Þurfti að gangast undir heilaaðgerð eftir fyrsta tapið á ferlinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júlí 2019 10:30 Maxim Dadashev á góðri stundu. Nú berst hann fyrir lífi sínu. AP/John Locher Maxim Dadashev var ósigraður þegar hann steig inn í hnefaleikahringinn um helgina en mun líklega aldrei vera sá sami eftir bardagann. Maxim Dadashev endaði kvöldið á sjúkrahúsi þar sem hann gekkst undir heilaaðgerð eftir að það hafði blætt inn á heila. Hann var á bráðadeild eftir tveggja klukkustunda aðgerð. Maxim Dadashev barðist við Subriel Matias í veltivigt en báðir kapparnir voru taplausir fyrir bardagann. Það var þjálfari Maxim, Buddy McGirt, sem áttaði sig á alvarleika málsins og kastaði inn hvíta handklæðinu í elleftu lotu. Dómarinn hafði þá ekki stoppað bardagann en Maxim Dadashev þurfti aðstoð til að komast út úr hringnum og ældi áður en hann komst inn í búningsklefa. Maxim Dadashev er 28 ára gamall og er frá Sánkti Pétursborg í Rússlandi. Honum er haldið sofandi eftir aðgerðina.Boxer Maxim Dadashev remained hospitalized in a medically induced coma Saturday, following surgery for severe head trauma. https://t.co/WYPObVd3EA — Post Sports (@PostSports) July 21, 2019„Ég er þakklátur fyrir þetta tækifæri. Ég sýndi að ég er ekki bara kraftboxari heldur get ég líka boxað. Ég var með yfirburði í þessum bardaga. Ég einbeitti mér að sókninni og slá í búkinn. Með því kom ég í veg fyrir að hann væri að hlaupa frá mér,“ sagði sigurvegarinn Subriel Matias „Ég vona að Maxim sé í lagi. Hann frábær hnefaleikari og mikill bardagamaður,“ bætti Subriel Matias við. „Hann er enn í lífshættu en læknirinn sagði að hann væri stöðugur,“ sagði Donatas Janusevicius, sem er styrktarþjálfari Dadashev sem heimsótti hann eftir aðgerðina. „Við vitum að þeir náðu að stöðva blæðinguna og bólgan hefur hjaðnað. Það eru jákvæðar fréttir og núna vonum við bara og biðjum fyrir því að hann komist sem best í gegnum þetta,“ sagði Janusevicius. Box Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira
Maxim Dadashev var ósigraður þegar hann steig inn í hnefaleikahringinn um helgina en mun líklega aldrei vera sá sami eftir bardagann. Maxim Dadashev endaði kvöldið á sjúkrahúsi þar sem hann gekkst undir heilaaðgerð eftir að það hafði blætt inn á heila. Hann var á bráðadeild eftir tveggja klukkustunda aðgerð. Maxim Dadashev barðist við Subriel Matias í veltivigt en báðir kapparnir voru taplausir fyrir bardagann. Það var þjálfari Maxim, Buddy McGirt, sem áttaði sig á alvarleika málsins og kastaði inn hvíta handklæðinu í elleftu lotu. Dómarinn hafði þá ekki stoppað bardagann en Maxim Dadashev þurfti aðstoð til að komast út úr hringnum og ældi áður en hann komst inn í búningsklefa. Maxim Dadashev er 28 ára gamall og er frá Sánkti Pétursborg í Rússlandi. Honum er haldið sofandi eftir aðgerðina.Boxer Maxim Dadashev remained hospitalized in a medically induced coma Saturday, following surgery for severe head trauma. https://t.co/WYPObVd3EA — Post Sports (@PostSports) July 21, 2019„Ég er þakklátur fyrir þetta tækifæri. Ég sýndi að ég er ekki bara kraftboxari heldur get ég líka boxað. Ég var með yfirburði í þessum bardaga. Ég einbeitti mér að sókninni og slá í búkinn. Með því kom ég í veg fyrir að hann væri að hlaupa frá mér,“ sagði sigurvegarinn Subriel Matias „Ég vona að Maxim sé í lagi. Hann frábær hnefaleikari og mikill bardagamaður,“ bætti Subriel Matias við. „Hann er enn í lífshættu en læknirinn sagði að hann væri stöðugur,“ sagði Donatas Janusevicius, sem er styrktarþjálfari Dadashev sem heimsótti hann eftir aðgerðina. „Við vitum að þeir náðu að stöðva blæðinguna og bólgan hefur hjaðnað. Það eru jákvæðar fréttir og núna vonum við bara og biðjum fyrir því að hann komist sem best í gegnum þetta,“ sagði Janusevicius.
Box Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira