Nýtt eintak af Sportveiðiblaðinu komið út Karl Lúðvíksson skrifar 18. apríl 2016 14:42 Nýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu er komið út og að venju taka veiðimenn öllu lesefni um veiði fagnandi og þá sérstaklega þegar veiðin er að komast vel í gang. Meðal efnis í blaðinu er viðtal við Sturlu Birgisson sem er nýr leigutaki af Laxá Á Ásum, Bjarki Gunnarsson matreiðslumaður kennir veiðimönnum að matreiða svartfugl en svartfuglstímabilið stendur nú yfir, Rqasmus Owesen fjallar um stórfiskaveiði í Stóra Bjarnavatni í Kanada, Valgerður Árnadóttir segir lesendum frá veiðiferð sem hún fór nýlega í til Grænlands, Haraldur Eiríksson fer yfir veiðistaði í hinni rómuðu á Laxá í Kjós og margt fleira. Blaðinu hefur þegar verið dreift og má nálgast í öllum veiðiverslunum og flestum sölustöðum dagblaða og tímarita. Mest lesið 10 laxar í Grímsá fyrsta daginn Veiði Ekki fyrir viðkvæma: Kind skelfilega illa leikin eftir dýrbít í Lundarreykjadal Veiði 110 sm lax sá stærsti í sumar Veiði Veiðikortið fyrir sumarið 2015 komið út Veiði Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Veiði Breytingar á veiðireglum í Rangánum Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði Fiskstofnar Þjórsár og göngur þeirra Veiði 540 fiskar á land á sjö dögum Veiði Boðið í veiði næsta sunnudag í Hlíðarvatn Veiði
Nýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu er komið út og að venju taka veiðimenn öllu lesefni um veiði fagnandi og þá sérstaklega þegar veiðin er að komast vel í gang. Meðal efnis í blaðinu er viðtal við Sturlu Birgisson sem er nýr leigutaki af Laxá Á Ásum, Bjarki Gunnarsson matreiðslumaður kennir veiðimönnum að matreiða svartfugl en svartfuglstímabilið stendur nú yfir, Rqasmus Owesen fjallar um stórfiskaveiði í Stóra Bjarnavatni í Kanada, Valgerður Árnadóttir segir lesendum frá veiðiferð sem hún fór nýlega í til Grænlands, Haraldur Eiríksson fer yfir veiðistaði í hinni rómuðu á Laxá í Kjós og margt fleira. Blaðinu hefur þegar verið dreift og má nálgast í öllum veiðiverslunum og flestum sölustöðum dagblaða og tímarita.
Mest lesið 10 laxar í Grímsá fyrsta daginn Veiði Ekki fyrir viðkvæma: Kind skelfilega illa leikin eftir dýrbít í Lundarreykjadal Veiði 110 sm lax sá stærsti í sumar Veiði Veiðikortið fyrir sumarið 2015 komið út Veiði Villtur lax á tuttugu þúsund krónur kílóið Veiði Breytingar á veiðireglum í Rangánum Veiði Átta laxar á land í Kjósinni á fyrstu vakt! Veiði Fiskstofnar Þjórsár og göngur þeirra Veiði 540 fiskar á land á sjö dögum Veiði Boðið í veiði næsta sunnudag í Hlíðarvatn Veiði