Austrið vann Stjörnuleikinn og leikmenn hafa aldrei skorað meira Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2024 08:29 Damian Lillard var valinn mikilvægasti leikmaður leiksins en hér er hann með verðlaunagripinn ásamt liðsfélaga sínum hjá Milwaukee Bucks, Giannis Antetokounmpo. Getty/Stacy Revere Það vantaði ekki stigin þegar Austurdeildin fagnaði sigri í Stjörnuleiknum í Indianapolis í nótt. Nú var aftur keppni á milli deildanna og Austurdeildin vann 211-186 sigur á Vesturdeildinni. Þetta var nýtt stigamet því alls voru skoruð 397 stig í leiknum. Gamla metið voru 374 stig frá árinu 2018. Ekkert lið hefur heldur skorað meira í einum leik en þessi 211 stig sem Austurdeildin skoraði í leiknum. The Eastern Conference WINS the 2024 #NBAAllStar Game!#KiaAllStarMVP Damian Lillard leads the way with 39 points and 11 THREES Jaylen Brown: 36 PTS, 6 3PM, 8 REBTyrese Haliburton: 32 PTS, 10 3PM, 7 REB, 6 ASTKarl-Anthony Towns: 50 PTS, 4 3PM, 8 REB pic.twitter.com/Pv2l3jhw7N— NBA (@NBA) February 19, 2024 Damian Lillard hjá Milwaukee Bucks var valinn mikilvægasti leikmaður leiksins en hann skoraði 39 stig fyrir sigurliðið. Hann skoraði ellefu þriggja stiga körfur í leiknum. Karl-Anthony Towns hjá Vesturdeildinni, skoraði þá mest allra eða 50 stig. Hann er aðeins fjórði leikmaðurinn í 73 ára sögu Stjörnuleiksins sem nær að skora fimmtíu stig. „Við ætlum bara að skemmta okkur. Það voru allir að spyrja hvað væri stigametið. Við fundum það út og ætluðum að slá það,“ sagði Giannis Antetokounmpo, fyrirliði Austurdeildarliðsins. 3-pointers from ALL over the court The deepest shots from tonight's NBA All-Star Game: pic.twitter.com/8tg0ZgcnQN— NBA (@NBA) February 19, 2024 NBA Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Nú var aftur keppni á milli deildanna og Austurdeildin vann 211-186 sigur á Vesturdeildinni. Þetta var nýtt stigamet því alls voru skoruð 397 stig í leiknum. Gamla metið voru 374 stig frá árinu 2018. Ekkert lið hefur heldur skorað meira í einum leik en þessi 211 stig sem Austurdeildin skoraði í leiknum. The Eastern Conference WINS the 2024 #NBAAllStar Game!#KiaAllStarMVP Damian Lillard leads the way with 39 points and 11 THREES Jaylen Brown: 36 PTS, 6 3PM, 8 REBTyrese Haliburton: 32 PTS, 10 3PM, 7 REB, 6 ASTKarl-Anthony Towns: 50 PTS, 4 3PM, 8 REB pic.twitter.com/Pv2l3jhw7N— NBA (@NBA) February 19, 2024 Damian Lillard hjá Milwaukee Bucks var valinn mikilvægasti leikmaður leiksins en hann skoraði 39 stig fyrir sigurliðið. Hann skoraði ellefu þriggja stiga körfur í leiknum. Karl-Anthony Towns hjá Vesturdeildinni, skoraði þá mest allra eða 50 stig. Hann er aðeins fjórði leikmaðurinn í 73 ára sögu Stjörnuleiksins sem nær að skora fimmtíu stig. „Við ætlum bara að skemmta okkur. Það voru allir að spyrja hvað væri stigametið. Við fundum það út og ætluðum að slá það,“ sagði Giannis Antetokounmpo, fyrirliði Austurdeildarliðsins. 3-pointers from ALL over the court The deepest shots from tonight's NBA All-Star Game: pic.twitter.com/8tg0ZgcnQN— NBA (@NBA) February 19, 2024
NBA Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum