Veiði

Haukadalsá er komin í 350 laxa

Haukadalsá hefur verið að gefa feyknagóða veiði undanfarið og þeir veiðimenn sem eru að koma úr henni segja mikið af fiski á flestum stöðum.

Veiði

100 laxa dagar í Ytri Rangá

Ytri Rangá var aflahæst þegar nýjar tölur komu frá Landssambandi Veiðifélaga á miðvikudaginn en þá stóð áin í 1720 löxum.

Veiði

Þegar takan dettur niður

Þrátt fyrir að veiðin núna miðað við sama tíma í fyrra sé um 4.000 löxum meiri datt takan niður í mörgum ám í nokkra daga.

Veiði

Litlar flugur gefa vel

Þegar laxinn stekkur um allt í hylnum og það virðist vera alveg sama hvaða fluga er sett undir er eitt sem getur skipt máli.

Veiði

Fín veiði í Laxá í Kjós

Laxá í Kjós fór ágætlega af stað og hefur haldið dampi frá fyrsta degi en það er aðeins eitt sem veiðimenn bíða eftir þar á bæ.

Veiði