Bosh fékk síðustu 64 milljóna krónu greiðsluna frá Miami Heat í þessari viku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2022 14:00 Chris Bosh kvaddi NBA-deildina árið 2017 en hélt áfram að fá veglega borgað í fimm ár. Mynd/AP Chris Bosh lék sinn síðasta leik með NBA liði Miami Heat í febrúar 2016 en félagið var enn að borga honum þar til á þriðjudaginn var. Bosh varð að leggja skóna á hilluna vegna heilsubrest árið 2017 og gerði þá starfslokasamning við Miami Heat. Heat samþykkti að borga upp samninginn hans með því að borga honum rúma 434 þúsund Bandaríkjadali tvisvar í mánuði. Bosh var því búinn að fá tvær 64 milljón króna útborganir í hverjum mánuði undanfarin fimm ár. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Síðasta útborgunin var í þessari viku og Miami hefur nú borgað upp þær 52 milljónir dollara sem Bosh átti inni samkvæmt samningi sínum. Ferill Bosh endaði snögglega þegar það fannst blóðtappi í fæti hans. Hann reyndi að koma aftur en það gekk ekki. Fyrsta greiðslan var 15. nóvember 2017 og alls fékk hann þessar 64 milljónir króna útborgaðar 120 sinnum. Twice a month since 2017, the Miami Heat have paid Chris Bosh who last played in 2016 $434,393 as a part of his contract agreement.Today, the last of 120 installments will be paid. pic.twitter.com/imEJvCW34t— Front Office Sports (@FOS) November 1, 2022 Bosh varð tvisvar sinnum NBA meistari með Miami Heat en hann myndaði þríeykið öfluga með LeBron James og Dwyane Wade. Chris Bosh lék 384 leiki á sex tímabilum með Miami Heat eftir að hafa leikið sjö fyrstu tímabilin sín með Toronto Raptors. Með Miami Heat var hann með 18,0 stig og 7,3 fráköst að meðaltali í leik en hafði skorað 20,2 stig og tekið 9,4 fráköst í leik í 509 leikjum með Toronto. NBA Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira
Bosh varð að leggja skóna á hilluna vegna heilsubrest árið 2017 og gerði þá starfslokasamning við Miami Heat. Heat samþykkti að borga upp samninginn hans með því að borga honum rúma 434 þúsund Bandaríkjadali tvisvar í mánuði. Bosh var því búinn að fá tvær 64 milljón króna útborganir í hverjum mánuði undanfarin fimm ár. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Síðasta útborgunin var í þessari viku og Miami hefur nú borgað upp þær 52 milljónir dollara sem Bosh átti inni samkvæmt samningi sínum. Ferill Bosh endaði snögglega þegar það fannst blóðtappi í fæti hans. Hann reyndi að koma aftur en það gekk ekki. Fyrsta greiðslan var 15. nóvember 2017 og alls fékk hann þessar 64 milljónir króna útborgaðar 120 sinnum. Twice a month since 2017, the Miami Heat have paid Chris Bosh who last played in 2016 $434,393 as a part of his contract agreement.Today, the last of 120 installments will be paid. pic.twitter.com/imEJvCW34t— Front Office Sports (@FOS) November 1, 2022 Bosh varð tvisvar sinnum NBA meistari með Miami Heat en hann myndaði þríeykið öfluga með LeBron James og Dwyane Wade. Chris Bosh lék 384 leiki á sex tímabilum með Miami Heat eftir að hafa leikið sjö fyrstu tímabilin sín með Toronto Raptors. Með Miami Heat var hann með 18,0 stig og 7,3 fráköst að meðaltali í leik en hafði skorað 20,2 stig og tekið 9,4 fráköst í leik í 509 leikjum með Toronto.
NBA Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira