Skoðun

Fréttamynd

Felu­leikur ríkis­stjórnarinnar?

Lárus Guðmundsson

Ríkisstjórn Íslands með Valkyrjurnar svokölluðu í broddi fylkingar, vísar gjarnan í mikla fækkun umsókna um dvalarleyfi/vernd hér á landi. Á fyrstu 6. mánuðum ársins 2025 eru 629 umsóknir um vernd, sem gerir að öllum líkindum 1400-1500 umsóknir allt árið 2025 sem er nú ekki lítið.

Skoðun

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Ég heiti Elísa og ég er Drusla

Ég kalla sjálfa mig druslu, klæðist fötum sem stendur á „Ég er drusla,“ dreifi límmiðum með einmitt þeim orðum og labba árlega í Druslugöngunni. Þó að ég geri það fyrir góðan og mikilvægan málstað og útskýri mál mitt fyrir fólkinu í kringum mig er yfirleitt einhver sem hneykslast – einhver sem trúir ekki að ég myndi kalla sjálfa mig druslu! Svona ung, falleg og klár kona? Eins og það komi málinu við á einhvern hátt hvernig ég líti út eða hvernig ég beri mig. En hvað er það er vera drusla?

Skoðun
Fréttamynd

Grinda­vík má enn bíða

Náttúran minnti vel á sig með gosmóðunni síðustu daga. Um leið og gos gerði vart við sig á Reykjanesskaga 16. júlí sl var Grindavík eins og gefur að skilja rýmd en allt of langan tíma tók að opna aftur fyrir heimamenn og svo almenning þegar ljóst var hvert umfang gossins var.

Skoðun
Fréttamynd

Yfir­lýsing frá Kára Stefánssyni um hrak­farir hans í sam­skiptum við í­halds­saman blaða­mann

Stefán Einar Stefánsson hringdi í mig fyrir nokkrum vikum og bað mig að koma í bókaklúbb sem hann stjórnar að ræða 1984 eftir George Orwell. Ég féllst á að koma að mestu fyrir sakir forvitni en líka vegna þess að mig grunaði að þessi vettvangur yrði nýttur til þess að gagnrýna sóttvarnaraðgerðir stjórnvalda á tímum Covid 19 sem og varð raunin.

Skoðun
Fréttamynd

Þétting byggðar er ekki vanda­málið

Undanfarið hefur umræða um borgaruppbyggingu einkennst af gagnrýni sem beinist að þéttingu byggðar. Þétting hefur í síauknum mæli verið gerð að blóraböggli fyrir allt sem miður hefur farið í skipulags- og byggingarmálum. En þessi nálgun er bæði ómálefnaleg og hættuleg fyrir framþróun borga. Sú einföldun að telja þéttleika rót alls ills í borgarskipulagi hylmir yfir þann raunverulega þátt sem skiptir öllu máli: Gæði og samhengi uppbyggingar, óháð þéttleika.

Skoðun
Fréttamynd

Ert þú drusla?

Þegar rætt er um kynferðisofbeldi er athyglinni oftar en ekki beint að þolandanum. Hverju klæddist þolandinn? Var hún að reyna við hann? Var hún drukkin? Sagði hún skýrt nei? Það eru spurningar sem heyrast allt of oft og eru ekki gagnlegar til neins. Það eina sem gerist er að athyglinni og skömminni er beint að þolandanum.

Skoðun
Fréttamynd

Allt­of mörg sveitar­fé­lög á Ís­landi!

Á Íslandi eru 62 sveitarfélög, sem eru mjög misjöfn að stærð og íbúafjölda. Undanfarin 25 ár hafa verkefni færst frá ríki til sveitarfélaga, svo sem grunnskólamál og þjónusta við fatlaða. Samkvæmt lögum ber öllum sveitarfélögum að veita ákveðna þjónustu, en geta þeirra til þess er mismikil. Yfirleitt hafa stærri sveitarfélög meiri burði til að sinna lögbundnum verkefnum en þau minni.

Skoðun
Fréttamynd

Öryggi betur tryggt – fangelsis­mál færð til nú­tímans

Stórar og tímabærar breytingar eru framundan í fangelsimálum. Strax í apríl á þessu ári tilkynnti ríkisstjórnin um sjö þýðingarmiklar aðgerðir sem munu leiða til meiri samhæfingar innan kerfisins, betri nýtingu fjármuna og tryggari lagastoð fyrir nauðsynlegum en íþyngjandi inngripum. Ríkisstjórnin hefur tryggt fjármagn í þessar aðgerðir.

Skoðun
Fréttamynd

Lýðheilsan að veði?

Á Íslandi æfa tugþúsundir barna og ungmenna íþróttir, við eigum afreksíþróttafólk í fjölmörgum greinum og landslið sem keppa á stórmótum.

Skoðun
Fréttamynd

Hverjir eru komnir með nóg?

Ég kalla BS (e. bull shit) á það að fólk sé komið með nóg af stefnu ríkisins. Það er ekki stefna heldur bara aðgerðir sem því miður duga í allt of stuttan tíma og gera of lítið gagn í að stuðla að alvöru og endanlegri inngildingu og sameiningu í samfélaginu. Þess vegna finnum við öll fyrir þreytu og óreiði í málaflokkum. Fólk sem starfar af ástríðu og hugsjón við málaflokka brennur út vegna þess að það skortir stefnur og fjármagn. Verkefni eru því miður oft lókuð af yfirvöldum áður en markmiðum er náð og markmið eru alltaf inngilding.

Skoðun
Fréttamynd

Að leigja okkar eigin inn­viði

Sífellt stærri hluti okkar daglega lífs fer í gegnum stafræn kerfi sem við stjórnum ekki. Yfirgnæfandi meirihluti skýjainnviða eru undir stjórn bandarískra og kínverskra fyrirtækja. Þetta leiðir af sér að flest önnur lönd, þar á meðal Evrópulönd, eru mjög háð erlendum þjónustuveitendum.

Skoðun
Fréttamynd

Mál­þóf sem vald­níðsla

Svona virkar lýðræði einfaldlega ekki. Þetta er ekki sigur, heldur kúgun. Hér var beitt málþófi – aðferð sem lýðræðinu ber ekki að líða nema í mjög afmörkuðum og alvarlegum tilvikum. Málþóf er valdníðsla minnihlutans gagnvart meirihlutanum. Það er aðgerð sem lýsir vanvirðingu við lýðræðislegt ferli og dregur úr trausti til þingsins.

Skoðun
Fréttamynd

Klaufa­skapur og reynslu­leysi?

Formaður Strandveiðifélags Íslands, Kjartan Páll Sveinsson, sagði í grein á Vísi í gær að eina sök ríkisstjórnarflokkanna á því að ekki tókst að afgreiða frumvarp Hönnu Katrínar Friðriksson, atvinnuvegaráðherra og þingmanns Viðreisnar, um 48 daga strandveiðar fyrir þinglok hefði verið klaufaskapur og reynsluleysi sem þó væri engin dauðasynd eins og hann orðaði það. Hins vegar kaus hann að saka stjórnarandstöðuna um einbeittan brotavilja og svik í þeim efnum.

Skoðun
Fréttamynd

Hvernig spyr ég gervi­greind til að fá besta svarið?

Ertu búin(n) að prófa gervigreindina en fékkst ekki alveg þau svör sem þú bjóst við? Margir hafa kynnst ChatGPT, Gemini eða öðrum snjöllum gervigreindum, en lenda í því að fá loðin eða ónákvæm svör. En hvað ef ég segði þér að vandamálið liggur mögulega í því hvernig þú spyrð?

Skoðun
Fréttamynd

Ertu bitur?

Í nýlegum pistli spyr nýr þingmaður: “Hver ertu?” Þetta er grundvallarspurning fyrir okkur öll og margir listamenn og hugsuðir hafa reynt að svara þessari spurningu. Descartes á líklega eitt frægasta svarið en Jackie Chan á líklega innilegustu spurninguna, úr samnefndri bíómynd “Who am I?”

Skoðun
Fréttamynd

Er hægt að læra af draumum?

Kvöldið sem þetta byrjaði var í sjálfu sér ekkert sérstakt. Ég hafði unnið daginn minn, farið í gegnum skyldur og samverur, og fannst ég vera orðinn þreyttur. En það var ekki bara þreyta í líkamanum, heldur einhvers konar innri doði, eins og undirliggjandi vanlíðan sem ég gat ekki alveg nefnt. Ég kaus að horfa fram hjá henni og svaraði ekki með hvíld. Ég svaraði með bragðaref.

Skoðun
Fréttamynd

Af­stæði á­byrgðar

Þegar það orð var sagt við mig varðandi atriðin í lífi okkar, þá fór ég að hugsa um það orð. Og hvað það þýði í raun. Þá áttaði ég mig á því að það hugtak og hugsunin á bak við hvað sé innifólgið í því, sé oft ansi afstætt. Og ræðst oft frá skoðun einstaklinga og eigin litríkri reynslu.

Skoðun
Fréttamynd

Fjár­hags­legt virði vöru­merkja

Á sumarmánuðum gefst gjarnan tími til að staldra við og endurmeta áherslur í rekstri fyrirtækja. Nú þegar haustið nálgast og undirbúningur hefst fyrir næstu misseri er vert að spyrja; hvar raðast vörumerkið í rekstraráætluninni?

Skoðun
Fréttamynd

Við á­kærum – hver sveik strandveiðisjómenn?

Þannig fór um sjóferð þá. 48 dögunum sem okkur voru lofaðir gufuðu upp um miðjan júlí, fjórða árið í röð. Þá hófst leitin að sökudólgnum: hver var það sem tók 48 dagana af trillukörlum og konum? Var það ríkisstjórnin eða stjórnarandstaðan? Eða kannski einhver allt annar? Þögn í salnum – ákæruvaldið hefur orðið.

Skoðun