Lífgum upp á daginn í kjól Ritstjórn skrifar 20. mars 2017 10:30 Glamour/Getty Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik! Glamour Tíska Mest lesið Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour
Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik!
Glamour Tíska Mest lesið Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Rihanna afgreiddi skó í sinni eigin verslun Glamour