Risarafhlöðuverksmiðja Tesla séð úr dróna Finnur Thorlacius skrifar 27. desember 2016 12:58 Risarafhlöðuverksmiðja Tesla í Nevada í Bandaríkjunum stækkar óðum, en enn er þó langt í land að hún verði fullbyggð. Engu að síður er þessi verksmiðja orðin gríðarlega stórt mannvirki, en fullklárað mun bygging hennar verða á stærð við 107 NFL fótboltavelli og verður hún þá orðin ein stærsta bygging heims. Hér má sjá hversu umfangsmikil þessi bygging Tesla er orðin, séð úr loft með myndum teknum úr dróna. Tesla þarf svo sannarlega á þessari risarafhlöðuverksmiðju að halda til að geta framleitt uppí þær 400.000 pantanir sem þegar hafa borist í næsta Model 3 rafmagnsbíl Tesla. Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent
Risarafhlöðuverksmiðja Tesla í Nevada í Bandaríkjunum stækkar óðum, en enn er þó langt í land að hún verði fullbyggð. Engu að síður er þessi verksmiðja orðin gríðarlega stórt mannvirki, en fullklárað mun bygging hennar verða á stærð við 107 NFL fótboltavelli og verður hún þá orðin ein stærsta bygging heims. Hér má sjá hversu umfangsmikil þessi bygging Tesla er orðin, séð úr loft með myndum teknum úr dróna. Tesla þarf svo sannarlega á þessari risarafhlöðuverksmiðju að halda til að geta framleitt uppí þær 400.000 pantanir sem þegar hafa borist í næsta Model 3 rafmagnsbíl Tesla.
Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent