Sport

Á góðum stað fyrir mikil á­tök

„Ég held það sé gríðarlega mikilvægt að mæta í þessa Evrópuleiki þegar liðið er fullt af sjálfstrausti og á góðu róli bæði í deild og bikar,“ segir Srdjan Tufegdzic, Túfa, þjálfari Vals, í aðdraganda Evrópuleiks kvöldsins.

Íslenski boltinn

Valdi Ís­land fram yfir Noreg: „Ég er meiri Ís­lendingur“

Amanda Andra­dóttir, lands­liðs­kona Ís­lands í fót­bolta, segir það skemmti­lega til­hugsun að spila mögu­lega á móti Noregi í kvöld á EM í fót­bolta. Amanda á bæði rætur að rekja til Ís­lands sem og Noregs og valdi ís­lenska lands­liðið fram yfir það norska á sínum tíma.

Fótbolti

Arsenal eflir miðjuna enn frekar

Christian Nørgaard hefur skrifað undir tveggja ára samning við Arsenal, hann kemur til félagsins frá Brentford fyrir um tíu milljónir punda og er annar miðjumaðurinn sem Arsenal kaupir í vikunni.

Enski boltinn

Sex hafa ekkert spilað á EM

Sex leikmenn íslenska landsliðsins hafa sitt síðasta tækifæri í kvöld til þess að koma við sögu á Evrópumótinu í fótbolta í Sviss.

Fótbolti

„Þetta gerist rosa hratt“

Körfuboltamaðurinn Kristinn Pálsson hefur yfirgefið herbúðir Vals og samið við Jesi, sem spilar í þriðju efstu deild á Ítalíu. Hann segir hlutina hafa gerst hratt en Kristinn stökk á tilboð sem honum leist vel á og er spenntur fyrir því að leiða liðið vonandi upp um deild.

Körfubolti

Síðasti séns á að vinna milljónir

Þó að ekki sé lengur að neinu að keppa fyrir Ísland varðandi það að komast lengra á EM kvenna í fótbolta þá myndi sigur gegn Noregi í kvöld engu að síður skila verðlaunafé í hús.

Fótbolti

Sengun í fanta­formi í sumar­fríinu

Enn er dágóð stund í að NBA deildin hefji aftur göngu sína og leikmenn eru flestir í sumarfríi. Það er allur gangur á því í hversu góðu formi menn snúa til æfinga að hausti en Alperen Sengun, leikmaður Houston Rockets, hefur greinilega ekki slegið slöku við í sumar.

Körfubolti

Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ung­menni

Khalen Saunders, sem leikur með New Orleans Saints í NFL deildinni, stóð um helgina fyrir fótboltabúðum fyrir hinsegin ungmenni en þetta var í fyrsta sinn sem spilandi leikmaður í deildinni stendur fyrir slíkum búðum.

Sport