Ísland í dag Trúir á fyrirgefningu en fólk þarf að vinna sér inn fyrir henni "Ég byrja alla morgna á hlaupi, sama hvernig viðrar og þá koma allar bestu hugmyndirnar,“ segir Lilja Alfreðsdóttir mennta og menningarmálaráðherra en í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi var farið í gegnum morguninn hjá ráðherra. Lífið 19.9.2019 10:04 „Ekkert auðvelt að heyra hann kallaðan ómenni, viðbjóð, skíthæl, níðing og ofbeldismann“ "Pabbi hefur sjálfur sagt mér það að hann hefur grátið í koddann.“ Lífið 18.9.2019 09:50 Fannst lífið fara á hliðina: „Guð minn góður, ég er að fara að deyja“ Hanna Björg Vilhjálmsdóttir kynjafræðingur og kennari í Borgarholtsskóla er móðir tveggja uppkominna barna. Hún er femínisti, baráttukona sem hefur barist fyrir því að kynjafræði sé innleidd í framhaldsskólum landsins með ágætum árangri. Lífið 17.9.2019 09:36 Fór ekki út úr húsi án hárkollunnar Sara Snorradóttir fór aldrei út án þess að vera með hárkollu og var meira að segja alltaf með húfu heima hjá sér því hún gat ekki horft á sig sköllótta í speglinum. Innlent 14.9.2019 10:20 Gaukurinn, Bakkus, Harlem, Húrra, Þýski barinn og nú Gummi Ben Margir staðir hafa verið reknir í húsnæðinu. Má þar nefna Gaukinn, Bakkus, Harlem, Húrra, Þýska barinn og Húrra. Nú hefur Guðmundur Benediktsson opnað bar á sama stað ásamt félögum sínum. Lífið 13.9.2019 08:32 „Fannst ég fá endanlega staðfest að ég væri bara ógeðslega heimsk“ Alla barnæskuna hélt Jóhanna Sigríður Hannesdóttir að hún væri heimsk. Sama hvað hún lagði á sig í skóla, aldrei fékk hún hærri einkunn en sex og oftast bara fjarka og fimmur. Lífið 11.9.2019 10:08 Thelma hefur lést um 75 kíló: „Æskan mín var mjög grimm“ Óhugnanlegt kynferðisofbeldi sem Thelma Ásdísardóttir mátti þola í æsku gerði hana að baráttukonu á fullorðinsárunum því hún hefur helgað líf sitt baráttunni gegn ofbeldi. Lífið 10.9.2019 09:13 Svona er að vera slökkviliðsmaður: Launin rokka upp og niður hjá þeim ungu Kjartan Atli Kjartansson leitaði svara við því hvernig væri að vera í slökkviliðinu í Íslandi í dag á Stöð 2 á föstudagskvöldið. Lífið 9.9.2019 14:49 Ósanngjarnt hvernig stúlkan var dregin inn í umræðu sem var að miklu leyti „algjör þvæla“ Björn Bragi viðurkennir að málið hafi verið honum afar þungbært. Lífið 5.9.2019 22:18 „Skil vel að ég sé gagnrýndur“ "Ég fékk yfir mig skít og átti það fyllilega skilið.“ Lífið 5.9.2019 12:18 Innlit í stærsta hjólhýsahverfi landsins: Miklu ódýrara en að vera með sumarbústað Í gærkvöldi í þættinum Ísland í dag var innlit í eitt stærsta hjólhýsahverfi landsins. Þar búa um nokkur hundruð manns á sumrin, en flestir íbúarnir í hjólhýsahverfunum hugsa hýsin sem sumarbústaði. Lífið 4.9.2019 09:53 Fær ekki að ættleiða dóttur sína strax Sólveig Unnur Ragnarsdóttir og Sindri Reyr eru nýgift en þau kynntust þegar hún var gengin fimm mánuði á leið en Solla fór þá í tæknifrjóvgun. Lífið 3.9.2019 09:40 Fann fyrir kulnun, seldi allar sínar eigur og fór í heimsreisu Fyrrverandi kennarinn og skólastjórinn Guðrún Pétursdóttir var komin að kulnun í starfi þegar hún ákvað að taka málin í sínar hendur. Lífið 30.8.2019 15:41 Fordómar hinna fullorðnu verstir: „Að vera kölluð Birta api í æsku tók alveg á“ Það tók mikið á Birtu að vera ekki álitin Íslendingur af bekkjarfélögum sínum og Birta lagði sig alla fram um að reyna að falla betur inn í hópinn með því að aflita hárið, lýsa ljósmyndir af henni sjálfri þannig að húðliturinn væri ljósari þar sem hún upplifði sig oft og tíðum einskis virði. Lífið 28.8.2019 20:55 Böðvar greindist með heilaæxli og minnir fólk á að taka ekki heilbrigði sem sjálfsögðum hlut Böðvar Tandri Reynisson, 22 ára verkfræðinemi og líkamsræktarþjálfari, greindist með góðkynja heilaæxli eftir að hann fann skyndilega fyrir tímabundnu skammtímaminnisleysi. Atvikið leiddi til heilaskurðaðgerðar og í ferlinu áttaði hann sig á mikilvægi þess að fólk taki ekki heilbrigði og heilsu sem sjálfsögðum hlut. Lífið 27.8.2019 22:53 Spennt að komast aftur í fjörið í Alþingishúsinu Ragna Árnadóttir verður fyrst kvenna til að gegna embætti skrifstofustjóra Alþingis og tekur við starfinu í september. Lífið 27.8.2019 14:14 Segja það vera kjaftæði að þeir sem neyta eiturlyfja komi frá verri heimilum Kristján Ernir Björgvinsson, Sólrún Freyja Sen og Eyþór Gunnlaugsson eru framleiðendur nýrra þátta um neyslu. Þau stigu fram með sögu sína í Íslandi í dag. Lífið 21.8.2019 14:03 Hentu öllu frá sér og ferðuðust um heiminn í sex mánuði Hjónin Alexía Björg og Guðmundur ferðuðust um Suður-Ameríku í rúmt hálft ár og kenndu börnunum sjálf til að þau misstu ekki úr námi. Lífið 20.8.2019 14:27 Fyrir og eftir: Ódýr garðpallur orðinn að paradís Hjónin Ingunn Björg Sigurjónsdóttir og Sigurjón Hjaltason gert upp bakgarðinn sinn og pallinn með ótrúlega ódýrum og sniðugum lausnum. Lífið 16.8.2019 17:26 Eignaðist draumabarnið með gjafasæði Sigríður Lena Sigurbjarnadóttir, sem vakti athygli landans fyrir um tveimur árum síðan þegar hún kom fram í fjölmiðlum og fjallaði opinberlega um löngun sína til þess að eignast barn, hvort sem karlmaður væri í spilinu eða ekki, segist nú, tveimur árum síðar, hafa eignast draumabarnið. Lífið 14.8.2019 10:33 Notaði brennivínið til að halda sér gangandi Tónlistarmanninn og Sunnlendinginn Ingólf Þórarinsson þekkja flestir og þá helst undir nafninu Ingó veðurguð. Ingó gerði garðinn frægan með hljómsveit sinni Veðurguðunum, spilaði fótbolta í efstu deild með Selfoss og hefur nú séð um brekkusönginn á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum frá árinu 2013. Lífið 30.6.2019 16:34 Náttúruleg og einföld brúðkaup á Íslandi Vala Matt skoðaði falleg íslensk brúðkaup í Íslandi í dag í gær. Lífið 28.6.2019 10:39 Steindi blandar saman Landanum og The Exorcist í „alvöru sjónvarpi“ Hann er án efa einn skemmtilegasti maður landsins, hefur leikið í fjölda grín og skemmtiþátta og finnst fátt meira gefandi en að skemmta öðrum. Steinþór Hróar Steinþórsson eða Steindi jr. ætlar sér aldrei að staðna, vill stöðugt þróast og fer af stað í haust með nýja þætti á Stöð 2 sem verða allt öðruvísi en það sem hann hefur fengist við hingað til. Lífið 26.6.2019 11:05 Michelin-kokkur opnar veitingastað í elsta íbúðarhúsi Egilsstaða Hjónin Kári Þorsteinsson og Sólveig Bjarnadóttir opnuðu nýlega veitingastað á Egilsstöðum í elsta íbúðarhúsi bæjarins, Nielsenshúsi. Þau lýsa því sem langþráðum draumi að vera kominn aftur í sveitina en segja taktinn á Egilsstöðum allt öðru vísi en í Reykjavík – og hvað þá í Kaupmannahöfn. Viðskipti innlent 25.6.2019 12:35 Ævintýraleg brúðkaup á Ítalíu Vala Matt fór á stúfana í Íslandi í dag og skoðaði íslensk brúðkaup á Ítalíu ofan í kjölinn. Lífið 24.6.2019 14:40 Börn oft ekki í stakk búin til að takast á við erfiðleika því ekkert megi vera erfitt eða leiðinlegt Edda Júlía Helgadóttir, kennari í Ártúnsskóla, segir að börnum sé enginn greiði gerður með því að foreldrar reddi þeim alltaf fyrir horn og kenni þeim þannig ekki að kljást við erfiðleika og mótlæti. Innlent 20.6.2019 08:51 Tvíburar Rúnars og Eyrúnar Telmu komnir í heiminn Það vakti mikla athygli þegar Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og ræddi við ungu hjónin Rúnar Geirmundsson og Eyrúnu Telmu Jónsdóttur sem voru lengi búin að reyna að eignast barn. Lífið 13.6.2019 22:00 Segja móður drengsins tálma og vilja fullt forræði Hjónin Ægir og Árný voru í viðtali við Ísland í dag í kvöld. Innlent 12.6.2019 21:25 Grillfeðurnir kenna listina á bakvið grillaða pizzu Vissuð þið að það er hægt að grilla pizzu á litla grillinu ykkar þannig að hún verði eins og dýrindis eldbökuð pizza? Grillfeðurnir kenndu Völu Matt réttu handtökin í Íslandi í dag. Lífið 12.6.2019 10:50 Anna vissi ekki að búið var að taka fótinn Anna Linda Sigurgeirsdóttir fékk fyrir nokkrum árum blóðtappa sem varð til þess að hún þurfti að fara í skurðaðgerð. En í minningunni vissi hún ekki að í aðgerðinni hefði annar fóturinn verið fjarlægður fyrr en hún vaknaði eftir aðgerðina. Lífið 7.6.2019 09:24 « ‹ 27 28 29 30 31 32 33 34 35 … 36 ›
Trúir á fyrirgefningu en fólk þarf að vinna sér inn fyrir henni "Ég byrja alla morgna á hlaupi, sama hvernig viðrar og þá koma allar bestu hugmyndirnar,“ segir Lilja Alfreðsdóttir mennta og menningarmálaráðherra en í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi var farið í gegnum morguninn hjá ráðherra. Lífið 19.9.2019 10:04
„Ekkert auðvelt að heyra hann kallaðan ómenni, viðbjóð, skíthæl, níðing og ofbeldismann“ "Pabbi hefur sjálfur sagt mér það að hann hefur grátið í koddann.“ Lífið 18.9.2019 09:50
Fannst lífið fara á hliðina: „Guð minn góður, ég er að fara að deyja“ Hanna Björg Vilhjálmsdóttir kynjafræðingur og kennari í Borgarholtsskóla er móðir tveggja uppkominna barna. Hún er femínisti, baráttukona sem hefur barist fyrir því að kynjafræði sé innleidd í framhaldsskólum landsins með ágætum árangri. Lífið 17.9.2019 09:36
Fór ekki út úr húsi án hárkollunnar Sara Snorradóttir fór aldrei út án þess að vera með hárkollu og var meira að segja alltaf með húfu heima hjá sér því hún gat ekki horft á sig sköllótta í speglinum. Innlent 14.9.2019 10:20
Gaukurinn, Bakkus, Harlem, Húrra, Þýski barinn og nú Gummi Ben Margir staðir hafa verið reknir í húsnæðinu. Má þar nefna Gaukinn, Bakkus, Harlem, Húrra, Þýska barinn og Húrra. Nú hefur Guðmundur Benediktsson opnað bar á sama stað ásamt félögum sínum. Lífið 13.9.2019 08:32
„Fannst ég fá endanlega staðfest að ég væri bara ógeðslega heimsk“ Alla barnæskuna hélt Jóhanna Sigríður Hannesdóttir að hún væri heimsk. Sama hvað hún lagði á sig í skóla, aldrei fékk hún hærri einkunn en sex og oftast bara fjarka og fimmur. Lífið 11.9.2019 10:08
Thelma hefur lést um 75 kíló: „Æskan mín var mjög grimm“ Óhugnanlegt kynferðisofbeldi sem Thelma Ásdísardóttir mátti þola í æsku gerði hana að baráttukonu á fullorðinsárunum því hún hefur helgað líf sitt baráttunni gegn ofbeldi. Lífið 10.9.2019 09:13
Svona er að vera slökkviliðsmaður: Launin rokka upp og niður hjá þeim ungu Kjartan Atli Kjartansson leitaði svara við því hvernig væri að vera í slökkviliðinu í Íslandi í dag á Stöð 2 á föstudagskvöldið. Lífið 9.9.2019 14:49
Ósanngjarnt hvernig stúlkan var dregin inn í umræðu sem var að miklu leyti „algjör þvæla“ Björn Bragi viðurkennir að málið hafi verið honum afar þungbært. Lífið 5.9.2019 22:18
„Skil vel að ég sé gagnrýndur“ "Ég fékk yfir mig skít og átti það fyllilega skilið.“ Lífið 5.9.2019 12:18
Innlit í stærsta hjólhýsahverfi landsins: Miklu ódýrara en að vera með sumarbústað Í gærkvöldi í þættinum Ísland í dag var innlit í eitt stærsta hjólhýsahverfi landsins. Þar búa um nokkur hundruð manns á sumrin, en flestir íbúarnir í hjólhýsahverfunum hugsa hýsin sem sumarbústaði. Lífið 4.9.2019 09:53
Fær ekki að ættleiða dóttur sína strax Sólveig Unnur Ragnarsdóttir og Sindri Reyr eru nýgift en þau kynntust þegar hún var gengin fimm mánuði á leið en Solla fór þá í tæknifrjóvgun. Lífið 3.9.2019 09:40
Fann fyrir kulnun, seldi allar sínar eigur og fór í heimsreisu Fyrrverandi kennarinn og skólastjórinn Guðrún Pétursdóttir var komin að kulnun í starfi þegar hún ákvað að taka málin í sínar hendur. Lífið 30.8.2019 15:41
Fordómar hinna fullorðnu verstir: „Að vera kölluð Birta api í æsku tók alveg á“ Það tók mikið á Birtu að vera ekki álitin Íslendingur af bekkjarfélögum sínum og Birta lagði sig alla fram um að reyna að falla betur inn í hópinn með því að aflita hárið, lýsa ljósmyndir af henni sjálfri þannig að húðliturinn væri ljósari þar sem hún upplifði sig oft og tíðum einskis virði. Lífið 28.8.2019 20:55
Böðvar greindist með heilaæxli og minnir fólk á að taka ekki heilbrigði sem sjálfsögðum hlut Böðvar Tandri Reynisson, 22 ára verkfræðinemi og líkamsræktarþjálfari, greindist með góðkynja heilaæxli eftir að hann fann skyndilega fyrir tímabundnu skammtímaminnisleysi. Atvikið leiddi til heilaskurðaðgerðar og í ferlinu áttaði hann sig á mikilvægi þess að fólk taki ekki heilbrigði og heilsu sem sjálfsögðum hlut. Lífið 27.8.2019 22:53
Spennt að komast aftur í fjörið í Alþingishúsinu Ragna Árnadóttir verður fyrst kvenna til að gegna embætti skrifstofustjóra Alþingis og tekur við starfinu í september. Lífið 27.8.2019 14:14
Segja það vera kjaftæði að þeir sem neyta eiturlyfja komi frá verri heimilum Kristján Ernir Björgvinsson, Sólrún Freyja Sen og Eyþór Gunnlaugsson eru framleiðendur nýrra þátta um neyslu. Þau stigu fram með sögu sína í Íslandi í dag. Lífið 21.8.2019 14:03
Hentu öllu frá sér og ferðuðust um heiminn í sex mánuði Hjónin Alexía Björg og Guðmundur ferðuðust um Suður-Ameríku í rúmt hálft ár og kenndu börnunum sjálf til að þau misstu ekki úr námi. Lífið 20.8.2019 14:27
Fyrir og eftir: Ódýr garðpallur orðinn að paradís Hjónin Ingunn Björg Sigurjónsdóttir og Sigurjón Hjaltason gert upp bakgarðinn sinn og pallinn með ótrúlega ódýrum og sniðugum lausnum. Lífið 16.8.2019 17:26
Eignaðist draumabarnið með gjafasæði Sigríður Lena Sigurbjarnadóttir, sem vakti athygli landans fyrir um tveimur árum síðan þegar hún kom fram í fjölmiðlum og fjallaði opinberlega um löngun sína til þess að eignast barn, hvort sem karlmaður væri í spilinu eða ekki, segist nú, tveimur árum síðar, hafa eignast draumabarnið. Lífið 14.8.2019 10:33
Notaði brennivínið til að halda sér gangandi Tónlistarmanninn og Sunnlendinginn Ingólf Þórarinsson þekkja flestir og þá helst undir nafninu Ingó veðurguð. Ingó gerði garðinn frægan með hljómsveit sinni Veðurguðunum, spilaði fótbolta í efstu deild með Selfoss og hefur nú séð um brekkusönginn á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum frá árinu 2013. Lífið 30.6.2019 16:34
Náttúruleg og einföld brúðkaup á Íslandi Vala Matt skoðaði falleg íslensk brúðkaup í Íslandi í dag í gær. Lífið 28.6.2019 10:39
Steindi blandar saman Landanum og The Exorcist í „alvöru sjónvarpi“ Hann er án efa einn skemmtilegasti maður landsins, hefur leikið í fjölda grín og skemmtiþátta og finnst fátt meira gefandi en að skemmta öðrum. Steinþór Hróar Steinþórsson eða Steindi jr. ætlar sér aldrei að staðna, vill stöðugt þróast og fer af stað í haust með nýja þætti á Stöð 2 sem verða allt öðruvísi en það sem hann hefur fengist við hingað til. Lífið 26.6.2019 11:05
Michelin-kokkur opnar veitingastað í elsta íbúðarhúsi Egilsstaða Hjónin Kári Þorsteinsson og Sólveig Bjarnadóttir opnuðu nýlega veitingastað á Egilsstöðum í elsta íbúðarhúsi bæjarins, Nielsenshúsi. Þau lýsa því sem langþráðum draumi að vera kominn aftur í sveitina en segja taktinn á Egilsstöðum allt öðru vísi en í Reykjavík – og hvað þá í Kaupmannahöfn. Viðskipti innlent 25.6.2019 12:35
Ævintýraleg brúðkaup á Ítalíu Vala Matt fór á stúfana í Íslandi í dag og skoðaði íslensk brúðkaup á Ítalíu ofan í kjölinn. Lífið 24.6.2019 14:40
Börn oft ekki í stakk búin til að takast á við erfiðleika því ekkert megi vera erfitt eða leiðinlegt Edda Júlía Helgadóttir, kennari í Ártúnsskóla, segir að börnum sé enginn greiði gerður með því að foreldrar reddi þeim alltaf fyrir horn og kenni þeim þannig ekki að kljást við erfiðleika og mótlæti. Innlent 20.6.2019 08:51
Tvíburar Rúnars og Eyrúnar Telmu komnir í heiminn Það vakti mikla athygli þegar Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og ræddi við ungu hjónin Rúnar Geirmundsson og Eyrúnu Telmu Jónsdóttur sem voru lengi búin að reyna að eignast barn. Lífið 13.6.2019 22:00
Segja móður drengsins tálma og vilja fullt forræði Hjónin Ægir og Árný voru í viðtali við Ísland í dag í kvöld. Innlent 12.6.2019 21:25
Grillfeðurnir kenna listina á bakvið grillaða pizzu Vissuð þið að það er hægt að grilla pizzu á litla grillinu ykkar þannig að hún verði eins og dýrindis eldbökuð pizza? Grillfeðurnir kenndu Völu Matt réttu handtökin í Íslandi í dag. Lífið 12.6.2019 10:50
Anna vissi ekki að búið var að taka fótinn Anna Linda Sigurgeirsdóttir fékk fyrir nokkrum árum blóðtappa sem varð til þess að hún þurfti að fara í skurðaðgerð. En í minningunni vissi hún ekki að í aðgerðinni hefði annar fóturinn verið fjarlægður fyrr en hún vaknaði eftir aðgerðina. Lífið 7.6.2019 09:24
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent