Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjölmiðlamaðurinn og fyrrum knattspyrnumaðurinn Rio Ferdinand er allt annað en sáttur með stuðningsmenn Arsenal. Allar líkur eru á því að Noni Madueke gangi til liðs við félagið frá Chelsea fyrir rúmlega 50 milljónir punda en hluti stuðningsmanna Arsenal hafa mótmælt því mikið. Enski boltinn 13.7.2025 10:32 Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Sænski framherjinn Viktor Gyökeres fær að öllum líkindum stóra sekt þar sem hann hefur ákveðið að mæta ekki á æfingar hjá portúgalska liðinu Sporting. Forseti félagsins segir að félagaskipti hans frá félaginu gætu orðið „flóknari úr þessu.“ Enski boltinn 13.7.2025 10:00 Messi slær enn eitt metið Lionel Messi sló enn eitt metið í nótt þegar Inter Miami vann Nashville 2-1 í MLS deildinni. Hann er sá eini í deildinni til að skora meira en eitt mark í fimm leikjum í röð. Fótbolti 13.7.2025 09:31 Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Það verða tónleikar á MetLife vellinum í hálfleik þegar Chelsea og PSG mætast í úrslitaleik HM félagsliða í kvöld. Sport 13.7.2025 09:01 HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Forseti FIFA Gianni Infantino segir að HM félagsliða sé þegar orðið „farsælasta félagsliða keppni í heimi.“ Sport 13.7.2025 08:03 Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Það er golfveisla í dag á sjónvarpsstöðvum Sýnar. Einnig er leikur í Bestu deild karla þar sem fallbaráttuslagur á sér stað. Sport 13.7.2025 06:00 Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Steve Parish, formaður Crystal Palace, segir að þeir hafi misst af frestinum að selja hluta í félaginu, vegna þess að skilaboðin frá UEFA voru send á almenna tölvupóstinn. Sport 12.7.2025 23:15 Konate gæti farið frítt frá Liverpool Liverpool gæti misst Ibrahima Konaté þar sem hann gæti látið samning sinn við félagið renna út. Núverandi samningur hans gildir til júní 2026. Sport 12.7.2025 22:31 Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Framherjinn Elías Már Ómarsson er genginn til liðs við kínverska félagið Meizhou Hakka. Hann yfirgefur hollenska félagið NAC Breda. Sport 12.7.2025 21:46 Hákon skoraði tvö í vináttuleik Hákon Arnar Haraldsson og félagar í Lille hafa byrjað undirbúninginn sinn fyrir komandi tímabil. Þeir mættu Amiens í dag og unnu leikinn sannfærandi 5-0 og Hákon skoraði tvö. Sport 12.7.2025 20:32 Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Fyrrum stjóri Manchester United, Louis van Gaal, hefur sigrast á krabbameini. Hann hafði verið að berjast við þessi veikindi frá árinu 2022. Sport 12.7.2025 19:45 Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Bæði íslenska karla- og kvennalandsliðið í golfi kepptu í dag á Evrópumóti landsliða. Bæði lið enduðu leik í 13. sæti mótsins. Sport 12.7.2025 19:01 Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Pólland vann í kvöld sinn fyrsta sigur á EM kvenna í fótbolta þegar þær mættu Dönum. Þær komast ekki upp úr riðlinum en það var ljóst fyrir leik. Fótbolti 12.7.2025 18:31 Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Svíþjóð vann riðilinn sinn á EM kvenna í fótbolta eftir sigur gegn Þjóðverjum. Bæði lið fara áfram úr riðlinum, en það var ljóst fyrir leik. Fótbolti 12.7.2025 18:31 Þór fer upp í umspilssæti Þór tók á móti Leikni í dag í Lengjudeild karla. Akureyrar-liðið vann 2-0 þar sem bæði mörkin komu í fyrri hálfleik. Sport 12.7.2025 17:58 Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Fjórir Íslendingar mættust í dag þegar Malmö fékk Norrköping í heimsókn í sænsku úrvalsdeildinni. Arnór Sigurðsson í liði Malmö hafði betur. Sport 12.7.2025 17:38 Rústaði úrslitunum á Wimbledon Iga Swiatek, sem er í fjórða sæti á heimslistanum í tennis, vann úrslita viðureignina í dag á Wimbledon eins sannfærandi og hægt er að gera. Sport 12.7.2025 17:15 „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Andrea Kolbeinsdóttir fagnaði sigri í kvennaflokki í Laugavegshlaupinu í dag, fimmta árið í röð. Hún vildi gera betur í hlaupinu og kveðst óviss hvort hún taki þátt að ári. Sport 12.7.2025 17:02 Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Njarðvík mistókst að komast á topp Lengjudeildarinnar í dag. Liðið gerði þá 1-1 jafntefli gegn Völsungi á Húsavík. Íslenski boltinn 12.7.2025 16:01 Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ „Mér líður bara mjög vel núna. Ég er búinn að fara í sturtu og drekka einhverja sex lítra af vökva, eftir það er ég góður,“ segir Þorsteinn Roy Jóhannsson, sigurvegari Laugavegshlaupsins í ár, eftir glimrandi frammistöðu í dag. Hann varði titil sinn frá því í fyrra. Sport 12.7.2025 15:56 Onana frá næstu vikurnar Markvörður Man. Utd, Andre Onana, meiddist á æfingu hjá Man. Utd og getur ekki leikið með liðinu næstu vikurnar. Enski boltinn 12.7.2025 15:33 Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Sumarið er að fara vel með Donovan Mitchell, stjörnu Cleveland Cavaliers, en hann greindi frá því í gær að hann hefði farið á skeljarnar og fengið jákvætt svar. Körfubolti 12.7.2025 15:30 Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Það virðist aðeins vera tímaspursmál hvenær LA Lakers staðfestir að LeBron James sé á förum frá félaginu. Körfubolti 12.7.2025 14:31 Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Vestri tók á móti Fram í undanúrslitum Mjólkurbikars karla nú í dag. Mikið var undir enda ljóst að sigurvegarinn væri á leið á Laugardalsvöll og myndi þar mæta Val sem hafði tryggt sig í úrslitaleikinn fyrr í mánuðinum. Eftir markalausar 120 mínútur þá réðust úrslitin í vítaspyrnukeppni þar sem heimamenn fóru með sigur eftir að hafa skorað úr öllum sínum spyrnum og tryggði sig í leiðinni í úrslitaleikinn í fyrsta sinn í sögunni. Íslenski boltinn 12.7.2025 13:31 Ánægður með Arnar og er klár í haustið Hákon Rafn Valdimarsson hrósar landsliðsþjálfaranum Arnari Gunnlaugssyni og hlakkar til næsta landsliðsverkefnis Íslands. Strákarnir okkar séu meira en klárir í komandi undankeppni HM. Fótbolti 12.7.2025 13:01 Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Íslenska U20 ára liðið í körfubolta hóf leik á EuroBasket í Grikklandi í morgun en því miður keyrðu strákarnir okkar á vegg í fyrsta leik. Körfubolti 12.7.2025 11:52 „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Hlaðvarp íþróttadeildar Sýnar, Besta sætið, var með veglegt uppgjör á frammistöðu kvennalandsliðsins á EM þar sem var víða komið við sögu. Fótbolti 12.7.2025 11:32 Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, var að störfum við að ferja leikmenn liðsins frá flugvellinum á Ísafirði á hótel Framara í miðbænum þegar Vísir náði tali af honum á ellefta tímanum í morgun. Fram mætir Vestra í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í dag. Íslenski boltinn 12.7.2025 11:01 Diljá Ýr búin að semja við Brann Landsliðskonan Diljá Ýr Zomers er gengin í raðir norska félagsins Brann en hún kemur til félagsins frá belgíska liðinu OH Leuven. Fótbolti 12.7.2025 10:19 Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Í dag fór Laugavegshlaupið fram í tuttugasta og áttunda sinn. Aldrei hafa fleiri þátttakendur verið skráðir til leiks. Hlaupið var í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpsstöðinni Vísi. Sport 12.7.2025 10:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjölmiðlamaðurinn og fyrrum knattspyrnumaðurinn Rio Ferdinand er allt annað en sáttur með stuðningsmenn Arsenal. Allar líkur eru á því að Noni Madueke gangi til liðs við félagið frá Chelsea fyrir rúmlega 50 milljónir punda en hluti stuðningsmanna Arsenal hafa mótmælt því mikið. Enski boltinn 13.7.2025 10:32
Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Sænski framherjinn Viktor Gyökeres fær að öllum líkindum stóra sekt þar sem hann hefur ákveðið að mæta ekki á æfingar hjá portúgalska liðinu Sporting. Forseti félagsins segir að félagaskipti hans frá félaginu gætu orðið „flóknari úr þessu.“ Enski boltinn 13.7.2025 10:00
Messi slær enn eitt metið Lionel Messi sló enn eitt metið í nótt þegar Inter Miami vann Nashville 2-1 í MLS deildinni. Hann er sá eini í deildinni til að skora meira en eitt mark í fimm leikjum í röð. Fótbolti 13.7.2025 09:31
Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Það verða tónleikar á MetLife vellinum í hálfleik þegar Chelsea og PSG mætast í úrslitaleik HM félagsliða í kvöld. Sport 13.7.2025 09:01
HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Forseti FIFA Gianni Infantino segir að HM félagsliða sé þegar orðið „farsælasta félagsliða keppni í heimi.“ Sport 13.7.2025 08:03
Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Það er golfveisla í dag á sjónvarpsstöðvum Sýnar. Einnig er leikur í Bestu deild karla þar sem fallbaráttuslagur á sér stað. Sport 13.7.2025 06:00
Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Steve Parish, formaður Crystal Palace, segir að þeir hafi misst af frestinum að selja hluta í félaginu, vegna þess að skilaboðin frá UEFA voru send á almenna tölvupóstinn. Sport 12.7.2025 23:15
Konate gæti farið frítt frá Liverpool Liverpool gæti misst Ibrahima Konaté þar sem hann gæti látið samning sinn við félagið renna út. Núverandi samningur hans gildir til júní 2026. Sport 12.7.2025 22:31
Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Framherjinn Elías Már Ómarsson er genginn til liðs við kínverska félagið Meizhou Hakka. Hann yfirgefur hollenska félagið NAC Breda. Sport 12.7.2025 21:46
Hákon skoraði tvö í vináttuleik Hákon Arnar Haraldsson og félagar í Lille hafa byrjað undirbúninginn sinn fyrir komandi tímabil. Þeir mættu Amiens í dag og unnu leikinn sannfærandi 5-0 og Hákon skoraði tvö. Sport 12.7.2025 20:32
Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Fyrrum stjóri Manchester United, Louis van Gaal, hefur sigrast á krabbameini. Hann hafði verið að berjast við þessi veikindi frá árinu 2022. Sport 12.7.2025 19:45
Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Bæði íslenska karla- og kvennalandsliðið í golfi kepptu í dag á Evrópumóti landsliða. Bæði lið enduðu leik í 13. sæti mótsins. Sport 12.7.2025 19:01
Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Pólland vann í kvöld sinn fyrsta sigur á EM kvenna í fótbolta þegar þær mættu Dönum. Þær komast ekki upp úr riðlinum en það var ljóst fyrir leik. Fótbolti 12.7.2025 18:31
Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Svíþjóð vann riðilinn sinn á EM kvenna í fótbolta eftir sigur gegn Þjóðverjum. Bæði lið fara áfram úr riðlinum, en það var ljóst fyrir leik. Fótbolti 12.7.2025 18:31
Þór fer upp í umspilssæti Þór tók á móti Leikni í dag í Lengjudeild karla. Akureyrar-liðið vann 2-0 þar sem bæði mörkin komu í fyrri hálfleik. Sport 12.7.2025 17:58
Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Fjórir Íslendingar mættust í dag þegar Malmö fékk Norrköping í heimsókn í sænsku úrvalsdeildinni. Arnór Sigurðsson í liði Malmö hafði betur. Sport 12.7.2025 17:38
