Lífið Avatar 2 nálgast tvo milljarða Kvikmyndin Avatar: The Way of Water eftir James Cameron halaði inn rúmum einum og hálfum milljarði dala á einungis 22 dögum í kvikmyndahúsum. Það er þrátt fyrir að myndin þyki hafa farið hægt af stað. Avatar hefur tekið fram úr Top Gun: Maverick og situr nú í tíunda sæti yfir tekjuhæstu kvikmyndir sögunnar, án tillits til verðbólgu. Bíó og sjónvarp 6.1.2023 11:51 Sér sjálfan sig í öðru ljósi eftir að myndin kom út „Mér skilst að menn hafi orðið mjög hrifnir af mér svo ég fór að líta á mig öðrum augum en áður. Ég hef aldrei haft mikið álit á mér,“ segir Árni Jón Árnason, sem vann hug og hjörtu þjóðarinnar í heimildarmyndinni Velkominn Árni. Lífið 6.1.2023 11:31 Sjötíu kílóum léttari en með fleiri líkamskomplexa Fyrir tveimur árum hitti Sindri Sindrason Önnu Sjöfn Skagfjörð 37 ára þriggja barna móður sem vildi gera eitthvað í sínum málum áður en það yrði of seint. Í dag hefur hún misst 72 kíló og elskar að gera hluti sem hún tók algjörlega fyrir að gera eins og að ganga fjöll. Lífið 6.1.2023 10:30 Umdeildur leigusali selur fjögur hundruð fermetra höll á Arnarnesinu Við Haukanes í Garðabæ stendur sannkölluð höll sem nú er til sölu fyrir rétt verð. Um er að ræða hvorki meira né minna en fjögur hundruð fermetra einbýli með einstöku sjávarútsýni yfir Arnarnesvog. Lífið 6.1.2023 09:32 Þrjár þrettándabrennur á höfuðborgarsvæðinu Tvær þrettándabrennur verða haldnar í Reykjavík í dag í tilefni af þrettándanum í dag. Brenna verður einnig í Mosfellsbæ og þá verður sérstök Þrettándagleði í Hafnarfirði. Lífið 6.1.2023 09:13 Lærði á gítar þegar hún festist í Indónesíu Auður Linda komst í úrslit í Sykurmolanum, lagakeppni X977 og Orku náttúrunnar Lífið samstarf 6.1.2023 08:52 Nýársspá Siggu Kling er komin á Vísi Stjörnuspá Siggu Kling fyrir nýja árið er lent á Vísi. Sigga Kling birtir stjörnuspá fyrir öll stjörnumerkin fyrsta föstudag hvers mánaðar. Lífið 6.1.2023 08:02 Nýársspá Siggu Kling - Meyjan Elsku Meyjan mín, þetta blessaða ár byrjar þannig að þú ættir að finna út leiðir til þess að hvíla þig eins mikið og þú getur, eða að skoppa út úr orkunni sem þú ert í og að fara í ferðalag. Lífið 6.1.2023 08:01 Nýársspá Siggu Kling - Ljónið Elsku Ljónið mitt, það er búið að vera fjörugt hjá þér. Einn dagur virðist vera í svo góðu lagi en annar ekki svo fínn. Lífið byggist upp á yin og yang og hið jákvæða og hið neikvæða helst yfirleitt í hendur. Lífið 6.1.2023 08:01 Nýársspá Siggu Kling - Vatnsberinn Elsku Vatnsberinn minn, nýja árið heilsar þér með töluverðri spennu og stressi, þó að þú vitir kannski ekki alveg sjálfur hvaðan þetta stress kemur. Lífið 6.1.2023 08:01 Nýársspá Siggu Kling - Tvíburi Elsku Tvíburinn minn, þú gætir byrjað þetta ár á þessari dásamlegu hvatvísi þinni. Þú gætir farið svolítið út og suður með hugarfarið og ekki vitað alveg í hvaða átt þú vilt fara. Lífið 6.1.2023 08:01 Nýársspá Siggu Kling - Bogmaðurinn Elsku Bogmaðurinn minn, það hefur verið rysjótt hjá þér og það er kannski vegna þess að ár drekans er að enda og ár kanínunnar er að byrja í kringum þann 20. janúar. Lífið 6.1.2023 08:01 Nýársspá Siggu Kling - Nautið Elsku tilfinninga og stórhugaða Nautið mitt. Þú þarft að slíta allt af þér sem bindur þig fasta. Hvort sem það tengir þig við fortíðina, ástarsorg eða hvað sem það nú er. Lífið 6.1.2023 08:01 Nýársspá Siggu Kling - Sporðdrekinn Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert að fara inn í ár sem lætur þig sjá og finna þá verðleika sem heimurinn vill gefa þér og þú munt skynja betur þína bestu eiginleika. Lífið 6.1.2023 08:01 Nýársspá Siggu Kling - Vogin Elsku Vogin mín, það er allt að fara á fulla ferð á þessu herrans ári 2023. Það er eins og þú sért í sérstökum tengslum við hið Almáttuga, máttinn í öllu. Þú þarft þar af leiðandi að fara varlega í því hvers þú óskar þér og hvað þú þráir. Lífið 6.1.2023 08:01 Nýársspá Siggu Kling - Hrútur Elsku Hrúturinn minn, þetta verður mjög merkilegt ár og verður svo sannarlega þinn tími. Janúar mánuður er svolítið kaldur. Þú gætir fundið fyrir kvíða eða depurð og þér gæti fundist þú alveg vera tómur í hjartastöðinni. Lífið 6.1.2023 08:01 Nýársspá Siggu Kling - Steingeitin Elsku Steingeitin mín, þetta ár færir þér margblessuð tækifæri. Þú munt strax sjá að eitt og eitt er að detta inn. Taktu meiri áhættu því það er ekki hægt að segja að þú sért í raun neinn áhættufíkill. Lífið 6.1.2023 08:01 Nýársspá Siggu Kling - Krabbinn Elsku Krabbinn minn, þú ert ekki alveg búinn að sjá það fyrir þér hvernig þú ætlir að púsla þessu ári saman. Það er lukka yfir þér í byrjunarkortinu, svo bregður þér við ýmislegt þann 15. janúar. Lífið 6.1.2023 08:01 Nýársspá Siggu Kling - Fiskarnir Elsku Fiskurinn minn, þetta ár verður eitthvað svo öðruvísi en undanfarin ár. Þú lærir að standa með sjálfum þér og að segja þína skoðun fallega svo að aðrir hlusti á. Þú hreinsar frá þér þau leiðindi eða ofbeldi sem aðrir hafa sýnt þér. Lífið 6.1.2023 08:01 Leikkona úr Nágrönnum látin Bresk-ástralska leikkonan Joan Sydney, sem lék lengi í áströlsku sápuóperunni Nágrönnum, er látin, 83 ára að aldri. Lífið 6.1.2023 07:37 Stranger Things leikari kominn út úr skápnum Leikarinn Noah Schnapp, einna þekktastur fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum geysivinsælu Stranger Things er kominn út úr skápnum. Bíó og sjónvarp 6.1.2023 00:07 Kraftlyftingakona og fótboltakappi eiga von á barni Arnhildur Anna Árnadóttir kraftlyftingakona og Alfreð Már Hjaltalín, fyrrverandi knattspyrnumaður og heilsunuddari, eiga von á sínu fyrsta barni saman. Þau greina frá tíðindunum á samfélagsmiðlum. Lífið 5.1.2023 23:50 Tólf hundruð eldri borgarar mættu á generalprufu Árlegu Vínartónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands hófu göngu sína í kvöld en fjórir tónleikar fara fram þetta árið. Tónleikarnir hafa verið haldnir síðan árið 1972. Hefð hefur skapast fyrir því að bjóða eldri borgurum á generalprufu tónleikanna. Tónlist 5.1.2023 21:54 Gjörbreytt útlit Paulu Abdul vekur upp spurningar Nýjar myndir af Paulu Abdul vekja upp miklar vangaveltur á meðal aðdáenda. Söngkonan og fyrrverandi Idol dómarinn þykir hafa yngst um fimmtíu ár á einni nóttu. Lífið 5.1.2023 15:00 Spennandi 2023: Eurovision í Liverpool, kóngur krýndur í London og miklu skárra jólafrí Karl III verður krýndur konungur, Indland mun taka fram úr Kína sem fjölmennasta ríki heims og kosningar eru fyrirhugaðar víða um heim. Lífið 5.1.2023 14:00 Gísli Örn óþekkjanlegur eftir meðferð hjá Rögnu Fossberg Leikarinn Gísli Örn Garðarsson er óþekkjanlegur í nýrri auglýsingu fyrir Happdrætti Háskóla Íslands. Það er förðunarmeistarinn Ragna Fossberg sem er snillingurinn á bak við gervið. Lífið 5.1.2023 13:42 Myndir og myndbönd: Kryddsíld á bak við tjöldin Kryddsíld Stöðvar 2 var á sínum stað á gamlársdag (útsendinguna má sjá í heild sinni hér að ofan) og að vanda var mikið lagt í allan undirbúning þáttarins. Á bak við tjöldin fer ýmislegt fjölbreytt fram á síðustu stundu enda að mörgu að huga. Lífið 5.1.2023 11:50 Stjörnurnar flykktust í bíó að sjá Villibráð Forsýning á íslensku gamanmyndinni Villibráð fór fram í Smárabíói í gær. Landslið íslenskra leikara kemur saman í þessari stórhættulegu kvikmynd undir leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. Lífið 5.1.2023 11:34 Desertinn líka góður í morgunmat Sumt sælgæti og sumir desertar eru svo hollir að þeir geta í raun verið morgunmatur. Lífið 5.1.2023 10:30 „Föstur kveikja ekki á auka brennslu, þær virka einfaldlega því fólk borðar minna“ Stefán Barði Kristjönuson, einkaþjálfari ráðleggur fólki að setja sér viðráðanleg markmið og byrjarólega í ræktinni. Þá þurfi að lesa varlega í fullyrðingar sem finna má á netinu um heilsusamlegan lífsstíl. Lífið samstarf 5.1.2023 10:16 « ‹ 275 276 277 278 279 280 281 282 283 … 334 ›
Avatar 2 nálgast tvo milljarða Kvikmyndin Avatar: The Way of Water eftir James Cameron halaði inn rúmum einum og hálfum milljarði dala á einungis 22 dögum í kvikmyndahúsum. Það er þrátt fyrir að myndin þyki hafa farið hægt af stað. Avatar hefur tekið fram úr Top Gun: Maverick og situr nú í tíunda sæti yfir tekjuhæstu kvikmyndir sögunnar, án tillits til verðbólgu. Bíó og sjónvarp 6.1.2023 11:51
Sér sjálfan sig í öðru ljósi eftir að myndin kom út „Mér skilst að menn hafi orðið mjög hrifnir af mér svo ég fór að líta á mig öðrum augum en áður. Ég hef aldrei haft mikið álit á mér,“ segir Árni Jón Árnason, sem vann hug og hjörtu þjóðarinnar í heimildarmyndinni Velkominn Árni. Lífið 6.1.2023 11:31
Sjötíu kílóum léttari en með fleiri líkamskomplexa Fyrir tveimur árum hitti Sindri Sindrason Önnu Sjöfn Skagfjörð 37 ára þriggja barna móður sem vildi gera eitthvað í sínum málum áður en það yrði of seint. Í dag hefur hún misst 72 kíló og elskar að gera hluti sem hún tók algjörlega fyrir að gera eins og að ganga fjöll. Lífið 6.1.2023 10:30
Umdeildur leigusali selur fjögur hundruð fermetra höll á Arnarnesinu Við Haukanes í Garðabæ stendur sannkölluð höll sem nú er til sölu fyrir rétt verð. Um er að ræða hvorki meira né minna en fjögur hundruð fermetra einbýli með einstöku sjávarútsýni yfir Arnarnesvog. Lífið 6.1.2023 09:32
Þrjár þrettándabrennur á höfuðborgarsvæðinu Tvær þrettándabrennur verða haldnar í Reykjavík í dag í tilefni af þrettándanum í dag. Brenna verður einnig í Mosfellsbæ og þá verður sérstök Þrettándagleði í Hafnarfirði. Lífið 6.1.2023 09:13
Lærði á gítar þegar hún festist í Indónesíu Auður Linda komst í úrslit í Sykurmolanum, lagakeppni X977 og Orku náttúrunnar Lífið samstarf 6.1.2023 08:52
Nýársspá Siggu Kling er komin á Vísi Stjörnuspá Siggu Kling fyrir nýja árið er lent á Vísi. Sigga Kling birtir stjörnuspá fyrir öll stjörnumerkin fyrsta föstudag hvers mánaðar. Lífið 6.1.2023 08:02
Nýársspá Siggu Kling - Meyjan Elsku Meyjan mín, þetta blessaða ár byrjar þannig að þú ættir að finna út leiðir til þess að hvíla þig eins mikið og þú getur, eða að skoppa út úr orkunni sem þú ert í og að fara í ferðalag. Lífið 6.1.2023 08:01
Nýársspá Siggu Kling - Ljónið Elsku Ljónið mitt, það er búið að vera fjörugt hjá þér. Einn dagur virðist vera í svo góðu lagi en annar ekki svo fínn. Lífið byggist upp á yin og yang og hið jákvæða og hið neikvæða helst yfirleitt í hendur. Lífið 6.1.2023 08:01
Nýársspá Siggu Kling - Vatnsberinn Elsku Vatnsberinn minn, nýja árið heilsar þér með töluverðri spennu og stressi, þó að þú vitir kannski ekki alveg sjálfur hvaðan þetta stress kemur. Lífið 6.1.2023 08:01
Nýársspá Siggu Kling - Tvíburi Elsku Tvíburinn minn, þú gætir byrjað þetta ár á þessari dásamlegu hvatvísi þinni. Þú gætir farið svolítið út og suður með hugarfarið og ekki vitað alveg í hvaða átt þú vilt fara. Lífið 6.1.2023 08:01
Nýársspá Siggu Kling - Bogmaðurinn Elsku Bogmaðurinn minn, það hefur verið rysjótt hjá þér og það er kannski vegna þess að ár drekans er að enda og ár kanínunnar er að byrja í kringum þann 20. janúar. Lífið 6.1.2023 08:01
Nýársspá Siggu Kling - Nautið Elsku tilfinninga og stórhugaða Nautið mitt. Þú þarft að slíta allt af þér sem bindur þig fasta. Hvort sem það tengir þig við fortíðina, ástarsorg eða hvað sem það nú er. Lífið 6.1.2023 08:01
Nýársspá Siggu Kling - Sporðdrekinn Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert að fara inn í ár sem lætur þig sjá og finna þá verðleika sem heimurinn vill gefa þér og þú munt skynja betur þína bestu eiginleika. Lífið 6.1.2023 08:01
Nýársspá Siggu Kling - Vogin Elsku Vogin mín, það er allt að fara á fulla ferð á þessu herrans ári 2023. Það er eins og þú sért í sérstökum tengslum við hið Almáttuga, máttinn í öllu. Þú þarft þar af leiðandi að fara varlega í því hvers þú óskar þér og hvað þú þráir. Lífið 6.1.2023 08:01
Nýársspá Siggu Kling - Hrútur Elsku Hrúturinn minn, þetta verður mjög merkilegt ár og verður svo sannarlega þinn tími. Janúar mánuður er svolítið kaldur. Þú gætir fundið fyrir kvíða eða depurð og þér gæti fundist þú alveg vera tómur í hjartastöðinni. Lífið 6.1.2023 08:01
Nýársspá Siggu Kling - Steingeitin Elsku Steingeitin mín, þetta ár færir þér margblessuð tækifæri. Þú munt strax sjá að eitt og eitt er að detta inn. Taktu meiri áhættu því það er ekki hægt að segja að þú sért í raun neinn áhættufíkill. Lífið 6.1.2023 08:01
Nýársspá Siggu Kling - Krabbinn Elsku Krabbinn minn, þú ert ekki alveg búinn að sjá það fyrir þér hvernig þú ætlir að púsla þessu ári saman. Það er lukka yfir þér í byrjunarkortinu, svo bregður þér við ýmislegt þann 15. janúar. Lífið 6.1.2023 08:01
Nýársspá Siggu Kling - Fiskarnir Elsku Fiskurinn minn, þetta ár verður eitthvað svo öðruvísi en undanfarin ár. Þú lærir að standa með sjálfum þér og að segja þína skoðun fallega svo að aðrir hlusti á. Þú hreinsar frá þér þau leiðindi eða ofbeldi sem aðrir hafa sýnt þér. Lífið 6.1.2023 08:01
Leikkona úr Nágrönnum látin Bresk-ástralska leikkonan Joan Sydney, sem lék lengi í áströlsku sápuóperunni Nágrönnum, er látin, 83 ára að aldri. Lífið 6.1.2023 07:37
Stranger Things leikari kominn út úr skápnum Leikarinn Noah Schnapp, einna þekktastur fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum geysivinsælu Stranger Things er kominn út úr skápnum. Bíó og sjónvarp 6.1.2023 00:07
Kraftlyftingakona og fótboltakappi eiga von á barni Arnhildur Anna Árnadóttir kraftlyftingakona og Alfreð Már Hjaltalín, fyrrverandi knattspyrnumaður og heilsunuddari, eiga von á sínu fyrsta barni saman. Þau greina frá tíðindunum á samfélagsmiðlum. Lífið 5.1.2023 23:50
Tólf hundruð eldri borgarar mættu á generalprufu Árlegu Vínartónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands hófu göngu sína í kvöld en fjórir tónleikar fara fram þetta árið. Tónleikarnir hafa verið haldnir síðan árið 1972. Hefð hefur skapast fyrir því að bjóða eldri borgurum á generalprufu tónleikanna. Tónlist 5.1.2023 21:54
Gjörbreytt útlit Paulu Abdul vekur upp spurningar Nýjar myndir af Paulu Abdul vekja upp miklar vangaveltur á meðal aðdáenda. Söngkonan og fyrrverandi Idol dómarinn þykir hafa yngst um fimmtíu ár á einni nóttu. Lífið 5.1.2023 15:00
Spennandi 2023: Eurovision í Liverpool, kóngur krýndur í London og miklu skárra jólafrí Karl III verður krýndur konungur, Indland mun taka fram úr Kína sem fjölmennasta ríki heims og kosningar eru fyrirhugaðar víða um heim. Lífið 5.1.2023 14:00
Gísli Örn óþekkjanlegur eftir meðferð hjá Rögnu Fossberg Leikarinn Gísli Örn Garðarsson er óþekkjanlegur í nýrri auglýsingu fyrir Happdrætti Háskóla Íslands. Það er förðunarmeistarinn Ragna Fossberg sem er snillingurinn á bak við gervið. Lífið 5.1.2023 13:42
Myndir og myndbönd: Kryddsíld á bak við tjöldin Kryddsíld Stöðvar 2 var á sínum stað á gamlársdag (útsendinguna má sjá í heild sinni hér að ofan) og að vanda var mikið lagt í allan undirbúning þáttarins. Á bak við tjöldin fer ýmislegt fjölbreytt fram á síðustu stundu enda að mörgu að huga. Lífið 5.1.2023 11:50
Stjörnurnar flykktust í bíó að sjá Villibráð Forsýning á íslensku gamanmyndinni Villibráð fór fram í Smárabíói í gær. Landslið íslenskra leikara kemur saman í þessari stórhættulegu kvikmynd undir leikstjórn Elsu Maríu Jakobsdóttur. Lífið 5.1.2023 11:34
Desertinn líka góður í morgunmat Sumt sælgæti og sumir desertar eru svo hollir að þeir geta í raun verið morgunmatur. Lífið 5.1.2023 10:30
„Föstur kveikja ekki á auka brennslu, þær virka einfaldlega því fólk borðar minna“ Stefán Barði Kristjönuson, einkaþjálfari ráðleggur fólki að setja sér viðráðanleg markmið og byrjarólega í ræktinni. Þá þurfi að lesa varlega í fullyrðingar sem finna má á netinu um heilsusamlegan lífsstíl. Lífið samstarf 5.1.2023 10:16