Lífið Snerting tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Snerting, kvikmynd Baltasars Kormáks, hefur verið tilnefnd til hinna virtu kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs. Myndin er ein af sex sem tilnefndar eru en tilnefningarnar voru gerðar opinberar á Alþjóðlegu norsku kvikmyndahátíðinni í Haugesund. Bíó og sjónvarp 20.8.2024 11:27 Þormóður og Þóra skelltu sér til Marokkó Þormóður Jónsson athafnamaður og eigandi Íslensku auglýsingastofunnar og Þóra Björk Schram listakona eru nýjasta par landsins. Þau hafa undanfarin misseri spókað sig um í Friðheimum og skellt sér til Marokkó svo fátt eitt sé nefnt. Lífið 20.8.2024 10:20 „Sumar á disk” að hætti Evu Laufeyjar Matgæðingurinn og samfélagsmiðlastjarnan Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir deildi einfaldri og ljúffengri uppskrift að sumarlegum snittum á Instagram-síðu sinni. Rétturinn er tilvalinn sem forréttur eða sem léttur réttur. Lífið 20.8.2024 09:38 Flogið beint til Brno í fyrsta skipti frá Íslandi Aventura verður með fyrsta flug frá Íslandi í til tékknesku perlunnar Brno í október. Brno er er fyrrum höfuðborg Moravíu, og ein fallegasta borg Tékklands. Lífið samstarf 20.8.2024 08:37 „Þetta var fullkomið og auðvitað sagði ég já“ Alexandra Friðfinnsdóttir átti ógleymanlega stund á tónlistarhátíðinni Sziget í Búdapest þegar kærastinn hennar Magnús Jóhann fór á skeljarnar. Hjúin eru miklir tónlistarunnendur og fékk Magnús eina af þeirra uppáhalds hljómsveitum í lið með honum. Blaðamaður ræddi við Alexöndru um þessa einstöku trúlofun. Lífið 20.8.2024 07:01 Eurovision 2025 verður haldið í Basel eða Genf Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, verður haldin annað hvort í Basel eða Genf á næsta ári. Lokaákvörðun verður tekin í lok þessa mánaðar. Lífið 19.8.2024 21:48 Myndaveisla: Líf og fjör á golfmóti FM957 Frábær þátttaka og mikil gleði var á partý golfmóti FM957 sem var haldið í níunda sinn síðastliðinn fimmtudag. Sjötíu og tveir keppendur mættu til leiks á mótinu sem fór fram á golfvelli Öndverðarness í Grímsnesi. Lífið 19.8.2024 19:49 Jökull í Kaleo í Glæstar vonir Jökull Júlíusson söngvari Kaleo mun verða í gestahlutverki í einum frægustu sápuóperuþáttum veraldar, Glæstum vonum. Hann mun flytja eitt af frægustu lögum sveitarinnar í þættinum, Way Down We Go. Bíó og sjónvarp 19.8.2024 16:50 Nýdönsk og ADHD fá hvorar tvær milljónirnar Fimmtudaginn 15. ágúst hélt Tónlistarmiðstöð athöfn til að heiðra styrkhafa seinni úthlutunar Tónlistarsjóðs 2024 en þetta er í fyrsta sinn sem úthlutað er úr öllum deildum nýs Tónlistarsjóðs. Margt var um manninn og ýmis þekkt andlit létu sjá sig. Tónlist 19.8.2024 16:00 Spjótin hætta ekki að beinast að Blake Lively Spjótin beinast enn og aftur að Hollywood leikkonunni Blake Lively á samfélagsmiðlum. Í þetta skiptið fyrir ummæli sem hún lét falla um trans fólk árið 2012. Leikkonan hefur undanfarna daga og vikur verið undir smásjá netverja vegna einkennilegrar markaðssetningar hennar á bíómyndinni It Ends With Us sem nú er í kvikmyndahúsum. Lífið 19.8.2024 15:10 Stórstjörnur og lúðrasveit í brúðkaupi Fanneyjar og Teits Fanney Ingvarsdóttir, stafrænn markaðssérfræðingur hjá Bioeffect, og Teitur Páll Reynisson, viðskiptastjóri hjá Landsbankanum, gengu í hjónaband í Dómkirkjunni í Reykjavík síðastliðinn laugardag. Lífið 19.8.2024 14:47 Harðfiskís, laxaís og beikonís í stærsta ísteiti ársins Kjörísdagurinn stóri var haldinn hátíðlegur í Hveragerði síðastliðinn laugardag í fimmtánda skipti en hátíðin er liður í blómstrandi dögum í Hveragerði. Gefnir voru um 200 þúsund skammtar af ís og er áætlað að um 22 þúsund manns hafi látið sjá sig. Lífið 19.8.2024 14:01 Vala Grand gengin út Vala Grand er gengin út. Sá heppni heitir Brynjólfur Gunnarsson en er þekktur af vinum og vandamönnum sínum sem Bryns. Lífið 19.8.2024 11:27 Fjögur börn og trúlofun hjá Evu Dögg Jógagyðjan og annar eigandi vellíðurnarfyrirtækisins Rvk Ritual Eva Dögg Rúnarsdóttir á von barni með kærasta sínum, handboltamanninum, Stefáni Darra Þórssyni. Eva deildi tíðindunum með fallegri mynd á samfélagsmiðlum. Lífið 19.8.2024 11:23 Segist standa með Helga Magnúsi gegn hótunum Bjarni Benediktsson forsætisráðherra segist ekki taka það persónulega þegar fólk hafi uppi stór orð eða neikvæða umræðu um hann. Bjarni, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, segist hafa horft upp á þingmenn brenna upp af því að þeir hafi tekið neikvæða gagnrýni inn á sig. Lífið 19.8.2024 10:45 Stjörnulífið: Stjörnubrúðkaup og Áslaug Arna í golfi Síðastliðin vika var afar viðburðarrík hjá stjörnum landins. Ungfrú Ísland var krýnd í Gamla bíói síðastliðið miðvikudagskvöld, ástin umvafði helgina með stjörnubrúðkaupum og sólin lét sjá sig í höfuðborginni. Lífið 19.8.2024 10:34 15 íslenskar þáttaraðir á Stöð 2 í haust Haustdagskrá Stöðvar 2 lítur brátt dagsins ljós þar sem 15 innlendar þáttaraðir verða frumsýndar, ýmist vinsælar þáttaraðir sem snúa aftur eða glænýtt efni af ýmsum toga. Lífið samstarf 19.8.2024 10:22 Lil Curly og Brynja ekki lengur bara vinir Áhrifavaldarnir Brynja Bjarnadóttir Anderiman og Arnar Gauti, betur þekktur sem Lil Curly, eru byrjuð saman. Þetta staðfestir Arnar við blaðamann en parið byrjaði sem mjög góðir vinir og hafa sést saman víða, bæði hér heima og í ferðalögum erlendis. Lífið 19.8.2024 09:24 Allt fyrir hlaupið á einum stað Þegar kemur að hreyfingu eru margir sem velja að hlaupa en það hefur líka lengi verið tengt við marga heilsueflandi ávinninga. Sumir hlaupa því fyrir heilsuna, aðrir sér til skemmtunar, einhverjir til þess að svala keppnisþörf og eflaust nokkrir sem gera það fyrir allt þrennt. Lífið samstarf 19.8.2024 08:51 Hleypur hálfmaraþon fyrir Sindra: „Það sem skiptir máli er að klára þetta fyrir Sindra“ Anna María Pálsdóttir ætlar næstu helgi að hlaupa sitt fyrsta hálfmaraþon í Reykjavíkurmaraþoninu. Hún hleypur fyrir Hjálpartækjasjóð Sindra en hún hefur síðustu fimm ár sinnt liðveislu fyrir Sindra Pálsson. Fjölskylda Sindra safnar nú fyrir sérstakri útvistarkerru fyrir Sindra. Lífið 19.8.2024 08:01 Frægir kynnar á ráðstefnu Demókrata Kerry Washington, Tony Goldwyn, Mindy Kaling og Ana Navarro verða kynnar á ráðstefnu Demókrataflokksins sem hefst í Chicago í Illinois á morgun. Ráðstefnan stendur alla vikuna og mun hvert þeirra vera kynnir eina kvöldstund. Lífið 18.8.2024 23:25 Litla Melabúðin slær í gegn hjá Vesturbæingum Fjórar stelpur sem staðið hafa í verslunarrekstri um helgina segja framtakinu hafa verið vel tekið. Þær hafa selt heimagerða hafraklatta og sultur fyrir utan Melabúðina, til styrktar börnum á Gasa. Lífið 18.8.2024 23:13 Brad Pitt stoppaði í hamborgara í Dalakofanum Leikarinn Brad Pitt er á landinu og fékk sér hamborgara í Dalakofanum í Laugum í Reykjadal í gær. Ingibjörg Arna Friðgeirsdóttir starfar í Dalakofanum og er ein þeirra sem afgreiddi leikarann í gær. Hún segir hann hafa verið afar kurteisan og að honum hafi þótt hamborgarinn góður. Lífið 18.8.2024 18:09 „Þjóðarmorðið í Palestínu hefur sameinað þær“ Mæður gegn morðum er bók um hundrað baráttukonur sem Alda Lóa Leifsdóttir hefur bæði myndað og tekið viðtöl við. Konurnar eru af ólíkum stéttum og úr ólíkum kimum samfélagsins en eiga það sameiginlegt að hafa síðustu mánuði tekið þátt í mótmælum, samstöðufundum og öðrum aðgerðum til stuðnings íbúum í Palestínu. Lífið 18.8.2024 18:01 Hrútaþukl á Íslandsmeistaramóti í hrútadómum Það verður mikið um að vera á Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum í dag því þar fer fram Íslandsmeistaramót í hrútadómum. Keppt verður í tveimur flokkum, vanra hrútaþuklara og óvanra þuklara. Lífið 18.8.2024 12:06 Alain Delon látinn Franska kvikmyndastjarnan Alain Delon er látinn, 88 ára að aldri. Lífið 18.8.2024 09:44 Krakkatían: Teiknimyndir, mjólkurvörur og tölvuleikir Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! Lífið 18.8.2024 07:01 Hefur gefið út tvö hundruð lög á fimm mánuðum Á fimm mánuðum hefur samfélagsmiðlastjarnan Maggi Mix gefið út tæplega tvö hundruð lög með aðstoð gervigreindar. Hann semur textana sjálfur og segir lögin fyrst og fremst fyrir sjálfan sig. Lífið 17.8.2024 21:00 Harðfisk-, laxa- og beikonís á Ísdeginum í Hveragerði Kjörísdagurinn Stóri var haldinn hátíðlegur í Kjörís í Hveragerði í dag í fimmtánda sinn. Hátíðin er dagskrárliður á bæjarhátíðinni Blómstrandi dögum sem er haldin árlega í Hveragerði. Í tilkynningu frá Kjörís kemur fram að gefnir hafi verið um 200 þúsund skammtar af ís og að áætlað sé að um 22 þúsund manns hafi látið sjá sig á hátíðinni. Lífið 17.8.2024 18:36 Ekki búið spil Bandaríska leikkonan Dakota Johnson og breski tónlistarmaðurinn Chris Martin eru enn saman, þvert á það sem slúðurmiðlar greindu frá í gær. Umboðsmenn Dakota þvertaka fyrir sögusagnir um að þau væru á leið hvort í sína áttina. Lífið 17.8.2024 12:17 « ‹ 50 51 52 53 54 55 56 57 58 … 334 ›
Snerting tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Snerting, kvikmynd Baltasars Kormáks, hefur verið tilnefnd til hinna virtu kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs. Myndin er ein af sex sem tilnefndar eru en tilnefningarnar voru gerðar opinberar á Alþjóðlegu norsku kvikmyndahátíðinni í Haugesund. Bíó og sjónvarp 20.8.2024 11:27
Þormóður og Þóra skelltu sér til Marokkó Þormóður Jónsson athafnamaður og eigandi Íslensku auglýsingastofunnar og Þóra Björk Schram listakona eru nýjasta par landsins. Þau hafa undanfarin misseri spókað sig um í Friðheimum og skellt sér til Marokkó svo fátt eitt sé nefnt. Lífið 20.8.2024 10:20
„Sumar á disk” að hætti Evu Laufeyjar Matgæðingurinn og samfélagsmiðlastjarnan Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir deildi einfaldri og ljúffengri uppskrift að sumarlegum snittum á Instagram-síðu sinni. Rétturinn er tilvalinn sem forréttur eða sem léttur réttur. Lífið 20.8.2024 09:38
Flogið beint til Brno í fyrsta skipti frá Íslandi Aventura verður með fyrsta flug frá Íslandi í til tékknesku perlunnar Brno í október. Brno er er fyrrum höfuðborg Moravíu, og ein fallegasta borg Tékklands. Lífið samstarf 20.8.2024 08:37
„Þetta var fullkomið og auðvitað sagði ég já“ Alexandra Friðfinnsdóttir átti ógleymanlega stund á tónlistarhátíðinni Sziget í Búdapest þegar kærastinn hennar Magnús Jóhann fór á skeljarnar. Hjúin eru miklir tónlistarunnendur og fékk Magnús eina af þeirra uppáhalds hljómsveitum í lið með honum. Blaðamaður ræddi við Alexöndru um þessa einstöku trúlofun. Lífið 20.8.2024 07:01
Eurovision 2025 verður haldið í Basel eða Genf Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, verður haldin annað hvort í Basel eða Genf á næsta ári. Lokaákvörðun verður tekin í lok þessa mánaðar. Lífið 19.8.2024 21:48
Myndaveisla: Líf og fjör á golfmóti FM957 Frábær þátttaka og mikil gleði var á partý golfmóti FM957 sem var haldið í níunda sinn síðastliðinn fimmtudag. Sjötíu og tveir keppendur mættu til leiks á mótinu sem fór fram á golfvelli Öndverðarness í Grímsnesi. Lífið 19.8.2024 19:49
Jökull í Kaleo í Glæstar vonir Jökull Júlíusson söngvari Kaleo mun verða í gestahlutverki í einum frægustu sápuóperuþáttum veraldar, Glæstum vonum. Hann mun flytja eitt af frægustu lögum sveitarinnar í þættinum, Way Down We Go. Bíó og sjónvarp 19.8.2024 16:50
Nýdönsk og ADHD fá hvorar tvær milljónirnar Fimmtudaginn 15. ágúst hélt Tónlistarmiðstöð athöfn til að heiðra styrkhafa seinni úthlutunar Tónlistarsjóðs 2024 en þetta er í fyrsta sinn sem úthlutað er úr öllum deildum nýs Tónlistarsjóðs. Margt var um manninn og ýmis þekkt andlit létu sjá sig. Tónlist 19.8.2024 16:00
Spjótin hætta ekki að beinast að Blake Lively Spjótin beinast enn og aftur að Hollywood leikkonunni Blake Lively á samfélagsmiðlum. Í þetta skiptið fyrir ummæli sem hún lét falla um trans fólk árið 2012. Leikkonan hefur undanfarna daga og vikur verið undir smásjá netverja vegna einkennilegrar markaðssetningar hennar á bíómyndinni It Ends With Us sem nú er í kvikmyndahúsum. Lífið 19.8.2024 15:10