Rústaði úrslitunum á Wimbledon Iga Swiatek, sem er í fjórða sæti á heimslistanum í tennis, vann úrslita viðureignina í dag á Wimbledon eins sannfærandi og hægt er að gera. Sport 12.7.2025 17:15
„Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Andrea Kolbeinsdóttir fagnaði sigri í kvennaflokki í Laugavegshlaupinu í dag, fimmta árið í röð. Hún vildi gera betur í hlaupinu og kveðst óviss hvort hún taki þátt að ári. Sport 12.7.2025 17:02
Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Njarðvík mistókst að komast á topp Lengjudeildarinnar í dag. Liðið gerði þá 1-1 jafntefli gegn Völsungi á Húsavík. Íslenski boltinn 12.7.2025 16:01
Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ „Mér líður bara mjög vel núna. Ég er búinn að fara í sturtu og drekka einhverja sex lítra af vökva, eftir það er ég góður,“ segir Þorsteinn Roy Jóhannsson, sigurvegari Laugavegshlaupsins í ár, eftir glimrandi frammistöðu í dag. Hann varði titil sinn frá því í fyrra. Sport 12.7.2025 15:56
Onana frá næstu vikurnar Markvörður Man. Utd, Andre Onana, meiddist á æfingu hjá Man. Utd og getur ekki leikið með liðinu næstu vikurnar. Enski boltinn 12.7.2025 15:33
Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Sumarið er að fara vel með Donovan Mitchell, stjörnu Cleveland Cavaliers, en hann greindi frá því í gær að hann hefði farið á skeljarnar og fengið jákvætt svar. Körfubolti 12.7.2025 15:30
Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Það virðist aðeins vera tímaspursmál hvenær LA Lakers staðfestir að LeBron James sé á förum frá félaginu. Körfubolti 12.7.2025 14:31
Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Vestri tók á móti Fram í undanúrslitum Mjólkurbikars karla nú í dag. Mikið var undir enda ljóst að sigurvegarinn væri á leið á Laugardalsvöll og myndi þar mæta Val sem hafði tryggt sig í úrslitaleikinn fyrr í mánuðinum. Eftir markalausar 120 mínútur þá réðust úrslitin í vítaspyrnukeppni þar sem heimamenn fóru með sigur eftir að hafa skorað úr öllum sínum spyrnum og tryggði sig í leiðinni í úrslitaleikinn í fyrsta sinn í sögunni. Íslenski boltinn 12.7.2025 13:31
Ánægður með Arnar og er klár í haustið Hákon Rafn Valdimarsson hrósar landsliðsþjálfaranum Arnari Gunnlaugssyni og hlakkar til næsta landsliðsverkefnis Íslands. Strákarnir okkar séu meira en klárir í komandi undankeppni HM. Fótbolti 12.7.2025 13:01
Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Íslenska U20 ára liðið í körfubolta hóf leik á EuroBasket í Grikklandi í morgun en því miður keyrðu strákarnir okkar á vegg í fyrsta leik. Körfubolti 12.7.2025 11:52
„Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Hlaðvarp íþróttadeildar Sýnar, Besta sætið, var með veglegt uppgjör á frammistöðu kvennalandsliðsins á EM þar sem var víða komið við sögu. Fótbolti 12.7.2025 11:32
Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, var að störfum við að ferja leikmenn liðsins frá flugvellinum á Ísafirði á hótel Framara í miðbænum þegar Vísir náði tali af honum á ellefta tímanum í morgun. Fram mætir Vestra í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í dag. Íslenski boltinn 12.7.2025 11:01
Diljá Ýr búin að semja við Brann Landsliðskonan Diljá Ýr Zomers er gengin í raðir norska félagsins Brann en hún kemur til félagsins frá belgíska liðinu OH Leuven. Fótbolti 12.7.2025 10:19
Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Í dag fór Laugavegshlaupið fram í tuttugasta og áttunda sinn. Aldrei hafa fleiri þátttakendur verið skráðir til leiks. Hlaupið var í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpsstöðinni Vísi. Sport 12.7.2025 10:01