Körfubolti Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík 94-87 Haukar | Njarðvíkingar eru meistarar meistaranna Íslandsmeistarar Njarðvíkur unnu sjö stiga sigur á bikarmeisturum Hauka í uppgjöri meistara meistaranna, eftir framlengdan leik í Ljónagryfjunni, 94-87. Leikurinn var stórkostleg skemmtun milli tveggja jafnra liða. Körfubolti 18.9.2022 21:16 Heimsmeistararnir tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn Spánverjar eru nú bæði heims- og Evrópumeistarar í körfubolta eftir átta stiga sigur gegn Frökkum í úrslitaleik Evrópumótsins í kvöld, 88-76. Var þetta fjórði Evrópumeistaratitill Spánverja á seinustu þrettán árum. Körfubolti 18.9.2022 20:19 Þjóðverjar tryggðu sér bronsið Þjóðverjar unnu til bronsverðlauna á Evrópumótinu í körfubolta er liðið vann 13 stiga sigur gegn Pólverjum í dag, 82-69. Körfubolti 18.9.2022 17:30 Schröder til Lakers á ný og Westbrook gæti sest á bekkinn Leikstjórnandinn Dennis Schröder hefur samið við Los Angeles Lakers um að leika með liðinu á næstu leiktíð í NBA deildinni í körfubolta. Lakers staðfesti skiptin skömmu eftir að Schröder skoraði 30 stig í tapi Þýskalands gegn Spáni í undanúrslitum EuroBasket, Evrópumóts karla í körfubolta. Körfubolti 17.9.2022 12:01 Heimsmeistararnir mæta Frökkum í úrslitum Spánn og Frakkland mætast í úrslitum EuroBasket, Evrópumóts karla í körfubolta. Frakkland vann stórsigur á Póllandi fyrr í dag en nú í kvöld vann heimsmeistarar Spánar fimm stiga sigur á Þjóðverjum, lokatölur 96-91 og Spánverjar komnir í úrslit. Körfubolti 16.9.2022 20:30 Frakkar flugu í úrslit með risasigri Frakkar tryggðu sér farseðilinn í úrslit Evrópumótsins í körfubolta með afar öruggum 41 stigs sigri gegn Pólverjum í dag, 95-54. Körfubolti 16.9.2022 17:02 Treyja Jordans orðin verðmætasti íþróttaminjagripur sögunnar Chicago Bulls keppnistreyja sem Michael Jordan klæddist í úrslitum NBA árið 1998 varð í nótt dýrasti íþróttaminjagripur sögunnar þegar hún seldist á uppboði fyrir 10,1 milljón dollara. Körfubolti 16.9.2022 16:02 Liðið orðið klárt hjá KR-ingum KR-ingar eru orðnir fullmannaðir fyrir komandi keppnistímabil í Subway-deild karla í körfubolta, að sögn Helga Más Magnússonar þjálfara liðsins. Síðasti púslbitinn er frá Lettlandi. Körfubolti 16.9.2022 09:31 Isabella aftur í Breiðablik Breiðablik tilkynnti í dag að félagið hefði endursamið við Isabellu Ósk Sigurðardóttur og mun hún leika með Blikum á komandi tímabili í Subway-deild kvenna. Körfubolti 14.9.2022 22:00 Evrópumeistararnir úr leik Pólverjar gerðu sér lítið fyrir þegar liðið sló Evrópumeistara Slóvena úr leik í 8-liða úrslitum EuroBasket í kvöld, 90-87. Körfubolti 14.9.2022 20:30 Frakkar áfram í undanúrslit eftir sigur í framlengdum leik gegn Ítölum Frakkar eru komnir áfram í undanúrslit EuroBasket eftir átta stiga sigur á Ítalíu eftir framlengdan leik, 93-85. Körfubolti 14.9.2022 17:33 Sektaður um einn og hálfan milljarð fyrir kvenhatur og rasisma Robert Sarver, eigandi Phoenix Suns í NBA-deildinni í körfubolta, hefur verið dæmdur í ársbann af deildinni og sektaður um himinháa fjárhæð eftir rannsókn á meintu kvenhatri og rasisma. Körfubolti 14.9.2022 14:30 Haukum spáð sigri en ÍR falli Haukum er spáð sigri í Subway-deild kvenna í körfubolta í vetur en Íslandsmeisturum Njarðvíkur er spáð 2. sæti. Nýliðum ÍR er spáð falli. Körfubolti 14.9.2022 12:35 Þjóðverjar í undanúrslit eftir öruggan sigur gegn Grikkjum Þjóðverjar eru komnir í undaúrslit Evrópumóts karla í körfubolta eftir öruggan ellefu stiga sigur gegn Grikkjum í kvöld, 107-96. Körfubolti 13.9.2022 20:38 Spánverjar komu til baka og fara í undanúrslit Spánverjar eru komnir í undanúrslit á Evrópumóti karla í körfubolta, EuroBasket, eftir 100-90 sigur á Finnum í 8-liða úrslitum í Berlín í dag. Þeir mæta annað hvort Þýskalandi eða Grikklandi í undanúrslitunum. Körfubolti 13.9.2022 17:08 Gaf leikmönnum kreditkortið í sigurvímunni á EM Átta liða úrslitin á EM karla í körfubolta hefjast í dag. Gleðin virtist hvergi meiri en hjá Ítölum með að komast svo langt í keppninni og þjálfari liðsins sagðist hafa látið leikmenn fá kreditkortið sitt til að fagna að vild. Körfubolti 13.9.2022 12:01 Sutt í Vesturbæinn KR hefur samið við Saimon Sutt um að leika með liðinu í Subway deild karla í körfubolta á komandi leiktíð. Um er að ræða fjölhæfan 27 ára gamlan leikmann sem kemur frá Eistlandi. Körfubolti 12.9.2022 19:30 Grikkir síðastir inn í 8-liða úrslitin Grikkir keyrðu yfir Tékkana þegar mest á reyndi í síðasta leik 16-liða úrslitanna á EM í körfubolta. Körfubolti 11.9.2022 21:06 Serbar óvænt úr leik á EM Ítalir gerðu sér lítið fyrir og skelltu firnasterku liði Serba í 16-liða úrslitum EM í körfubolta. Körfubolti 11.9.2022 18:33 Stórleikur Markkanen skilaði Finnum í 8-liða úrslit Finnland vann átta stiga sigur á Króötum í 16-liða úrslitum EuroBasket í dag, 94-86. Körfubolti 11.9.2022 15:46 Úkraína á heimleið af EuroBasket Pólland sló nágranna sína frá Úkraínu úr leik í 16-liða úrslitum á EuroBasket í körfubolta í dag með átta stiga sigri í sveiflukenndum leik, 94-86. Körfubolti 11.9.2022 12:15 Dramatíkin allsráðandi í 16-liða úrslitum EM í körfubolta Fjögur lið tryggðu sig inn í 8-liða úrslit Evrópukeppninnar í körfubolta í dag. Körfubolti 10.9.2022 22:30 Belgar réðu ekki við Doncic Luka Doncic skoraði tæplega helming stiga Slóvena þegar sótti enn einn sigurinn fyrir Evrópumeistara í 16 stiga sigri Slóvena á Belgíu í 16-liða úrslitum EuroBasket í dag, lokatölur 88-72. Körfubolti 10.9.2022 15:31 Endurkoma Frakka tryggði þeim sæti í 8-liða úrslit 16-liða úrslit EuroBasket gátu varla hafist á meira spennandi leik þegar Frakkar unnu Tyrki með einu stigi eftir framlengdan leik, 87-86. Körfubolti 10.9.2022 14:30 Sárafáir dæmi til að fá ellefu þúsund krónur Útborguð laun dómara fyrir leik í Subway-deildunum í körfubolta eru rétt rúmar ellefu þúsund krónur. Dómarar þurfa meðal annars að mæta á leikstað klukkutíma fyrir leik og starfinu fylgja ýmsar aðrar kvaðir sem ekki er greitt aukalega fyrir. Körfubolti 9.9.2022 14:00 Þjóðverjar léku sér að Ungverjum og mæta Svartfjallalandi í 16-liða úrslitum Þjóðverjar unnu 35 stiga stórsigur á Ungverjum í lokaleik B-riðils á EuroBasket, 106-71. Körfubolti 7.9.2022 20:30 Frakkar réðu ekki við Doncic | Belgar í 16-liða úrslit Luka Doncic hoppaði upp í annað sæti yfir flest stig skoruð í einum leik í sögu EuroBasket er hann setti 47 stig á töfluna í sex stiga sigri Slóveníu á Frökkum í B-riðli EuroBasket í dag. Körfubolti 7.9.2022 17:15 Beverley um að spila með LeBron og Davis: „Þeir eru að spila með mér“ Það verður seint sagt að nýjasti leikmaður Los Angeles Lakers í NB deildinni í körfubolta , sé ekki með munninn fyrir neðan nefið. Patrick Beverley benti Anthony Davis og LeBron James góðfúslega á að hann hefði farið í úrslitakeppnina á síðustu leiktíð en ekki þeir. Körfubolti 7.9.2022 15:01 Litáen vann úrslitaleikinn og fer áfram | Spánn vann A-riðil Tveir leikir voru á dagskrá á Evrópumóti karla í körfubolta, EuroBasket, fyrri hluta dags. Spánn fagnaði sigri í A-riðli og Litáen tryggði sæti sitt í 16-liða úrslitum. Körfubolti 7.9.2022 14:30 Doncic kom meisturunum aftur á sigurbraut | Jókerinn atkvæðamestur í sigri Serba Fjórum seinustu leikjum kvöldsins á Evrópumótinu í körfubolta er nú lokið. Luka Doncic dró vagninn fyrir ríkjandi meistara Slóvena er liðið vann átta stiga sigur gegn Þjóðverjum, 88-80, og Nikola Jokic var atkvæðamestur í liði Serba er liðið vann 11 stiga sigur gegn Ísrael, 89-78. Körfubolti 6.9.2022 22:17 « ‹ 116 117 118 119 120 121 122 123 124 … 334 ›
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík 94-87 Haukar | Njarðvíkingar eru meistarar meistaranna Íslandsmeistarar Njarðvíkur unnu sjö stiga sigur á bikarmeisturum Hauka í uppgjöri meistara meistaranna, eftir framlengdan leik í Ljónagryfjunni, 94-87. Leikurinn var stórkostleg skemmtun milli tveggja jafnra liða. Körfubolti 18.9.2022 21:16
Heimsmeistararnir tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn Spánverjar eru nú bæði heims- og Evrópumeistarar í körfubolta eftir átta stiga sigur gegn Frökkum í úrslitaleik Evrópumótsins í kvöld, 88-76. Var þetta fjórði Evrópumeistaratitill Spánverja á seinustu þrettán árum. Körfubolti 18.9.2022 20:19
Þjóðverjar tryggðu sér bronsið Þjóðverjar unnu til bronsverðlauna á Evrópumótinu í körfubolta er liðið vann 13 stiga sigur gegn Pólverjum í dag, 82-69. Körfubolti 18.9.2022 17:30
Schröder til Lakers á ný og Westbrook gæti sest á bekkinn Leikstjórnandinn Dennis Schröder hefur samið við Los Angeles Lakers um að leika með liðinu á næstu leiktíð í NBA deildinni í körfubolta. Lakers staðfesti skiptin skömmu eftir að Schröder skoraði 30 stig í tapi Þýskalands gegn Spáni í undanúrslitum EuroBasket, Evrópumóts karla í körfubolta. Körfubolti 17.9.2022 12:01
Heimsmeistararnir mæta Frökkum í úrslitum Spánn og Frakkland mætast í úrslitum EuroBasket, Evrópumóts karla í körfubolta. Frakkland vann stórsigur á Póllandi fyrr í dag en nú í kvöld vann heimsmeistarar Spánar fimm stiga sigur á Þjóðverjum, lokatölur 96-91 og Spánverjar komnir í úrslit. Körfubolti 16.9.2022 20:30
Frakkar flugu í úrslit með risasigri Frakkar tryggðu sér farseðilinn í úrslit Evrópumótsins í körfubolta með afar öruggum 41 stigs sigri gegn Pólverjum í dag, 95-54. Körfubolti 16.9.2022 17:02
Treyja Jordans orðin verðmætasti íþróttaminjagripur sögunnar Chicago Bulls keppnistreyja sem Michael Jordan klæddist í úrslitum NBA árið 1998 varð í nótt dýrasti íþróttaminjagripur sögunnar þegar hún seldist á uppboði fyrir 10,1 milljón dollara. Körfubolti 16.9.2022 16:02
Liðið orðið klárt hjá KR-ingum KR-ingar eru orðnir fullmannaðir fyrir komandi keppnistímabil í Subway-deild karla í körfubolta, að sögn Helga Más Magnússonar þjálfara liðsins. Síðasti púslbitinn er frá Lettlandi. Körfubolti 16.9.2022 09:31
Isabella aftur í Breiðablik Breiðablik tilkynnti í dag að félagið hefði endursamið við Isabellu Ósk Sigurðardóttur og mun hún leika með Blikum á komandi tímabili í Subway-deild kvenna. Körfubolti 14.9.2022 22:00
Evrópumeistararnir úr leik Pólverjar gerðu sér lítið fyrir þegar liðið sló Evrópumeistara Slóvena úr leik í 8-liða úrslitum EuroBasket í kvöld, 90-87. Körfubolti 14.9.2022 20:30
Frakkar áfram í undanúrslit eftir sigur í framlengdum leik gegn Ítölum Frakkar eru komnir áfram í undanúrslit EuroBasket eftir átta stiga sigur á Ítalíu eftir framlengdan leik, 93-85. Körfubolti 14.9.2022 17:33
Sektaður um einn og hálfan milljarð fyrir kvenhatur og rasisma Robert Sarver, eigandi Phoenix Suns í NBA-deildinni í körfubolta, hefur verið dæmdur í ársbann af deildinni og sektaður um himinháa fjárhæð eftir rannsókn á meintu kvenhatri og rasisma. Körfubolti 14.9.2022 14:30
Haukum spáð sigri en ÍR falli Haukum er spáð sigri í Subway-deild kvenna í körfubolta í vetur en Íslandsmeisturum Njarðvíkur er spáð 2. sæti. Nýliðum ÍR er spáð falli. Körfubolti 14.9.2022 12:35
Þjóðverjar í undanúrslit eftir öruggan sigur gegn Grikkjum Þjóðverjar eru komnir í undaúrslit Evrópumóts karla í körfubolta eftir öruggan ellefu stiga sigur gegn Grikkjum í kvöld, 107-96. Körfubolti 13.9.2022 20:38
Spánverjar komu til baka og fara í undanúrslit Spánverjar eru komnir í undanúrslit á Evrópumóti karla í körfubolta, EuroBasket, eftir 100-90 sigur á Finnum í 8-liða úrslitum í Berlín í dag. Þeir mæta annað hvort Þýskalandi eða Grikklandi í undanúrslitunum. Körfubolti 13.9.2022 17:08
Gaf leikmönnum kreditkortið í sigurvímunni á EM Átta liða úrslitin á EM karla í körfubolta hefjast í dag. Gleðin virtist hvergi meiri en hjá Ítölum með að komast svo langt í keppninni og þjálfari liðsins sagðist hafa látið leikmenn fá kreditkortið sitt til að fagna að vild. Körfubolti 13.9.2022 12:01
Sutt í Vesturbæinn KR hefur samið við Saimon Sutt um að leika með liðinu í Subway deild karla í körfubolta á komandi leiktíð. Um er að ræða fjölhæfan 27 ára gamlan leikmann sem kemur frá Eistlandi. Körfubolti 12.9.2022 19:30
Grikkir síðastir inn í 8-liða úrslitin Grikkir keyrðu yfir Tékkana þegar mest á reyndi í síðasta leik 16-liða úrslitanna á EM í körfubolta. Körfubolti 11.9.2022 21:06
Serbar óvænt úr leik á EM Ítalir gerðu sér lítið fyrir og skelltu firnasterku liði Serba í 16-liða úrslitum EM í körfubolta. Körfubolti 11.9.2022 18:33
Stórleikur Markkanen skilaði Finnum í 8-liða úrslit Finnland vann átta stiga sigur á Króötum í 16-liða úrslitum EuroBasket í dag, 94-86. Körfubolti 11.9.2022 15:46
Úkraína á heimleið af EuroBasket Pólland sló nágranna sína frá Úkraínu úr leik í 16-liða úrslitum á EuroBasket í körfubolta í dag með átta stiga sigri í sveiflukenndum leik, 94-86. Körfubolti 11.9.2022 12:15
Dramatíkin allsráðandi í 16-liða úrslitum EM í körfubolta Fjögur lið tryggðu sig inn í 8-liða úrslit Evrópukeppninnar í körfubolta í dag. Körfubolti 10.9.2022 22:30
Belgar réðu ekki við Doncic Luka Doncic skoraði tæplega helming stiga Slóvena þegar sótti enn einn sigurinn fyrir Evrópumeistara í 16 stiga sigri Slóvena á Belgíu í 16-liða úrslitum EuroBasket í dag, lokatölur 88-72. Körfubolti 10.9.2022 15:31
Endurkoma Frakka tryggði þeim sæti í 8-liða úrslit 16-liða úrslit EuroBasket gátu varla hafist á meira spennandi leik þegar Frakkar unnu Tyrki með einu stigi eftir framlengdan leik, 87-86. Körfubolti 10.9.2022 14:30
Sárafáir dæmi til að fá ellefu þúsund krónur Útborguð laun dómara fyrir leik í Subway-deildunum í körfubolta eru rétt rúmar ellefu þúsund krónur. Dómarar þurfa meðal annars að mæta á leikstað klukkutíma fyrir leik og starfinu fylgja ýmsar aðrar kvaðir sem ekki er greitt aukalega fyrir. Körfubolti 9.9.2022 14:00
Þjóðverjar léku sér að Ungverjum og mæta Svartfjallalandi í 16-liða úrslitum Þjóðverjar unnu 35 stiga stórsigur á Ungverjum í lokaleik B-riðils á EuroBasket, 106-71. Körfubolti 7.9.2022 20:30
Frakkar réðu ekki við Doncic | Belgar í 16-liða úrslit Luka Doncic hoppaði upp í annað sæti yfir flest stig skoruð í einum leik í sögu EuroBasket er hann setti 47 stig á töfluna í sex stiga sigri Slóveníu á Frökkum í B-riðli EuroBasket í dag. Körfubolti 7.9.2022 17:15
Beverley um að spila með LeBron og Davis: „Þeir eru að spila með mér“ Það verður seint sagt að nýjasti leikmaður Los Angeles Lakers í NB deildinni í körfubolta , sé ekki með munninn fyrir neðan nefið. Patrick Beverley benti Anthony Davis og LeBron James góðfúslega á að hann hefði farið í úrslitakeppnina á síðustu leiktíð en ekki þeir. Körfubolti 7.9.2022 15:01
Litáen vann úrslitaleikinn og fer áfram | Spánn vann A-riðil Tveir leikir voru á dagskrá á Evrópumóti karla í körfubolta, EuroBasket, fyrri hluta dags. Spánn fagnaði sigri í A-riðli og Litáen tryggði sæti sitt í 16-liða úrslitum. Körfubolti 7.9.2022 14:30
Doncic kom meisturunum aftur á sigurbraut | Jókerinn atkvæðamestur í sigri Serba Fjórum seinustu leikjum kvöldsins á Evrópumótinu í körfubolta er nú lokið. Luka Doncic dró vagninn fyrir ríkjandi meistara Slóvena er liðið vann átta stiga sigur gegn Þjóðverjum, 88-80, og Nikola Jokic var atkvæðamestur í liði Serba er liðið vann 11 stiga sigur gegn Ísrael, 89-78. Körfubolti 6.9.2022 22:17