Stórstjörnur og lúðrasveit í brúðkaupi Fanneyjar og Teits Fanney Ingvarsdóttir, stafrænn markaðssérfræðingur hjá Bioeffect, og Teitur Páll Reynisson, viðskiptastjóri hjá Landsbankanum, gengu í hjónaband í Dómkirkjunni í Reykjavík síðastliðinn laugardag. Lífið 19.8.2024 14:47
Harðfiskís, laxaís og beikonís í stærsta ísteiti ársins Kjörísdagurinn stóri var haldinn hátíðlegur í Hveragerði síðastliðinn laugardag í fimmtánda skipti en hátíðin er liður í blómstrandi dögum í Hveragerði. Gefnir voru um 200 þúsund skammtar af ís og er áætlað að um 22 þúsund manns hafi látið sjá sig. Lífið 19.8.2024 14:01
Vala Grand gengin út Vala Grand er gengin út. Sá heppni heitir Brynjólfur Gunnarsson en er þekktur af vinum og vandamönnum sínum sem Bryns. Lífið 19.8.2024 11:27
Fjögur börn og trúlofun hjá Evu Dögg Jógagyðjan og annar eigandi vellíðurnarfyrirtækisins Rvk Ritual Eva Dögg Rúnarsdóttir á von barni með kærasta sínum, handboltamanninum, Stefáni Darra Þórssyni. Eva deildi tíðindunum með fallegri mynd á samfélagsmiðlum. Lífið 19.8.2024 11:23
Segist standa með Helga Magnúsi gegn hótunum Bjarni Benediktsson forsætisráðherra segist ekki taka það persónulega þegar fólk hafi uppi stór orð eða neikvæða umræðu um hann. Bjarni, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, segist hafa horft upp á þingmenn brenna upp af því að þeir hafi tekið neikvæða gagnrýni inn á sig. Lífið 19.8.2024 10:45
Stjörnulífið: Stjörnubrúðkaup og Áslaug Arna í golfi Síðastliðin vika var afar viðburðarrík hjá stjörnum landins. Ungfrú Ísland var krýnd í Gamla bíói síðastliðið miðvikudagskvöld, ástin umvafði helgina með stjörnubrúðkaupum og sólin lét sjá sig í höfuðborginni. Lífið 19.8.2024 10:34
15 íslenskar þáttaraðir á Stöð 2 í haust Haustdagskrá Stöðvar 2 lítur brátt dagsins ljós þar sem 15 innlendar þáttaraðir verða frumsýndar, ýmist vinsælar þáttaraðir sem snúa aftur eða glænýtt efni af ýmsum toga. Lífið samstarf 19.8.2024 10:22
Lil Curly og Brynja ekki lengur bara vinir Áhrifavaldarnir Brynja Bjarnadóttir Anderiman og Arnar Gauti, betur þekktur sem Lil Curly, eru byrjuð saman. Þetta staðfestir Arnar við blaðamann en parið byrjaði sem mjög góðir vinir og hafa sést saman víða, bæði hér heima og í ferðalögum erlendis. Lífið 19.8.2024 09:24
Allt fyrir hlaupið á einum stað Þegar kemur að hreyfingu eru margir sem velja að hlaupa en það hefur líka lengi verið tengt við marga heilsueflandi ávinninga. Sumir hlaupa því fyrir heilsuna, aðrir sér til skemmtunar, einhverjir til þess að svala keppnisþörf og eflaust nokkrir sem gera það fyrir allt þrennt. Lífið samstarf 19.8.2024 08:51
Hleypur hálfmaraþon fyrir Sindra: „Það sem skiptir máli er að klára þetta fyrir Sindra“ Anna María Pálsdóttir ætlar næstu helgi að hlaupa sitt fyrsta hálfmaraþon í Reykjavíkurmaraþoninu. Hún hleypur fyrir Hjálpartækjasjóð Sindra en hún hefur síðustu fimm ár sinnt liðveislu fyrir Sindra Pálsson. Fjölskylda Sindra safnar nú fyrir sérstakri útvistarkerru fyrir Sindra. Lífið 19.8.2024 08:01
Frægir kynnar á ráðstefnu Demókrata Kerry Washington, Tony Goldwyn, Mindy Kaling og Ana Navarro verða kynnar á ráðstefnu Demókrataflokksins sem hefst í Chicago í Illinois á morgun. Ráðstefnan stendur alla vikuna og mun hvert þeirra vera kynnir eina kvöldstund. Lífið 18.8.2024 23:25
Litla Melabúðin slær í gegn hjá Vesturbæingum Fjórar stelpur sem staðið hafa í verslunarrekstri um helgina segja framtakinu hafa verið vel tekið. Þær hafa selt heimagerða hafraklatta og sultur fyrir utan Melabúðina, til styrktar börnum á Gasa. Lífið 18.8.2024 23:13
Brad Pitt stoppaði í hamborgara í Dalakofanum Leikarinn Brad Pitt er á landinu og fékk sér hamborgara í Dalakofanum í Laugum í Reykjadal í gær. Ingibjörg Arna Friðgeirsdóttir starfar í Dalakofanum og er ein þeirra sem afgreiddi leikarann í gær. Hún segir hann hafa verið afar kurteisan og að honum hafi þótt hamborgarinn góður. Lífið 18.8.2024 18:09
„Þjóðarmorðið í Palestínu hefur sameinað þær“ Mæður gegn morðum er bók um hundrað baráttukonur sem Alda Lóa Leifsdóttir hefur bæði myndað og tekið viðtöl við. Konurnar eru af ólíkum stéttum og úr ólíkum kimum samfélagsins en eiga það sameiginlegt að hafa síðustu mánuði tekið þátt í mótmælum, samstöðufundum og öðrum aðgerðum til stuðnings íbúum í Palestínu. Lífið 18.8.2024 18:01
Hrútaþukl á Íslandsmeistaramóti í hrútadómum Það verður mikið um að vera á Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum í dag því þar fer fram Íslandsmeistaramót í hrútadómum. Keppt verður í tveimur flokkum, vanra hrútaþuklara og óvanra þuklara. Lífið 18.8.2024 12:06
Alain Delon látinn Franska kvikmyndastjarnan Alain Delon er látinn, 88 ára að aldri. Lífið 18.8.2024 09:44
Krakkatían: Teiknimyndir, mjólkurvörur og tölvuleikir Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! Lífið 18.8.2024 07:01
Hefur gefið út tvö hundruð lög á fimm mánuðum Á fimm mánuðum hefur samfélagsmiðlastjarnan Maggi Mix gefið út tæplega tvö hundruð lög með aðstoð gervigreindar. Hann semur textana sjálfur og segir lögin fyrst og fremst fyrir sjálfan sig. Lífið 17.8.2024 21:00
Harðfisk-, laxa- og beikonís á Ísdeginum í Hveragerði Kjörísdagurinn Stóri var haldinn hátíðlegur í Kjörís í Hveragerði í dag í fimmtánda sinn. Hátíðin er dagskrárliður á bæjarhátíðinni Blómstrandi dögum sem er haldin árlega í Hveragerði. Í tilkynningu frá Kjörís kemur fram að gefnir hafi verið um 200 þúsund skammtar af ís og að áætlað sé að um 22 þúsund manns hafi látið sjá sig á hátíðinni. Lífið 17.8.2024 18:36
Ekki búið spil Bandaríska leikkonan Dakota Johnson og breski tónlistarmaðurinn Chris Martin eru enn saman, þvert á það sem slúðurmiðlar greindu frá í gær. Umboðsmenn Dakota þvertaka fyrir sögusagnir um að þau væru á leið hvort í sína áttina. Lífið 17.8.2024 12:17