Segir ekki miklar líkur á því að Man City fjárfesti í framherja Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. apríl 2021 10:45 Pep segir ekki miklar líkur á því að Manchester City splæsi í framherja í sumar. EPA-EFE/Tibor Illyes Pep Guardiola, þjálfari Manchester City, sagði mögulegt að félagið myndi ekki kaupa framherja í sumar til að fylla í skarð Sergio Agüero en samningur hans rennur út í sumar. Pep var spurður út í framherjamál liðsins á blaðamannafundi í gær en enska úrvalsdeildin fer aftur af stað um helgina eftir landsleikjahlé. City-liðið hefur orðað við hvern sóknarmanninn á fætur öðrum undanfarnar vikur en Pep virðist loksins hafa ástæðu til að spila án framherja á næstu leiktíð. Pep on buying a striker @ManCity: In the moment, if you ask me honestly - and always I m honest here - what is going to happen? This is not going to happen. But you know the market, and the clubs, so I don t know. All the clubs are struggling and we are not an exception. — Simon Stone (@sistoney67) April 2, 2021 „Við erum með nóg af leikmönnum í leikmannahópi okkar og eigum efnilega leikmenn í akademíunni. Eins og staðan er í dag eru ekki miklar líkur á að við fjárfestum í framherja fyrir næsta tímabili. Miðað við verðmiðana á þessum leikmönnum þá höfum við ekki efni á því. Lið eiga í fjárhagsvandræðum út af kórónufaraldrinum og við erum þar á meðal,“ sagði Pep til að mynda. „Við erum með Gabriel Jesus í okkar röðum og Ferran Torres hefur spilað frábærlega í þessari stöðu það sem af er tímabili. Svo spilum við oft án eiginlegs framherja. Ég veit ekki hvað gerist en eins og staðan er í dag er það ekki líklegt,“ sagði Pep einnig um möguleg framherjakaup Manchester City. Það verður að koma í ljós hvað gerist en Lionel nokkur Messi rennur út á samning í sumar eins og staðan er í dag. Þó hann sé ekki eiginlegur framherji væri hann líklega fullkominn sem „fremsti maður“ í þessu ótrúlega leikkerfi sem Pep hefur smíðað hjá City. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Fleiri fréttir Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjá meira
Pep var spurður út í framherjamál liðsins á blaðamannafundi í gær en enska úrvalsdeildin fer aftur af stað um helgina eftir landsleikjahlé. City-liðið hefur orðað við hvern sóknarmanninn á fætur öðrum undanfarnar vikur en Pep virðist loksins hafa ástæðu til að spila án framherja á næstu leiktíð. Pep on buying a striker @ManCity: In the moment, if you ask me honestly - and always I m honest here - what is going to happen? This is not going to happen. But you know the market, and the clubs, so I don t know. All the clubs are struggling and we are not an exception. — Simon Stone (@sistoney67) April 2, 2021 „Við erum með nóg af leikmönnum í leikmannahópi okkar og eigum efnilega leikmenn í akademíunni. Eins og staðan er í dag eru ekki miklar líkur á að við fjárfestum í framherja fyrir næsta tímabili. Miðað við verðmiðana á þessum leikmönnum þá höfum við ekki efni á því. Lið eiga í fjárhagsvandræðum út af kórónufaraldrinum og við erum þar á meðal,“ sagði Pep til að mynda. „Við erum með Gabriel Jesus í okkar röðum og Ferran Torres hefur spilað frábærlega í þessari stöðu það sem af er tímabili. Svo spilum við oft án eiginlegs framherja. Ég veit ekki hvað gerist en eins og staðan er í dag er það ekki líklegt,“ sagði Pep einnig um möguleg framherjakaup Manchester City. Það verður að koma í ljós hvað gerist en Lionel nokkur Messi rennur út á samning í sumar eins og staðan er í dag. Þó hann sé ekki eiginlegur framherji væri hann líklega fullkominn sem „fremsti maður“ í þessu ótrúlega leikkerfi sem Pep hefur smíðað hjá City.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Fleiri fréttir Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjá meira
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti