Austurbakki Hólsár er að gefa vel Karl Lúðvíksson skrifar 7. júlí 2016 09:00 Stórlax úr Hólsá Eystri Rangá er komin yfir 1.000 laxa og það veiðist feykna vel í henni allri þessa dagana. Þar með talið er neðsta svæðið í ánni og það sem tekur við þegar áin sameinast Ytri Rangá og kallast þar eftir Hólsá. Veiðin þar er í takt við önnur svæði í Eystri Rangá en hátt í annað hundrað laxar hafa komið þar á land frá opnun og mest af því er fallegur tveggja ára lax. Laxinn veiðist alveg frá neðsta svæðinu sem er á móti Borg við vesturbakkann, og niður að ós en þar að auki við laxinn er oft töluvert veiði á sjóbirting og hann getur oft verið mjög vænn. Það hefur gengið vel hjá þeim hópum sem hafa veitt í Hólsá og þar sem tímabilið er rétt að byrja lítur þetta vel út með framhaldið. Mest lesið Varmá að koma sterk inn með hækkandi vatni Veiði Sjóbleikjan gefur sig víða þessa dagana Veiði Rjúpnahelgi framundan Veiði Skrínan: Einstök skráning veiði í heiminum Veiði Laxá í Aðaldal: Átta laxar á sólríkum degi Veiði Fyrstu fiskarnir komnir úr austurbakka Hólsár Veiði Breytingar á veiðireglum í Rangánum Veiði 11 ára 20 punda sjóbirtingur Veiði Gæsaveiðin er búin að vera góð Veiði Fékk 4 kílóa urriða í Galtalæk Veiði
Eystri Rangá er komin yfir 1.000 laxa og það veiðist feykna vel í henni allri þessa dagana. Þar með talið er neðsta svæðið í ánni og það sem tekur við þegar áin sameinast Ytri Rangá og kallast þar eftir Hólsá. Veiðin þar er í takt við önnur svæði í Eystri Rangá en hátt í annað hundrað laxar hafa komið þar á land frá opnun og mest af því er fallegur tveggja ára lax. Laxinn veiðist alveg frá neðsta svæðinu sem er á móti Borg við vesturbakkann, og niður að ós en þar að auki við laxinn er oft töluvert veiði á sjóbirting og hann getur oft verið mjög vænn. Það hefur gengið vel hjá þeim hópum sem hafa veitt í Hólsá og þar sem tímabilið er rétt að byrja lítur þetta vel út með framhaldið.
Mest lesið Varmá að koma sterk inn með hækkandi vatni Veiði Sjóbleikjan gefur sig víða þessa dagana Veiði Rjúpnahelgi framundan Veiði Skrínan: Einstök skráning veiði í heiminum Veiði Laxá í Aðaldal: Átta laxar á sólríkum degi Veiði Fyrstu fiskarnir komnir úr austurbakka Hólsár Veiði Breytingar á veiðireglum í Rangánum Veiði 11 ára 20 punda sjóbirtingur Veiði Gæsaveiðin er búin að vera góð Veiði Fékk 4 kílóa urriða í Galtalæk Veiði