Bakþankar Baráttan um borgina Guðmundur Kristján Jónsson skrifar Lagið Aldrei fór ég suður trónaði vikum saman á toppum vinsældalista fyrir hartnær 20 árum enda yrkisefnið Íslendingum hugleikið þrátt fyrir að því fari fjarri að fólksflutningar af landsbyggðinni séu séríslenskt fyrirbæri. Bakþankar 5.6.2015 07:00 Við þekkjum öll einn Birta Björnsdóttir skrifar Ótrúlegur fjöldi kvenna hefur á undanförnum dögum greint frá kynferðisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir á lífsleiðinni. Bakþankar 4.6.2015 08:03 Tilfinningabyltingin Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Ég hef ekki orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi. En frá því að ég var lítil smástelpa hefur mér verið treyst fyrir leyndarmálunum. Þeim hefur verið hvíslað í eyrun mín. Í skólaferðalagi. Á trúnaðarstundu sem færist yfir eftir svefngalsa í sleepover. Yfir kakóbolla og ristuðu brauði. Við eldhúsborðið. Í leigubíl. Á Kaffibarnum. Þetta eru heilög leyndarmál. Ekki segja neinum. Aldrei. Usssss... Bakþankar 2.6.2015 06:00 Plástur á gatið Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Áður en ég kynntist kærustunni minni eyddi hún fjórum árum af ævi sinni í að verða hjúkrunarfræðingur. Bakþankar 1.6.2015 00:01 Þegar skríllinn skellir aðlinum Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Í neðanjarðarlest í Madríd situr sjötíu og eins árs gömul kona og les bókina hans Jóns Gnarr sem fjallar um það hvernig hann varð borgarstjóri og breytti heiminum. Þessi ofurhversdagslegi atburður var festur á filmu og er nú, eftir kosningarnar síðastliðna helgi, Bakþankar 30.5.2015 07:00 Laumufarþegar um borð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Fjölmiðlafulltrúi FIFA tilkynnti blaðamönnum að um sorgardag væri að ræða á miðvikudag þegar fréttist að háttsettir menn í hreyfingunni hefðu verið handteknir. Bakþankar 29.5.2015 08:56 Fækkum frídögunum Atli Fannar Bjarkason skrifar Ég veit ekki hvað ég geri ef ég les aðra dramatíska frétt um frestun á þinglokum og möguleikana á sumarþingi. Ég geri örugglega eitthvað mjög slæmt. Byrja að stunda utanvegaakstur, gera símaat í neyðarlínunni eða freta á börn. Bakþankar 28.5.2015 07:00 Hættum að henda mat Viktoría Hermannsdóttir skrifar Talið er að um þriðjungur þeirra matvæla sem framleidd eru í heiminum endi í ruslinu. Bakþankar 27.5.2015 09:30 Heitt og kalt Sara McMahon skrifar Cause you're hot then you're cold, you're yes then you're no. You're in then you're out, you're up then you're down.“ Svo söng bandaríska söngkonan Katy Perry um óákveðinn ástmann sinn Bakþankar 26.5.2015 07:00 Á ekki að fara að koma með eitt? Birta Björnsdóttir skrifar Íslandsmetið í ókurteisi án atrennu er slegið mjög reglulega hér á landi. Vettvangur Íslandsmetanna er oftar en ekki fjölskylduboð, veislur og barnaafmæli en metin geta þó verið slegin nánast hvar sem er; á förnum vegi, í sundi, á Stjörnutorgi eða á Alþingi. Bakþankar 23.5.2015 07:00 Samgöngumál eru kjaramál Guðmundur Kristján Jónsson skrifar Á Íslandi eyðir stór hluti fólks umtalsverðum hluta ráðstöfunartekna sinna í samgöngur. Í sumum tilfellum getur þessi kostnaður numið allt að 30% af tekjum fólks, einkum í tilfellum þeirra tekjulægstu. Bakþankar 22.5.2015 07:00 Illa fyrirkallaðir almannaþjónar Frosti Logason skrifar Myndbandið af geðstirðu leðurmótorhjólalöggunni sem birtist á Facebook í vikunni vakti hjá mér margs konar hugrenningatengsl. Margir gagnrýndu framferðið enda þykja umrædd vinnubrögð ekki vera lögreglunni til sóma. Bakþankar 21.5.2015 07:00 Vetrarstemming á vorkvöldi Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Kvöldsólin baðaði götuna gulum bjarma og í fyrsta skipti í langan tíma fékk ég á tilfinninguna að sumarið væri handan við hornið. Bakþankar 20.5.2015 13:00 Breiðholtið í stelpunni Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Á Twitter-síðu Stjörnunnar var verið að grínast með að setja vopnaleitarhlið á völlinn vegna komu Breiðholtsliðsins Leiknis til Garðabæjar um helgina. Ekkert sérlega fyndið en fékk mig til að hugsa um ræturnar. Bakþankar 19.5.2015 08:00 Kvennasamsærið Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Samkvæmt rannsókn á vegum UN Women verður jafnrétti kynjanna náð árið 2095 ef baráttan heldur áfram á sama hraða og nú. Hjúkkets, segi ég nú bara. Ég þarf að ná að verða 115 ára gamall til þess að ég missi forréttindi mín Bakþankar 18.5.2015 00:00 Tími til að rífa kjaft Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Eitt sinn seldi ég grískum bónda mótorfák. Var mikill völlur á honum og samningaviðræðurnar því fjörlegar. Við komumst svo að samkomulagi um að hann greiddi 40 þúsund drökmur fyrir. Þá hrifsar hann 30 þúsund úr vasanum, réttir mér og býst til brottferðar. Bakþankar 16.5.2015 07:00 Að svindla á prófi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Fastlega má gera ráð fyrir að nemandi sem er staðinn að verki í stúdentsprófi hafi svindlað áður, og örugglega oftar en einu sinni. Bakþankar 15.5.2015 14:30 Seljum Bessastaði Atli Fannar Bjarkason skrifar Þetta hefur alltaf verið svona“ eru verstu rökin. Af hverju fá ráðherrar lúxusbíla? Af hverju fá þeir ekki bara viðhaldslitla Yarisa sem eyða engu? Bakþankar 14.5.2015 07:00 Leyfið þeim að hafa dýrin hjá sér Viktoría Hermannsdóttir skrifar Fjölmargar rannsóknir hafa sýnt fram á það að gæludýr eru félagslegur stuðningur fyrir eigendur sína. Þau geta hjálpað við að draga úr þunglyndi, álagi, eflt sjálfstraust og aukið gleði fólks svo eitthvað sé nefnt. Bakþankar 13.5.2015 11:00 Skyrið mitt, skyrið þitt Sara McMahon skrifar Skandínavíski mjólkurrisinn Arla hóf nýverið að markaðssetja "Icelandic styled skyr“ í Bretlandi. Maður hefði haldið að Íslendingar yrðu glaðir að deila skyrinu sínu með heimsbyggðinni líkt og heimsbyggðin hefur deilt mozzarella-osti, hráskinku og cheddar Bakþankar 12.5.2015 07:00 Útvíkkun Berglind Pétursdóttir skrifar Margur sprenglærður tískufræðingurinn hefur skrifað lærða fræðigrein um það hvernig tískan fer í hringi og við eigum allteins von á því að Tarzan-lendaskýlur komist aftur í tísku – það og sé hreinlega ekkert sem við getum gert í því. Bakþankar 11.5.2015 07:00 Vertu úti, hundurinn þinn Hildur Sverrisdóttir skrifar Þegar ég var lítil átti ég kött sem hét Dormi. Hverjum þykir sinn köttur fegurstur auðvitað en hann var í alvöru æði. Ein vinkona mín var samt hrædd við hann. Ég reyndi að útskýra fyrir henni að hann gerði ekki neitt en allt kom fyrir ekki Bakþankar 9.5.2015 07:00 Hjálmlaus lífsstíll Guðmundur Kristján Jónsson skrifar Átakið Hjólað í vinnuna hófst með pompi og prakt í fyrradag. Líkt og um náttúrulögmál væri að ræða hófst strax umræða um hjálmleysi þátttakenda í stað þess að fjalla um hinn stórkostlega samfélagslega ávinning sem hlýst af auknum hjólreiðum. Bakþankar 8.5.2015 06:00 Einstaklingsfrelsi til hægri Frosti Logason skrifar Glöggur bankastarfsmaður vakti í vikunni athygli á meintri vinstrislagsíðu í félagsfræðikennslu Fjölbrautaskólans í Ármúla. Birti hann skjáskot af námsefninu á Facebook-síðu sinni þar fjöldi þekktra hægri- og vinstrimanna tjáði sig svo Bakþankar 7.5.2015 07:00 Peningar og niðursoðnar perur Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Stundum, þegar mig langar til að eiga rosalega mikið af peningum, reyni ég að ímynda mér með hvaða ráðum ég geti komist að kjötkötlunum, helst án þess að að hafa nokkuð fyrir því. Ekki mjög virðingarvert markmið, ég veit. Bakþankar 6.5.2015 07:00 Hljómar galið, ekki satt? Sara McMahon skrifar Það var sumar og ég naut nálægðarinnar við náttúruna og útsýnisins frá veröndinni á heimili systur minnar og mágs í Hvalfirði. Til hægri baðaði sólin fjallshlíðarnar í appelsínubleikum bjarma og öldurnar kitluðu fjöruna. Til vinstri blasti við risavaxið "iðnaðarþorpið“ Bakþankar 5.5.2015 00:00 Nördar: Bjargvættir alheimsins Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Hvað sérðu þegar ég bið þig að sjá fyrir þér nörd? Horaðan og óframfærinn langintes með gleraugu og teina? Bólóttan hlunk í Marvel–bol? Skáksnilling með skipt í miðju? Bakþankar 4.5.2015 08:30 Dropbox fyrir pöpulinn Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Þessi óskiljanlegi skrekkur minn gerir vart við sig þegar góðir og gegnir sjálfstæðismenn tala um verkfallsréttinn einsog einhverja óhollustu í höndum óábyrgs fólks sem jafnvel ætti að banna. Bakþankar 2.5.2015 07:00 Með plömmer í prófinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Ekki tókst meiri vinskapur með prófþreyturunum en svo að hinn ógirti var fluttur yfir í aðra kennslustofu. Bakþankar 1.5.2015 00:01 Harmsaga um pitsu Atli Fannar Bjarkason skrifar Pitsa er uppáhaldsmaturinn minn. Mér finnst gott að borða alls konar mat. Kalkúnninn á áramótunum er æði, grillað nautaribeye er ómótstæðilegt og humar með vænum slurki af hvítlauk veitir mér nautn sem er hársbreidd frá því að vera kynferðisleg. Allt þetta bliknar þó í samanburði við pitsu með pepperóní og góðum osti. Bakþankar 30.4.2015 00:01 « ‹ 28 29 30 31 32 33 34 35 36 … 111 ›
Baráttan um borgina Guðmundur Kristján Jónsson skrifar Lagið Aldrei fór ég suður trónaði vikum saman á toppum vinsældalista fyrir hartnær 20 árum enda yrkisefnið Íslendingum hugleikið þrátt fyrir að því fari fjarri að fólksflutningar af landsbyggðinni séu séríslenskt fyrirbæri. Bakþankar 5.6.2015 07:00
Við þekkjum öll einn Birta Björnsdóttir skrifar Ótrúlegur fjöldi kvenna hefur á undanförnum dögum greint frá kynferðisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir á lífsleiðinni. Bakþankar 4.6.2015 08:03
Tilfinningabyltingin Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Ég hef ekki orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi. En frá því að ég var lítil smástelpa hefur mér verið treyst fyrir leyndarmálunum. Þeim hefur verið hvíslað í eyrun mín. Í skólaferðalagi. Á trúnaðarstundu sem færist yfir eftir svefngalsa í sleepover. Yfir kakóbolla og ristuðu brauði. Við eldhúsborðið. Í leigubíl. Á Kaffibarnum. Þetta eru heilög leyndarmál. Ekki segja neinum. Aldrei. Usssss... Bakþankar 2.6.2015 06:00
Plástur á gatið Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Áður en ég kynntist kærustunni minni eyddi hún fjórum árum af ævi sinni í að verða hjúkrunarfræðingur. Bakþankar 1.6.2015 00:01
Þegar skríllinn skellir aðlinum Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Í neðanjarðarlest í Madríd situr sjötíu og eins árs gömul kona og les bókina hans Jóns Gnarr sem fjallar um það hvernig hann varð borgarstjóri og breytti heiminum. Þessi ofurhversdagslegi atburður var festur á filmu og er nú, eftir kosningarnar síðastliðna helgi, Bakþankar 30.5.2015 07:00
Laumufarþegar um borð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Fjölmiðlafulltrúi FIFA tilkynnti blaðamönnum að um sorgardag væri að ræða á miðvikudag þegar fréttist að háttsettir menn í hreyfingunni hefðu verið handteknir. Bakþankar 29.5.2015 08:56
Fækkum frídögunum Atli Fannar Bjarkason skrifar Ég veit ekki hvað ég geri ef ég les aðra dramatíska frétt um frestun á þinglokum og möguleikana á sumarþingi. Ég geri örugglega eitthvað mjög slæmt. Byrja að stunda utanvegaakstur, gera símaat í neyðarlínunni eða freta á börn. Bakþankar 28.5.2015 07:00
Hættum að henda mat Viktoría Hermannsdóttir skrifar Talið er að um þriðjungur þeirra matvæla sem framleidd eru í heiminum endi í ruslinu. Bakþankar 27.5.2015 09:30
Heitt og kalt Sara McMahon skrifar Cause you're hot then you're cold, you're yes then you're no. You're in then you're out, you're up then you're down.“ Svo söng bandaríska söngkonan Katy Perry um óákveðinn ástmann sinn Bakþankar 26.5.2015 07:00
Á ekki að fara að koma með eitt? Birta Björnsdóttir skrifar Íslandsmetið í ókurteisi án atrennu er slegið mjög reglulega hér á landi. Vettvangur Íslandsmetanna er oftar en ekki fjölskylduboð, veislur og barnaafmæli en metin geta þó verið slegin nánast hvar sem er; á förnum vegi, í sundi, á Stjörnutorgi eða á Alþingi. Bakþankar 23.5.2015 07:00
Samgöngumál eru kjaramál Guðmundur Kristján Jónsson skrifar Á Íslandi eyðir stór hluti fólks umtalsverðum hluta ráðstöfunartekna sinna í samgöngur. Í sumum tilfellum getur þessi kostnaður numið allt að 30% af tekjum fólks, einkum í tilfellum þeirra tekjulægstu. Bakþankar 22.5.2015 07:00
Illa fyrirkallaðir almannaþjónar Frosti Logason skrifar Myndbandið af geðstirðu leðurmótorhjólalöggunni sem birtist á Facebook í vikunni vakti hjá mér margs konar hugrenningatengsl. Margir gagnrýndu framferðið enda þykja umrædd vinnubrögð ekki vera lögreglunni til sóma. Bakþankar 21.5.2015 07:00
Vetrarstemming á vorkvöldi Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Kvöldsólin baðaði götuna gulum bjarma og í fyrsta skipti í langan tíma fékk ég á tilfinninguna að sumarið væri handan við hornið. Bakþankar 20.5.2015 13:00
Breiðholtið í stelpunni Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar Á Twitter-síðu Stjörnunnar var verið að grínast með að setja vopnaleitarhlið á völlinn vegna komu Breiðholtsliðsins Leiknis til Garðabæjar um helgina. Ekkert sérlega fyndið en fékk mig til að hugsa um ræturnar. Bakþankar 19.5.2015 08:00
Kvennasamsærið Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Samkvæmt rannsókn á vegum UN Women verður jafnrétti kynjanna náð árið 2095 ef baráttan heldur áfram á sama hraða og nú. Hjúkkets, segi ég nú bara. Ég þarf að ná að verða 115 ára gamall til þess að ég missi forréttindi mín Bakþankar 18.5.2015 00:00
Tími til að rífa kjaft Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Eitt sinn seldi ég grískum bónda mótorfák. Var mikill völlur á honum og samningaviðræðurnar því fjörlegar. Við komumst svo að samkomulagi um að hann greiddi 40 þúsund drökmur fyrir. Þá hrifsar hann 30 þúsund úr vasanum, réttir mér og býst til brottferðar. Bakþankar 16.5.2015 07:00
Að svindla á prófi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Fastlega má gera ráð fyrir að nemandi sem er staðinn að verki í stúdentsprófi hafi svindlað áður, og örugglega oftar en einu sinni. Bakþankar 15.5.2015 14:30
Seljum Bessastaði Atli Fannar Bjarkason skrifar Þetta hefur alltaf verið svona“ eru verstu rökin. Af hverju fá ráðherrar lúxusbíla? Af hverju fá þeir ekki bara viðhaldslitla Yarisa sem eyða engu? Bakþankar 14.5.2015 07:00
Leyfið þeim að hafa dýrin hjá sér Viktoría Hermannsdóttir skrifar Fjölmargar rannsóknir hafa sýnt fram á það að gæludýr eru félagslegur stuðningur fyrir eigendur sína. Þau geta hjálpað við að draga úr þunglyndi, álagi, eflt sjálfstraust og aukið gleði fólks svo eitthvað sé nefnt. Bakþankar 13.5.2015 11:00
Skyrið mitt, skyrið þitt Sara McMahon skrifar Skandínavíski mjólkurrisinn Arla hóf nýverið að markaðssetja "Icelandic styled skyr“ í Bretlandi. Maður hefði haldið að Íslendingar yrðu glaðir að deila skyrinu sínu með heimsbyggðinni líkt og heimsbyggðin hefur deilt mozzarella-osti, hráskinku og cheddar Bakþankar 12.5.2015 07:00
Útvíkkun Berglind Pétursdóttir skrifar Margur sprenglærður tískufræðingurinn hefur skrifað lærða fræðigrein um það hvernig tískan fer í hringi og við eigum allteins von á því að Tarzan-lendaskýlur komist aftur í tísku – það og sé hreinlega ekkert sem við getum gert í því. Bakþankar 11.5.2015 07:00
Vertu úti, hundurinn þinn Hildur Sverrisdóttir skrifar Þegar ég var lítil átti ég kött sem hét Dormi. Hverjum þykir sinn köttur fegurstur auðvitað en hann var í alvöru æði. Ein vinkona mín var samt hrædd við hann. Ég reyndi að útskýra fyrir henni að hann gerði ekki neitt en allt kom fyrir ekki Bakþankar 9.5.2015 07:00
Hjálmlaus lífsstíll Guðmundur Kristján Jónsson skrifar Átakið Hjólað í vinnuna hófst með pompi og prakt í fyrradag. Líkt og um náttúrulögmál væri að ræða hófst strax umræða um hjálmleysi þátttakenda í stað þess að fjalla um hinn stórkostlega samfélagslega ávinning sem hlýst af auknum hjólreiðum. Bakþankar 8.5.2015 06:00
Einstaklingsfrelsi til hægri Frosti Logason skrifar Glöggur bankastarfsmaður vakti í vikunni athygli á meintri vinstrislagsíðu í félagsfræðikennslu Fjölbrautaskólans í Ármúla. Birti hann skjáskot af námsefninu á Facebook-síðu sinni þar fjöldi þekktra hægri- og vinstrimanna tjáði sig svo Bakþankar 7.5.2015 07:00
Peningar og niðursoðnar perur Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Stundum, þegar mig langar til að eiga rosalega mikið af peningum, reyni ég að ímynda mér með hvaða ráðum ég geti komist að kjötkötlunum, helst án þess að að hafa nokkuð fyrir því. Ekki mjög virðingarvert markmið, ég veit. Bakþankar 6.5.2015 07:00
Hljómar galið, ekki satt? Sara McMahon skrifar Það var sumar og ég naut nálægðarinnar við náttúruna og útsýnisins frá veröndinni á heimili systur minnar og mágs í Hvalfirði. Til hægri baðaði sólin fjallshlíðarnar í appelsínubleikum bjarma og öldurnar kitluðu fjöruna. Til vinstri blasti við risavaxið "iðnaðarþorpið“ Bakþankar 5.5.2015 00:00
Nördar: Bjargvættir alheimsins Haukur Viðar Alfreðsson skrifar Hvað sérðu þegar ég bið þig að sjá fyrir þér nörd? Horaðan og óframfærinn langintes með gleraugu og teina? Bólóttan hlunk í Marvel–bol? Skáksnilling með skipt í miðju? Bakþankar 4.5.2015 08:30
Dropbox fyrir pöpulinn Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Þessi óskiljanlegi skrekkur minn gerir vart við sig þegar góðir og gegnir sjálfstæðismenn tala um verkfallsréttinn einsog einhverja óhollustu í höndum óábyrgs fólks sem jafnvel ætti að banna. Bakþankar 2.5.2015 07:00
Með plömmer í prófinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar Ekki tókst meiri vinskapur með prófþreyturunum en svo að hinn ógirti var fluttur yfir í aðra kennslustofu. Bakþankar 1.5.2015 00:01
Harmsaga um pitsu Atli Fannar Bjarkason skrifar Pitsa er uppáhaldsmaturinn minn. Mér finnst gott að borða alls konar mat. Kalkúnninn á áramótunum er æði, grillað nautaribeye er ómótstæðilegt og humar með vænum slurki af hvítlauk veitir mér nautn sem er hársbreidd frá því að vera kynferðisleg. Allt þetta bliknar þó í samanburði við pitsu með pepperóní og góðum osti. Bakþankar 30.4.2015 00:01
„Öllum er fkn drull, haltu kjafti“ Bríet Bragadóttir,Hjördís Lára D. Ingólfsdóttir,Kristjana Anna Dagnýjardóttir Skoðun
Hvernig getum við gert Ísland að eftirsóttum stað fyrir barnafjölskyldur? Birgitta Sigurðardóttir Skoðun
Hver er stefna Viðreisnar í heilbrigðismálum og hvernig virkar hún í praksis? Sigurrós Huldudóttir Skoðun