Lífið Júníspá Siggu Kling: Himintunglin hagstæð hjá Steingeitinni Elsku Steingeitin mín, það er í eðli þínu að halda alltaf áfram sama hvað og það er það eina sem skiptir máli til að ná á áfangastað. Þó að þú eigir það til eitt augnablik að missa trúna á sjálfa þig og lífið, þá er það bara augnablik. Það er svo margt sem þú þarft að dröslast áfram með en þú þarft að vita í öllu þessu að þú ert ekki Guð. Lífið 2.6.2023 06:00 Júníspá Siggu Kling: Það er verndarhendi yfir nautinu Elsku Nautið mitt, það hefur verið sterkur baráttuandi í kringum þig og þú hefur sigrað margt. Vertu þakklátt fyrir það sem þú hefur gert á undanförnum mánuðum því það er að byggjast upp svo sterkur kraftur sem þú nýttir þér til að hjálpa öðrum og svo líka sjálfu þér. Eitt sterkasta hlutverk þitt í lífinu er að þjóna mannkyninu. Ef þú lærir að vera snillingur í þjónustu þá stoppar þig ekki nokkur skapaður hlutur. Aðalsetningin þín á að vera: Já ekkert mál, og þá kemur lausnin í kjölfarið. Lífið 2.6.2023 06:00 Júníspá Siggu Kling: Nýjar dyr gætu opnast hjá fiskunum Elsku Fiskurinn minn, þú ert svo kraftmikill og fjölbreyttur. Ég var að skoða þekkta Íslendinga og í hvaða merkjum þeir eru helst, og Fiskurinn stendur svo sannarlega upp úr í sambandi við það. Þú hefur gnægð af hæfileikum en þú þarft að ákveða hvað þér finnist skemmtilegast að gera og hvar sé skemmtilegast að vera. Þú ert stöðugt að betrumbæta þig og verður of svekktur ef þú ert ekki hundrað prósent, en það er svo fullkomlega leiðinlegt að vera hundrað prósent. Lífið 2.6.2023 06:00 Júníspá Siggu Kling: Brennandi þrá hjá Vatnsberanum Elsku Vatnsberinn minn, þú yndislega, dásamlega jarðvera. Það er í eðli þínu að setja góða hluti allt í kringum þig og að skilja alls ekki að aðrir skilji þig ekki. Það er sá tími núna sem þú þarft að vera ákveðinn við sjálfan þig og að byggja þig upp alveg sama hvað. Lífið 2.6.2023 06:00 Júníspá Siggu Kling: Bogmaðurinn þarf að vera staðfastur og ákveðinn Elsku Bogmaðurinn minn, stundum kemur það fyrir að þú tekur vitlausar ákvarðanir eða þér finnst þú hafir sterka skoðun á einhverju sem þú þarft að draga tilbaka og mynda þér nýja hugsun og jafnvel aðra skoðun á, en það má alltaf breyta ákvörðun. Lífið 2.6.2023 06:00 Júníspá Siggu Kling: Mikil orka hjá Sporðdrekanum Elsku Sporðdrekinn minn, ekki vildi ég vera sá sem myndi særa þig því þú gleymir engu. Þú getur svæft erfiðar tilfinningar en þær koma til þín aftur og aftur. Orkan þín er eins og Bermúda þríhyrningurinn, stundum hverfurðu á ólýsanlegan hátt út úr lífi manns og svo kemurðu aftur inn eins og ekkert hafi í skorist. En ávallt og alltaf mun þér verða fyrirgefið því þú hefur þannig áhrif á mann. Lífið 2.6.2023 06:00 Júníspá Siggu Kling: Dagamunur á Voginni í ástinni Elsku Vogin mín, það er svo sannarlega hægt að segja að þú finnir lausnir á öllum þeim verkefnum sem þú vilt sjá útkomu á. En líka er það þannig að ef það gerist ekki hratt, unnið vel að markmiði þínu og fólkið í kringum þig sjái ekki að það þurfi að drífa sig, þá er partýið ekki eins skemmtilegt. Lífið 2.6.2023 06:00 Júníspá Siggu Kling - Meyjan lætur ekki glepjast af yfirborðskenndri vitleysu Elsku Meyjan mín, eins og þú ert nú drífandi og ákveðin með flesta hluti, skapandi og lætur ekki glepjast af yfirborðskenndri vitleysu og hefur að öllu leyti sterk markmið í huga þínum, þá áttu það til að fyllast reiði út í þetta eða hitt, manneskjur og málefni. Þessi tilfinning og orka mun mæta þér í ýmis konar birtingarmyndum. Þess vegna er það aldurinn, eða þegar árin færast yfir þig, þá kemur þessi þroski að þurfa ekki alltaf að hafa rétt fyrir þér, því ef þú hefur ekkert gott að segja þá skaltu bara þegja. Lífið 2.6.2023 06:00 Júníspá Siggu Kling: Ljónið fær meira sjálfstæði Elsku Ljónið mitt, þú ert akkúrat núna í byrjun júní að fara inn í níutíu daga tímabil sem gefur þér möguleika á að breyta lífi þínu á miklu betri veg en þú þorir að vona eða hugsa. Ef þú finnur vanlíðan í líkamanum, alveg sama hvað það er, eru það bein skilaboð um að þú þurfir að breyta ýmsu til þess að leiðrétta það. Þú hefur aflið og þú hefur kraftinn til þess að gera kraftaverk. Lífið 2.6.2023 06:00 Júníspá Siggu Kling: Ofurkraftur í þolinmæði krabbans Elsku Krabbinn minn, það er mikil endurnýjun á sjálfum þér, á gleðinni og almennt þeim krafti sem þú vilt hafa. Þú sættir þig líka meira við það sem þú getur ekki breytt og það er það mikilvægasta sem maður þarf að gera til þess að lifa lífinu. Þú sinnir líka því sem þú þarft að gera alveg upp á hundrað, þó að þú ímyndir þér að þú gætir gert miklu miklu meira. Lífið 2.6.2023 06:00 Júníspá Siggu Kling: Ekki dauð stund í lífi tvíburans Elsku Tvíburinn minn, það er vart hægt að segja að það sé dauður punktur í lífi þínu, þó allt sé ekki alltaf gaman, því þá væri það ekki skemmtilegt. Þú ert staddur í miðri hasarmynd og sveiflurnar í tilfinningum eru eins og hasardljósin. Þú leitar eftir spennu en þegar hún er til staðar þá leitarðu eftir friði og jafnvægi. Þess vegna finnst þér að þú sért stöðugt að leita að sjálfum þér eða einhverju sem sem getur breytt lífinu þínu. Lífið 2.6.2023 06:00 Emmsjé Gauti frumflutti þjóðhátíðarlagið 2023 „Þegar þúsund hjörtu slá í takt, það að þú sért hjá mér það er allt.“ Svo hljóðar brot úr viðlagi þjóðhátíðarlagsins 2023 eftir þá Emmsjé Gauta og Þormóð Eiríksson. Til að koma sér í gírinn fyrir lagið fóru þeir til Vestmannaeyja, sungu með kórum og færðu þeim bjór. Tónlist 1.6.2023 21:50 Hundraða milljóna króna frímerkjasafn til sýnis 600 milljón króna frímerkjasafn og gríðarlega verðmætt safn af peningaseðlum er meðal þess sem verður til sýnis á Stóru safnarasýningunni NORDIA 2023. Vísir leit við í Ásgarði í dag þar sem verið var að setja upp sýninguna. Menning 1.6.2023 20:01 Ásdís Rán á OnlyFans Fyrirsætan Ásdís Rán Gunnarsdóttir, gjarnan kölluð Ísdrottningin, hefur haslað sér völl á efnisveitunni OnlyFans. Lífið 1.6.2023 18:31 Gómsætur fiskréttur að hætti Katrínar Tönju Það leikur enginn vafi á næringargildi íslenskra sjávarafurða og að allt það sem okkur var kennt um ágæti þeirra á grunnskólaárunum stenst tímans tönn. En er fiskur vinsæll á meðal ungs fólks og hvernig má gera hann enn vinsælli? Lífið 1.6.2023 18:01 Dökkar hliðar mannkyns og kona sem liggur banaleguna Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningarráðherra afhenti í dag Nýræktarstyrki Miðstöðvar íslenskra bókmennta til tveggja höfunda sem eru að stíga sín fyrstu skref á ritvellinum. Það eru þau Magnús Jochum Pálsson og Margrét Marteinsdóttir. Í umsögn segir að ljóðabók Magnúsar veki lesanda til umhugsunar um dökkar hliðar mannsins og fjallar skáldsaga Margrétar um 49 ára konu sem liggur banaleguna á elliheimili í Reykjavík. Menning 1.6.2023 17:34 Pussy Riot kemur fram á LungA Rússneski lista- og andófshópurinn Pussy Riot mun koma fram á listahátíðinni LungA sem fram fer á Seyðisfirði í júlí. Lífið 1.6.2023 14:31 Kvenkyns yfirmaður á skrifstofunni í fyrsta skipti Áströlsk endurgerð á bresku seríunni The Office er á leiðinni en hún verður sú fyrsta þar sem yfirmaðurinn verður kona. Ricky Gervais sem lék yfirmanninn David Brent eftirminnilega í upprunalegu útgáfunni hefur lýst yfir ánægju sinni með endurgerðina. Bíó og sjónvarp 1.6.2023 14:06 Ný drykkjarpróf geta komið upp um byrlun „Þeir sem byrla öðrum gera það til að stjórna þeim sem er byrlað og er það yfirleitt gert til að notfæra sér ástand viðkomandi. Lífið samstarf 1.6.2023 12:02 Heimilið hættulegasti staðurinn fyrir konur í Síerra Leóne UN Women á Íslandi hefur hrundið af stað sinni árlegu FO-herferð með spánýjum FO-varningi, sem í ár er svört derhúfa með dökkgráu FO-merki. Lífið 1.6.2023 12:00 Bjart framundan í Hafnarfirði Það verður líf og fjör í Hafnarfirði allan júnímánuð, en þar eru að hefjast Bjartir dagar. Þriðju bekkingar settu hátíðina í morgun með söng en þétt dagskrá er framundan í bænum. Menning 1.6.2023 11:56 Tilkynntu kynið með frumlegum hætti Gunnar Nelson bardagakappi og Fransiska Björk Hinriksdóttir sálfræðingur eiga von á stúlku í ágúst. Lífið 1.6.2023 11:56 Blása til almennilegrar veislu í tilefni af sjö ára afmælinu Mér finnst gróska og kraftur tvímælalaust einkenna íslensku listsenuna í dag, segir Árni Már Erlingsson, listamaður og meðeigandi Gallery Ports á Laugavegi. Á laugardaginn opnar Portið samsýninguna KOLLEGAR þar sem hátt í 40 listamenn koma saman og fagna sjö ára afmæli Gallery Ports. Menning 1.6.2023 10:00 „Við erum að tapa geðheilsunni“ Óhætt er að segja að það að keppa Kökukasti er enginn dans á rósum. Þetta vita frænkurnar Stefanía Rakel og Karen Gréta sem upplifðu mikið stress í undanúrslitum í nýjasta þætti Kökukasts. „Við erum að tapa geðheilsunni,“ segir Karen, móðursystir Stefaníu. Lífið 1.6.2023 09:04 Sjávarþang fyrir þyrst hár Þurrt og þyrst hár? Þetta er oft merki um heilsuleysi hársins okkar en sem betur fer ekki flókið að bæta úr þessu