Veiði

Veiðimaðurinn opnar á ný

Veiðimaðurinn er elsta veiðiverslun landsins en sögu hennar má rekja til ársins 1938 þegar Albert Erlingsson stofnaði Veiðiflugugerðina að Brávallagötu 48.

Veiði

Málþing um neikvæð áhrif sjókvíaeldis

Fimmtudaginn14. apríl n.k. verður haldið málþing um neikvæð umhverfisáhrif sjókvíaeldis við Íslandsstrendur en áform um stóraukið kvíaeldi við landið veldur veiðimönnum miklum áhyggjum.

Veiði

Tilraun með merkingar í Víðidalsá

Víðidalsá er ein af þessum ám sem geymir alla laxfiskstofna sem þekkjast hér við land og það er því mikið sótt í að veiða í ánni eins og gefur að skilja.

Veiði

Mokveiðist í Tungulæk

Tungulækur er líklega eitt af bestu sjóbirtings veiðisvæðum landsins og þeir sem veiða það einu sinni dreymir það alltaf aftur.

Veiði

Opið Hús hjá SVFR í kvöld

Stangaveiðifélag Reykjavíkur býður í Opið Hús hjá félaginu í kvöld þar sem farið verður ítarlega yfir eitt af veiðisvæðum félagsins.

Veiði