Menning Að axla ábyrgð á eigin lífi Heimspekingurinn Nietzsche vildi meina að enginn yrði algjörlega fullorðinn fyrr en hann axlaði fullkomna ábyrgð á eigin lífi. Fleiri hafa stutt þessa yfirlýsingu með orðum sínum og ritum. Heimspekingurinn þýski var hvorki fyrstur né síðastur til þess að koma henni á framfæri. En hvað felst í því að axla fulla ábyrgð á eigin lífi ? Menning 19.7.2004 00:01 Dregur úr of háu kólesteróli Allir vilja hugsa vel um heilsuna og er fólk sífellt meðvitaðra um hvað það lætur ofan í sig. Margir stökkva til og henda öllu því í sem hefur yfirbragð heilsufæðis en átta sig kannski ekki alltaf á því hvað er nákvæmlega svona hollt við vöruna sem það kaupir. Menning 19.7.2004 00:01 Tuskulegur kjóll "Konur segjast svo oft bara vera í einhverjum gömlum tuskum þegar þeim er hrósað fyrir klæðaburðinn," segir myndlistarkonan Tinna Kvaran en hún hefur saumað kjól úr ýmiss konar tuskum. Menning 19.7.2004 00:01 Að muna betur Enginn vafi leikur á því að minnið er okkur afar dýrmætt enda er það er hluti af því hver við erum og okkur nauðsynlegt til að lifa eðlilegu lífi. Án þess er enginn heill maður. Eðlilegt er með aldrinum að minnið fari að klikka og er áberandi minnisleysi oft merki um öldrun. Minnisleysi getur samt sem áður herjað á fólk á öllum aldri en í mismiklum mæli. Menning 19.7.2004 00:01 Vinna við fleiri en einn miðil Nú er komin út skýrsla sem fjallar um framtíð fjölmiðlamanna á vinnumarkaðinum en danska Blaðamannafélagið er meðal þeirra sem stóðu að verkefninu. Í verkefninu var leitað til um það bil hundrað vinnuveitenda á fjölmiðlaiðnaðinum í Danmörku en könnun fór síðan fram síðastliðið haust. Menning 16.7.2004 00:01 Selur allt bókasafnið sitt "Fólk getur komið og keypt bækur úr safni uppáhalds söngvarans, stjórnmálamannsins eða skáldsins," segir Kristjón Kormákur Guðjónsson, framkvæmdastjóri Hróksins en félagið efnir til bókamarkaðar í dag og á morgun Menning 16.7.2004 00:01 Í léttum lautartúrum í sumar Svali, jeppatöffari og útvarpsmaður, á Fm 95,7 er jeppalaus maður um þessar mundir og hálfónýtur að eigin sögn. "Ég þurfti að selja jeppann af því að ég er að kaupa mér íbúð og keypti mér Toyota Avensis til að lulla á malbikinu fram á næsta vor. Menning 16.7.2004 00:01 Sumarvinna með sjarma Hildur Arna Gunnarsdóttir hefur nýlokið sínu fyrsta ári við Landbúnaðarskólann á Hvanneyri þar sem hún leggur stund á umhverfisskipulag. Námið er alls þrjú ár og Hildur Arna hefur einmitt náð að næla sér í sumarvinnu í sambandi við nám sitt. Hún fékk styrk í vor frá Nýsköpunarsjóði námsmanna til að fjármagna verkefni sem ber heitið Lífið að húsabaki: umhverfi bakgarða við húsasund í vesturbæ Reykjavíkur. Menning 16.7.2004 00:01 Tryllitæki vikunnar Tryllitæki þessarar viku er Benz SL AMG 55 sportbíll árgerð 2003. Eigandi hans heitir Baldur og festi hann kaup á bílnum í októbermánuði á síðasta ári. Bílinn keypti Baldur hjá Ræsi og er hann sá eini sinnar tegundar á landinu þó að tveir aðrir séu með sama boddi en ekki sömu vél og útbúnað. Menning 16.7.2004 00:01 Fimm stjörnur í árekstrarprófi Renault-sportbíllinn Megane Coupé-Cabriolet hefur hlotið 5 stjörnur í árekstrarprófun Euro NCAP. Bíllinn hlaut 33,56 stig af 37 mögulegum og þar með er bíllinn sá öruggasti í sínum flokki. Menning 16.7.2004 00:01 Ökuþór framtíðarinnar Kristján Einar Kristjánsson er fimmtán ára og af mörgum talinn vera helsta framtíðarefni Íslendinga í akstursíþróttinni. Hann er langyngstur keppenda í GoKart hér á landi, byrjaði að æfa fyrir fjórum árum síðan og keppti í fyrsta skipti í fyrrasumar. Menning 16.7.2004 00:01 Gay pride ball á Nasa Páll Óskar segir Gay pride hafa byrjað sem litla eftirmiðdagsskemmtun á Ingólfstorgi en þróast út í litskrúðugasta karnival borgarinnar. Tekið verður forskot á Gay pride sæluna í kvöld með styrktarballi á Nasa. Menning 16.7.2004 00:01 Fólk óánægt með sektirnar Arnar Snæbjörnsson bílastæðavörður hefur verið starfinu sínu í tæp sjö ár. Hann byrjaði sem stöðumælavörður en er nú bílastæðavörður í Ráðhúsinu. Menning 16.7.2004 00:01 Bakar Tarte Tatin Þjóðhátíðardagur Frakka er nýliðinn en sælkeramat að frönskum hætti má og á að leyfa sér árið um kring. Dominique Plédel Jónsson er formaður Félags frönskumælandi á Íslandi. Hún hefur verið búsett á Íslandi lengi og er stolt af að kalla sig tengdadóttur Íslands. Menning 16.7.2004 00:01 Alltaf að sjá eitthvað nýtt "Þetta er ekki leiðinlegt starf en það er fremur lítið upp úr því að hafa," segir Loftur Þór Pétursson bólstrari sem við hittum á verkstæði sínu Bólsturverk við Kleppsmýrarveg. Hann talar af reynslu því hann hefur sinnt bólstrun í þrjátíu ár en einnig flytur hann inn handverkfæri og vélar til þeirrar iðnar. Menning 16.7.2004 00:01 Alltaf verið matvandur Þó að Sigurður Þ. Ragnarsson, oftar nefndur Siggi stormur, sé oft djarfur í veðurspám fyrir landann er hann ragur eins og kettlingur þegar kemur að framandi mat. Hann segir að það megi rekja til þess að hann hefur alltaf verið matvandur þó að matarsmekkurinn hafi vissulega þroskast á seinni árum. Menning 15.7.2004 00:01 Grillaðir ávextir eru lostæti Á sumrin grilla flestir kjöt, fisk og grænmeti en það eru ekki margir sem grilla ávexti. Sæmundur Kristjánsson, matreiðslumaður á veitingastaðnum Á næstu grösum, er laginn við það. Menning 15.7.2004 00:01 Skoraði sjálfa sig á hólm "Ég var í ballett í þrettán ár en ætlaði mér aldrei að verða dansari, þetta var meira svona grafalvarlegt hobbý," segir Margrét Bjarnadóttir sem heldur til Hollands í haust í danshöfundanám. Menning 14.7.2004 00:01 Hátíðir helgarinnar Sandaragleði á Hellissandi, Fjölskylduhátíð í Hrísey, Siglingadagar á Ísafirði og Kátir dagar á Þórshöfn verður meðal hátíða sem fara fram um helgina. Það ættu því allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Menning 14.7.2004 00:01 Næturferð til Syðri-Straumfjarðar Fyrir marga er Grænland afar spennandi og framandi land sem vel þess virði er að heimsækja. Landið er aðeins í seilingarfjarlægð frá Íslandi og því tilvalið fyrir þá sem þangað vilja komast í sumar að skella sér og njóta bjartra sumarnótta og miðnætursólar Menning 14.7.2004 00:01 Liggur í loftinu í heilsunni Nýlegar rannsóknir vísindamanna í Bandaríkjunum benda til að vírus geti verið valdur að brjóstakrabbameini kvenna. Vísindamennirnir hafa uppgötvað vírus sem þeir kalla MMTV í sýnum kvenna sem þjást af sjúkdómnum. Vitað er að MMTV-vírusinn veldur brjóstakrabbameini í músum, en rannsóknir á vírusnum hjá konum eru enn á byrjunarstigi Menning 13.7.2004 00:01 Hugljómun Eftir samveru mína með Yogi Shanti Desai í mars og maí á þessu ári velti ég því mikið fyrir mér hvort það sé eitthvað til sem heitir hugljómun. Í bókum um andleg fræði er oft rætt um hugljómun sem upphafið eða yfirnáttúrulegt ástand. Menning 13.7.2004 00:01 Mikilvægt að setja markmið Sæll Ingólfur Hrafnkell !Mig langar að vita hvað þú ráðleggur varðandi sparnað fyrir ungt fólk sem ekki er búið að kaupa eigið húsnæði og er í háskóla? Einnig langar mig að vita hvaða álit þú hefur á