Sport

Mbappé vann PSG og fær níu milljarða

Franska knattspyrnufélagið Paris St-Germain hefur verið dæmt til þess að greiða Kylian Mbappé, fyrrverandi framherja liðsins, 60 milljónir evra eða jafnvirði um 8,9 milljarða króna.

Fótbolti

EM ekki í hættu

Meiðsli Gísla Þorgeirs Kristjánssonar reyndust ekki alvarleg og mætti hann aftur út á gólf um helgina. Þau munu ekki hafa áhrif á Evrópumótið í næsta mánuði. Íslenski landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson fékk slæmt högg á síðuna í leik með Magdeburg í þýsku Bundesligunni gegn Melsungen í síðustu viku.

Handbolti

„Fannst við bara lé­legir í kvöld“

„Þetta er mjög svekkjandi og mér fannst við bara lélegir í þessum leik,“ sagði Freyr Aronsson, leikmaður Hauka, eftir tveggja marka tap liðsins gegn Fram í Olís-deild karla í handbolta í kvöld.

Handbolti