Bosh fékk síðustu 64 milljóna krónu greiðsluna frá Miami Heat í þessari viku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2022 14:00 Chris Bosh kvaddi NBA-deildina árið 2017 en hélt áfram að fá veglega borgað í fimm ár. Mynd/AP Chris Bosh lék sinn síðasta leik með NBA liði Miami Heat í febrúar 2016 en félagið var enn að borga honum þar til á þriðjudaginn var. Bosh varð að leggja skóna á hilluna vegna heilsubrest árið 2017 og gerði þá starfslokasamning við Miami Heat. Heat samþykkti að borga upp samninginn hans með því að borga honum rúma 434 þúsund Bandaríkjadali tvisvar í mánuði. Bosh var því búinn að fá tvær 64 milljón króna útborganir í hverjum mánuði undanfarin fimm ár. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Síðasta útborgunin var í þessari viku og Miami hefur nú borgað upp þær 52 milljónir dollara sem Bosh átti inni samkvæmt samningi sínum. Ferill Bosh endaði snögglega þegar það fannst blóðtappi í fæti hans. Hann reyndi að koma aftur en það gekk ekki. Fyrsta greiðslan var 15. nóvember 2017 og alls fékk hann þessar 64 milljónir króna útborgaðar 120 sinnum. Twice a month since 2017, the Miami Heat have paid Chris Bosh who last played in 2016 $434,393 as a part of his contract agreement.Today, the last of 120 installments will be paid. pic.twitter.com/imEJvCW34t— Front Office Sports (@FOS) November 1, 2022 Bosh varð tvisvar sinnum NBA meistari með Miami Heat en hann myndaði þríeykið öfluga með LeBron James og Dwyane Wade. Chris Bosh lék 384 leiki á sex tímabilum með Miami Heat eftir að hafa leikið sjö fyrstu tímabilin sín með Toronto Raptors. Með Miami Heat var hann með 18,0 stig og 7,3 fráköst að meðaltali í leik en hafði skorað 20,2 stig og tekið 9,4 fráköst í leik í 509 leikjum með Toronto. NBA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Bosh varð að leggja skóna á hilluna vegna heilsubrest árið 2017 og gerði þá starfslokasamning við Miami Heat. Heat samþykkti að borga upp samninginn hans með því að borga honum rúma 434 þúsund Bandaríkjadali tvisvar í mánuði. Bosh var því búinn að fá tvær 64 milljón króna útborganir í hverjum mánuði undanfarin fimm ár. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Síðasta útborgunin var í þessari viku og Miami hefur nú borgað upp þær 52 milljónir dollara sem Bosh átti inni samkvæmt samningi sínum. Ferill Bosh endaði snögglega þegar það fannst blóðtappi í fæti hans. Hann reyndi að koma aftur en það gekk ekki. Fyrsta greiðslan var 15. nóvember 2017 og alls fékk hann þessar 64 milljónir króna útborgaðar 120 sinnum. Twice a month since 2017, the Miami Heat have paid Chris Bosh who last played in 2016 $434,393 as a part of his contract agreement.Today, the last of 120 installments will be paid. pic.twitter.com/imEJvCW34t— Front Office Sports (@FOS) November 1, 2022 Bosh varð tvisvar sinnum NBA meistari með Miami Heat en hann myndaði þríeykið öfluga með LeBron James og Dwyane Wade. Chris Bosh lék 384 leiki á sex tímabilum með Miami Heat eftir að hafa leikið sjö fyrstu tímabilin sín með Toronto Raptors. Með Miami Heat var hann með 18,0 stig og 7,3 fráköst að meðaltali í leik en hafði skorað 20,2 stig og tekið 9,4 fráköst í leik í 509 leikjum með Toronto.
NBA Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum