
Íslenski boltinn

Breiðablik mistókst að ná fjögurra stiga forskoti
Breiðablik mistókst að ná fjögurra stiga forskoti á toppi Pepsi-deildar kvenna er liðið gerði 1-1 jafntefli við ÍBV í Vestmannaeyjum.

Annar leikur Þórs/KA í Meistaradeildinni │Sjáðu mörkin úr fyrsta leiknum
Þór/KA stendur í ströngu í Belfast þessa dagana þar sem liðið tekur þátt í forkeppni Meistaradeildar Evrópu.

ÍA á toppinn eftir að HK tapaði sínum fyrsta deildarleik í tæpt ár
ÍA er komið á toppinn í Inkasso-deild karla eftir 2-1 sigur á Njarðvík. Á sama tíma tapaði HK sínum fyrsta leik í Inkasso-deildinni.

Selfoss lyfti sér upp töfluna með sigri í Kaplakrika
Selfoss vann mikilvægan 1-0 sigur á FH í botnbaráttunni í Pepsi-deild kvenna en með sigrinum lyftir Selfoss sér upp töfluna.

Sex marka dramatík í Laugardalnum
Það var ótrúleg dramatík í Laugardalnum í sex marka leik.

VAR Pepsimarkanna hefur talað: Óskar Örn skoraði mark á Kópavogsvelli
Eitt helsta deilumálið í íslenska boltanum síðustu daga var hvort Óskar Örn Hauksson hefði skorað mark í leik Breiðabliks og KR í Pepsi deild karla á þriðjudagskvöld.

Alex Freyr búinn að semja við KR?
Alex Freyr Hilmarsson gæti spilað með KR í Pepsi deild karla á næsta tímabili. Fótbolti.net greinir frá þessu í dag.

Ástríðan á Kópavogsvelli: „Þessi völlur er barnið mitt“
"Ég elska völlinn eins og barnið mitt og þetta er í raun barnið mitt,“ sagði Magnús Böðvarsson, betur þekktur sem Maggi Bö, vallarvörður á Kópavogsvelli fyrir leik Breiðabliks og KR í Pepsi-deild karla í gærkvöldi.

Kjóstu um besta leikmann og mark júlímánaðar í Pepsi deild kvenna
Pepsimörk kvenna á Stöð 2 Sport standa fyrir kosningu á besta leikmanni og marki júlímánaðar í Pepsi-deild kvenna. Kosningin fer fram á Vísi en tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Víkingur 2-1 │Góður fyrri hálfleikur skilaði Grindavík sigri
Grindavík vann góðan sigur á Víkingum úr Reykjavík suður með sjó í dag. Með sigrinum jafna þeir bæði KR og FH að stigum en liðin sitja í 4.-6.sæti Pepsi-deildarinnar eftir 15.umferðir. Víkingar sitja í 8.sæti, fjórum stigum frá fallsæti.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Keflavík 0-0 │Stig sem gerir lítið fyrir bæði lið
Ekkert mark var skorað í Grafarvogi og þurftu liðin því að sætta sig við markalaust jafntefli. Stig sem gerði lítið fyrir bæði lið.

Gunnar: Gaman að líkja þessu við alfa-ljónið í ljónahjörð
Gunnar Þorsteinsson fyrirliði Grindavíkur var afar ánægður eftir sigurinn á Víkingum í kvöld en Suðurnesjamenn jöfnuðu með honum bæði KR og FH að stigum.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - FH 1-1 │Brandur bjargaði stigi fyrir FH
Brandur Olsen jafnaði fyrir FH í uppbótartíma og tryggði FH eitt stig.

Ólsarar töpuðu mikilvægum stigum
Víkingur Ólafsvík glutraði niður forskoti á heimavelli gegn Haukum í Inkasso-deild karla í kvöld. Lokatölur 2-2.

Magni með mikilvægan sigur en vandræði Selfyssinga halda áfram
Magni frá Grenivík vann afar mikilvægan 3-1 sigur á Selfyssingum í botnbaráttunni í Inkasso-deild karla í kvöld.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 1-0 │Fjórði sigur Blika í röð
Alexander Helgi Sigurðsson var kallaður úr láni frá Ólafsvík og þakkaði fyrir sig með marki.

Gústi Gylfa: Hvað heldur þú?
Blikarnir ætla að vera á toppnum út sumarið. Ágúst Gylfason kokhraustur í leikslok.

Óskar Örn: Blóðugt að löglegt mark sé tekið af okkur
Kantmaður KR-inga var skiljanlega niðurlútur í leikslok þegar að blaðamaður Vísis náði tali af honum.

Rendur á Kópavogsvelli i kvöld
Breiðablik tekur á móti KR í Pepsi-deild karla í kvöld og Kópavogsvöllurinn er í sparibúningnum í dag.

Leik Grindavíkur og Víkings frestað
Leik Grindavíkur og Víkings í Pepsi deild karla sem átti að fara fram í kvöld hefur verið frestað. Leikurinn mun í staðinn fara fram annað kvöld.

Ætla sér í úrslitaleik gegn Ajax
Íslandsmeistarar Þórs/KA hefja leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Daninn sem hefur gjörbylt sóknarleik Blika
Breiðablik mætir KR í Pepsi-deild karla í kvöld.

Fylkir átti eitt skot á markið í fyrri hálfleik og það fór inn
ÍBV skaut sextán sinnum að marki Fylkis en skoraði ekki. Fylkir skaut tvisvar og skoraði eitt mark.

Tíu skot FH í Krikanum dugðu ekki til gegn Hapoel
Af tíu skotum FH fór ekki eitt inn en gestirnir skoruðu úr helming færa sinna.

Sjáðu markið sem skaut Fylki úr fallsæti
Fylkir gerði góða ferð til Vestmannaeyja í dag og vann 0-1 sigur á ÍBV á Þjóðhátíð.

Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 0-1 Fylkir | Fylkismenn sóttu þrjú stig á Þjóðhátíð
Fylkismenn unnu gríðarlega mikilvægan 0-1 sigur á ÍBV á Hásteinsvelli í dag í Þjóðhátíðarleik

Heimir Hallgríms lýsir leik ÍBV á morgun á Stöð 2 Sport
Það fer einn leikur fram í Pepsi-deild karla á Þjóðhátíð í Vestmanneyjum og Stöð 2 Sport mun sýna hann beint.

Hvað gerist eiginlega í hálfleik hjá Fjölnismönnum?
Fjölnismenn væru í mun betri málum í Pepsi-deildinni ef væri ekki fyrir fyrstu fimmtán mínúturnar í seinni hálfleik.

Nýjasti vinstri bakvörður ÍBV frá Portúgal
Búið að finna nýjan vinstri bakvörð eftir að Felix Örn Friðriksson fór til Vejle.

Óli Jó: Það eru tilfinningar í þessu og stundum gerir maður vitleysu
Ólafur verður ekki á hliðarlínunni í kvöld en er ekki viss um hvar hann horfi á leikinn.