Glamour

Selena Gomez eyðir Instagram í hverri viku
Söngkonan segist vera heltekin yfir neikvæðu athugasemdunum á samfélagsmiðlinum.

Fyrsta sýnishornið frá framhaldi Love Actually loksins birt
Það er ótrúlegt að sjá hvað allir leikararnir hafa breyst mikið.

Brie Larson mun leika fyrstu konuna sem bauð sig fram til forseta
Victoria Woodhull var fyrsta konan til þess að bjóða sig fram sem forseti Bandaríkjana.

Börn ritstjóra Vogue trúlofuð
Dóttir ritstjóra bandaríska Vogue er trúlofið syni fyrrum ritstjóra ítalska Vogue.

Snýr keilubrjóstahaldarinn aftur?
Stella McCartney sá til þess að keilubrjóstahaldarinn fengi sitt augnablik í sviðsljósinu á seinustu sýningu hennar.

Mamma Bellu og Gigi Hadid leiðbeinir fyrirsætum í nýjum raunveruleikaþætti
Yolanda Hadid var áður í þáttunum Real Wifes of Beverly Hills en nú verður hún þáttastjórnandi í Model Moms.

Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi
Systradúóinu er margt til lista lagt.

Prófum hvíta skó fyrir sumarið
Það er komið nóg af svörtum skóm í fataskápinn og kominn tími til að prófa hvítt.

Brad og Angelina selja ólífuolíu saman
Fyrrum hjónin ætla að halda áfram að stunda viðskipti saman þrátt fyrir skilnaðinn.

Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake
Leikkonan lék í tónlistarmyndbandi fyrir James Blake nokkrum dögum áður en hún eignaðist barn.

Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace
Ný sería af American Crime Story mun fjalla um morðið á Gianni Versace.

Beauty and the Beast slær fjölmörg met
Kvikmyndin var frumsýnd um helgina víða um heim.

Öðruvísi götutíska í Rússlandi
Tískuvikan í Rússlandi fór fram á dögunum og olli engum vonbrigðum.

Coachella kærir Urban Outfitters
Tónlistarhátíðin hefur kært fatarisann fyrir að stela nafninu þeirra.

Lífgum upp á daginn í kjól
Nú er rétti tíminn til að draga fram kjólana í fataskápnum.

Beyonce er með leynilegan Snapchat aðgang
Hún hefur gefið aðdáendum smjörþefinn af Snapchat aðgangi sem enginn veit hver er.

Þetta græða Kardashian systurnar á einni Instagram mynd
Tekjur systranna af Instagram nema 25% af heildartekjum þeirra.

Hlín Reykdal gerir nisti fyrir Göngum saman
Göngum saman fagnar tíu ára afmæli í ár.

Áhorf á Keeping up with the Kardashians aldrei verið minna
Eftir frumsýningu nýjustu þáttaraðarinnar eru margir sem spurja sig hvort þetta sé sú seinasta.

Eru Chanel og Frank Ocean í samstarfi?
Aðdáendur virðast halda að eitthvað sé í gangi á bakvið tjöldin.

Nýr yfirhönnuður Givenchy ráðinn
Clare Waight Keller mun taka við af Ricardo Tisci.

Selena Gomez prýðir forsíðu Vogue í fyrsta skiptið
Söngkonan lítur frábærlega út í Vogue þar sem hún opnar sig um tilfinningalega erfiðleika.

Rán framið á heimili Kendall Jenner
Það eru aðeins nokkrir mánuðir frá því að systir hennar var rænd í París.

Jennifer Lopez slær sér upp með hafnaboltastjörnu
Alex Rodriguez og J-Lo eru að stinga saman nefjum.

Vinsælustu stílistar stjarnanna
Flestar stjörnur Hollywood eru með öflugan stílista sem sjá um að velja fötin á þær.

Dóttir Michael Jackson er forsíðufyrirsæta Harper's Bazaar
Paris Jackson hefur látið til sín taka í tískuheiminum seinustu mánuði.

Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands
2. árs fatahönnunarnemar í Listaháskólanum sýna afrakstur samstarfsins á morgun.

Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum
Verslunin mun bera nafnið Yeoman og opnar á morgun á Skólavörðustíg.

Viðskiptavinir Kylie Cosmetis fengu tómar snyrtivörur
Margir sem höfðu pantað sér "highlighter“ frá Kylie fengu tómar pakkningar.

Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum
Emily er nýjasta andlit undirfatalínu DKNY og fer ótroðnar slóðir við að auglýsa.