Körfubolti

Vanessa Bryant semur við þyrlufyrirtækið

Vanessa Bryant, ekkja Kobes Bryant, hefur ákveðið að semja í máli sínu gegn flugmanninum og eiganda þyrlunnar sem brotlenti í Los Angeles janúar á síðasta ári þar sem Kobe, dóttir hans, Gianna, sjö aðrir létust.

Körfubolti

Helena heim í Hauka

Helena Sverrisdóttir hefur samið við uppeldisfélagið Hauka og mun leika með liðinu næstu tvö árin en þetta var tilkynnt í dag.

Körfubolti

Möguleiki Þórs lítill en felst í hröðum leik

Til að Þór Þ. eigi möguleika gegn Keflavík í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn þarf liðið að eiga sinn besta leik og vonast til að Keflvíkingar spili undir pari. Þetta segir Einar Árni Jóhannsson, annar þjálfara Hattar.

Körfubolti