Nýr yfirhönnuður Givenchy ráðinn Ritstjórn skrifar 17. mars 2017 11:30 Claire í París fyrir tveimur vikum. Mynd/Getty Nú þegar næstum tveir mánuðir eru frá því að tilkynnt væri um brottför Riccardo Tisci frá Givenchy hefur loksins verið ráðinn arftaki hans. Það er engin önnur en Clare Waight Keller sem tekuð við sem yfirhönnuður tískuhússins. Clare hefur starfað sem yfirhönnuður Chloé seinustu sex ár þar sem hún hefur náð að endurlífga merkið upp úr dvala. Hún mun hefja störf þann 2.maí. Aðeins eru tvær vikur frá því að hún sýndi haustlínu Chloé í París. Mest lesið Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Ný og glæsileg auglýsing frá Bioeffect Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Eru þetta næstu Crocs skórnir? Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour
Nú þegar næstum tveir mánuðir eru frá því að tilkynnt væri um brottför Riccardo Tisci frá Givenchy hefur loksins verið ráðinn arftaki hans. Það er engin önnur en Clare Waight Keller sem tekuð við sem yfirhönnuður tískuhússins. Clare hefur starfað sem yfirhönnuður Chloé seinustu sex ár þar sem hún hefur náð að endurlífga merkið upp úr dvala. Hún mun hefja störf þann 2.maí. Aðeins eru tvær vikur frá því að hún sýndi haustlínu Chloé í París.
Mest lesið Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Ný og glæsileg auglýsing frá Bioeffect Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Eru þetta næstu Crocs skórnir? Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour