Risarafhlöðuverksmiðja Tesla séð úr dróna Finnur Thorlacius skrifar 27. desember 2016 12:58 Risarafhlöðuverksmiðja Tesla í Nevada í Bandaríkjunum stækkar óðum, en enn er þó langt í land að hún verði fullbyggð. Engu að síður er þessi verksmiðja orðin gríðarlega stórt mannvirki, en fullklárað mun bygging hennar verða á stærð við 107 NFL fótboltavelli og verður hún þá orðin ein stærsta bygging heims. Hér má sjá hversu umfangsmikil þessi bygging Tesla er orðin, séð úr loft með myndum teknum úr dróna. Tesla þarf svo sannarlega á þessari risarafhlöðuverksmiðju að halda til að geta framleitt uppí þær 400.000 pantanir sem þegar hafa borist í næsta Model 3 rafmagnsbíl Tesla. Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent „Ísrael mun missa allan stuðning“ Erlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Erlent
Risarafhlöðuverksmiðja Tesla í Nevada í Bandaríkjunum stækkar óðum, en enn er þó langt í land að hún verði fullbyggð. Engu að síður er þessi verksmiðja orðin gríðarlega stórt mannvirki, en fullklárað mun bygging hennar verða á stærð við 107 NFL fótboltavelli og verður hún þá orðin ein stærsta bygging heims. Hér má sjá hversu umfangsmikil þessi bygging Tesla er orðin, séð úr loft með myndum teknum úr dróna. Tesla þarf svo sannarlega á þessari risarafhlöðuverksmiðju að halda til að geta framleitt uppí þær 400.000 pantanir sem þegar hafa borist í næsta Model 3 rafmagnsbíl Tesla.
Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent „Ísrael mun missa allan stuðning“ Erlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Erlent