Nýr yfirhönnuður Givenchy ráðinn Ritstjórn skrifar 17. mars 2017 11:30 Claire í París fyrir tveimur vikum. Mynd/Getty Nú þegar næstum tveir mánuðir eru frá því að tilkynnt væri um brottför Riccardo Tisci frá Givenchy hefur loksins verið ráðinn arftaki hans. Það er engin önnur en Clare Waight Keller sem tekuð við sem yfirhönnuður tískuhússins. Clare hefur starfað sem yfirhönnuður Chloé seinustu sex ár þar sem hún hefur náð að endurlífga merkið upp úr dvala. Hún mun hefja störf þann 2.maí. Aðeins eru tvær vikur frá því að hún sýndi haustlínu Chloé í París. Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Jakkaföt og bindi hjá Gucci Glamour Keeping up with the Kardashians í tímabundna pásu Glamour Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour
Nú þegar næstum tveir mánuðir eru frá því að tilkynnt væri um brottför Riccardo Tisci frá Givenchy hefur loksins verið ráðinn arftaki hans. Það er engin önnur en Clare Waight Keller sem tekuð við sem yfirhönnuður tískuhússins. Clare hefur starfað sem yfirhönnuður Chloé seinustu sex ár þar sem hún hefur náð að endurlífga merkið upp úr dvala. Hún mun hefja störf þann 2.maí. Aðeins eru tvær vikur frá því að hún sýndi haustlínu Chloé í París.
Mest lesið Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Beyoncé hannar fatalínu Glamour Fann engan sem átti kjól fyrir rauða dregilinn í hennar stærð Glamour Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Dansandi Gisele í nýrri auglýsingu Glamour Hárlitur ársins er "bronde" Glamour Jakkaföt og bindi hjá Gucci Glamour Keeping up with the Kardashians í tímabundna pásu Glamour Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour