Bílar

60% Bandaríkjamanna vita ekki af tilvist rafmagnsbíla
80% hafði aldrei komið í rafmagnsbíl, hvað þá ekið slíkum.

Brimborg fagnar 3.000 bílum
Metafkoma og velta félagsins í fyrsta skipti yfir 18 milljarða.

Rússi ók inní flugstöð á flótta frá lögreglu
Var að aka mörgum sinnum á hurð í flugstöðinni til að brjóta hana niður.

Aukning bílasölu 7 ár í röð vestra
Gerðist síðast fyrir meira en öld síðan.

Nýr Suzuki Swift
Hefur selst í yfir 5,3 eintaka frá komu hans árið 2004.

Risarafhlöðuverksmiðja Tesla séð úr dróna
Verður ein stærsta bygging heims.

Það besta frá driftinu í sumar
Mikil gróska í driftini hér á landi.

Næsta kynslóð Toyota Corolla fær BMW vél
BMW vélar nú þegar í Toyota Verso og Avensis.

Jepplingar og jeppar 26,7% af bílasölu í Evrópu
Heildarbílasöluaukning 6,8% í álfunni það sem af er ári.

Bílaframleiðsla í Bretlandi aukist um 10% í ár
Þrátt fyrir Brexit gengur vel í bíliðnaðinum.

Draumur húsbílaeigandans
Með gólfi eins og í lúxussnekkju og íburðarmikilli innréttingu.

Subaru skutlar fólki upp skíðabrekkurnar á ógnarhraða
Gert í kynningarskyni til að sýna getu Subaru bíla.

2 milljarða skattahækkun á bíleigendur
Hækkun á eldsneytisgjaldi og bifreiðagjaldi á næsta ári,

Tíu mest seldu bílarnir vestanhafs
3 pallbílar efstir og 7 japanskir bílar fylla listann.

Ferrari og Aston Martin sektuð vegna mengunarviðmiða ESB
Mengun bíla þeirra hefur aukist á milli ára og eru langt frá viðmiðunum ESB.

Audi Q8 E-tron á leiðinni
Eingöngu drifinn áfram með rafmagni, en byggður á Q7.

500 Volkswagen atvinnubílar afhentir
Sölumet frá árinu 2006 slegið.

Verksmiðja Kia í Zilina fagnar 10 ára afmæli
Unnið er á vöktum allan sólarhringinn í verksmiðjunni svo framleiðsla stoppar aldrei.

Hvaða 10 bílgerðir á fólk lengst?
Bara japanski bílar í efstu 10 sætum og Toyota/Lexus á 6.

McLaren smíðar tíuþúsundasta götubílinn
Tók 42 mánuði að ná 5.000 bílum en aðeins 22 mánuði að ná 5.000 næstu.

Akstur Volvo bíla Uber bannaður eftir umferðarlagabrot
Myndband náðist af einum bíla Uber aka yfir á rauðu ljósi.

Tárin runnu er afi fékk aftur Chevrolet ´55 Bel Air
Átti einn slíkan forðum en hann var tekinn frá honum.

Af hverju urðu kassalaga bílar rúnnaðir?
Á tímum mjög lágs bensínverðs í Bandaríkjunum á 6. og 7. áratugnum voru allir bílar kassalaga.

Dregin úr flugvél Delta vegna frekju
Hlýddi ekki reglum um inngöngu í vélina.

Volkswagen rafmagnsrúgbrauð 2019
Lengi hefur Volkswagen ýjað að arftaka rúgbrauðsins gamla.

Elsta blæjuútgáfa Porsche 911 boðin upp
Búist við að hann seljist á 99 til 117 milljónir króna.

Rafbíllinn Lucid EV er með 650 km drægi
Með 130 kílówatta rafhöðu er hann 1.000 hestöfl.

Að brjóta umferðarlögin í Taiwan er dýrt
Stórvirk vinnuvél með gripkló hakkar í sig Lamborghini Murcielago.

Verður Yaris að spyrnukerru?
Hefur nýverið látið frá sér teikningar af aflmiklum og sportlegum Yaris.

Iron Knight gegn Volvo S60 Polestar
Samtals 2.800 hestöfl að kljást.