Lífið Góð ráð til að sporna gegn vor- og sumarþunglyndi Gleðilegt sumar! Jæja, nú ætti nú aldeilis að lyftast brúnin hjá sem flestum. Vor og sumartími framundan og þá birtir svo sannarlega yfir öllu og öllum. Áskorun 21.4.2023 07:01 Þrennir þríburar fæddust um páskana Þrennir þríburar fæddust á fæðingardeild Landspítalans um páskana í ár. Tvö ár eru frá því að þríburar fæddust hér á landi. Frá árinu 2006 hafa átján þríburafæðingar orðið á Íslandi, að meðaltali ein á ári. Lífið 20.4.2023 22:36 Sesselía Ólafs bæjarlistamaður Akureyrar Sesselía Ólafs er bæjarlistarmaður Akureyrar 2023. Valið var tilkynnt í rafrænni útsendingu Vorkomu Akureyrarbæjar síðdegis í dag. Lífið 20.4.2023 18:06 Pétur „Jesús“ iðrast gjörða sinna Söngvarinn Pétur Örn Guðmundsson, betur þekktur sem Pétur „Jesús“ birti afsökunarbeiðni á Facebook-síðu sinni fyrr í dag. Hann segist sjá eftir því að hafa sært söngkonuna Elísabetu Ormslev á meðan þau voru í sambandi og eftir að þau hættu saman. Lífið 20.4.2023 15:34 Matthew McConaughey og Woody Harrelson gætu verið bræður Leikararnir Matthew McConaughey og Woody Harrelson gætu verið bræður að eigin sögn. Möguleiki er á að leikararnir eigi sama föður. Harrelson hefur nefnt að hann vilji fara í DNA-próf en málið er ögn flóknara fyrir McConaughey. Lífið 20.4.2023 12:36 Áföll erfast: Taugaáfallið kom út með líkamlegum viðbrögðum Leikkonan Gunnella Hólmarsdóttir stendur um þessar mundir á sviðinu í Tjarnarbíói þar sem hún flytur einleikinn, „Hvað ef sósan klikkar?". Verkið byggir hún á eigin áföllum en hún skrifaði handritið sjálf ásamt því að leikstýra sýningunni. Menning 20.4.2023 11:01 Ganverskur rappari stefnir Drake Rapparanum Drake hefur verið stefnt af ganverska rapparanum Obrafour vegna brota á höfundarétti. Obrafour segir Drake hafa notað lag sitt Ohene Remix ófrjálsri hendi þegar hann samdi smellinn Calling My Name. Obrafour krefst tíu milljóna Bandaríkjadala vegna málsins. Lífið 20.4.2023 10:15 Samferða með Cintamani byrjar í maí Í maí verður gönguhópurinn Samferða með Cintamani virkjaður á ný en hópurinn stefnir á göngur upp á Úlfarsfell á miðvikudögum í maí. Lífið samstarf 20.4.2023 09:11 Þakklátur að geta valið tónlistina fram yfir herinn Tónlistarmaðurinn Daniil hefur náð miklum árangri í íslenskum tónlistarheimi en hann var kosinn Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum í ár og var að senda frá sér plötuna 600. Hann verður með stóra útgáfutónleika í Gamla Bíó á morgun, föstudagskvöld, þar sem öllu verður til tjaldað. Blaðamaður tók púlsinn á þessum 21 árs gamla rappara, sem byrjaði að gera tónlist fyrir fjórum árum síðan. Tónlist 20.4.2023 09:00 Guðmundur Felix hjólaði í fyrsta sinn í 25 ár Guðmundur Felix Grétarsson hjólaði nýverið í fyrsta sinn eftir að hafa misst báða handleggi sína í slysi árið 1998. Hann stefnir á að geta hjólað til og frá spítala í Frakklandi þar sem hann býr. Lífið 20.4.2023 08:44 K-pop söngvarinn Moonbin látinn K-pop stjarnan Moonbin er látin, 25 ára að aldri. Var hann einn meðlima vinsælu hljómsveitarinnar Astro en hafði síðustu misseri unnið að sólóferli sínum ásamt einum öðrum meðlimi úr sveitinni. Lífið 20.4.2023 07:29 „Hefur þetta je ne sais quoi sem þú þarft til þess að vinna Eurovision“ Íslenskir ofuraðdáendur Eurovision söngvakeppninnar í FÁSES eru hrifnari af finnska framlaginu í ár og möguleikum þess í keppninni heldur en því sænska. FÁSES kvaddi Diljá Pétursdóttur í gær á Kex Hostel og formaðurinn hefur fulla trú á góðu gengi Íslands. Lífið 19.4.2023 22:21 Þríburar Ástrósar og Margrétar komnir í heiminn Þær Ástrós Pétursdóttir og Margrét Finney Jónsdóttir eignuðust þríbura þann 12. apríl síðastliðinn. Þríburarnir eru afrakstur einkar vel heppnaðrar tæknifrjóvgunar. Lífið 19.4.2023 21:53 Eurovision draumur sem breyttist í martröð: „Leið eins og ég hefði brugðist öllum“ Söngkonuna Maríu Ólafsdóttur hafði alla tíð dreymt um að keppa í Eurovision. Þegar sá draumur rættist árið 2015 breyttist draumurinn þó fljótt í hreina martröð. Átta árum síðar er María enn að vinna úr áfallinu og vekur hún athygli á því hve djúpstæð áhrif neikvæð orðræða á netinu getur haft á einstaklinga. Lífið 19.4.2023 21:03 Babe Patrol sameinaðar á ný Stelpurnar í Babe Patrol eru loks sameinaðar á ný og er hefðbundinn dagur á skrifstofunni. Sá dagur felur í sér læti og skothríð í Warzone. Leikjavísir 19.4.2023 20:31 Pétur Gautur er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2023 Pétur Gautur Svavarsson myndlistarmaður er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar árið 2023. Pétur Gautur hefur unnið af krafti að list sinni síðan hann hélt sína fyrstu einkasýningu í Portinu í Hafnarfirði árið 1993. Hefð hefur skapast fyrir því að halda síðasta vetrardag hátíðlegan í Hafnarfirði með vali á bæjarlistamanni ársins. Menning 19.4.2023 19:21 Kendall Jenner og Bad Bunny keluðu á Coachella Fyrirsætan Kendall Jenner og tónlistarmaðurinn Bad Bunny virðast vera ástfangin upp fyrir haus ef marka má myndir og myndbönd af parinu frá tónlistarhátíðinni Coachella um helgina. Þar mátti sjá parið faðmast og vanga við tónlist Frank Ocean. Lífið 19.4.2023 18:13 Hugrún Halldórsdóttir komin á fast Fjölmiðlakonan og fegurðardísin Hugrún Halldórsdóttir hefur lengi verið á meðal eftirsóttustu kvenna landsins. Hún hefur nú fundið ástina í örmum Vals Hrafns Einarssonar tæknistjóra hugbúnaðarfyrirtækisins Stokks Software, en þau störfuðu lengi saman á Stöð 2 og Vísi. Lífið 19.4.2023 16:01 Meirihluti Breta vill ekki fjármagna krýningu Karls Meira en helmingur Breta er á þeirri skoðun að breskir skattgreiðendur ættu ekki að fjármagna krýningu Karls konungs hins þriðja. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun. Lífið 19.4.2023 15:41 Þurfum að bíða í þrjú hundruð ár til að ná jafnrétti Þann 22. apríl halda Ungar athafnakonur (UAK) árlega ráðstefnu sína sem haldin er í sjötta sinn en hún fer fram í Norðurljósasal í Hörpu og ber yfirskriftina Jafnrétti á okkar lífsleið. Lífið 19.4.2023 15:01 Helvítis kokkurinn: Babyback rif með Bola-BBQ sósu Helvítis kokkurinn snýr aftur með sjóðheita þáttaröð af gómsætum réttum. Í þessum fyrsta þætti matreiðir Ívar Örn Babyback rif með Bola-BBQ sósu, hrásalati og grilluðum maís. Lífið 19.4.2023 13:34 Gleymir aldrei augnablikinu þegar hún fékk þær fréttir að það væri enginn hjartsláttur Helga Margrét Þorsteinsdóttir er þrjátíu og fimm ára gömul, gift Björgvini Rafni Sigurðarsyni og saman eiga þau þrjú börn. Fyrsta barn þeirra, Kormákur Emil, fæddist andvana árið 2016 þegar Helga var á lokametrum meðgöngunnar. Lífið 19.4.2023 10:30 Aron Can birti fyrstu feðgamyndina Tónlistarmaðurinn Aron Can birti fyrstu myndina af sér og frumburðinum á samfélagsmiðlum. Lífið 19.4.2023 10:27 17 ára saxafónleikari útsetur fyrir stórsveit Síðasti flytjandinn sem kynntur er til leiks í Skúrnum er hin sautján ára gamla Lilja Sól. Lífið samstarf 19.4.2023 09:16 Drukknaði eftir að hafa tekið blöndu af fíkniefnum Réttarmeinalæknir segir söngvarann og samfélagsmiðlastjörnuna Aaron Carter hafa drukknað í baðkari sínu vegna áhrifa af fíkniefnum sem hann hafði tekið fyrr um daginn. Í líkama hans fundust efni úr Xanax-töflum og efni úr loftúðahreinsiefni. Tónlist 19.4.2023 07:46 Hugmynd sem kviknaði eftir pílagrímsferð til New York „Mig langaði að gera þeirri tónlist sem ég hef samið á undanförnum árum góð skil,“ segir píanóleikarinn og tónskáldið Magnús Jóhann Ragnarsson, sem stendur fyrir fjögurra kvölda tónleikaseríu í Mengi og hefst hún á fimmtudagskvöld. Blaðamaður tók púlsinn á Magnúsi Jóhanni. Tónlist 19.4.2023 07:00 Gerði grín að svip kærustunnar þegar hún fékk fullnægingu Ung kona leitaði ráða hjá kynlífssérfræðingnum og rithöfundinum Tracey Cox eftir að fyrrverandi kærastinn hennar gerði grín að andlitssvip hennar þegar hún fékk fullnægingu. Konan óttaðist að líðan hennar myndi hafa áhrif á kynlíf í sambandi seinna. Lífið 18.4.2023 21:01 Sat fyrir á nærbuxunum eftir að hafa lagt kolvetnin til hliðar Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi kíró, birti myndir af sér úr kynþokkafullri myndatöku á nærbuxum einum klæða á samfélagsmiðlum. Lífið 18.4.2023 20:01 Horuð pítusósa að hætti Röggu nagla Sálfræðingurinn og einkaþjálfarinn Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, deilir uppskrift að horaðri pítusósu, með fylgjendum sínum á Instagram. Lífið 18.4.2023 14:28 Myndaveisla: Júlía Margrét frumsýndi Guð leitar að Salóme Rithöfundurinn Júlía Margrét Einarsdóttir frumsýndi verk sitt Guð leitar að Salóme á Sögulofti Landnámssetursins á laugardaginn. Lífið 18.4.2023 12:00 « ‹ 235 236 237 238 239 240 241 242 243 … 334 ›
Góð ráð til að sporna gegn vor- og sumarþunglyndi Gleðilegt sumar! Jæja, nú ætti nú aldeilis að lyftast brúnin hjá sem flestum. Vor og sumartími framundan og þá birtir svo sannarlega yfir öllu og öllum. Áskorun 21.4.2023 07:01
Þrennir þríburar fæddust um páskana Þrennir þríburar fæddust á fæðingardeild Landspítalans um páskana í ár. Tvö ár eru frá því að þríburar fæddust hér á landi. Frá árinu 2006 hafa átján þríburafæðingar orðið á Íslandi, að meðaltali ein á ári. Lífið 20.4.2023 22:36
Sesselía Ólafs bæjarlistamaður Akureyrar Sesselía Ólafs er bæjarlistarmaður Akureyrar 2023. Valið var tilkynnt í rafrænni útsendingu Vorkomu Akureyrarbæjar síðdegis í dag. Lífið 20.4.2023 18:06
Pétur „Jesús“ iðrast gjörða sinna Söngvarinn Pétur Örn Guðmundsson, betur þekktur sem Pétur „Jesús“ birti afsökunarbeiðni á Facebook-síðu sinni fyrr í dag. Hann segist sjá eftir því að hafa sært söngkonuna Elísabetu Ormslev á meðan þau voru í sambandi og eftir að þau hættu saman. Lífið 20.4.2023 15:34
Matthew McConaughey og Woody Harrelson gætu verið bræður Leikararnir Matthew McConaughey og Woody Harrelson gætu verið bræður að eigin sögn. Möguleiki er á að leikararnir eigi sama föður. Harrelson hefur nefnt að hann vilji fara í DNA-próf en málið er ögn flóknara fyrir McConaughey. Lífið 20.4.2023 12:36
Áföll erfast: Taugaáfallið kom út með líkamlegum viðbrögðum Leikkonan Gunnella Hólmarsdóttir stendur um þessar mundir á sviðinu í Tjarnarbíói þar sem hún flytur einleikinn, „Hvað ef sósan klikkar?". Verkið byggir hún á eigin áföllum en hún skrifaði handritið sjálf ásamt því að leikstýra sýningunni. Menning 20.4.2023 11:01
Ganverskur rappari stefnir Drake Rapparanum Drake hefur verið stefnt af ganverska rapparanum Obrafour vegna brota á höfundarétti. Obrafour segir Drake hafa notað lag sitt Ohene Remix ófrjálsri hendi þegar hann samdi smellinn Calling My Name. Obrafour krefst tíu milljóna Bandaríkjadala vegna málsins. Lífið 20.4.2023 10:15
Samferða með Cintamani byrjar í maí Í maí verður gönguhópurinn Samferða með Cintamani virkjaður á ný en hópurinn stefnir á göngur upp á Úlfarsfell á miðvikudögum í maí. Lífið samstarf 20.4.2023 09:11
Þakklátur að geta valið tónlistina fram yfir herinn Tónlistarmaðurinn Daniil hefur náð miklum árangri í íslenskum tónlistarheimi en hann var kosinn Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum í ár og var að senda frá sér plötuna 600. Hann verður með stóra útgáfutónleika í Gamla Bíó á morgun, föstudagskvöld, þar sem öllu verður til tjaldað. Blaðamaður tók púlsinn á þessum 21 árs gamla rappara, sem byrjaði að gera tónlist fyrir fjórum árum síðan. Tónlist 20.4.2023 09:00
Guðmundur Felix hjólaði í fyrsta sinn í 25 ár Guðmundur Felix Grétarsson hjólaði nýverið í fyrsta sinn eftir að hafa misst báða handleggi sína í slysi árið 1998. Hann stefnir á að geta hjólað til og frá spítala í Frakklandi þar sem hann býr. Lífið 20.4.2023 08:44
K-pop söngvarinn Moonbin látinn K-pop stjarnan Moonbin er látin, 25 ára að aldri. Var hann einn meðlima vinsælu hljómsveitarinnar Astro en hafði síðustu misseri unnið að sólóferli sínum ásamt einum öðrum meðlimi úr sveitinni. Lífið 20.4.2023 07:29
„Hefur þetta je ne sais quoi sem þú þarft til þess að vinna Eurovision“ Íslenskir ofuraðdáendur Eurovision söngvakeppninnar í FÁSES eru hrifnari af finnska framlaginu í ár og möguleikum þess í keppninni heldur en því sænska. FÁSES kvaddi Diljá Pétursdóttur í gær á Kex Hostel og formaðurinn hefur fulla trú á góðu gengi Íslands. Lífið 19.4.2023 22:21
Þríburar Ástrósar og Margrétar komnir í heiminn Þær Ástrós Pétursdóttir og Margrét Finney Jónsdóttir eignuðust þríbura þann 12. apríl síðastliðinn. Þríburarnir eru afrakstur einkar vel heppnaðrar tæknifrjóvgunar. Lífið 19.4.2023 21:53
Eurovision draumur sem breyttist í martröð: „Leið eins og ég hefði brugðist öllum“ Söngkonuna Maríu Ólafsdóttur hafði alla tíð dreymt um að keppa í Eurovision. Þegar sá draumur rættist árið 2015 breyttist draumurinn þó fljótt í hreina martröð. Átta árum síðar er María enn að vinna úr áfallinu og vekur hún athygli á því hve djúpstæð áhrif neikvæð orðræða á netinu getur haft á einstaklinga. Lífið 19.4.2023 21:03
Babe Patrol sameinaðar á ný Stelpurnar í Babe Patrol eru loks sameinaðar á ný og er hefðbundinn dagur á skrifstofunni. Sá dagur felur í sér læti og skothríð í Warzone. Leikjavísir 19.4.2023 20:31
Pétur Gautur er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2023 Pétur Gautur Svavarsson myndlistarmaður er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar árið 2023. Pétur Gautur hefur unnið af krafti að list sinni síðan hann hélt sína fyrstu einkasýningu í Portinu í Hafnarfirði árið 1993. Hefð hefur skapast fyrir því að halda síðasta vetrardag hátíðlegan í Hafnarfirði með vali á bæjarlistamanni ársins. Menning 19.4.2023 19:21
Kendall Jenner og Bad Bunny keluðu á Coachella Fyrirsætan Kendall Jenner og tónlistarmaðurinn Bad Bunny virðast vera ástfangin upp fyrir haus ef marka má myndir og myndbönd af parinu frá tónlistarhátíðinni Coachella um helgina. Þar mátti sjá parið faðmast og vanga við tónlist Frank Ocean. Lífið 19.4.2023 18:13
