Barátta kynjanna: „Hún setti bara alvöru pressu á Steph Curry“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2024 16:01 Stephen Curry með skotbeltið sem hann vann og við hlið Sabrinu Ionescu sem veitti honum harða keppni. Getty/ Stacy Revere Í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld verður fjallað um Stjörnuhátíð NBA deildarinnar í körfubolta sem fram fór í Indianapolis um helgina. Sabrina Ionescu og Steph Curry kepptu á móti hvoru öðru í þriggja stiga keppni á Stjörnuhelginni og er þetta í fyrsta skiptið sem karl og kona mætast í slíkri keppni á vegum NBA. Lögmál leiksins ræddi meðal annars þessa skotkeppni. „Baráttan um skotbeltið. Þetta var ekki áramótaskotbelti eins og maður keypti í gamla daga. Þetta var boxarabelti. Alvöru. Það voru Sabrina og Steph sem kepptu,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson umsjónarmaður Lögmáls leiksins. „Sabrina Ionescu og Steph Curry. Sabrina leikmaður New York Liberty í WNBA-deildinni og ein af betri leikmönnum kvennadeildarinnar. Rúmensk að uppruna, frábær háskólaleikmaður og með rosalega stroku,“ sagði Hörður Unnsteinsson. „Hún valdi það að skjóta frá NBA línunni. WNBA-línan er aðeins nær og eins og íslenska þriggja stiga línan er. Þessir boltar sem hún er með eru sexur, þetta eru WNBA boltar. Það var það eina sem var öðruvísi við það sem þau tvö gerðu,“ sagði Hörður. „Þetta var keppni á milli tveggja og eins mikið á jafnréttis grundvelli og þú getur keppt. Það voru einhverjir sem sáu allt að þessu og sögðu að hún hafi átt að vera á WNBA-línunni. Hún stóð sig bara fáránlega vel og fékk 26 stig í sinni umferð. Hún setti bara alvöru pressu á Steph Curry. Hún átti rosalega lokarekka,“ sagði Hörður. Það má sjá umræðuna og þau bæði skjóta hér fyrir neðan. Þátturinn er síðan allur á dagskránni klukkan 20.00 í kvöld á Stöð 2 Sport 2. Klippa: Lögmál leiksins: Skotkeppni Steph Curry og Sabrinu Ionescu NBA Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira
Sabrina Ionescu og Steph Curry kepptu á móti hvoru öðru í þriggja stiga keppni á Stjörnuhelginni og er þetta í fyrsta skiptið sem karl og kona mætast í slíkri keppni á vegum NBA. Lögmál leiksins ræddi meðal annars þessa skotkeppni. „Baráttan um skotbeltið. Þetta var ekki áramótaskotbelti eins og maður keypti í gamla daga. Þetta var boxarabelti. Alvöru. Það voru Sabrina og Steph sem kepptu,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson umsjónarmaður Lögmáls leiksins. „Sabrina Ionescu og Steph Curry. Sabrina leikmaður New York Liberty í WNBA-deildinni og ein af betri leikmönnum kvennadeildarinnar. Rúmensk að uppruna, frábær háskólaleikmaður og með rosalega stroku,“ sagði Hörður Unnsteinsson. „Hún valdi það að skjóta frá NBA línunni. WNBA-línan er aðeins nær og eins og íslenska þriggja stiga línan er. Þessir boltar sem hún er með eru sexur, þetta eru WNBA boltar. Það var það eina sem var öðruvísi við það sem þau tvö gerðu,“ sagði Hörður. „Þetta var keppni á milli tveggja og eins mikið á jafnréttis grundvelli og þú getur keppt. Það voru einhverjir sem sáu allt að þessu og sögðu að hún hafi átt að vera á WNBA-línunni. Hún stóð sig bara fáránlega vel og fékk 26 stig í sinni umferð. Hún setti bara alvöru pressu á Steph Curry. Hún átti rosalega lokarekka,“ sagði Hörður. Það má sjá umræðuna og þau bæði skjóta hér fyrir neðan. Þátturinn er síðan allur á dagskránni klukkan 20.00 í kvöld á Stöð 2 Sport 2. Klippa: Lögmál leiksins: Skotkeppni Steph Curry og Sabrinu Ionescu
NBA Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira