Lífgum upp á daginn í kjól Ritstjórn skrifar 20. mars 2017 10:30 Glamour/Getty Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik! Glamour Tíska Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Götutískan á Secret Solstice Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Stjörnurnar sem eiga von á sér árinu Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Róninn Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour
Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik!
Glamour Tíska Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Götutískan á Secret Solstice Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour Stjörnurnar sem eiga von á sér árinu Glamour Beyonce stofnar styrktarsjóðinn Formation Glamour Róninn Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour