Mið-Austurlönd Minnst fimm látnir í sprengjuárás í Pakistan Þrír árásarmenn voru felldir við að reyna að komast inn í dómshús. Erlent 21.2.2017 09:56 Fjórir rússneskir hermenn féllu í Sýrlandi Tveir eru alvarlega særðir eftir sprengjuárás á bíl rússneska hersins. Erlent 20.2.2017 13:02 „Við erum ekki hérna til að leggja hald á olíu“ Jim Mattis, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, þurfti að takast á við vandræði sem ummæli Trump hafa valdið. Erlent 20.2.2017 10:49 Ræðir við Tyrki um mögulega innrás í Raqqa Bandaríski hershöfðinginn Joseph Dunford heimsótti í dag herstöðina Incirlik í suðurhluta Tyrklands. Erlent 17.2.2017 14:23 Búast við frekari stuðningi Bandaríkjanna gegn ISIS Sýrlenskir Kúrdar segjast tilbúnir til að verjast gegn Tyrkjum. Erlent 15.2.2017 21:49 Erdogan biður Trump um aðstoð Forsetar Bandaríkjanna og Tyrklands ræddu saman í síma í nótt. Erlent 8.2.2017 08:39 Skaut sig frekar en að lenda í haldi ISIS Breskur maður, sem barðist með Kúrdum í Sýrlandi, var umkringdur nærri Raqqa. Erlent 1.2.2017 08:52 Auka stuðning við heimamenn gegn ISIS Kúrdar og aðrir vopnaðir hópar í Sýrlandi hafa fengið brynvarðar bifreiðir frá Bandaríkjunum. Erlent 31.1.2017 14:21 ISIS-liðar skemmdu fornminjar í Palmyra Eyðilögðu hluta rómverska leikhússins í borginni fornu. Erlent 20.1.2017 21:53 Líkir Kúrdum við Íslamska ríkið Utanríkisráðherra Tyrkja segir ekki koma til greina að Kúrdar komi að friðarviðræðum í Sýrlandi. Erlent 14.1.2017 19:00 Segir daga Baghdadi vera talda Ash Carter, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, segir að leiðtogi Íslamska ríkisins sé mikið á ferðinni til að forðast árásir. Erlent 13.1.2017 14:18 Þingmenn létu hnefana tala Stjórnarandstaða Tyrklands var ósammála því að atkvæðagreiðsla um stjórnarskrárbreytingar væru ekki leynilegar. Erlent 12.1.2017 15:53 Skutu viðvörunarskotum að írönskum bátum Áhafnir bátanna höfðu hunsað aðrar viðvaranir og nálguðust tundurspillinn á miklum hraða. Erlent 9.1.2017 14:16 Fjögurra ára drengur látinn taka fanga af lífi Áróðursdeild Íslamska ríkisins birti í gær eitt ógeðsfelldasta myndband samtakanna. Erlent 9.1.2017 10:41 Kuznetsov kallaður aftur til Rússlands Rússar segjast ætla að draga úr umfangi hernaðar í Sýrlandi. Erlent 6.1.2017 10:41 ISIS lýsir yfir ábyrgð á skotárásinni 39 létu lífið og minnst 69 eru særðir, þar af fjórir í alvarlegu ástandi. Erlent 2.1.2017 08:03 Baghdadi enn á lífi þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir til að ráða hann af dögum Ekki er vitað með vissu hvar leiðtogi Íslamska ríkisins er staddur en Bandaríkin hafa rúmlega tvöfaldað verðlaunaféð til höfuðs hans. Erlent 30.12.2016 23:33 Netanyahu fordæmir ræðu John Kerry Segir ræðu ráðherrans hafa einkennst af fordómum gegn Ísrael og hafa hunsað ofbeldi Palestínumanna. Erlent 28.12.2016 21:56 Jerúsalem ætti að vera „höfuðborg tveggja ríkja“ John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir framtíð tveggja ríkja lausnarinnar í hættu. Erlent 28.12.2016 18:00 Kúrdar sækjast eftir loftvarnarvopnum Yfirvöld í Rússlandi segja ákvörðun Bandaríkjanna að draga úr takmörkunum á vopnaveitingum til ýmissa hópa í Sýrlandi vera beina ógn gegn flugmönnum sínum. Erlent 27.12.2016 20:34 Rússar segja Sýrlandsstjórn eiga í viðræðum við stjórnarandstöðu Stefnt er að því að friðarviðræður fari fram í kasöksku höfuðborginni Astana. Erlent 27.12.2016 12:45 Fjórtan tyrkneskir hermenn féllu í Sýrlandi Bardaginn átti sér stað í bænum al-Bab þar sem Tyrkir aðstoða nú uppreisnarmenn við að ná borginni úr höndum ISIS. Erlent 22.12.2016 11:13 ISIS þjálfa börn til árása í sérstökum búðum Sagðir nota börn í auknu mæli vegna fækkunar vígamanna. Erlent 18.12.2016 13:40 Brottflutningur frá Aleppo stöðvaður Þá hefur Alþjóðlegu heilbrigðisstofnuninni, Rauða krossinum, rauða hálfmánanum og öðrum góðgerðarsamtökum verið skipað að yfirgefa Aleppo. Erlent 16.12.2016 09:57 Átök hafin aftur í Aleppo Brottflutningur borgara hefur stöðvast vegna sprenginga. Erlent 14.12.2016 10:45 Þúsundir barna þjást í Aleppo Um hundrað börn eru föst í byggingu í borginni sem er undir stórfelldum árásum. Erlent 13.12.2016 14:12 Kenna skorti á samvinnu frá Bandaríkjunum um fall Palmyra Talsmaður ríkisstjórnarinnar í Moskvu sagði nú í morgun að Bandaríkin vildu ekki starfa með Rússlandi, en hægt hefði verið að koma í veg fyrir árásina með samvinnu. Erlent 13.12.2016 13:30 Sameinuðu þjóðirnar staðfesta fjöldamorð í Aleppo Segja minnst 82 almenna borgara hafa verið tekna af lífi af Assad-liðum. Erlent 13.12.2016 10:40 Fjöldamorð sögð eiga sér stað í Aleppo Ban Ki-moon biðlar til stjórnarhers Sýrlands og bandamanna þeirra að vernda almenna borgara. Erlent 13.12.2016 01:02 Aleppo að falli komin Rússar segja 2.200 uppreisnarmenn hafa gefið upp. Erlent 12.12.2016 15:05 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 36 ›
Minnst fimm látnir í sprengjuárás í Pakistan Þrír árásarmenn voru felldir við að reyna að komast inn í dómshús. Erlent 21.2.2017 09:56
Fjórir rússneskir hermenn féllu í Sýrlandi Tveir eru alvarlega særðir eftir sprengjuárás á bíl rússneska hersins. Erlent 20.2.2017 13:02
„Við erum ekki hérna til að leggja hald á olíu“ Jim Mattis, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, þurfti að takast á við vandræði sem ummæli Trump hafa valdið. Erlent 20.2.2017 10:49
Ræðir við Tyrki um mögulega innrás í Raqqa Bandaríski hershöfðinginn Joseph Dunford heimsótti í dag herstöðina Incirlik í suðurhluta Tyrklands. Erlent 17.2.2017 14:23
Búast við frekari stuðningi Bandaríkjanna gegn ISIS Sýrlenskir Kúrdar segjast tilbúnir til að verjast gegn Tyrkjum. Erlent 15.2.2017 21:49
Erdogan biður Trump um aðstoð Forsetar Bandaríkjanna og Tyrklands ræddu saman í síma í nótt. Erlent 8.2.2017 08:39
Skaut sig frekar en að lenda í haldi ISIS Breskur maður, sem barðist með Kúrdum í Sýrlandi, var umkringdur nærri Raqqa. Erlent 1.2.2017 08:52
Auka stuðning við heimamenn gegn ISIS Kúrdar og aðrir vopnaðir hópar í Sýrlandi hafa fengið brynvarðar bifreiðir frá Bandaríkjunum. Erlent 31.1.2017 14:21
ISIS-liðar skemmdu fornminjar í Palmyra Eyðilögðu hluta rómverska leikhússins í borginni fornu. Erlent 20.1.2017 21:53
Líkir Kúrdum við Íslamska ríkið Utanríkisráðherra Tyrkja segir ekki koma til greina að Kúrdar komi að friðarviðræðum í Sýrlandi. Erlent 14.1.2017 19:00
