Enski boltinn Fyrsta vetrarfríið búið snemma? Lið Manchester City og West Ham gætu neyðst til þess að ljúka sínu fyrsta vetrarfríi snemma. Erfitt virðist að finna hentugan dag fyrir liðin til að mætast eftir að leik þeirra var frestað vegna veðurs á sunnudag. Enski boltinn 10.2.2020 23:00 Ginola segir að Keegan hafi stungið sig í bakið David Ginola var ósáttur þegar Newcastle United vildi ekki selja hann til Barcelona sumarið 1996. Enski boltinn 10.2.2020 22:00 Sky Sport fékk Eið Smára og Jimmy Floyd til að fara saman yfir gömlu góðu tímana Íslendingur hefur líklega aldrei verið hluti af hættulegra sóknartvíeyki en Eiður Smári Guðjohnsen var á árunum 2000 til 2004. Sky Sport fannst kominn tími á að rifja upp þetta skemmtilega samstarf hans og Jimmy Floyd Hasselbaink sem hófst fyrir rétt tæpum tuttugu árum. Útkoman er mjög skemmtileg. Enski boltinn 10.2.2020 14:30 Enginn Liverpool maður meðal þeirra fljótustu í ensku úrvalsdeildinni Það er nóg af eldsnöggum leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni og mörg lið deildarinnar eru mjög fljót að snúa vörn í sókn í sínum leikjum. Nú hafa menn komist að því hver sé í raun fljótasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 10.2.2020 13:30 Eiður Smári hélt 21 árs gamall að hann væri að fara til Liverpool Eiður Smári Guðjohnsen var mögulega á leiðinni til Liverpool en ekki til Chelsea þegar Bolton seldi hann sumarið 2000. Þetta kemur fram í viðtali við Eið Smára á Sky Sports. Enski boltinn 10.2.2020 12:30 Bayern sagt ætla að bjóða 75 milljónir punda í Bobby Það gæti verið freistandi fyrir Liverpool að selja Roberto Firmino í sumar ef marka má fréttir í ensku slúðurblöðunum í morgun. Enski boltinn 10.2.2020 10:30 „Allir hata þig þegar þú ert enskur landsliðsmaður“ Jordan Pickford reynir að láta gagnrýnina hafa sem minnst áhrif á sig. Enski boltinn 10.2.2020 09:30 Hanna „League Pass“ þjónustu fyrir ensku úrvalsdeildina Áhugafólk um NBA og NFL deildirnar í Bandaríkjunum þekkja það að nota „League Pass“ eða „Game Pass“ þjónusturnar til að fylgjast með öllum leikjum deildanna í beinni útsendingu. Nú gæti svona þjónusta verið að fæðast fyrir ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 10.2.2020 09:00 Alli biðst afsökunar á að hafa gert grín að Asíubúa og Wuhan-veirunni Myndband sem Dele Alli birti á SnapChat féll í grýttan jarðveg. Enski boltinn 10.2.2020 08:30 Lundstram hetjan í Sheffield Nýliðar Sheffield United eru í 5.sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir endurkomusigur á Bournemouth í dag. Enski boltinn 9.2.2020 16:00 Jón Daði spilaði hálftíma í tapi gegn toppliðinu Millwall beið lægri hlut fyrir West Bromwich Albion í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 9.2.2020 15:38 Segja Liverpool vilja fá Timo Werner næsta sumar The Athletic greinir frá því í dag að Evrópumeistarar Liverpool séu ólmir í að krækja í framherjann, Timo Werner, frá RB Leipzig næsta sumar. Enski boltinn 9.2.2020 12:30 Liðsfélagi Gylfa gleymdi að fara í einn sokkinn og þurfti að hlaupa inn í klefa | Myndband Djibril Sidibe, liðsfélaga Gylfa Sigurðssonar hjá Everton, gleymdi að fara í einn sokkinn er hann átti að koma inn á í leik Everton gegn Crystal Palace i gær. Enski boltinn 9.2.2020 11:45 Veðrið kemur í veg fyrir að City minnki forskot Liverpool Búið er að fresta leik Manchester City og West Ham sem átti að fara fram í enska boltanum í dag. Enski boltinn 9.2.2020 11:29 Eigandi Leeds stappar stálinu í stuðningsmenn liðsins eftir magurt gengi að undanförnu Andrea Radrizzani, eigandi Leeds, sendi stuðningsmönnum liðsins kveðju á Twitter í gær eftir að hrakfarir liðsins síðustu vikur hélt áfram í 1-0 tapi gegn Nottingham Forest í gær. Enski boltinn 9.2.2020 11:00 Liverpool-menn frjósamir eftir endurkomuna gegn Barcelona Tveir leikmenn Liverpool eru nýbakaðir feður. Tímasetningin vakti athygli. Enski boltinn 9.2.2020 09:00 Fjórða tap Leeds í síðustu fimm leikjum Leeds United heldur áfram að gefa eftir í ensku B-deildinni. Enski boltinn 8.2.2020 19:15 Sjálfsmark kom í veg fyrir að Watford færi upp úr fallsæti Brighton og Watford skildu jöfn í botnslag í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8.2.2020 19:15 Gott gengi Everton undir stjórn Ancelotti heldur áfram Gylfi Þór Sigurðsson lék í 85 mínútur og gerði vel er Everton vann 3-1 sigur á Crystal Palace á Goodison Park í dag. Enski boltinn 8.2.2020 14:15 Man. United sendir inn kvörtun vegna The Sun Manchester United hefur sent inn formlega kvörtun til blaðamannafélagsins á Englandi vegna framferði götublaðsins The Sun er ráðist var á hús Ed Woodward undir lok síðasta mánaðar. Enski boltinn 8.2.2020 14:00 Danny Mills spyr sig hver ætti að detta út úr City-liðinu ef Messi kæmi Fyrrum knattspyrnumaðurinn Danny Mills setur spurningarmerki við það hvern Manchester City eigi að taka úr liðinu komi Lionel Messi til félagsins. Enski boltinn 8.2.2020 08:00 Breiðablik hafði betur gegn Leikni og hrakfarir FH í Kórnum halda áfram Kópavogsliðin Breiðablik og HK unnu sína leiki í Lengjubikarnum í kvöld. Enski boltinn 7.2.2020 20:46 Fimmti mánuður tímabilsins þar sem Klopp er valinn bestur Jürgen Klopp vinnur alla leiki í ensku úrvalsdeildinni þessi misserin og hann raðar einnig inn verðlaunum sem besti knattspyrnustjóri mánaðarins. Enski boltinn 7.2.2020 18:45 Ighalo með til Marbella en ekki Pogba Paul Pogba mun ekki ferðast með Manchester United liðið til Marbella á morgun þar sem liðið mun verða við æfingar næstu daga. Enski boltinn 7.2.2020 14:30 Sýnir Woodward stuðning: „Hef upplifað þetta fjórum eða fimm sinnum“ Ed Woodward, stjórnarformaður Manchester United, lenti í reiðum stuðningsmönnum félagsins á dögunum er þeir köstuðu flugeldum og unnu skemmdarverk á húsi hans. Enski boltinn 7.2.2020 13:00 Aguero búinn að bæta met hjá Henry, Shearer og Gerrard á stuttum tíma Sergio Aguero var valinn besti leikmaður janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni og setti um leið met. Enski boltinn 7.2.2020 12:30 Tottenham og Arsenal sögð hafa áhuga á leikmanni Liverpool Adam Lallana er að öllum líkindum á sínu síðasta tímabili með Liverpool en samningur hans rennur út í sumar. Fullt af liðum í ensku úrvalsdeildinni hafa áhuga á að fá hann á frjálsri sölu. Enski boltinn 7.2.2020 11:00 Marcus Rashford gefur stuðningsmönnum Man. United fréttir til að gleðjast yfir Marcus Rashford, framherji Manchester United, gaf stuðningsmönnum félagsins góðar fréttir í vikunni. Enski boltinn 7.2.2020 10:30 Manchester United sagt tilbúð að lækka verðið á Pogba um 4,8 milljarða Paul Pogba er til sölu og það á hálfgerðu útsöluverði ef marka má fréttir ensku slúðurblaðanna í morgun. Ensku blöðin velta sér áfram upp úr næstu skrefum Manchester United og óvissunni í kringum framtíð Pogba. Enski boltinn 7.2.2020 09:30 Vonarstjarna Man. United hunsar helstu umboðsmenn og lætur pabba sinn um verkin Mason Greenwood, framherji og vonarstjarna Manchester United, er ekki að stressa sig á því að skrifa undir samning hjá stærstu umboðsstofum heims. Enski boltinn 7.2.2020 08:30 « ‹ 277 278 279 280 281 282 283 284 285 … 334 ›
Fyrsta vetrarfríið búið snemma? Lið Manchester City og West Ham gætu neyðst til þess að ljúka sínu fyrsta vetrarfríi snemma. Erfitt virðist að finna hentugan dag fyrir liðin til að mætast eftir að leik þeirra var frestað vegna veðurs á sunnudag. Enski boltinn 10.2.2020 23:00
Ginola segir að Keegan hafi stungið sig í bakið David Ginola var ósáttur þegar Newcastle United vildi ekki selja hann til Barcelona sumarið 1996. Enski boltinn 10.2.2020 22:00
Sky Sport fékk Eið Smára og Jimmy Floyd til að fara saman yfir gömlu góðu tímana Íslendingur hefur líklega aldrei verið hluti af hættulegra sóknartvíeyki en Eiður Smári Guðjohnsen var á árunum 2000 til 2004. Sky Sport fannst kominn tími á að rifja upp þetta skemmtilega samstarf hans og Jimmy Floyd Hasselbaink sem hófst fyrir rétt tæpum tuttugu árum. Útkoman er mjög skemmtileg. Enski boltinn 10.2.2020 14:30
Enginn Liverpool maður meðal þeirra fljótustu í ensku úrvalsdeildinni Það er nóg af eldsnöggum leikmönnum í ensku úrvalsdeildinni og mörg lið deildarinnar eru mjög fljót að snúa vörn í sókn í sínum leikjum. Nú hafa menn komist að því hver sé í raun fljótasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 10.2.2020 13:30
Eiður Smári hélt 21 árs gamall að hann væri að fara til Liverpool Eiður Smári Guðjohnsen var mögulega á leiðinni til Liverpool en ekki til Chelsea þegar Bolton seldi hann sumarið 2000. Þetta kemur fram í viðtali við Eið Smára á Sky Sports. Enski boltinn 10.2.2020 12:30
Bayern sagt ætla að bjóða 75 milljónir punda í Bobby Það gæti verið freistandi fyrir Liverpool að selja Roberto Firmino í sumar ef marka má fréttir í ensku slúðurblöðunum í morgun. Enski boltinn 10.2.2020 10:30
„Allir hata þig þegar þú ert enskur landsliðsmaður“ Jordan Pickford reynir að láta gagnrýnina hafa sem minnst áhrif á sig. Enski boltinn 10.2.2020 09:30
Hanna „League Pass“ þjónustu fyrir ensku úrvalsdeildina Áhugafólk um NBA og NFL deildirnar í Bandaríkjunum þekkja það að nota „League Pass“ eða „Game Pass“ þjónusturnar til að fylgjast með öllum leikjum deildanna í beinni útsendingu. Nú gæti svona þjónusta verið að fæðast fyrir ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 10.2.2020 09:00
Alli biðst afsökunar á að hafa gert grín að Asíubúa og Wuhan-veirunni Myndband sem Dele Alli birti á SnapChat féll í grýttan jarðveg. Enski boltinn 10.2.2020 08:30
Lundstram hetjan í Sheffield Nýliðar Sheffield United eru í 5.sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir endurkomusigur á Bournemouth í dag. Enski boltinn 9.2.2020 16:00
Jón Daði spilaði hálftíma í tapi gegn toppliðinu Millwall beið lægri hlut fyrir West Bromwich Albion í ensku B-deildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 9.2.2020 15:38
Segja Liverpool vilja fá Timo Werner næsta sumar The Athletic greinir frá því í dag að Evrópumeistarar Liverpool séu ólmir í að krækja í framherjann, Timo Werner, frá RB Leipzig næsta sumar. Enski boltinn 9.2.2020 12:30
Liðsfélagi Gylfa gleymdi að fara í einn sokkinn og þurfti að hlaupa inn í klefa | Myndband Djibril Sidibe, liðsfélaga Gylfa Sigurðssonar hjá Everton, gleymdi að fara í einn sokkinn er hann átti að koma inn á í leik Everton gegn Crystal Palace i gær. Enski boltinn 9.2.2020 11:45
Veðrið kemur í veg fyrir að City minnki forskot Liverpool Búið er að fresta leik Manchester City og West Ham sem átti að fara fram í enska boltanum í dag. Enski boltinn 9.2.2020 11:29
Eigandi Leeds stappar stálinu í stuðningsmenn liðsins eftir magurt gengi að undanförnu Andrea Radrizzani, eigandi Leeds, sendi stuðningsmönnum liðsins kveðju á Twitter í gær eftir að hrakfarir liðsins síðustu vikur hélt áfram í 1-0 tapi gegn Nottingham Forest í gær. Enski boltinn 9.2.2020 11:00
Liverpool-menn frjósamir eftir endurkomuna gegn Barcelona Tveir leikmenn Liverpool eru nýbakaðir feður. Tímasetningin vakti athygli. Enski boltinn 9.2.2020 09:00
Fjórða tap Leeds í síðustu fimm leikjum Leeds United heldur áfram að gefa eftir í ensku B-deildinni. Enski boltinn 8.2.2020 19:15
Sjálfsmark kom í veg fyrir að Watford færi upp úr fallsæti Brighton og Watford skildu jöfn í botnslag í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8.2.2020 19:15
Gott gengi Everton undir stjórn Ancelotti heldur áfram Gylfi Þór Sigurðsson lék í 85 mínútur og gerði vel er Everton vann 3-1 sigur á Crystal Palace á Goodison Park í dag. Enski boltinn 8.2.2020 14:15
Man. United sendir inn kvörtun vegna The Sun Manchester United hefur sent inn formlega kvörtun til blaðamannafélagsins á Englandi vegna framferði götublaðsins The Sun er ráðist var á hús Ed Woodward undir lok síðasta mánaðar. Enski boltinn 8.2.2020 14:00
Danny Mills spyr sig hver ætti að detta út úr City-liðinu ef Messi kæmi Fyrrum knattspyrnumaðurinn Danny Mills setur spurningarmerki við það hvern Manchester City eigi að taka úr liðinu komi Lionel Messi til félagsins. Enski boltinn 8.2.2020 08:00
Breiðablik hafði betur gegn Leikni og hrakfarir FH í Kórnum halda áfram Kópavogsliðin Breiðablik og HK unnu sína leiki í Lengjubikarnum í kvöld. Enski boltinn 7.2.2020 20:46
Fimmti mánuður tímabilsins þar sem Klopp er valinn bestur Jürgen Klopp vinnur alla leiki í ensku úrvalsdeildinni þessi misserin og hann raðar einnig inn verðlaunum sem besti knattspyrnustjóri mánaðarins. Enski boltinn 7.2.2020 18:45
Ighalo með til Marbella en ekki Pogba Paul Pogba mun ekki ferðast með Manchester United liðið til Marbella á morgun þar sem liðið mun verða við æfingar næstu daga. Enski boltinn 7.2.2020 14:30
Sýnir Woodward stuðning: „Hef upplifað þetta fjórum eða fimm sinnum“ Ed Woodward, stjórnarformaður Manchester United, lenti í reiðum stuðningsmönnum félagsins á dögunum er þeir köstuðu flugeldum og unnu skemmdarverk á húsi hans. Enski boltinn 7.2.2020 13:00
Aguero búinn að bæta met hjá Henry, Shearer og Gerrard á stuttum tíma Sergio Aguero var valinn besti leikmaður janúarmánaðar í ensku úrvalsdeildinni og setti um leið met. Enski boltinn 7.2.2020 12:30
Tottenham og Arsenal sögð hafa áhuga á leikmanni Liverpool Adam Lallana er að öllum líkindum á sínu síðasta tímabili með Liverpool en samningur hans rennur út í sumar. Fullt af liðum í ensku úrvalsdeildinni hafa áhuga á að fá hann á frjálsri sölu. Enski boltinn 7.2.2020 11:00
Marcus Rashford gefur stuðningsmönnum Man. United fréttir til að gleðjast yfir Marcus Rashford, framherji Manchester United, gaf stuðningsmönnum félagsins góðar fréttir í vikunni. Enski boltinn 7.2.2020 10:30
Manchester United sagt tilbúð að lækka verðið á Pogba um 4,8 milljarða Paul Pogba er til sölu og það á hálfgerðu útsöluverði ef marka má fréttir ensku slúðurblaðanna í morgun. Ensku blöðin velta sér áfram upp úr næstu skrefum Manchester United og óvissunni í kringum framtíð Pogba. Enski boltinn 7.2.2020 09:30
Vonarstjarna Man. United hunsar helstu umboðsmenn og lætur pabba sinn um verkin Mason Greenwood, framherji og vonarstjarna Manchester United, er ekki að stressa sig á því að skrifa undir samning hjá stærstu umboðsstofum heims. Enski boltinn 7.2.2020 08:30