði fólks við að tjá sig verður frumsýnt í Tjarnarbíói í kvöld af höfundunum, Unni Elísabetu Gunnarsdóttur og Berglindi Rafns. Menning 28.10.2015 09:45 Dagur Kári hlaut kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Benedikt Erlingsson afhenti honum verðlaunin. Menning 27.10.2015 19:58 Ég er mjög hrifin af því að skíta hlutina soldið út Stormviðvörun er þriðja ljóðabók Kristínar Svövu Tómasdóttur sem er eindregið á móti upphafningunni og vill miklu frekar koma með karnivalið, upplausnina og jafnvel smá subbuskap í myndina. Menning 26.10.2015 12:45 Staðsetning og hreyfing hugsunarinnar Húbert Nói Jóhannesson opnaði í gær sýningu þar sem staðir hafa ferðast í gegnum listamanninn á strigann. Menning 24.10.2015 16:45 Elskan er sterk eins og dauðinn Jónas Sen heimsótti Karmelsystur í Hafnarfirði fyrir skömmu og fræddist um tónlistina þeirra, tvo geisladiska sem þær sendu nýverið frá sér og um Teresu af Avila, fyrsta kvenkyns kirkjufræðarann og sitthvað fleira forvitnilegt. Menning 24.10.2015 16:15 Í hinum frjálsari verkum er konan stundum innbyggð í fígúrurnar Portrett af konum eru uppistaðan í sýningunni Gyðjur sem stendur yfir í Listasafni Íslands, Sigurjónssafni. Birgitta Spur er ein af gyðjunum hans Sigurjóns, bæði í málmi og af holdi og blóði. Menning 24.10.2015 10:45 Saga Ólafar eskimóa innblásturinn Listakonurnar Sigrún Hlín Sigurðardóttir og Ragnheiður Harpa Leifsdóttir kynntust sögu Ólafar eskimóa á svipuðum tíma og setja nú upp sýninguna Lítil þar sem þær takast á við sögu hennar með handlituðum silkitjöldum. Menning 24.10.2015 09:30 Fyrstu tónleikarnir í tíu ára sögu kvartettsins Kvartett Einars Scheving heldur útgáfutónleika í Kaldalóni, Hörpu í kvöld klukkan 21, vegna plötunnar Intervals. Menning 24.10.2015 09:15 Málþing um Milan Kundera Málþing verður haldið í Odda á morgun um rithöfundinn Milan Kundera. Menning 23.10.2015 10:45 Sinfónían á ferðinni landshorna á milli með laumufarþega Sinfóníuhljómsveit Íslands er á leggja upp í tónleikaferð um landið og spilar á Ísafirði, Akureyri og Egilsstöðum. Menning 23.10.2015 10:15 Tilfinningar og gáski Jóna Hlíf Halldórsdóttir, Eygló Harðardóttir, Karlotta Blöndal og Ólöf Helga Helgadóttir sýna í Listasafni Árnesinga. Menning 23.10.2015 09:15 Reynir að bjarga heiminum með bíómyndum Franski leikstjórinn, Óskarsverðlaunahafinn og umhverfisverndarsinninn Luc Jacquet frumsýndi í vikunni kvikmynd um vísindamanninn Claude Lorius, frumkvöðul í rannsóknum á Suðurskautslandi til áratuga. Menning 22.10.2015 11:30 Það þarf alltaf að standa með tjáningarfrelsinu – alltaf Þetta er grín, án djóks er nýtt íslenskt sviðsverk um sambýli og líf tveggja uppistandara í meðförum Sögu Garðarsdóttur og Halldórs Laxness Halldórssonar. Menning 22.10.2015 10:30 Tvö draumahlutverk í einu Sigríður Ósk Kristjánsdóttir messósópran syngur hlutverk Rosinu í Rakaranum á laugardaginn. Það er stærsta óperuhlutverk