„Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Stefán Árni Pálsson skrifar 10. október 2025 12:01 Júlíus Viggó, hér klæddur í Súrmjólkurpeysu úr smiðju Hugleiks Dagssonar, er nýr formaður SUS. Júlíus Viggó Ólafsson er harður hægrisinnaður ungur maður sem vill að flokkurinn fari í ræturnar. Sindri Sindrason kíkti í morgunkaffi hjá nýjum formanni SUS í Íslandi í dag á Sýn í gærkvöldi. „Ég er búinn að vera að taka þátt í starfinu hjá Ungum Sjálfstæðismönnum í langan tíma og staða formannsins þar er alltaf mjög sýnileg. Ég fann virkilega núna að þetta væri verkefni sem ég væri tilbúinn að takast á við,“ segir Júlíus Viggó sem er 24 ára og er í hagfræðinámi í Háskóla Íslands. Stöðva móttöku tímabundið „Ég myndi halda að ég væri nokkuð hægrisinnaður og ef ég ætti að lýsa mér í einu orði þá væri það alltaf íhaldsmaður. Útlendingamálin hér á landi eru komin út í ólestur og ég held að við höfum öll tekið eftir því. Við vorum að ræða það hjá SUS um helgina að við þyrftum að stöðva tímabundið móttöku hælisleitenda til að sjá hvort kerfið yfirhöfuð virki.“ Hann segir að ef hælisleitendur brjóti af sér hér á landi ætti að senda þá rakleiðis út úr landi. „Það er frábært ef fólk kemur hingað til lands og tekur þátt í okkar menningu og samfélagi. Maður á rosalega mikið af góðum vinum sem eru af erlendu bergi brotnir en ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög og misnota góðvild okkar þá áttu ekkert erindi hér,“ segir Júlíus en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Júlíus Viggó er mikill stuðningsmaður Guðrúnar Hafsteinsdóttur, sem kjörin var formaður flokksins, fyrr á árinu. Júlíus Viggó kynnti Guðrúnu einmitt til leiks á framboðsfundi hennar þar sem hún tilkynnti um framboð til formanns. Sjálfstæðisflokkurinn Ísland í dag Mest lesið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Lífið Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Fleiri fréttir Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Sjá meira
„Ég er búinn að vera að taka þátt í starfinu hjá Ungum Sjálfstæðismönnum í langan tíma og staða formannsins þar er alltaf mjög sýnileg. Ég fann virkilega núna að þetta væri verkefni sem ég væri tilbúinn að takast á við,“ segir Júlíus Viggó sem er 24 ára og er í hagfræðinámi í Háskóla Íslands. Stöðva móttöku tímabundið „Ég myndi halda að ég væri nokkuð hægrisinnaður og ef ég ætti að lýsa mér í einu orði þá væri það alltaf íhaldsmaður. Útlendingamálin hér á landi eru komin út í ólestur og ég held að við höfum öll tekið eftir því. Við vorum að ræða það hjá SUS um helgina að við þyrftum að stöðva tímabundið móttöku hælisleitenda til að sjá hvort kerfið yfirhöfuð virki.“ Hann segir að ef hælisleitendur brjóti af sér hér á landi ætti að senda þá rakleiðis út úr landi. „Það er frábært ef fólk kemur hingað til lands og tekur þátt í okkar menningu og samfélagi. Maður á rosalega mikið af góðum vinum sem eru af erlendu bergi brotnir en ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög og misnota góðvild okkar þá áttu ekkert erindi hér,“ segir Júlíus en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Júlíus Viggó er mikill stuðningsmaður Guðrúnar Hafsteinsdóttur, sem kjörin var formaður flokksins, fyrr á árinu. Júlíus Viggó kynnti Guðrúnu einmitt til leiks á framboðsfundi hennar þar sem hún tilkynnti um framboð til formanns.
Sjálfstæðisflokkurinn Ísland í dag Mest lesið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Lífið Simmi Vill í meðferð Lífið Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Lífið Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Fleiri fréttir Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Sjá meira