
Körfubolti

Umfjöllun: Þór Ak. - Þór Þ. 75-91 | Þór Þ. númeri of stór fyrir Þór A.
Þór Þorlákshöfn vann hörkusigur á Þór Akureyri í Dominos deild karla í kvöld. Bæði lið hafa verið á góðu skriði undanfarið en gestirnir frá Þorlákshöfn unnu stórsigur í kvöld, lokatölur 75-91.

„Óþolandi kjánalegt“ að Martin megi ekki vera með
Íslenska karlalandsliðið í körfubolta heldur af stað til Kósóvó á laugardaginn og mætir þar Slóvakíu og Lúxemborg í lokaleikjum riðilsins í forkeppni HM. Suma af bestu leikmönnum þjóðarinnar vantar í landsliðshópinn.

Það mun lið missa af úrslitakeppninni sem hefur ekki setið eftir í mörg ár
Stjarnan og Keflavík hafa verið mest sannfærandi í Dominos-deild karla í körfubolta en myndin gæti verið að breytast hjá mörgum liðum núna, segir Hermann Hauksson, sérfræðingur Dominos Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport.

NBA dagsins: Stjarna Hawks endaði á gólfinu í lokin og var mjög ósáttur
Það var dramatískur endir í NBA deildinni í körfubolta í nótt þegar tveir af bestu ungu leikmönnum deildarinnar áttust við í leik Dallas Mavericks og Atlanta Hawks.

Martin spilar við Real Madrid í kvöld á konunglegu bikarúrslitahelginni
Átta bestu liðin í spænsku deildinni keppa um spænska konungsbikarinn á næstu fjórum dögum. Martin Hermannsson er eini Íslendingurinn sem er með að þessu sinni.

Hótel íslensku stelpnanna hengdi upp áritaða íslenska landsliðstreyju
Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta er nýkomið heim eftir FIFA búbblu í Slóveníu þar sem liðið spilaði tvo leiki í undankeppni.

Hjálmar á heimleið og í viðræðum við Val
Valur gæti verið að fá enn frekari liðsstyrk fyrir átökin í Dominos-deild karla í körfubolta að loknu tveggja vikna landsleikjahléi sem tekur við um helgina.

LeBron James og félagar unnu OKC aftur í framlengingu
Los Angeles Lakers hélt sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og það gerðu líka Phoenix Suns og Dallas Mavericks. Brooklyn Nets endaði líka taphrinu sína.

Valsmenn búnir að semja við Bandaríkjamann
Valur í Domino's deild karla hefur samið við Jordan Roland um að leika með liðinu út leiktíðina.

Framtíðin í ó(wis)su
Daníel Guðni Guðmundsson, þjálfari Grindavíkur, vildi lítið segja um framtíð Bandaríkjamannsins Erics Wise hjá liðinu í samtali við Vísi.

NBA dagsins: Kyrie Irving sakar liðið sitt um meðalmennsku
Það voru miklar væntingar gerðar til liðs Brooklyn Nets í NBA deildinni í körfubolta eftir að James Harden fullkomnaði þríeykið með þeim Kyrie Irving og Kevin Durant. Tapleikirnir hafa hins vegar safnast óvænt upp og það gengur sérstaklega illa í leikjunum sem liðið á að vinna.

Styrmir Snær valinn í landsliðið
Styrmir Snær Þrastarson, leikmaður Þórs Þ., er eini nýliðinn í íslenska körfuboltalandsliðinu sem mætir Slóvakíu og Lúxemborg í síðustu tveimur leikjum sínum í forkeppni HM 2023.

Hollenskur landsliðsmaður til Hattar
Nýliðar Hattar í Dominos-deild karla í körfubolta hafa bætt við sig hollenskum landsliðsmanni. Sá heitir Bryan Alberts og lék síðast í sænsku úrvalsdeildinni.

Stjörnumaður valinn í sænska landsliðið
Stjörnumaðurinn Alexander Lindqvist er í fimmtán manna landsliðshópi Svía og er því á leiðinni í búbblu í Istanbul á sama tíma og íslenska landsliðið kemur saman seinna í þessum mánuði.

„Eiga að sýna íslensku strákunum þá virðingu að taka alvöru Bandaríkjamann“
Framtíð bandaríska körfuboltamannsins Eric Julian Wise hjá Grindavík var til umræðu í Domino´s Körfuboltakvöldi í gærkvöldi þar sem fjallað var um níundu umferða.

Utah Jazz hefur aldrei byrjað betur og þriðja tap Brooklyn Nets í röð
Þríeykið hjá Brooklyn Nets var bara tvíeyki í nótt þegar liðið tapaði enn einum leiknum. Bestu liðin í Austrinu og Vestrinu, Philadelphia 76ers og Utah Jazz, unnu aftur á móti bæði sína leiki en bæði eru á mikilli siglingu.

Hentu frá sér sextán stiga forystu
Jón Axel Guðmundsson og félagar í Fraport Skyliners máttu þola súrt gegn Bamberg í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, lokatölur 86-76.

NBA dagsins: Mikill bolti í LaMelo Ball og LeBron í yfirvinnu á gamalsaldri
LaMelo Ball átti góðan leik í NBA-deildinni í nótt en nýliðinn er kominn í hóp með þeim LeBron James og Luka Doncic.

Derrick Rose og Thibodeau sameinaðir á ný og nú í NY
Derrick Rose er kominn í nýtt lið í NBA deildinni í körfubolta eftir að Detroit Pistons og New York Knicks sömdu um að skiptast á leikmönnum.

LeBron James bauð upp á þrennu í fjarveru Davis
LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers þurftu framlengingu til að vinna Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.

Darri Freyr: Í Vesturbænum veit fólk hvenær leikirnir byrja að skipta máli
Darri Freyr Atlason var himinlifandi með sigur lærisveina sinna í KR á Grindavík í Dominos deild karla í kvöld. KR vann góðan útisigur eftir tap á heimavelli gegn Keflavík í síðustu umferð en Darri segir jafn framt að KR-ingar viti hvenær mikilvægustu leikirnir byrja; í úrslitakeppninni.

Ólafur: Ég hitti ekki belju þó ég héldi í halann á henni
Ólafur Ólafsson, leikmaður Grindavíkur hefur oft átt betri leiki en hann átti í kvöld gegn KR Óli var 0 af 6 í þriggja stiga tilraunum og skoraði bara fjögur stig í fyrstu þremur leikhlutunum en endaði þó leikinn með 11 stig.

Borche: Fráköst, vítanýting og skortur á einbeitingu
Borche Ilievski, þjálfari ÍR, sá ýmislegt jákvætt við frammistöðuna gegn Stjörnunni þótt hann væri svekktur með úrslit leiksins. Stjörnumenn unnu átta stiga sigur, 95-87, í leik þar sem þeir voru alltaf með forystuna.

Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 83-95 | Öflugur sigur KR
Gestirnir úr Vesturbæ byrjuðu þennan leik betur með því að setja niður fyrstu 8 stig leiksins. Bræðurnir Matthías Orri og Jakob Örn Sigurðarsynir fóru fyrir sínu liði í upphafi en saman gerðu þeir öll 14 stig KR fyrri helming fyrsta leikhluta.

Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 95-87 | Stjörnumenn stóðust áhlaup Breiðhyltinga
Stjarnan endurheimti 2. sæti Domino‘s deildar karla með sigri á ÍR, 95-87, í Ásgarði í kvöld. Þetta var annar sigur Stjörnumanna í röð.

NBA dagins: Þrjú lið eru aðeins að hrista upp í hlutunum í Vesturdeildinni
Utah Jazz, Phoenix Suns og Sacramento Kings hafa öll komið talsvert á óvart á þessu NBA tímabilið og þau unnu öll góða sigra í leikjum sínum í nótt.

Jalen Jackson til Hauka
Haukarnir eru búnir að finna nýjan bandarískan leikmann í Domino´s deild karla í körfubolta en þeir hafa verið án bandarísks leikmanns eftir áramót.

Hlynur fimm sóknarfráköstum frá því að eiga öll frákastametin
Hlynur Bæringsson er aðeins fimm sóknarfráköstum frá því að jafna met Guðmundar Bragasonar yfir flest sóknarfráköst í sögu úrvalsdeildar karla í körfubolta.

Sakar Val um „algjöra meðalmennsku“
Jón Halldór Eðvaldsson skilur ekki hvað Valsmönnum gengur til og sakar þá um meðalmennsku.

Íslenska landsliðið situr fast í Þýskalandi
Kvennalandsliðið í körfubolta kemst ekki heim til Íslands í dag eins og áætlarnir gerðu ráð fyrir, eftir að hafa dvalið í Slóveníu þar sem liðið lék síðustu tvo leiki sína í undankeppni EM.