Segir daga Baghdadi vera talda Ash Carter, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, segir að leiðtogi Íslamska ríkisins sé mikið á ferðinni til að forðast árásir. Erlent 13.1.2017 14:18
Þingmenn létu hnefana tala Stjórnarandstaða Tyrklands var ósammála því að atkvæðagreiðsla um stjórnarskrárbreytingar væru ekki leynilegar. Erlent 12.1.2017 15:53
Skutu viðvörunarskotum að írönskum bátum Áhafnir bátanna höfðu hunsað aðrar viðvaranir og nálguðust tundurspillinn á miklum hraða. Erlent 9.1.2017 14:16
Fjögurra ára drengur látinn taka fanga af lífi Áróðursdeild Íslamska ríkisins birti í gær eitt ógeðsfelldasta myndband samtakanna. Erlent 9.1.2017 10:41
Kuznetsov kallaður aftur til Rússlands Rússar segjast ætla að draga úr umfangi hernaðar í Sýrlandi. Erlent 6.1.2017 10:41
ISIS lýsir yfir ábyrgð á skotárásinni 39 létu lífið og minnst 69 eru særðir, þar af fjórir í alvarlegu ástandi. Erlent 2.1.2017 08:03
Baghdadi enn á lífi þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir til að ráða hann af dögum Ekki er vitað með vissu hvar leiðtogi Íslamska ríkisins er staddur en Bandaríkin hafa rúmlega tvöfaldað verðlaunaféð til höfuðs hans. Erlent 30.12.2016 23:33
Netanyahu fordæmir ræðu John Kerry Segir ræðu ráðherrans hafa einkennst af fordómum gegn Ísrael og hafa hunsað ofbeldi Palestínumanna. Erlent 28.12.2016 21:56
Jerúsalem ætti að vera „höfuðborg tveggja ríkja“ John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir framtíð tveggja ríkja lausnarinnar í hættu. Erlent 28.12.2016 18:00
Kúrdar sækjast eftir loftvarnarvopnum Yfirvöld í Rússlandi segja ákvörðun Bandaríkjanna að draga úr takmörkunum á vopnaveitingum til ýmissa hópa í Sýrlandi vera beina ógn gegn flugmönnum sínum. Erlent 27.12.2016 20:34
Rússar segja Sýrlandsstjórn eiga í viðræðum við stjórnarandstöðu Stefnt er að því að friðarviðræður fari fram í kasöksku höfuðborginni Astana. Erlent 27.12.2016 12:45
Fjórtan tyrkneskir hermenn féllu í Sýrlandi Bardaginn átti sér stað í bænum al-Bab þar sem Tyrkir aðstoða nú uppreisnarmenn við að ná borginni úr höndum ISIS. Erlent 22.12.2016 11:13
ISIS þjálfa börn til árása í sérstökum búðum Sagðir nota börn í auknu mæli vegna fækkunar vígamanna. Erlent 18.12.2016 13:40
Brottflutningur frá Aleppo stöðvaður Þá hefur Alþjóðlegu heilbrigðisstofnuninni, Rauða krossinum, rauða hálfmánanum og öðrum góðgerðarsamtökum verið skipað að yfirgefa Aleppo. Erlent 16.12.2016 09:57
Átök hafin aftur í Aleppo Brottflutningur borgara hefur stöðvast vegna sprenginga. Erlent 14.12.2016 10:45
Þúsundir barna þjást í Aleppo Um hundrað börn eru föst í byggingu í borginni sem er undir stórfelldum árásum. Erlent 13.12.2016 14:12
Kenna skorti á samvinnu frá Bandaríkjunum um fall Palmyra Talsmaður ríkisstjórnarinnar í Moskvu sagði nú í morgun að Bandaríkin vildu ekki starfa með Rússlandi, en hægt hefði verið að koma í veg fyrir árásina með samvinnu. Erlent 13.12.2016 13:30
Sameinuðu þjóðirnar staðfesta fjöldamorð í Aleppo Segja minnst 82 almenna borgara hafa verið tekna af lífi af Assad-liðum. Erlent 13.12.2016 10:40
Fjöldamorð sögð eiga sér stað í Aleppo Ban Ki-moon biðlar til stjórnarhers Sýrlands og bandamanna þeirra að vernda almenna borgara. Erlent 13.12.2016 01:02
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent