Sport Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Íslenska nítján ára landslið karla í handbolta byrjaði vel á heimsmeistaramótinu í Kaíró í Egyptalandi því liðið vann stórsigur í fyrsta leik sínum í dag. Handbolti 6.8.2025 11:24 Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Allt bendir til þess að slóvenski framherjinn Benjamin Sesko endi sem leikmaður Manchester United í ensku úrvalsdeildinni og kollegar þeirra í Newcastle missi þar með af enn einum framherjanum. Enski boltinn 6.8.2025 11:01 Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Stuðningsmannahópur Manchester United ætlar að skipuleggja eigendamótmæli á fyrsta leik liðsins í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili. Enski boltinn 6.8.2025 10:30 Lars sendi kveðju til Íslands Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, var að aflýsa ferð til Íslands eftir að hafa orðið fyrir slysi í garðinum sínum. Hann lofar að bæta ungum Valsmönnum það upp. Fótbolti 6.8.2025 10:02 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum ÍA og Valur gerðu 2-2 jafntefli í sautjándu umferð Bestu deildar karla í fótbolta í gærkvöldi og nú er hægt að sjá mörkin úr leiknum hér á Vísi. Íslenski boltinn 6.8.2025 09:30 „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Elísa Kristinsdóttir kom sá og sigraði í Gyðjuhlaupinu, fjallahlaupi við Akureyri, um helgina. Hún bætti fyrra met í hlaupinu um heilar 90 mínútur. Hún trúði því vart hversu góður tími hennar var. Sport 6.8.2025 09:00 Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Breiðablik mætir bosníska liðinu Zrinjski Mostar ytra í forkeppni Evrópudeildarinnar annað kvöld. Leikurinn verður í beinni á Sýn Sport. Fótbolti 6.8.2025 08:37 Mourinho grét á blaðamannafundi Portúgalski þjálfarinn José Mourinho gat ekki haldið aftur af tárunum á blaðamannafundi í Tyrklandi í gær. Fótbolti 6.8.2025 08:30 Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Frjálsíþróttakonur þurfa hér eftir að gangast undir kynjapróf, svokallað genapróf, til að fá keppnisrétt á alþjóðlegum frjálsíþróttamótum í framtíðinni. Sport 6.8.2025 08:00 Fótboltamaður drukknaði Brasilíski markvörðurinn Jeferson Merli er látinn eftir slys í Portúgal þar sem hann spilaði með B-deildarliði. Fótbolti 6.8.2025 07:32 Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Úrúgvæmaðurinn Darwin Nunez er einu skrefi nær því að yfirgefa Liverpool eftir að ensku meistararnir náðu samkomulagi um sölu á framherjanum. Enski boltinn 6.8.2025 07:31 NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Fyrrum stjarna í NFL-deildinni á yfir höfði sér allt að fimm ára fangelsi fyrir að taka þátt í skipulögðu hundaati. Sport 6.8.2025 07:02 Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Besta deild karla er í brennidepli á sportrásum Sýnar í dag. Sport 6.8.2025 06:00 Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Barcelona er að skoða það að fara með þýska markvörðinn Marc-André ter Stegen, sinn eigin leikmann, fyrir dómstóla. Fótbolti 5.8.2025 23:17 Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Ef það er eitthvað úrvalsdeildarfélag sem fagnar nýrri útgáfu á tölvuleiknum Grand Theft Auto meira en önnur þá er það Manchester United en ástæðu þess má finna í sögunni. Enski boltinn 5.8.2025 22:30 Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Patrick Pedersen, markahæsti leikmaður í efstu deild á Íslandi, gat verið stoltur af því að hafa slegið metið í kvöld en að sama skapi svekktur með úrslit leiksins. Patrick skoraði bæði mörk Vals í 2-2 jafntefli við ÍA í 17. umferð Bestu deildar karla. Fótbolti 5.8.2025 22:04 Lyon krækir í leikmann Liverpool Franska liðið Lyon styrkti lið sitt í dag er það keypti ungan leikmann frá Liverpool. Enski boltinn 5.8.2025 22:02 Ómar Björn: Misreiknaði boltann Ómar Björn Stefánsson reyndist hetja Skagamanna þegar þeir náðu í jafntefli gegn Val efsta liðið Bestu deildar karla. Hann skoraði jöfnunarmarkið með öxlinni þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Fótbolti 5.8.2025 21:47 Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Ferill hafnaboltamannsins Nic Enright hefur ekki verið neinn dans á rósum en hann brosir í dag. Sport 5.8.2025 20:30 Eir og Ísold mæta á EM Evrópumeistaramót U20 í frjálsíþróttum er handan við hornið og þar mun Ísland eiga tvo fulltrúa. Sport 5.8.2025 19:45 Markalaust í baráttunni um brúna Það var mikil stemning í Malmö í kvöld er heimamenn tóku á móti FCK í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Menn voru þó ekki á markaskónum og leiknum lyktaði með markalausu jafntefli. Fótbolti 5.8.2025 18:51 Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Patrick Pedersen sló markametið sem beðið hefur verið eftir í allt sumar en það fellur skuggi á það í kvöld. ÍA náði í jafntefli með ótrúlegu marki á fjórðu mínútu uppbótartíma. Leikurinn endaði 2-2 og Valur er með tveggja stiga forskot á toppnum en Skaginn nálgast örugga svæðið. Íslenski boltinn 5.8.2025 18:31 Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Íslendingar voru á ferðinni í skandinavíska boltanum í kvöld. Fótbolti 5.8.2025 18:27 Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Stuðningsmenn Víkings glöddust mikið í dag er Víkingur staðfesti að félagið hefði endursamið við framherjann Nikolaj Hansen. Íslenski boltinn 5.8.2025 17:20 Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Markametið í efstu deild karla fellur með næsta marki Patrick Pedersen en síðast þegar metið var við það að falla þá féll það ekki nærri því strax. Íslenski boltinn 5.8.2025 16:31 Jorge Costa látinn Jorge Costa, fyrrum fyrirliði og yfirmaður knattspyrnumála hjá Porto, er látinn aðeins 53 ára að aldri. Costa lést eftir hjartaáfall. Fótbolti 5.8.2025 15:51 Partey laus á skilorði Knattspyrnumaðurinn Thomas Partey hefur verið kærður fyrir fimm nauðganir en gengur engu að síður laus á skilorði. Enski boltinn 5.8.2025 15:00 Fór að gráta þegar hún skoraði Bandaríska landsliðskonan Trinity Rodman sneri um helgina aftur inn á fótboltavöllinn og minnti strax á sig í fyrsta leik. Fótbolti 5.8.2025 14:17 Son verður sá dýrasti í sögunni Son Heung-Min kvaddi um helgina Tottenham en hann er sagður vera á leiðinni úr ensku úrvalsdeildinni í bandarísku MLS deildina. Enski boltinn 5.8.2025 13:30 Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Manchester United ætlar sér að vinna kapphlaupið við Newcastle United um slóvenska framherjann Benjamin Sesko. Enski boltinn 5.8.2025 13:03 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Íslenska nítján ára landslið karla í handbolta byrjaði vel á heimsmeistaramótinu í Kaíró í Egyptalandi því liðið vann stórsigur í fyrsta leik sínum í dag. Handbolti 6.8.2025 11:24
Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Allt bendir til þess að slóvenski framherjinn Benjamin Sesko endi sem leikmaður Manchester United í ensku úrvalsdeildinni og kollegar þeirra í Newcastle missi þar með af enn einum framherjanum. Enski boltinn 6.8.2025 11:01
Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Stuðningsmannahópur Manchester United ætlar að skipuleggja eigendamótmæli á fyrsta leik liðsins í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili. Enski boltinn 6.8.2025 10:30
Lars sendi kveðju til Íslands Lars Lagerbäck, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, var að aflýsa ferð til Íslands eftir að hafa orðið fyrir slysi í garðinum sínum. Hann lofar að bæta ungum Valsmönnum það upp. Fótbolti 6.8.2025 10:02
Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum ÍA og Valur gerðu 2-2 jafntefli í sautjándu umferð Bestu deildar karla í fótbolta í gærkvöldi og nú er hægt að sjá mörkin úr leiknum hér á Vísi. Íslenski boltinn 6.8.2025 09:30
„Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Elísa Kristinsdóttir kom sá og sigraði í Gyðjuhlaupinu, fjallahlaupi við Akureyri, um helgina. Hún bætti fyrra met í hlaupinu um heilar 90 mínútur. Hún trúði því vart hversu góður tími hennar var. Sport 6.8.2025 09:00
Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Breiðablik mætir bosníska liðinu Zrinjski Mostar ytra í forkeppni Evrópudeildarinnar annað kvöld. Leikurinn verður í beinni á Sýn Sport. Fótbolti 6.8.2025 08:37
Mourinho grét á blaðamannafundi Portúgalski þjálfarinn José Mourinho gat ekki haldið aftur af tárunum á blaðamannafundi í Tyrklandi í gær. Fótbolti 6.8.2025 08:30
Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Frjálsíþróttakonur þurfa hér eftir að gangast undir kynjapróf, svokallað genapróf, til að fá keppnisrétt á alþjóðlegum frjálsíþróttamótum í framtíðinni. Sport 6.8.2025 08:00