eyðimerkurástandi á hausnum á þér! Sérstaklega þegar vörur á borð við nýju Deep Sea Hydration línuna frá John Frieda eru við höndina. Lífið samstarf 1.6.2023 08:49 Sefur hjá að minnsta kosti fjórum sinnum áður en hún fer á stefnumót Kamilla Einarsdóttir rithöfundur mætti að eigin sögn í afréttara á Bylgjuna nú fyrir stuttu þar sem hún ræddi meðal annars stefnumótalíf sitt. Lífið 1.6.2023 07:00 „Setur fleiri parsambönd úr skorðum en framhjáhald“ „Streita í fjármálum setur fleiri parsambönd úr skorðum heldur en framhjáhald,“ segir Theodór Francis Birgisson, klínískur félagsráðgjafi. Hann segist oftast hitta pör sem hafi áhyggjur af fjármálum. Lykilatriði sé samskipti. Lífið 31.5.2023 21:51 María Sigrún leikur í einni dýrustu mynd allra tíma María Sigrún Hilmarsdóttir fer með hlutverk fréttaþular í nýrri Fast and the Furious-kvikmynd, Fast X. Hún segist lengi hafa dreymt um að leika í kvikmynd en labbaði út úr kvikmyndasalnum þegar um tuttugu mínútur voru búnar af myndinni. Bíó og sjónvarp 31.5.2023 20:30 Elliði Snær og Sóldís Eva eiga von á barni Handbolta-og landsliðsmaðurinn Elliði Snær Viðarsson og Sóldís Eva Gylfadóttir styrktarþjálfari eiga von á sínu fyrsta barni í lok árs. Lífið 31.5.2023 20:00 „Ég var alltaf hrædd við að leyfa mér að vera ég sjálf“ Hundraðasta sýningin á Emil í Kattholti var á dögunum og var það jafnframt lokasýningin á þessu hjartahlýja ævintýri sem hefur snert hjörtu landsmanna. Lífið 31.5.2023 17:01 « ‹ 218 219 220 221 222 223 224 225 226 … 334 ›
Júníspá Siggu Kling: Himintunglin hagstæð hjá Steingeitinni Elsku Steingeitin mín, það er í eðli þínu að halda alltaf áfram sama hvað og það er það eina sem skiptir máli til að ná á áfangastað. Þó að þú eigir það til eitt augnablik að missa trúna á sjálfa þig og lífið, þá er það bara augnablik. Það er svo margt sem þú þarft að dröslast áfram með en þú þarft að vita í öllu þessu að þú ert ekki Guð. Lífið 2.6.2023 06:00
Júníspá Siggu Kling: Það er verndarhendi yfir nautinu Elsku Nautið mitt, það hefur verið sterkur baráttuandi í kringum þig og þú hefur sigrað margt. Vertu þakklátt fyrir það sem þú hefur gert á undanförnum mánuðum því það er að byggjast upp svo sterkur kraftur sem þú nýttir þér til að hjálpa öðrum og svo líka sjálfu þér. Eitt sterkasta hlutverk þitt í lífinu er að þjóna mannkyninu. Ef þú lærir að vera snillingur í þjónustu þá stoppar þig ekki nokkur skapaður hlutur. Aðalsetningin þín á að vera: Já ekkert mál, og þá kemur lausnin í kjölfarið. Lífið 2.6.2023 06:00
Júníspá Siggu Kling: Nýjar dyr gætu opnast hjá fiskunum Elsku Fiskurinn minn, þú ert svo kraftmikill og fjölbreyttur. Ég var að skoða þekkta Íslendinga og í hvaða merkjum þeir eru helst, og Fiskurinn stendur svo sannarlega upp úr í sambandi við það. Þú hefur gnægð af hæfileikum en þú þarft að ákveða hvað þér finnist skemmtilegast að gera og hvar sé skemmtilegast að vera. Þú ert stöðugt að betrumbæta þig og verður of svekktur ef þú ert ekki hundrað prósent, en það er svo fullkomlega leiðinlegt að vera hundrað prósent. Lífið 2.6.2023 06:00
Júníspá Siggu Kling: Brennandi þrá hjá Vatnsberanum Elsku Vatnsberinn minn, þú yndislega, dásamlega jarðvera. Það er í eðli þínu að setja góða hluti allt í kringum þig og að skilja alls ekki að aðrir skilji þig ekki. Það er sá tími núna sem þú þarft að vera ákveðinn við sjálfan þig og að byggja þig upp alveg sama hvað. Lífið 2.6.2023 06:00
Júníspá Siggu Kling: Bogmaðurinn þarf að vera staðfastur og ákveðinn Elsku Bogmaðurinn minn, stundum kemur það fyrir að þú tekur vitlausar ákvarðanir eða þér finnst þú hafir sterka skoðun á einhverju sem þú þarft að draga tilbaka og mynda þér nýja hugsun og jafnvel aðra skoðun á, en það má alltaf breyta ákvörðun. Lífið 2.6.2023 06:00
Júníspá Siggu Kling: Mikil orka hjá Sporðdrekanum Elsku Sporðdrekinn minn, ekki vildi ég vera sá sem myndi særa þig því þú gleymir engu. Þú getur svæft erfiðar tilfinningar en þær koma til þín aftur og aftur. Orkan þín er eins og Bermúda þríhyrningurinn, stundum hverfurðu á ólýsanlegan hátt út úr lífi manns og svo kemurðu aftur inn eins og ekkert hafi í skorist. En ávallt og alltaf mun þér verða fyrirgefið því þú hefur þannig áhrif á mann. Lífið 2.6.2023 06:00
Júníspá Siggu Kling: Dagamunur á Voginni í ástinni Elsku Vogin mín, það er svo sannarlega hægt að segja að þú finnir lausnir á öllum þeim verkefnum sem þú vilt sjá útkomu á. En líka er það þannig að ef það gerist ekki hratt, unnið vel að markmiði þínu og fólkið í kringum þig sjái ekki að það þurfi að drífa sig, þá er partýið ekki eins skemmtilegt. Lífið 2.6.2023 06:00
Júníspá Siggu Kling - Meyjan lætur ekki glepjast af yfirborðskenndri vitleysu Elsku Meyjan mín, eins og þú ert nú drífandi og ákveðin með flesta hluti, skapandi og lætur ekki glepjast af yfirborðskenndri vitleysu og hefur að öllu leyti sterk markmið í huga þínum, þá áttu það til að fyllast reiði út í þetta eða hitt, manneskjur og málefni. Þessi tilfinning og orka mun mæta þér í ýmis konar birtingarmyndum. Þess vegna er það aldurinn, eða þegar árin færast yfir þig, þá kemur þessi þroski að þurfa ekki alltaf að hafa rétt fyrir þér, því ef þú hefur ekkert gott að segja þá skaltu bara þegja. Lífið 2.6.2023 06:00
Júníspá Siggu Kling: Ljónið fær meira sjálfstæði Elsku Ljónið mitt, þú ert akkúrat núna í byrjun júní að fara inn í níutíu daga tímabil sem gefur þér möguleika á að breyta lífi þínu á miklu betri veg en þú þorir að vona eða hugsa. Ef þú finnur vanlíðan í líkamanum, alveg sama hvað það er, eru það bein skilaboð um að þú þurfir að breyta ýmsu til þess að leiðrétta það. Þú hefur aflið og þú hefur kraftinn til þess að gera kraftaverk. Lífið 2.6.2023 06:00
Júníspá Siggu Kling: Ofurkraftur í þolinmæði krabbans Elsku Krabbinn minn, það er mikil endurnýjun á sjálfum þér, á gleðinni og almennt þeim krafti sem þú vilt hafa. Þú sættir þig líka meira við það sem þú getur ekki breytt og það er það mikilvægasta sem maður þarf að gera til þess að lifa lífinu. Þú sinnir líka því sem þú þarft að gera alveg upp á hundrað, þó að þú ímyndir þér að þú gætir gert miklu miklu meira. Lífið 2.6.2023 06:00
Júníspá Siggu Kling: Ekki dauð stund í lífi tvíburans Elsku Tvíburinn minn, það er vart hægt að segja að það sé dauður punktur í lífi þínu, þó allt sé ekki alltaf gaman, því þá væri það ekki skemmtilegt. Þú ert staddur í miðri hasarmynd og sveiflurnar í tilfinningum eru eins og hasardljósin. Þú leitar eftir spennu en þegar hún er til staðar þá leitarðu eftir friði og jafnvægi. Þess vegna finnst þér að þú sért stöðugt að leita að sjálfum þér eða einhverju sem sem getur breytt lífinu þínu. Lífið 2.6.2023 06:00
Emmsjé Gauti frumflutti þjóðhátíðarlagið 2023 „Þegar þúsund hjörtu slá í takt, það að þú sért hjá mér það er allt.“ Svo hljóðar brot úr viðlagi þjóðhátíðarlagsins 2023 eftir þá Emmsjé Gauta og Þormóð Eiríksson. Til að koma sér í gírinn fyrir lagið fóru þeir til Vestmannaeyja, sungu með kórum og færðu þeim bjór. Tónlist 1.6.2023 21:50
Hundraða milljóna króna frímerkjasafn til sýnis 600 milljón króna frímerkjasafn og gríðarlega verðmætt safn af peningaseðlum er meðal þess sem verður til sýnis á Stóru safnarasýningunni NORDIA 2023. Vísir leit við í Ásgarði í dag þar sem verið var að setja upp sýninguna. Menning 1.6.2023 20:01
Ásdís Rán á OnlyFans Fyrirsætan Ásdís Rán Gunnarsdóttir, gjarnan kölluð Ísdrottningin, hefur haslað sér völl á efnisveitunni OnlyFans. Lífið 1.6.2023 18:31
Gómsætur fiskréttur að hætti Katrínar Tönju Það leikur enginn vafi á næringargildi íslenskra sjávarafurða og að allt það sem okkur var kennt um ágæti þeirra á grunnskólaárunum stenst tímans tönn. En er fiskur vinsæll á meðal ungs fólks og hvernig má gera hann enn vinsælli? Lífið 1.6.2023 18:01
Dökkar hliðar mannkyns og kona sem liggur banaleguna Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningarráðherra afhenti í dag Nýræktarstyrki Miðstöðvar íslenskra bókmennta til tveggja höfunda sem eru að stíga sín fyrstu skref á ritvellinum. Það eru þau Magnús Jochum Pálsson og Margrét Marteinsdóttir. Í umsögn segir að ljóðabók Magnúsar veki lesanda til umhugsunar um dökkar hliðar mannsins og fjallar skáldsaga Margrétar um 49 ára konu sem liggur banaleguna á elliheimili í Reykjavík. Menning 1.6.2023 17:34
Pussy Riot kemur fram á LungA Rússneski lista- og andófshópurinn Pussy Riot mun koma fram á listahátíðinni LungA sem fram fer á Seyðisfirði í júlí. Lífið 1.6.2023 14:31
Kvenkyns yfirmaður á skrifstofunni í fyrsta skipti Áströlsk endurgerð á bresku seríunni The Office er á leiðinni en hún verður sú fyrsta þar sem yfirmaðurinn verður kona. Ricky Gervais sem lék yfirmanninn David Brent eftirminnilega í upprunalegu útgáfunni hefur lýst yfir ánægju sinni með endurgerðina. Bíó og sjónvarp 1.6.2023 14:06
Ný drykkjarpróf geta komið upp um byrlun „Þeir sem byrla öðrum gera það til að stjórna þeim sem er byrlað og er það yfirleitt gert til að notfæra sér ástand viðkomandi. Lífið samstarf 1.6.2023 12:02
Heimilið hættulegasti staðurinn fyrir konur í Síerra Leóne UN Women á Íslandi hefur hrundið af stað sinni árlegu FO-herferð með spánýjum FO-varningi, sem í ár er svört derhúfa með dökkgráu FO-merki. Lífið 1.6.2023 12:00
Bjart framundan í Hafnarfirði Það verður líf og fjör í Hafnarfirði allan júnímánuð, en þar eru að hefjast Bjartir dagar. Þriðju bekkingar settu hátíðina í morgun með söng en þétt dagskrá er framundan í bænum. Menning 1.6.2023 11:56
Tilkynntu kynið með frumlegum hætti Gunnar Nelson bardagakappi og Fransiska Björk Hinriksdóttir sálfræðingur eiga von á stúlku í ágúst. Lífið 1.6.2023 11:56
Blása til almennilegrar veislu í tilefni af sjö ára afmælinu Mér finnst gróska og kraftur tvímælalaust einkenna íslensku listsenuna í dag, segir Árni Már Erlingsson, listamaður og meðeigandi Gallery Ports á Laugavegi. Á laugardaginn opnar Portið samsýninguna KOLLEGAR þar sem hátt í 40 listamenn koma saman og fagna sjö ára afmæli Gallery Ports. Menning 1.6.2023 10:00
„Við erum að tapa geðheilsunni“ Óhætt er að segja að það að keppa Kökukasti er enginn dans á rósum. Þetta vita frænkurnar Stefanía Rakel og Karen Gréta sem upplifðu mikið stress í undanúrslitum í nýjasta þætti Kökukasts. „Við erum að tapa geðheilsunni,“ segir Karen, móðursystir Stefaníu. Lífið 1.6.2023 09:04
Sjávarþang fyrir þyrst hár Þurrt og þyrst hár? Þetta er oft merki um heilsuleysi hársins okkar en sem betur fer ekki flókið að bæta úr þessu eyðimerkurástandi á hausnum á þér! Sérstaklega þegar vörur á borð við nýju Deep Sea Hydration línuna frá John Frieda eru við höndina. Lífið samstarf 1.6.2023 08:49
Sefur hjá að minnsta kosti fjórum sinnum áður en hún fer á stefnumót Kamilla Einarsdóttir rithöfundur mætti að eigin sögn í afréttara á Bylgjuna nú fyrir stuttu þar sem hún ræddi meðal annars stefnumótalíf sitt. Lífið 1.6.2023 07:00
„Setur fleiri parsambönd úr skorðum en framhjáhald“ „Streita í fjármálum setur fleiri parsambönd úr skorðum heldur en framhjáhald,“ segir Theodór Francis Birgisson, klínískur félagsráðgjafi. Hann segist oftast hitta pör sem hafi áhyggjur af fjármálum. Lykilatriði sé samskipti. Lífið 31.5.2023 21:51
María Sigrún leikur í einni dýrustu mynd allra tíma María Sigrún Hilmarsdóttir fer með hlutverk fréttaþular í nýrri Fast and the Furious-kvikmynd, Fast X. Hún segist lengi hafa dreymt um að leika í kvikmynd en labbaði út úr kvikmyndasalnum þegar um tuttugu mínútur voru búnar af myndinni. Bíó og sjónvarp 31.5.2023 20:30
Elliði Snær og Sóldís Eva eiga von á barni Handbolta-og landsliðsmaðurinn Elliði Snær Viðarsson og Sóldís Eva Gylfadóttir styrktarþjálfari eiga von á sínu fyrsta barni í lok árs. Lífið 31.5.2023 20:00
„Ég var alltaf hrædd við að leyfa mér að vera ég sjálf“ Hundraðasta sýningin á Emil í Kattholti var á dögunum og var það jafnframt lokasýningin á þessu hjartahlýja ævintýri sem hefur snert hjörtu landsmanna. Lífið 31.5.2023 17:01