Hugrún Halldórsdóttir komin á fast Fjölmiðlakonan og fegurðardísin Hugrún Halldórsdóttir hefur lengi verið á meðal eftirsóttustu kvenna landsins. Hún hefur nú fundið ástina í örmum Vals Hrafns Einarssonar tæknistjóra hugbúnaðarfyrirtækisins Stokks Software, en þau störfuðu lengi saman á Stöð 2 og Vísi. Lífið 19.4.2023 16:01
Meirihluti Breta vill ekki fjármagna krýningu Karls Meira en helmingur Breta er á þeirri skoðun að breskir skattgreiðendur ættu ekki að fjármagna krýningu Karls konungs hins þriðja. Þetta kemur fram í nýrri skoðanakönnun. Lífið 19.4.2023 15:41
Þurfum að bíða í þrjú hundruð ár til að ná jafnrétti Þann 22. apríl halda Ungar athafnakonur (UAK) árlega ráðstefnu sína sem haldin er í sjötta sinn en hún fer fram í Norðurljósasal í Hörpu og ber yfirskriftina Jafnrétti á okkar lífsleið. Lífið 19.4.2023 15:01
Helvítis kokkurinn: Babyback rif með Bola-BBQ sósu Helvítis kokkurinn snýr aftur með sjóðheita þáttaröð af gómsætum réttum. Í þessum fyrsta þætti matreiðir Ívar Örn Babyback rif með Bola-BBQ sósu, hrásalati og grilluðum maís. Lífið 19.4.2023 13:34
Gleymir aldrei augnablikinu þegar hún fékk þær fréttir að það væri enginn hjartsláttur Helga Margrét Þorsteinsdóttir er þrjátíu og fimm ára gömul, gift Björgvini Rafni Sigurðarsyni og saman eiga þau þrjú börn. Fyrsta barn þeirra, Kormákur Emil, fæddist andvana árið 2016 þegar Helga var á lokametrum meðgöngunnar. Lífið 19.4.2023 10:30
Aron Can birti fyrstu feðgamyndina Tónlistarmaðurinn Aron Can birti fyrstu myndina af sér og frumburðinum á samfélagsmiðlum. Lífið 19.4.2023 10:27
17 ára saxafónleikari útsetur fyrir stórsveit Síðasti flytjandinn sem kynntur er til leiks í Skúrnum er hin sautján ára gamla Lilja Sól. Lífið samstarf 19.4.2023 09:16
Drukknaði eftir að hafa tekið blöndu af fíkniefnum Réttarmeinalæknir segir söngvarann og samfélagsmiðlastjörnuna Aaron Carter hafa drukknað í baðkari sínu vegna áhrifa af fíkniefnum sem hann hafði tekið fyrr um daginn. Í líkama hans fundust efni úr Xanax-töflum og efni úr loftúðahreinsiefni. Tónlist 19.4.2023 07:46
Hugmynd sem kviknaði eftir pílagrímsferð til New York „Mig langaði að gera þeirri tónlist sem ég hef samið á undanförnum árum góð skil,“ segir píanóleikarinn og tónskáldið Magnús Jóhann Ragnarsson, sem stendur fyrir fjögurra kvölda tónleikaseríu í Mengi og hefst hún á fimmtudagskvöld. Blaðamaður tók púlsinn á Magnúsi Jóhanni. Tónlist 19.4.2023 07:00
Gerði grín að svip kærustunnar þegar hún fékk fullnægingu Ung kona leitaði ráða hjá kynlífssérfræðingnum og rithöfundinum Tracey Cox eftir að fyrrverandi kærastinn hennar gerði grín að andlitssvip hennar þegar hún fékk fullnægingu. Konan óttaðist að líðan hennar myndi hafa áhrif á kynlíf í sambandi seinna. Lífið 18.4.2023 21:01
Sat fyrir á nærbuxunum eftir að hafa lagt kolvetnin til hliðar Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi kíró, birti myndir af sér úr kynþokkafullri myndatöku á nærbuxum einum klæða á samfélagsmiðlum. Lífið 18.4.2023 20:01
Horuð pítusósa að hætti Röggu nagla Sálfræðingurinn og einkaþjálfarinn Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekkt sem Ragga Nagli, deilir uppskrift að horaðri pítusósu, með fylgjendum sínum á Instagram. Lífið 18.4.2023 14:28
Myndaveisla: Júlía Margrét frumsýndi Guð leitar að Salóme Rithöfundurinn Júlía Margrét Einarsdóttir frumsýndi verk sitt Guð leitar að Salóme á Sögulofti Landnámssetursins á laugardaginn. Lífið 18.4.2023 12:00