hennar til þessa, þó hún eigi yfir tuttugu að baki. Menning 22.10.2015 10:15 Myndin er partur af sögu mannréttinda á Íslandi Ný heimildarmynd Höllu Kristínar Einarsdóttur, Hvað er svona merkilegt við það? verður frumsýnd í kvöld í Sambíóunum. Hún fjallar um kvennaframboðin á Íslandi á 9. áratug síðustu aldar. Menning 22.10.2015 09:45 Komu til Íslands í leit að álfum og tröllum Þáttagerðarmenn frá BBC Earth fjalla um þjóðtrú Íslendinga. Menning 21.10.2015 11:45 Hugarflug og agaður stíll Sigurður Skúlason leikari og skáld stendur í kvöld kl. 20 fyrir Gyrðisvöku í Hannesarholti. Menning 21.10.2015 11:30 Þú og ég féll í kramið Ása Helga Hjörleifsdóttir fékk verðlaun fyrir mynd sína Þú og ég á stuttmyndahátíðinni Northern Wave. Menning 21.10.2015 10:45 Jón Kalman og Sigurjón Bergþór lesa upp og spjalla Höfundakvöld verður í Gunnarshúsi við Dyngjuveg annað kvöld, fimmtudag. Menning 21.10.2015 10:15 Dægurperlur millistríðsáranna Ég man þig er heiti tónleika sem haldnir verða í Digraneskirkju í kvöld. Menning 21.10.2015 09:45 Þá kom þessi magnaði óperuhljómur fram Tveir kórar renna saman í Óperukór Mosfellsbæjar en halda þó áfram að lifa sjálfstæðu lífi. Hjónin Julian Hewett kórstjóri og Kristín R. Sigurðardóttir söngkona vita meira um málið. Menning 20.10.2015 10:15 Vettvangsferð um ókönnuð svæði borgarinnar Sýningin Skúmaskot stendur saman af 100 verkum víðsvegar um Reykjavík og ættu flestir að verða þeirra varir á daglegri ferð um borgina. Menning 20.10.2015 09:30 „Forkastanlegt að einhver láti sér detta það í hug að blekkja fjölmiðla vísvitandi“ Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélags Íslands, gagnrýnir vinnubrögð Forlagsins harðlega. Menning 19.10.2015 16:15 Útgefandi Forlagsins: „Við gengum of langt“ Jóhann Páll Valdimarsson biður Friðriku Benónýsdóttur velvirðingar en hún tók viðtal við höfund sem reyndist ekki til. Menning 19.10.2015 15:19 Útgefandi Forlagsins bað blaðamanninn afsökunar Friðrika Benónýsdóttir, blaðamaður á Fréttatímanum, hefur fengið afsökunarbeiðni í tölvupósti frá útgefanda Forlagsins, Jóhanni Páli Valdimarssyni. Menning 19.10.2015 14:26 Einn reyndasti menningarblaðamaður landsins blekktur Rithöfundur bókarinnar Lausnin, Eva Magnúsdóttir, skrifar undir dulnefni samkvæmt skráningu bókarinnar í bókasafnskerfinu Gegni. Menning 19.10.2015 12:39 « ‹ 92 93 94 95 96 97 98 99 100 … 334 ›
Hvað gerir myndlistarmaður og hvers vegna á hann að fá greitt fyrir vinnu sína? Margt fróðlegt á ferðinni á degi myndlistar næstkomandi laugardag. Menning 29.10.2015 11:30
Lög sem sungin voru á íslenskum heimilum Hugi Jónsson baritónsöngvari stefnir að útgáfu plötu með jólasálmum, ásamt félögum sínum Kára Allanssyni organista og Pétri Húna Björnssyni, kvæðamanni og söngvara. Platan heitir Heilög jól, eftir samnefndum sálmi. Menning 29.10.2015 10:15
Svört kómedía umbreytist í úthverfahrylling Leikfélagið Geirfugl frumsýnir leikverkið (90) 210 Garðabær eftir Heiðar Sumarliðason í Kassanum í Þjóðleikhúsinu annað kvöld. Heiðar er jafnframt leikstjóri verksins og er sjálfur úr Garðabæ. Menning 29.10.2015 10:15
Innlit á æfingu hjá Íslenska dansflokkinum Nú styttist í frumsýningu hjá Íslenska dansflokknum en 5. nóvember mun flokkurinn frumsýna Kafla 2: og himinninn kristallast eftir Siggu Soffíu sem er endursköpun í dansi á flugeldasýningu menningarnætur. Menning 28.10.2015 12:26
Verk um misskilning og vandræðagang Dansverk sem fjallar á gamansaman hátt um vandræði fólks við að tjá sig verður frumsýnt í Tjarnarbíói í kvöld af höfundunum, Unni Elísabetu Gunnarsdóttur og Berglindi Rafns. Menning 28.10.2015 09:45
Dagur Kári hlaut kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs Benedikt Erlingsson afhenti honum verðlaunin. Menning 27.10.2015 19:58
Ég er mjög hrifin af því að skíta hlutina soldið út Stormviðvörun er þriðja ljóðabók Kristínar Svövu Tómasdóttur sem er eindregið á móti upphafningunni og vill miklu frekar koma með karnivalið, upplausnina og jafnvel smá subbuskap í myndina. Menning 26.10.2015 12:45
Staðsetning og hreyfing hugsunarinnar Húbert Nói Jóhannesson opnaði í gær sýningu þar sem staðir hafa ferðast í gegnum listamanninn á strigann. Menning 24.10.2015 16:45
Elskan er sterk eins og dauðinn Jónas Sen heimsótti Karmelsystur í Hafnarfirði fyrir skömmu og fræddist um tónlistina þeirra, tvo geisladiska sem þær sendu nýverið frá sér og um Teresu af Avila, fyrsta kvenkyns kirkjufræðarann og sitthvað fleira forvitnilegt. Menning 24.10.2015 16:15
Í hinum frjálsari verkum er konan stundum innbyggð í fígúrurnar Portrett af konum eru uppistaðan í sýningunni Gyðjur sem stendur yfir í Listasafni Íslands, Sigurjónssafni. Birgitta Spur er ein af gyðjunum hans Sigurjóns, bæði í málmi og af holdi og blóði. Menning 24.10.2015 10:45
Saga Ólafar eskimóa innblásturinn Listakonurnar Sigrún Hlín Sigurðardóttir og Ragnheiður Harpa Leifsdóttir kynntust sögu Ólafar eskimóa á svipuðum tíma og setja nú upp sýninguna Lítil þar sem þær takast á við sögu hennar með handlituðum silkitjöldum. Menning 24.10.2015 09:30
Fyrstu tónleikarnir í tíu ára sögu kvartettsins Kvartett Einars Scheving heldur útgáfutónleika í Kaldalóni, Hörpu í kvöld klukkan 21, vegna plötunnar Intervals. Menning 24.10.2015 09:15
Málþing um Milan Kundera Málþing verður haldið í Odda á morgun um rithöfundinn Milan Kundera. Menning 23.10.2015 10:45
Sinfónían á ferðinni landshorna á milli með laumufarþega Sinfóníuhljómsveit Íslands er á leggja upp í tónleikaferð um landið og spilar á Ísafirði, Akureyri og Egilsstöðum. Menning 23.10.2015 10:15
Tilfinningar og gáski Jóna Hlíf Halldórsdóttir, Eygló Harðardóttir, Karlotta Blöndal og Ólöf Helga Helgadóttir sýna í Listasafni Árnesinga. Menning 23.10.2015 09:15
Reynir að bjarga heiminum með bíómyndum Franski leikstjórinn, Óskarsverðlaunahafinn og umhverfisverndarsinninn Luc Jacquet frumsýndi í vikunni kvikmynd um vísindamanninn Claude Lorius, frumkvöðul í rannsóknum á Suðurskautslandi til áratuga. Menning 22.10.2015 11:30
Það þarf alltaf að standa með tjáningarfrelsinu – alltaf Þetta er grín, án djóks er nýtt íslenskt sviðsverk um sambýli og líf tveggja uppistandara í meðförum Sögu Garðarsdóttur og Halldórs Laxness Halldórssonar. Menning 22.10.2015 10:30
Tvö draumahlutverk í einu Sigríður Ósk Kristjánsdóttir messósópran syngur hlutverk Rosinu í Rakaranum á laugardaginn. Það er stærsta óperuhlutverk hennar til þessa, þó hún eigi yfir tuttugu að baki. Menning 22.10.2015 10:15
Myndin er partur af sögu mannréttinda á Íslandi Ný heimildarmynd Höllu Kristínar Einarsdóttur, Hvað er svona merkilegt við það? verður frumsýnd í kvöld í Sambíóunum. Hún fjallar um kvennaframboðin á Íslandi á 9. áratug síðustu aldar. Menning 22.10.2015 09:45
Komu til Íslands í leit að álfum og tröllum Þáttagerðarmenn frá BBC Earth fjalla um þjóðtrú Íslendinga. Menning 21.10.2015 11:45
Hugarflug og agaður stíll Sigurður Skúlason leikari og skáld stendur í kvöld kl. 20 fyrir Gyrðisvöku í Hannesarholti. Menning 21.10.2015 11:30
Þú og ég féll í kramið Ása Helga Hjörleifsdóttir fékk verðlaun fyrir mynd sína Þú og ég á stuttmyndahátíðinni Northern Wave. Menning 21.10.2015 10:45
Jón Kalman og Sigurjón Bergþór lesa upp og spjalla Höfundakvöld verður í Gunnarshúsi við Dyngjuveg annað kvöld, fimmtudag. Menning 21.10.2015 10:15
Dægurperlur millistríðsáranna Ég man þig er heiti tónleika sem haldnir verða í Digraneskirkju í kvöld. Menning 21.10.2015 09:45
Þá kom þessi magnaði óperuhljómur fram Tveir kórar renna saman í Óperukór Mosfellsbæjar en halda þó áfram að lifa sjálfstæðu lífi. Hjónin Julian Hewett kórstjóri og Kristín R. Sigurðardóttir söngkona vita meira um málið. Menning 20.10.2015 10:15
Vettvangsferð um ókönnuð svæði borgarinnar Sýningin Skúmaskot stendur saman af 100 verkum víðsvegar um Reykjavík og ættu flestir að verða þeirra varir á daglegri ferð um borgina. Menning 20.10.2015 09:30
„Forkastanlegt að einhver láti sér detta það í hug að blekkja fjölmiðla vísvitandi“ Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélags Íslands, gagnrýnir vinnubrögð Forlagsins harðlega. Menning 19.10.2015 16:15
Útgefandi Forlagsins: „Við gengum of langt“ Jóhann Páll Valdimarsson biður Friðriku Benónýsdóttur velvirðingar en hún tók viðtal við höfund sem reyndist ekki til. Menning 19.10.2015 15:19
Útgefandi Forlagsins bað blaðamanninn afsökunar Friðrika Benónýsdóttir, blaðamaður á Fréttatímanum, hefur fengið afsökunarbeiðni í tölvupósti frá útgefanda Forlagsins, Jóhanni Páli Valdimarssyni. Menning 19.10.2015 14:26
Einn reyndasti menningarblaðamaður landsins blekktur Rithöfundur bókarinnar Lausnin, Eva Magnúsdóttir, skrifar undir dulnefni samkvæmt skráningu bókarinnar í bókasafnskerfinu Gegni. Menning 19.10.2015 12:39