Lífgum upp á daginn í kjól Ritstjórn skrifar 20. mars 2017 10:30 Glamour/Getty Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik! Glamour Tíska Mest lesið Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Gallabuxurnar sem passa við allt Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Cynthia Nixon í framboð Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Íþróttalína Beyonce slær í gegn Glamour
Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik!
Glamour Tíska Mest lesið Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Gallabuxurnar sem passa við allt Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Cynthia Nixon í framboð Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour Íþróttalína Beyonce slær í gegn Glamour