Bakþankar Sælla er að gefa en að henda Gerður Kristný skrifar Það er gaman að fara með föt í Rauða kross-gáminn í Sorpu. Þangað hef ég gefið flíkur í gegnum tíðina í þeirri von að kátir menntaskólanemar eigi eftir hnjóta um þau í litlu Rauða kross-búðinni á Laugaveginum og finnast þau of hlægileg til að geta látið eiga sig. Bakþankar 19.1.2008 06:00 Tölvan segir nei Þórgunnur Oddsdóttir skrifar Tækni sem fer úr böndunum er meginþema margra vísindaskáldsagna. Oft er boðskapurinn eingöngu áminning um að það séum við sem eigum að stjórna tækninni en ekki hún okkur. Ég hef aldrei nennt að lesa svona sögur og hundleiðast flestar kvikmyndir sem byggjast á þeim. Bakþankar 18.1.2008 06:00 Ísland fyrir Íslendínga! Ólafur Sindri Ólafsson skrifar Íslenska erfðamengið er vanmetinn auður sem stopular samgöngur (og kynferðislegur áhugi afdalabænda á hálfkynþroska frænkum sínum) hafa nær einar haldið verndarhendi yfir í tólf hundruð ár. Þar til núna. Bakþankar 17.1.2008 06:00 Hollt og vont Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Unglingsárin eru gjarnan blómaskeið róttækni (þó margir táningar séu jafnframt heimsmeistarar í spéhræðslu, einkum varðandi allt sem viðkemur foreldrum þeirra) en með stöku undantekningum tölta flestir þaðan í frá veginn breiða í átt til íhaldssama landsins. Bakþankar 16.1.2008 06:00 Raunir Britneyjar Karen Kjartansdóttir skrifar Í gamla daga, áður en tilveran varð þægileg og hlutirnir að mestu einnota, þótti fínt að fara í ægilega langa ástarsorg. Helst átti hún að endast fólki ævina og á dánarbeði átti fólk svo að minnast unglingsástarinnar, sem aldrei varð. Bakþankar 15.1.2008 06:00 Dæmisögur úr pólitík Þráinn Bertelsson skrifar Hinar yndislegu pælingar sem dómsmálaráðherrann okkar birtir á blogginu sínu eru ljós í skammdeginu. Núna á laugardaginn birti þessi höfuðsnillingur dæmisögu sem útskýrir bandarísk stjórnmál af mikilli réttsýni: Bakþankar 14.1.2008 11:29 Billjónsdagbók 13.01.2008 Jón Örn Marínósson skrifar OMXI15 var 5.470,23 klukkan 10 þegar ég fyllti krús af vatni, hún var 5.468,6 þegar ég náði skjálfandi fingrum í eina kvíðastillandi upp úr töfluglasi, og gengið stóð í 5.466,27 þegar taflan sat föst í hálsinum á mér og ég kúgaðist yfir marmaravaskinum. Bakþankar 13.1.2008 06:00 Veggjakrot Guðmundur Steingrímsson skrifar Ég hef aldrei krotað neitt á vegg eða spreyjað. Ef ég hefði staðið frammi fyrir því einhvern tímann að þurfa að krota eitthvað á vegg eða spreyja - en blessunarlega fyrir alla borgarmyndina og umhverfið yfirleitt hef ég aldrei fundið hjá mér sjálfum neina þörf fyrir slíkt, og hefði því þurft að krota tilneyddur - þá hefði það háð mínum tilburðum á þessu sviði að ég hefði hreint ekki haft hugmynd um hvað ég hefði svo sem átt að krota. Bakþankar 12.1.2008 06:00 Dýraspítalinn Bergsteinn Sigurðsson skrifar Bakþankar 11.1.2008 06:00 Fjúkandi jólatré Dr. Gunni skrifar Nú er þynnkutíð. Það er luntur í mannskapnum. Jólaskrautið er komið ofan í kassana. Allt orðið dimmt á ný. Allsnakin jólatré fjúka um göturnar, fyrrum gullbryddað og ljósumvafið stofustáss, nú úrgangur. Bakþankar 10.1.2008 06:00 Ógæfubúálfar Karen Dröfn Kjartansdóttir skrifar Bakþankar 8.1.2008 06:00 Varnir gegn fíflum Þráinn Bertelsson skrifar Lýðræði er versta aðferðin til að stjórna löndum, fyrir utan allar aðrar aðferðir sem reyndar hafa verið gegnum tíðina,“ sagði Winston Churchill í ræðu í breska þinginu 11. nóvember 1947. Bakþankar 7.1.2008 07:00 Aldrei of seint Davíð Þór Jónsson skrifar Nú í vikunni horfði ég með öðru auganu á breskan sjónvarpsþátt um ekkjumann sem varð ástfanginn, en varð að gefa konuna sem hann unni upp á bátinn af því að uppkomnum börnum hans leist ekki á ráðahaginn. Bakþankar 6.1.2008 07:00 Einu sinni var... Gerður Kristný skrifar Frönsku þættirnir Einu sinni var... voru skemmtilegir. Þar birtust Fróði og félagar og sögðu frá því sem drifið hafði á daga jarðarinnar og íbúa hennar frá árdögum. Ekki var látið staðar numið í nútímanum því síðustu þættirnir veittu innsýn í framtíðina. Þá voru þetta tómar getgátur en nú er greinilegt að í þeim mátti finna sannleikskorn því að undanförnu hefur mér virst sem við værum einmitt stödd í þessum síðustu þáttum Einu sinni var ... Bakþankar 5.1.2008 06:00 Frétt ársins Þórgunnur Oddsdóttir skrifar Brúðkaup eins ríkasta manns þjóðarinnar og frétt af konu sem greindi frá því í útvarpinu að maðurinn hennar héldi fram hjá með geðhjúkrunarfræðingi eru fréttir ársins 2007 sé litið á samantekt fréttavefs Vísis yfir mest lesnu fréttirnar. Bakþankar 4.1.2008 06:00 Áramótaheitin Dr. Gunni skrifar Nýtt ár og nýtt líf? Nei, ætli það. Bara sama gamla og góða, enda þarf maður ekkert að ,,taka sig í gegn" - þannig. Bakþankar 3.1.2008 00:01 Lögmál um togstreitu Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Allir þurfa einhversstaðar að eiga heima. Einkar ánægjuleg og spennandi var frásögnin sem ég las á dögunum af því hvernig frumefnin eignuðust samastað sinn í lotukerfinu, enda stílgáfa höfundarins með eindæmum. Bakþankar 2.1.2008 07:30 Spáð í 2008 Þráinn Bertelsson skrifar Veður á árinu 2008 verður svipað og undanfarin ár nema heldur vætusamara á 17da júní og um verslunarmannahelgina. Bakþankar 31.12.2007 08:00 Jólakort frá Íslandi Þráinn Bertelsson skrifar Hallóhalló, öllsömul þarna úti í geimnum og fyrir handan, uppi og niðri og allt um kring! Við ætlum að halda jólin að þessu sinni á smáeyju sem heitir Ísland og er rétt fyrir neðan það sem eftir er af Norðurheimskautinu. Bakþankar 24.12.2007 06:00 Uppi á stól stendur mín Anna Gerður Kristný skrifar Í ár varð óvenjulítið fár í fjölmiðlum vegna jólastressins eins og oft hefur hent á aðventunni. Þess í stað fjölluðu fjölmiðlar fagmannlega um jóladrykkju og jólaþunglyndi sem eyðilagt hafa hátíðina fyrir mörgu barninu. Fyrir flesta er aðventan samt sem betur fer alltaf jafnnotaleg. Bakþankar 22.12.2007 06:00 Jólaskraut Dr. Gunni skrifar Ég hef fastmótaðar skoðanir á jólaskrauti. Mér finnst að í jólaskreytingu fjölskyldunnar eigi öllu að ægja saman, stíllinn á að vera sundurlaus, jafnvel smekklaus. Fimm ára heimagerður músastigi má alveg hanga við hliðina á nýjustu gullkúlunni frá Georg Jensen. Bakþankar 20.12.2007 06:00 Jólagíraffinn er ekki til Karen D. Kjartansdóttir skrifar Ég hef ánægju af því að ráða ráðum mínum við jólasveinana og sjá til þess að sandalinn sem sonur minn hefur sett upp í glugga innihaldi gjafir á hverjum morgni fram að jólum. Bakþankar 18.12.2007 06:00 Jólagjöf til þjóðarinnar Þráinn Bertelsson skrifar Tími venjulegrar manneskju skiptist í vinnutíma og frítíma. Samkvæmt verðmætamati þjóðfélagsins er vinnutími fremur lítils virði nema í undantekningartilvikum þegar um háttsetta aðila er að ræða. Vinnutími kvenna er yfirleitt mun ódýrari en vinnutími karla þótt ýmsar mælingar bendi til þess að kvenna- og karlaklukkustundir séu jafnlangar. Bakþankar 17.12.2007 00:01 Billjónsdagbók 16.12.2007 Bakþankar 16.12.2007 00:01 Ræður Bakþankar 15.12.2007 00:01 Álagabærinn Bergsteinn Sigurðsson skrifar Þriðjudaginn 10. júní 2003 kom bæjarstjórn Kópavogs saman til fundar að Fannborg 2 og tók þá örlagaríku ákvörðun að vegur sem liggur sunnarlega í gegnum Kórahverfi skyldi heita Rjúpnavegur. Þessi samþykkt fór algjörlega fram hjá mér. Bakþankar 14.12.2007 00:01 Af lúserum Hámarks niðurlæging mannlegrar tilveru er að vera stimplaður minnipokamaður, eða það sem oftar er sagt, lúser. Því rífum við okkur upp á hverjum degi, í leðjuþykku svartnættinu, til að fara að gera það sem við gerum. Bakþankar 13.12.2007 00:01 Baráttan um biblíusögurnar Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Tilvalin leið til sjálfsvorkunnar er að rifja upp mistök foreldra sinna. Þrátt fyrir að þau hafi trúlega barist um á hæl og hnakka við að vera bestu uppalendur í heimi er hægt að vera furðu naskur á allskyns óréttlæti sem maður var látinn þola sem barn. Bakþankar 12.12.2007 00:01 Á friðarstóli Bakþankar 10.12.2007 00:01 Bjartsýnis-femínismi Gerður Kristný skrifar Ég á vinkonu sem ég öfunda stundum. Það er ekki aðeins vegna þess hvað hún er klár og skemmtileg, heldur hefur hún tamið sér að láta kvenfyrirlitningu eða kynjamisrétti aldrei ergja sig. Samt er hún yfirlýstur femínisti. Þegar hún verður vör við að körlum finnist konur ekki þess virði að njóta sömu réttinda og þeir hugsar hún bara með sér: „Karlveldið í dauðateygjunum." Og samstundis tekur gleðin að flæða um æðar hennar. Bakþankar 8.12.2007 06:00 « ‹ 98 99 100 101 102 103 104 105 106 … 111 ›
Sælla er að gefa en að henda Gerður Kristný skrifar Það er gaman að fara með föt í Rauða kross-gáminn í Sorpu. Þangað hef ég gefið flíkur í gegnum tíðina í þeirri von að kátir menntaskólanemar eigi eftir hnjóta um þau í litlu Rauða kross-búðinni á Laugaveginum og finnast þau of hlægileg til að geta látið eiga sig. Bakþankar 19.1.2008 06:00
Tölvan segir nei Þórgunnur Oddsdóttir skrifar Tækni sem fer úr böndunum er meginþema margra vísindaskáldsagna. Oft er boðskapurinn eingöngu áminning um að það séum við sem eigum að stjórna tækninni en ekki hún okkur. Ég hef aldrei nennt að lesa svona sögur og hundleiðast flestar kvikmyndir sem byggjast á þeim. Bakþankar 18.1.2008 06:00
Ísland fyrir Íslendínga! Ólafur Sindri Ólafsson skrifar Íslenska erfðamengið er vanmetinn auður sem stopular samgöngur (og kynferðislegur áhugi afdalabænda á hálfkynþroska frænkum sínum) hafa nær einar haldið verndarhendi yfir í tólf hundruð ár. Þar til núna. Bakþankar 17.1.2008 06:00
Hollt og vont Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Unglingsárin eru gjarnan blómaskeið róttækni (þó margir táningar séu jafnframt heimsmeistarar í spéhræðslu, einkum varðandi allt sem viðkemur foreldrum þeirra) en með stöku undantekningum tölta flestir þaðan í frá veginn breiða í átt til íhaldssama landsins. Bakþankar 16.1.2008 06:00
Raunir Britneyjar Karen Kjartansdóttir skrifar Í gamla daga, áður en tilveran varð þægileg og hlutirnir að mestu einnota, þótti fínt að fara í ægilega langa ástarsorg. Helst átti hún að endast fólki ævina og á dánarbeði átti fólk svo að minnast unglingsástarinnar, sem aldrei varð. Bakþankar 15.1.2008 06:00
Dæmisögur úr pólitík Þráinn Bertelsson skrifar Hinar yndislegu pælingar sem dómsmálaráðherrann okkar birtir á blogginu sínu eru ljós í skammdeginu. Núna á laugardaginn birti þessi höfuðsnillingur dæmisögu sem útskýrir bandarísk stjórnmál af mikilli réttsýni: Bakþankar 14.1.2008 11:29
Billjónsdagbók 13.01.2008 Jón Örn Marínósson skrifar OMXI15 var 5.470,23 klukkan 10 þegar ég fyllti krús af vatni, hún var 5.468,6 þegar ég náði skjálfandi fingrum í eina kvíðastillandi upp úr töfluglasi, og gengið stóð í 5.466,27 þegar taflan sat föst í hálsinum á mér og ég kúgaðist yfir marmaravaskinum. Bakþankar 13.1.2008 06:00
Veggjakrot Guðmundur Steingrímsson skrifar Ég hef aldrei krotað neitt á vegg eða spreyjað. Ef ég hefði staðið frammi fyrir því einhvern tímann að þurfa að krota eitthvað á vegg eða spreyja - en blessunarlega fyrir alla borgarmyndina og umhverfið yfirleitt hef ég aldrei fundið hjá mér sjálfum neina þörf fyrir slíkt, og hefði því þurft að krota tilneyddur - þá hefði það háð mínum tilburðum á þessu sviði að ég hefði hreint ekki haft hugmynd um hvað ég hefði svo sem átt að krota. Bakþankar 12.1.2008 06:00
Fjúkandi jólatré Dr. Gunni skrifar Nú er þynnkutíð. Það er luntur í mannskapnum. Jólaskrautið er komið ofan í kassana. Allt orðið dimmt á ný. Allsnakin jólatré fjúka um göturnar, fyrrum gullbryddað og ljósumvafið stofustáss, nú úrgangur. Bakþankar 10.1.2008 06:00
Varnir gegn fíflum Þráinn Bertelsson skrifar Lýðræði er versta aðferðin til að stjórna löndum, fyrir utan allar aðrar aðferðir sem reyndar hafa verið gegnum tíðina,“ sagði Winston Churchill í ræðu í breska þinginu 11. nóvember 1947. Bakþankar 7.1.2008 07:00
Aldrei of seint Davíð Þór Jónsson skrifar Nú í vikunni horfði ég með öðru auganu á breskan sjónvarpsþátt um ekkjumann sem varð ástfanginn, en varð að gefa konuna sem hann unni upp á bátinn af því að uppkomnum börnum hans leist ekki á ráðahaginn. Bakþankar 6.1.2008 07:00
Einu sinni var... Gerður Kristný skrifar Frönsku þættirnir Einu sinni var... voru skemmtilegir. Þar birtust Fróði og félagar og sögðu frá því sem drifið hafði á daga jarðarinnar og íbúa hennar frá árdögum. Ekki var látið staðar numið í nútímanum því síðustu þættirnir veittu innsýn í framtíðina. Þá voru þetta tómar getgátur en nú er greinilegt að í þeim mátti finna sannleikskorn því að undanförnu hefur mér virst sem við værum einmitt stödd í þessum síðustu þáttum Einu sinni var ... Bakþankar 5.1.2008 06:00
Frétt ársins Þórgunnur Oddsdóttir skrifar Brúðkaup eins ríkasta manns þjóðarinnar og frétt af konu sem greindi frá því í útvarpinu að maðurinn hennar héldi fram hjá með geðhjúkrunarfræðingi eru fréttir ársins 2007 sé litið á samantekt fréttavefs Vísis yfir mest lesnu fréttirnar. Bakþankar 4.1.2008 06:00
Áramótaheitin Dr. Gunni skrifar Nýtt ár og nýtt líf? Nei, ætli það. Bara sama gamla og góða, enda þarf maður ekkert að ,,taka sig í gegn" - þannig. Bakþankar 3.1.2008 00:01
Lögmál um togstreitu Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Allir þurfa einhversstaðar að eiga heima. Einkar ánægjuleg og spennandi var frásögnin sem ég las á dögunum af því hvernig frumefnin eignuðust samastað sinn í lotukerfinu, enda stílgáfa höfundarins með eindæmum. Bakþankar 2.1.2008 07:30
Spáð í 2008 Þráinn Bertelsson skrifar Veður á árinu 2008 verður svipað og undanfarin ár nema heldur vætusamara á 17da júní og um verslunarmannahelgina. Bakþankar 31.12.2007 08:00
Jólakort frá Íslandi Þráinn Bertelsson skrifar Hallóhalló, öllsömul þarna úti í geimnum og fyrir handan, uppi og niðri og allt um kring! Við ætlum að halda jólin að þessu sinni á smáeyju sem heitir Ísland og er rétt fyrir neðan það sem eftir er af Norðurheimskautinu. Bakþankar 24.12.2007 06:00
Uppi á stól stendur mín Anna Gerður Kristný skrifar Í ár varð óvenjulítið fár í fjölmiðlum vegna jólastressins eins og oft hefur hent á aðventunni. Þess í stað fjölluðu fjölmiðlar fagmannlega um jóladrykkju og jólaþunglyndi sem eyðilagt hafa hátíðina fyrir mörgu barninu. Fyrir flesta er aðventan samt sem betur fer alltaf jafnnotaleg. Bakþankar 22.12.2007 06:00
Jólaskraut Dr. Gunni skrifar Ég hef fastmótaðar skoðanir á jólaskrauti. Mér finnst að í jólaskreytingu fjölskyldunnar eigi öllu að ægja saman, stíllinn á að vera sundurlaus, jafnvel smekklaus. Fimm ára heimagerður músastigi má alveg hanga við hliðina á nýjustu gullkúlunni frá Georg Jensen. Bakþankar 20.12.2007 06:00
Jólagíraffinn er ekki til Karen D. Kjartansdóttir skrifar Ég hef ánægju af því að ráða ráðum mínum við jólasveinana og sjá til þess að sandalinn sem sonur minn hefur sett upp í glugga innihaldi gjafir á hverjum morgni fram að jólum. Bakþankar 18.12.2007 06:00
Jólagjöf til þjóðarinnar Þráinn Bertelsson skrifar Tími venjulegrar manneskju skiptist í vinnutíma og frítíma. Samkvæmt verðmætamati þjóðfélagsins er vinnutími fremur lítils virði nema í undantekningartilvikum þegar um háttsetta aðila er að ræða. Vinnutími kvenna er yfirleitt mun ódýrari en vinnutími karla þótt ýmsar mælingar bendi til þess að kvenna- og karlaklukkustundir séu jafnlangar. Bakþankar 17.12.2007 00:01
Álagabærinn Bergsteinn Sigurðsson skrifar Þriðjudaginn 10. júní 2003 kom bæjarstjórn Kópavogs saman til fundar að Fannborg 2 og tók þá örlagaríku ákvörðun að vegur sem liggur sunnarlega í gegnum Kórahverfi skyldi heita Rjúpnavegur. Þessi samþykkt fór algjörlega fram hjá mér. Bakþankar 14.12.2007 00:01
Af lúserum Hámarks niðurlæging mannlegrar tilveru er að vera stimplaður minnipokamaður, eða það sem oftar er sagt, lúser. Því rífum við okkur upp á hverjum degi, í leðjuþykku svartnættinu, til að fara að gera það sem við gerum. Bakþankar 13.12.2007 00:01
Baráttan um biblíusögurnar Þórhildur Elín Elínardóttir skrifar Tilvalin leið til sjálfsvorkunnar er að rifja upp mistök foreldra sinna. Þrátt fyrir að þau hafi trúlega barist um á hæl og hnakka við að vera bestu uppalendur í heimi er hægt að vera furðu naskur á allskyns óréttlæti sem maður var látinn þola sem barn. Bakþankar 12.12.2007 00:01
Bjartsýnis-femínismi Gerður Kristný skrifar Ég á vinkonu sem ég öfunda stundum. Það er ekki aðeins vegna þess hvað hún er klár og skemmtileg, heldur hefur hún tamið sér að láta kvenfyrirlitningu eða kynjamisrétti aldrei ergja sig. Samt er hún yfirlýstur femínisti. Þegar hún verður vör við að körlum finnist konur ekki þess virði að njóta sömu réttinda og þeir hugsar hún bara með sér: „Karlveldið í dauðateygjunum." Og samstundis tekur gleðin að flæða um æðar hennar. Bakþankar 8.12.2007 06:00
Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun
Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir Skoðun