Nýr yfirhönnuður Givenchy ráðinn Ritstjórn skrifar 17. mars 2017 11:30 Claire í París fyrir tveimur vikum. Mynd/Getty Nú þegar næstum tveir mánuðir eru frá því að tilkynnt væri um brottför Riccardo Tisci frá Givenchy hefur loksins verið ráðinn arftaki hans. Það er engin önnur en Clare Waight Keller sem tekuð við sem yfirhönnuður tískuhússins. Clare hefur starfað sem yfirhönnuður Chloé seinustu sex ár þar sem hún hefur náð að endurlífga merkið upp úr dvala. Hún mun hefja störf þann 2.maí. Aðeins eru tvær vikur frá því að hún sýndi haustlínu Chloé í París. Mest lesið Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Dýrasta taska í heimi Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour H&M gerir línu úr endurunnum fötum Glamour Nordstrom hættir að selja vörur Ivanka Trump Glamour
Nú þegar næstum tveir mánuðir eru frá því að tilkynnt væri um brottför Riccardo Tisci frá Givenchy hefur loksins verið ráðinn arftaki hans. Það er engin önnur en Clare Waight Keller sem tekuð við sem yfirhönnuður tískuhússins. Clare hefur starfað sem yfirhönnuður Chloé seinustu sex ár þar sem hún hefur náð að endurlífga merkið upp úr dvala. Hún mun hefja störf þann 2.maí. Aðeins eru tvær vikur frá því að hún sýndi haustlínu Chloé í París.
Mest lesið Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Dýrasta taska í heimi Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Best klæddu konur vikunnar Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour H&M gerir línu úr endurunnum fötum Glamour Nordstrom hættir að selja vörur Ivanka Trump Glamour