söfnunarlíftryggingum fyrir ungt fólk? Menning 13.7.2004 00:01 Liggur í loftinu í fjármálum Verðbólga er minni í júlí sé miðað við júnímánuð. Þannig var verðbólga 3,6% í júlí en hún var 3,9% í júní og vantaði einungis 0,1% til að rjúfa efri þolmörk peningastefnunnar Menning 13.7.2004 00:01 Passar að allir séu glaðir Gróðrastöðin Lambhagi við Vesturlandsveg fagnar 25 ára afmæli sínu um þessar mundir en þar var fyrsta vistvæna grænmetisræktunin á Íslandi. Hafberg Þórisson, stofnandi og eigandi Lambhaga segir að fyrstu árin hafi verið erfið og einkum vegna þess að vistvæn ræktun er miklu dýrari en venjuleg ræktun. Menning 13.7.2004 00:01 Hvað eiga gjafir að kosta ? Þegar gefa á gjafir við hátíðleg tækifæri eins og fermingar, brúðkaup og stórafmæli slær fólk gjarna saman í gjöfina. Það er þá hvort tveggja gert til að spara peninga og jafnframt til að geta gefið eigulegri hluti. En hvað er eðlilegt að hver leggi í púkkið ? Menning 13.7.2004 00:01 Gott að geta séð fyrir sér Lára Björk Bragadóttir er 16 ára og vinnur sem gæslumaður við smíðavöll á Seltjarnarnesi í sumar. Þetta er þriðja sumarið sem hún vinnur fyrir sér og síðastliðinn vetur byrjaði hún einnig að vinna með námi við afgreiðslustörf í Hagkaupum. Menning 13.7.2004 00:01 Hjálmar draga úr slysahættu "Hingað kemur fólk með ýmsa áverka eftir reiðhjólaslys, skrámur, meiðsl og beinbrot. Jafnvel alvarlega höfuðáverka en það er sem betur fer sjaldgæft," segir Jón Baldursson, yfirlæknir á Slysadeild Landspítalans í Fossvogi. Menning 13.7.2004 00:01 Gaman á Kentucky Fried Guðbjörg Sæunn Friðriksdóttir er vaktstjóri hjá Kentucky Fried í Mosfellsbæ og unir hag sínum vel í starfinu. Menning 12.7.2004 00:01 Sölumet Volvo Sölumet er í uppsiglingu hjá Volvo í sölu á fólksbílum. Menning 12.7.2004 00:01 « ‹ 234 235 236 237 238 239 240 241 242 … 334 ›
Að axla ábyrgð á eigin lífi Heimspekingurinn Nietzsche vildi meina að enginn yrði algjörlega fullorðinn fyrr en hann axlaði fullkomna ábyrgð á eigin lífi. Fleiri hafa stutt þessa yfirlýsingu með orðum sínum og ritum. Heimspekingurinn þýski var hvorki fyrstur né síðastur til þess að koma henni á framfæri. En hvað felst í því að axla fulla ábyrgð á eigin lífi ? Menning 19.7.2004 00:01
Dregur úr of háu kólesteróli Allir vilja hugsa vel um heilsuna og er fólk sífellt meðvitaðra um hvað það lætur ofan í sig. Margir stökkva til og henda öllu því í sem hefur yfirbragð heilsufæðis en átta sig kannski ekki alltaf á því hvað er nákvæmlega svona hollt við vöruna sem það kaupir. Menning 19.7.2004 00:01
Tuskulegur kjóll "Konur segjast svo oft bara vera í einhverjum gömlum tuskum þegar þeim er hrósað fyrir klæðaburðinn," segir myndlistarkonan Tinna Kvaran en hún hefur saumað kjól úr ýmiss konar tuskum. Menning 19.7.2004 00:01
Að muna betur Enginn vafi leikur á því að minnið er okkur afar dýrmætt enda er það er hluti af því hver við erum og okkur nauðsynlegt til að lifa eðlilegu lífi. Án þess er enginn heill maður. Eðlilegt er með aldrinum að minnið fari að klikka og er áberandi minnisleysi oft merki um öldrun. Minnisleysi getur samt sem áður herjað á fólk á öllum aldri en í mismiklum mæli. Menning 19.7.2004 00:01
Vinna við fleiri en einn miðil Nú er komin út skýrsla sem fjallar um framtíð fjölmiðlamanna á vinnumarkaðinum en danska Blaðamannafélagið er meðal þeirra sem stóðu að verkefninu. Í verkefninu var leitað til um það bil hundrað vinnuveitenda á fjölmiðlaiðnaðinum í Danmörku en könnun fór síðan fram síðastliðið haust. Menning 16.7.2004 00:01
Selur allt bókasafnið sitt "Fólk getur komið og keypt bækur úr safni uppáhalds söngvarans, stjórnmálamannsins eða skáldsins," segir Kristjón Kormákur Guðjónsson, framkvæmdastjóri Hróksins en félagið efnir til bókamarkaðar í dag og á morgun Menning 16.7.2004 00:01
Í léttum lautartúrum í sumar Svali, jeppatöffari og útvarpsmaður, á Fm 95,7 er jeppalaus maður um þessar mundir og hálfónýtur að eigin sögn. "Ég þurfti að selja jeppann af því að ég er að kaupa mér íbúð og keypti mér Toyota Avensis til að lulla á malbikinu fram á næsta vor. Menning 16.7.2004 00:01
Sumarvinna með sjarma Hildur Arna Gunnarsdóttir hefur nýlokið sínu fyrsta ári við Landbúnaðarskólann á Hvanneyri þar sem hún leggur stund á umhverfisskipulag. Námið er alls þrjú ár og Hildur Arna hefur einmitt náð að næla sér í sumarvinnu í sambandi við nám sitt. Hún fékk styrk í vor frá Nýsköpunarsjóði námsmanna til að fjármagna verkefni sem ber heitið Lífið að húsabaki: umhverfi bakgarða við húsasund í vesturbæ Reykjavíkur. Menning 16.7.2004 00:01
Tryllitæki vikunnar Tryllitæki þessarar viku er Benz SL AMG 55 sportbíll árgerð 2003. Eigandi hans heitir Baldur og festi hann kaup á bílnum í októbermánuði á síðasta ári. Bílinn keypti Baldur hjá Ræsi og er hann sá eini sinnar tegundar á landinu þó að tveir aðrir séu með sama boddi en ekki sömu vél og útbúnað. Menning 16.7.2004 00:01
Fimm stjörnur í árekstrarprófi Renault-sportbíllinn Megane Coupé-Cabriolet hefur hlotið 5 stjörnur í árekstrarprófun Euro NCAP. Bíllinn hlaut 33,56 stig af 37 mögulegum og þar með er bíllinn sá öruggasti í sínum flokki. Menning 16.7.2004 00:01
Ökuþór framtíðarinnar Kristján Einar Kristjánsson er fimmtán ára og af mörgum talinn vera helsta framtíðarefni Íslendinga í akstursíþróttinni. Hann er langyngstur keppenda í GoKart hér á landi, byrjaði að æfa fyrir fjórum árum síðan og keppti í fyrsta skipti í fyrrasumar. Menning 16.7.2004 00:01
Gay pride ball á Nasa Páll Óskar segir Gay pride hafa byrjað sem litla eftirmiðdagsskemmtun á Ingólfstorgi en þróast út í litskrúðugasta karnival borgarinnar. Tekið verður forskot á Gay pride sæluna í kvöld með styrktarballi á Nasa. Menning 16.7.2004 00:01
Fólk óánægt með sektirnar Arnar Snæbjörnsson bílastæðavörður hefur verið starfinu sínu í tæp sjö ár. Hann byrjaði sem stöðumælavörður en er nú bílastæðavörður í Ráðhúsinu. Menning 16.7.2004 00:01
Bakar Tarte Tatin Þjóðhátíðardagur Frakka er nýliðinn en sælkeramat að frönskum hætti má og á að leyfa sér árið um kring. Dominique Plédel Jónsson er formaður Félags frönskumælandi á Íslandi. Hún hefur verið búsett á Íslandi lengi og er stolt af að kalla sig tengdadóttur Íslands. Menning 16.7.2004 00:01
Alltaf að sjá eitthvað nýtt "Þetta er ekki leiðinlegt starf en það er fremur lítið upp úr því að hafa," segir Loftur Þór Pétursson bólstrari sem við hittum á verkstæði sínu Bólsturverk við Kleppsmýrarveg. Hann talar af reynslu því hann hefur sinnt bólstrun í þrjátíu ár en einnig flytur hann inn handverkfæri og vélar til þeirrar iðnar. Menning 16.7.2004 00:01
Alltaf verið matvandur Þó að Sigurður Þ. Ragnarsson, oftar nefndur Siggi stormur, sé oft djarfur í veðurspám fyrir landann er hann ragur eins og kettlingur þegar kemur að framandi mat. Hann segir að það megi rekja til þess að hann hefur alltaf verið matvandur þó að matarsmekkurinn hafi vissulega þroskast á seinni árum. Menning 15.7.2004 00:01
Grillaðir ávextir eru lostæti Á sumrin grilla flestir kjöt, fisk og grænmeti en það eru ekki margir sem grilla ávexti. Sæmundur Kristjánsson, matreiðslumaður á veitingastaðnum Á næstu grösum, er laginn við það. Menning 15.7.2004 00:01
Skoraði sjálfa sig á hólm "Ég var í ballett í þrettán ár en ætlaði mér aldrei að verða dansari, þetta var meira svona grafalvarlegt hobbý," segir Margrét Bjarnadóttir sem heldur til Hollands í haust í danshöfundanám. Menning 14.7.2004 00:01
Hátíðir helgarinnar Sandaragleði á Hellissandi, Fjölskylduhátíð í Hrísey, Siglingadagar á Ísafirði og Kátir dagar á Þórshöfn verður meðal hátíða sem fara fram um helgina. Það ættu því allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Menning 14.7.2004 00:01
Næturferð til Syðri-Straumfjarðar Fyrir marga er Grænland afar spennandi og framandi land sem vel þess virði er að heimsækja. Landið er aðeins í seilingarfjarlægð frá Íslandi og því tilvalið fyrir þá sem þangað vilja komast í sumar að skella sér og njóta bjartra sumarnótta og miðnætursólar Menning 14.7.2004 00:01
Liggur í loftinu í heilsunni Nýlegar rannsóknir vísindamanna í Bandaríkjunum benda til að vírus geti verið valdur að brjóstakrabbameini kvenna. Vísindamennirnir hafa uppgötvað vírus sem þeir kalla MMTV í sýnum kvenna sem þjást af sjúkdómnum. Vitað er að MMTV-vírusinn veldur brjóstakrabbameini í músum, en rannsóknir á vírusnum hjá konum eru enn á byrjunarstigi Menning 13.7.2004 00:01
Hugljómun Eftir samveru mína með Yogi Shanti Desai í mars og maí á þessu ári velti ég því mikið fyrir mér hvort það sé eitthvað til sem heitir hugljómun. Í bókum um andleg fræði er oft rætt um hugljómun sem upphafið eða yfirnáttúrulegt ástand. Menning 13.7.2004 00:01
Mikilvægt að setja markmið Sæll Ingólfur Hrafnkell !Mig langar að vita hvað þú ráðleggur varðandi sparnað fyrir ungt fólk sem ekki er búið að kaupa eigið húsnæði og er í háskóla? Einnig langar mig að vita hvaða álit þú hefur á söfnunarlíftryggingum fyrir ungt fólk? Menning 13.7.2004 00:01
Liggur í loftinu í fjármálum Verðbólga er minni í júlí sé miðað við júnímánuð. Þannig var verðbólga 3,6% í júlí en hún var 3,9% í júní og vantaði einungis 0,1% til að rjúfa efri þolmörk peningastefnunnar Menning 13.7.2004 00:01
Passar að allir séu glaðir Gróðrastöðin Lambhagi við Vesturlandsveg fagnar 25 ára afmæli sínu um þessar mundir en þar var fyrsta vistvæna grænmetisræktunin á Íslandi. Hafberg Þórisson, stofnandi og eigandi Lambhaga segir að fyrstu árin hafi verið erfið og einkum vegna þess að vistvæn ræktun er miklu dýrari en venjuleg ræktun. Menning 13.7.2004 00:01
Hvað eiga gjafir að kosta ? Þegar gefa á gjafir við hátíðleg tækifæri eins og fermingar, brúðkaup og stórafmæli slær fólk gjarna saman í gjöfina. Það er þá hvort tveggja gert til að spara peninga og jafnframt til að geta gefið eigulegri hluti. En hvað er eðlilegt að hver leggi í púkkið ? Menning 13.7.2004 00:01
Gott að geta séð fyrir sér Lára Björk Bragadóttir er 16 ára og vinnur sem gæslumaður við smíðavöll á Seltjarnarnesi í sumar. Þetta er þriðja sumarið sem hún vinnur fyrir sér og síðastliðinn vetur byrjaði hún einnig að vinna með námi við afgreiðslustörf í Hagkaupum. Menning 13.7.2004 00:01
Hjálmar draga úr slysahættu "Hingað kemur fólk með ýmsa áverka eftir reiðhjólaslys, skrámur, meiðsl og beinbrot. Jafnvel alvarlega höfuðáverka en það er sem betur fer sjaldgæft," segir Jón Baldursson, yfirlæknir á Slysadeild Landspítalans í Fossvogi. Menning 13.7.2004 00:01
Gaman á Kentucky Fried Guðbjörg Sæunn Friðriksdóttir er vaktstjóri hjá Kentucky Fried í Mosfellsbæ og unir hag sínum vel í starfinu. Menning 12.7.2004 00:01