Fótboltamaður drukknaði Brasilíski markvörðurinn Jeferson Merli er látinn eftir slys í Portúgal þar sem hann spilaði með B-deildarliði. Fótbolti 6.8.2025 07:32
Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Úrúgvæmaðurinn Darwin Nunez er einu skrefi nær því að yfirgefa Liverpool eftir að ensku meistararnir náðu samkomulagi um sölu á framherjanum. Enski boltinn 6.8.2025 07:31
NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Fyrrum stjarna í NFL-deildinni á yfir höfði sér allt að fimm ára fangelsi fyrir að taka þátt í skipulögðu hundaati. Sport 6.8.2025 07:02
Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Besta deild karla er í brennidepli á sportrásum Sýnar í dag. Sport 6.8.2025 06:00
Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Barcelona er að skoða það að fara með þýska markvörðinn Marc-André ter Stegen, sinn eigin leikmann, fyrir dómstóla. Fótbolti 5.8.2025 23:17
Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Ef það er eitthvað úrvalsdeildarfélag sem fagnar nýrri útgáfu á tölvuleiknum Grand Theft Auto meira en önnur þá er það Manchester United en ástæðu þess má finna í sögunni. Enski boltinn 5.8.2025 22:30
Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Patrick Pedersen, markahæsti leikmaður í efstu deild á Íslandi, gat verið stoltur af því að hafa slegið metið í kvöld en að sama skapi svekktur með úrslit leiksins. Patrick skoraði bæði mörk Vals í 2-2 jafntefli við ÍA í 17. umferð Bestu deildar karla. Fótbolti 5.8.2025 22:04
Lyon krækir í leikmann Liverpool Franska liðið Lyon styrkti lið sitt í dag er það keypti ungan leikmann frá Liverpool. Enski boltinn 5.8.2025 22:02
Ómar Björn: Misreiknaði boltann Ómar Björn Stefánsson reyndist hetja Skagamanna þegar þeir náðu í jafntefli gegn Val efsta liðið Bestu deildar karla. Hann skoraði jöfnunarmarkið með öxlinni þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Fótbolti 5.8.2025 21:47
Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Ferill hafnaboltamannsins Nic Enright hefur ekki verið neinn dans á rósum en hann brosir í dag. Sport 5.8.2025 20:30
Eir og Ísold mæta á EM Evrópumeistaramót U20 í frjálsíþróttum er handan við hornið og þar mun Ísland eiga tvo fulltrúa. Sport 5.8.2025 19:45
Markalaust í baráttunni um brúna Það var mikil stemning í Malmö í kvöld er heimamenn tóku á móti FCK í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Menn voru þó ekki á markaskónum og leiknum lyktaði með markalausu jafntefli. Fótbolti 5.8.2025 18:51
Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Patrick Pedersen sló markametið sem beðið hefur verið eftir í allt sumar en það fellur skuggi á það í kvöld. ÍA náði í jafntefli með ótrúlegu marki á fjórðu mínútu uppbótartíma. Leikurinn endaði 2-2 og Valur er með tveggja stiga forskot á toppnum en Skaginn nálgast örugga svæðið. Íslenski boltinn 5.8.2025 18:31
Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Íslendingar voru á ferðinni í skandinavíska boltanum í kvöld. Fótbolti 5.8.2025 18:27
Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Stuðningsmenn Víkings glöddust mikið í dag er Víkingur staðfesti að félagið hefði endursamið við framherjann Nikolaj Hansen. Íslenski boltinn 5.8.2025 17:20
Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Markametið í efstu deild karla fellur með næsta marki Patrick Pedersen en síðast þegar metið var við það að falla þá féll það ekki nærri því strax. Íslenski boltinn 5.8.2025 16:31
Jorge Costa látinn Jorge Costa, fyrrum fyrirliði og yfirmaður knattspyrnumála hjá Porto, er látinn aðeins 53 ára að aldri. Costa lést eftir hjartaáfall. Fótbolti 5.8.2025 15:51
Partey laus á skilorði Knattspyrnumaðurinn Thomas Partey hefur verið kærður fyrir fimm nauðganir en gengur engu að síður laus á skilorði. Enski boltinn 5.8.2025 15:00
Fór að gráta þegar hún skoraði Bandaríska landsliðskonan Trinity Rodman sneri um helgina aftur inn á fótboltavöllinn og minnti strax á sig í fyrsta leik. Fótbolti 5.8.2025 14:17
Son verður sá dýrasti í sögunni Son Heung-Min kvaddi um helgina Tottenham en hann er sagður vera á leiðinni úr ensku úrvalsdeildinni í bandarísku MLS deildina. Enski boltinn 5.8.2025 13:30
Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Manchester United ætlar sér að vinna kapphlaupið við Newcastle United um slóvenska framherjann Benjamin Sesko. Enski boltinn 5.8.2025 13:03
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti