Sport Madueke frá í tvo mánuði Noni Madueke, leikmaður Arsenal, verður frá keppni næstu tvo mánuðina vegna meiðsla sem hann varð fyrir í jafnteflinu við Manchester City, 1-1, í fyrradag. Enski boltinn 23.9.2025 12:31 Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Jóni Guðmundssyni fannst svörin sem hann fékk frá dómaranefnd KKÍ þegar hann ætlaði að snúa aftur í dómgæslu ekki merkileg. Körfubolti 23.9.2025 11:59 Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni Hinn 28 ára gamli Ousmane Dembélé er orðinn besti knattspyrnumaður heims en það kemur mömmu hans, hinni hlédrægu Fatimötu, ekki á óvart. Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni á Ballon d‘Or verðlaunahátíðinni í París í gærkvöld. Fótbolti 23.9.2025 11:33 Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sérfræðingar Stúkunnar eiga erfitt með að sjá KR koma sér upp úr fallsæti og finnst líklegt að liðið falli í næstefstu deild í fyrsta sinn síðan 1977. Íslenski boltinn 23.9.2025 11:01 „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Þórdís Ólöf Jónsdóttir hljóp tæpa þrjú hundruð kílómetra í bakgarðshlaupinu í Heiðmörk um helgina en ákvað þá að segja þetta gott, til að eyðileggja sig ekki alveg. Nú tekur við góð hvíld, enda allt kerfið í rugli. Sport 23.9.2025 10:32 Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Á meðan að erkifjendurnir í Barcelona undirbúa að koma hinum 13 ára gamla og 210 sentímetra Mohamed Dabone inn í sitt lið hefur Real Madrid nú fengið 11 ára strák sem virðist ekki heldur nein smásmíði. Körfubolti 23.9.2025 10:00 Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Elísabet Gunnarsdóttir var ósátt við svör KSÍ þegar gengið var framhjá henni við val á landsliðsþjálfara kvenna í ársbyrjun 2021. Í dag er hún þó sátt í Belgíu og stefnir á HM eftir tvö ár. Fótbolti 23.9.2025 09:30 Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Fjölskylda bræðranna Diogo Jota og André Silva, sem létust í bílslysi á Spáni í sumar, var á meðal gesta á Ballon d‘Or verðlaunahátíðinni í París í gær þar sem bræðranna var minnst. Fótbolti 23.9.2025 09:01 Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Afdrifarík mistök dómara í stórleik Vals og Breiðabliks í Bestu deild karla í gærkvöld voru til umræðu í Stúkunni strax eftir leik. Menn voru sammála um að vítaspyrnudómurinn í lokin hefði verið réttur en voru furðu lostnir yfir aðdragandanum. Íslenski boltinn 23.9.2025 08:32 Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Davíð Tómas Tómasson, alþjóðadómari í körfubolta, hefur lagt dómaraflautuna á hilluna þrátt fyrir ungan aldur. Þetta segist hann ekki gera af sjálfdáðum, en hann hefur verið útilokaður frá dómgæsluverkefnum síðastliðið hálft ár. Tilraunir til sátta við dómaranefnd KKÍ hafi ekki skilað árangri og starfskrafta hans ekki óskað á komandi vetri. Hann sé ekki fyrsti dómarinn sem hrökklist úr starfi með þessum hætti en vonast til að vera sá síðasti. Körfubolti 23.9.2025 08:00 Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ NBA-leikmaðurinn Nicolas Batum, fyrrverandi fyrirliði franska landsliðsins í körfubolta, rifjaði upp rimmu sína við Hafþór Júlíus Björnsson, eða „Fjallið“, í beinni útsendingu frá leik Íslands og Frakklands á EM á dögunum. Körfubolti 23.9.2025 07:31 Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Manchester United hefur skapað sér urmul færa í þeim fimm leikjum sem búnir eru í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Liðinu gengur hins vegar skelfilega að nýta færin. Enski boltinn 23.9.2025 07:01 Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin. Sport 23.9.2025 06:00 Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Þóroddur Hjaltalín, fyrrverandi dómari og starfsmaður á innanlandssviði Knattspyrnusambands Íslands, hefur staðfest að vítaspyrnan sem Víkingur fékk í 2-1 sigri sínum á Fram í Bestu deild karla hefði ekki átt að standa. Íslenski boltinn 22.9.2025 23:31 Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Wayne Rooney var hluti af einu sigursælasta knattspyrnuliði Englands um árabil þegar ekkert virðist fá Manchester United stöðvað. Hann segir að tölvuleikir hafi gert öfluga leikmenn enn samheldnari. Enski boltinn 22.9.2025 22:45 „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ Srdjan Tufegdzic, þjálfari Vals, segir að sínir menn hafi átt skilið að fá í það minnsta stig út úr leik liðsins gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í kvöld. Fótbolti 22.9.2025 21:59 „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ „Þetta er bara eins svekkjandi og það verður,“ sagði Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Val í kvöld. Fótbolti 22.9.2025 21:45 Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ „Þetta var mjög súrt sko. Fannst við koma á Hlíðarenda og taka frumkvæðið. Hefði viljað fá meira úr fyrri hálfleiknum sérstaklega,“ sagði Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði og markaskorari Breiðabliks, við Gunnlaug Jónsson eftir að hans menn gerðu 1-1 jafntefli á Hlíðarenda í sannkölluðum stórleik í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 22.9.2025 21:36 Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Ítalíumeistarar Napoli mörðu sigur á nýliðum Pisa í eina leik kvöldsins í Serie A, efstu deild ítalska fótboltans. Fótbolti 22.9.2025 21:07 Bonmatí vann þriðja árið í röð Þriðja árið í röð var Aitana Bonmatí, leikmaður Barcelona og Spánar, valin besta knattspyrnukona heims. Ousmane Dembélé, leikmaður París Saint-Germain og Frakklands, var þá valinn besti knattspyrnumaður í heimi. Fótbolti 22.9.2025 21:00 Kári Kristján semur við Þór Akureyri Gamla brýnið Kári Kristján Kristjánsson mun spila með Þór Akureyri í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 22.9.2025 20:47 De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Marseille lagði Evrópumeistara París Saint-Germain í efstu deild franska fótboltans. Leikurinn átti að fara fram í gær en var frestað vegna veðurs. Fótbolti 22.9.2025 20:10 Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Spánarmeistarar Barcelona verða án þeirra Gavi og Fermín López næstu vikurnar. Fótbolti 22.9.2025 19:02 Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Tryggvi Hrafn Haraldsson reyndist hetja Vals er hann bjargaði stigi fyrir liðið með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma í stórleik Vals og Breiðabliks í efri hluta Bestu-deildarinnar í kvöld. Íslenski boltinn 22.9.2025 18:33 Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon hefur samið við Levadiakos sem leikur í efstu deild á Grikklandi. Samningurinn gildir út yfirstandandi tímabil. Fótbolti 22.9.2025 18:02 Sá þyngsti til að snúa sparki í snertimark Jordan Davis varð hetja Philadelphia Eagles í gærkvöldi þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Los Angeles Rams á lokasekúndu leiksins. Hann varð í leiðinni sá þyngsti í sögu NFL til að skora snertimark eftir spark andstæðingsins. Sport 22.9.2025 17:16 Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Bernardo Silva er afar óánægður með það misræmi sem var á milli aðdraganda stórleiks Arsenal og Manchester City í gær, hjá liðunum tveimur. Hann kallar eftir heilbrigðri skynsemi þeirra sem koma að því að velja leikdaga í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 22.9.2025 16:31 Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Landsliðsmaðurinn í handbolta, Ómar Ingi Magnússon, hefur skorað flest mörk allra á tímabilinu í þýsku úrvalsdeildinni. Skotnýting hans er lygilega góð. Handbolti 22.9.2025 15:45 Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Eftir að hafa unnið þrjá leiki í röð er ÍA komið upp úr fallsæti í Bestu deild karla. Lárus Orri Sigurðsson, þjálfari Skagamanna, hefur notað sama byrjunarliðið í öllum þessum þremur leikjum. Íslenski boltinn 22.9.2025 15:00 Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Hansi Flick, knattspyrnustjóri Barcelona, gefur engan afslátt þegar kemur að stundvísi. Það hefur komið í ljós á síðustu dögum. Fótbolti 22.9.2025 14:16 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
Madueke frá í tvo mánuði Noni Madueke, leikmaður Arsenal, verður frá keppni næstu tvo mánuðina vegna meiðsla sem hann varð fyrir í jafnteflinu við Manchester City, 1-1, í fyrradag. Enski boltinn 23.9.2025 12:31
Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Jóni Guðmundssyni fannst svörin sem hann fékk frá dómaranefnd KKÍ þegar hann ætlaði að snúa aftur í dómgæslu ekki merkileg. Körfubolti 23.9.2025 11:59
Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni Hinn 28 ára gamli Ousmane Dembélé er orðinn besti knattspyrnumaður heims en það kemur mömmu hans, hinni hlédrægu Fatimötu, ekki á óvart. Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni á Ballon d‘Or verðlaunahátíðinni í París í gærkvöld. Fótbolti 23.9.2025 11:33
Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sérfræðingar Stúkunnar eiga erfitt með að sjá KR koma sér upp úr fallsæti og finnst líklegt að liðið falli í næstefstu deild í fyrsta sinn síðan 1977. Íslenski boltinn 23.9.2025 11:01
„Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Þórdís Ólöf Jónsdóttir hljóp tæpa þrjú hundruð kílómetra í bakgarðshlaupinu í Heiðmörk um helgina en ákvað þá að segja þetta gott, til að eyðileggja sig ekki alveg. Nú tekur við góð hvíld, enda allt kerfið í rugli. Sport 23.9.2025 10:32
Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Á meðan að erkifjendurnir í Barcelona undirbúa að koma hinum 13 ára gamla og 210 sentímetra Mohamed Dabone inn í sitt lið hefur Real Madrid nú fengið 11 ára strák sem virðist ekki heldur nein smásmíði. Körfubolti 23.9.2025 10:00
Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Elísabet Gunnarsdóttir var ósátt við svör KSÍ þegar gengið var framhjá henni við val á landsliðsþjálfara kvenna í ársbyrjun 2021. Í dag er hún þó sátt í Belgíu og stefnir á HM eftir tvö ár. Fótbolti 23.9.2025 09:30
Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Fjölskylda bræðranna Diogo Jota og André Silva, sem létust í bílslysi á Spáni í sumar, var á meðal gesta á Ballon d‘Or verðlaunahátíðinni í París í gær þar sem bræðranna var minnst. Fótbolti 23.9.2025 09:01
Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Afdrifarík mistök dómara í stórleik Vals og Breiðabliks í Bestu deild karla í gærkvöld voru til umræðu í Stúkunni strax eftir leik. Menn voru sammála um að vítaspyrnudómurinn í lokin hefði verið réttur en voru furðu lostnir yfir aðdragandanum. Íslenski boltinn 23.9.2025 08:32
Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Davíð Tómas Tómasson, alþjóðadómari í körfubolta, hefur lagt dómaraflautuna á hilluna þrátt fyrir ungan aldur. Þetta segist hann ekki gera af sjálfdáðum, en hann hefur verið útilokaður frá dómgæsluverkefnum síðastliðið hálft ár. Tilraunir til sátta við dómaranefnd KKÍ hafi ekki skilað árangri og starfskrafta hans ekki óskað á komandi vetri. Hann sé ekki fyrsti dómarinn sem hrökklist úr starfi með þessum hætti en vonast til að vera sá síðasti. Körfubolti 23.9.2025 08:00
Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ NBA-leikmaðurinn Nicolas Batum, fyrrverandi fyrirliði franska landsliðsins í körfubolta, rifjaði upp rimmu sína við Hafþór Júlíus Björnsson, eða „Fjallið“, í beinni útsendingu frá leik Íslands og Frakklands á EM á dögunum. Körfubolti 23.9.2025 07:31
Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Manchester United hefur skapað sér urmul færa í þeim fimm leikjum sem búnir eru í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Liðinu gengur hins vegar skelfilega að nýta færin. Enski boltinn 23.9.2025 07:01
Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin. Sport 23.9.2025 06:00
Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Þóroddur Hjaltalín, fyrrverandi dómari og starfsmaður á innanlandssviði Knattspyrnusambands Íslands, hefur staðfest að vítaspyrnan sem Víkingur fékk í 2-1 sigri sínum á Fram í Bestu deild karla hefði ekki átt að standa. Íslenski boltinn 22.9.2025 23:31
Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Wayne Rooney var hluti af einu sigursælasta knattspyrnuliði Englands um árabil þegar ekkert virðist fá Manchester United stöðvað. Hann segir að tölvuleikir hafi gert öfluga leikmenn enn samheldnari. Enski boltinn 22.9.2025 22:45
„Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ Srdjan Tufegdzic, þjálfari Vals, segir að sínir menn hafi átt skilið að fá í það minnsta stig út úr leik liðsins gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í kvöld. Fótbolti 22.9.2025 21:59
„Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ „Þetta er bara eins svekkjandi og það verður,“ sagði Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Val í kvöld. Fótbolti 22.9.2025 21:45
Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ „Þetta var mjög súrt sko. Fannst við koma á Hlíðarenda og taka frumkvæðið. Hefði viljað fá meira úr fyrri hálfleiknum sérstaklega,“ sagði Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði og markaskorari Breiðabliks, við Gunnlaug Jónsson eftir að hans menn gerðu 1-1 jafntefli á Hlíðarenda í sannkölluðum stórleik í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 22.9.2025 21:36
Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Ítalíumeistarar Napoli mörðu sigur á nýliðum Pisa í eina leik kvöldsins í Serie A, efstu deild ítalska fótboltans. Fótbolti 22.9.2025 21:07
Bonmatí vann þriðja árið í röð Þriðja árið í röð var Aitana Bonmatí, leikmaður Barcelona og Spánar, valin besta knattspyrnukona heims. Ousmane Dembélé, leikmaður París Saint-Germain og Frakklands, var þá valinn besti knattspyrnumaður í heimi. Fótbolti 22.9.2025 21:00
Kári Kristján semur við Þór Akureyri Gamla brýnið Kári Kristján Kristjánsson mun spila með Þór Akureyri í Olís-deild karla í handbolta. Handbolti 22.9.2025 20:47
De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Marseille lagði Evrópumeistara París Saint-Germain í efstu deild franska fótboltans. Leikurinn átti að fara fram í gær en var frestað vegna veðurs. Fótbolti 22.9.2025 20:10
Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Spánarmeistarar Barcelona verða án þeirra Gavi og Fermín López næstu vikurnar. Fótbolti 22.9.2025 19:02
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Tryggvi Hrafn Haraldsson reyndist hetja Vals er hann bjargaði stigi fyrir liðið með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma í stórleik Vals og Breiðabliks í efri hluta Bestu-deildarinnar í kvöld. Íslenski boltinn 22.9.2025 18:33
Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon hefur samið við Levadiakos sem leikur í efstu deild á Grikklandi. Samningurinn gildir út yfirstandandi tímabil. Fótbolti 22.9.2025 18:02
Sá þyngsti til að snúa sparki í snertimark Jordan Davis varð hetja Philadelphia Eagles í gærkvöldi þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Los Angeles Rams á lokasekúndu leiksins. Hann varð í leiðinni sá þyngsti í sögu NFL til að skora snertimark eftir spark andstæðingsins. Sport 22.9.2025 17:16
Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Bernardo Silva er afar óánægður með það misræmi sem var á milli aðdraganda stórleiks Arsenal og Manchester City í gær, hjá liðunum tveimur. Hann kallar eftir heilbrigðri skynsemi þeirra sem koma að því að velja leikdaga í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 22.9.2025 16:31
Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Landsliðsmaðurinn í handbolta, Ómar Ingi Magnússon, hefur skorað flest mörk allra á tímabilinu í þýsku úrvalsdeildinni. Skotnýting hans er lygilega góð. Handbolti 22.9.2025 15:45
Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Eftir að hafa unnið þrjá leiki í röð er ÍA komið upp úr fallsæti í Bestu deild karla. Lárus Orri Sigurðsson, þjálfari Skagamanna, hefur notað sama byrjunarliðið í öllum þessum þremur leikjum. Íslenski boltinn 22.9.2025 15:00
Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Hansi Flick, knattspyrnustjóri Barcelona, gefur engan afslátt þegar kemur að stundvísi. Það hefur komið í ljós á síðustu dögum. Fótbolti 22.9.2025 14:16